Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 14

Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969 aaaism Iðnnemar báru ekki fram Kafbátaferðir og hús Jóns forseta — rœtt utan dagskrár á Alþingi.... kvartanir um brotna — nefnd iðnnema, iðnfrœðsluráðs og ráðuneytis mun kanna samninga ( iðnnema og meisfara — iðnnemar fjölmenntu á þingpalla er rœdd var fyrirspurn um málefni þeirra A fnndi Sameinaðs Alþingis í gær kom til umræðu fyrirspurn er Magnús Kjartansson beindi til menntamálaráðherra um mál efni iðnnema. Fjölmenntu iðn- nemar á þingpalla og komust þar færri að en vildu. Einnig stóð hópur iðnnema fyrir framan Alþingishúsið og skömmu áður en umræður um fyrirspurnina hófust afhentu forsvarsmenn iðn nema menntamálaráðherra álykt un um málefni iðnnenia og Iðn- skólans. Atti þá ráðherra stuttan fund með iðnnemunum í flokks- herbergi Alþýðuflokksins. Fyrirspurn Magnúsar Kjartans sonar var á þessa leið: Hvaða ráðstafanir b^ggst menntamálaráðherra gera til þess að koma í veg fyrir, að námssamningar séu brotnir á iðn nemum með því að halda þeim atvinnu- og kauplausum langtím unum saman? Sagði Magnús í framsöguræðu sinni með fyrir- spurninni að nær 30 iðnnemar hefðu nú um nokkurn tíma ver- fð atvinnulausir og búið við hreint neyðarástand þar sem þeir ættu ekki rétt á atvinnu- leysisbótum, enda ættu meistarar þeirra, lögum samkvæmt, að greiða þeim laun og sjá þeim fyrir verkefnum. Sagði ráðherra að iðnnemarnir hefðu leytað til menntamálaráðiherra, sem ekki hefði virt þá svars. Þá gerði Magnús einnig að umræðuefni málefni iðnskólans og sagði þar ríkja ófremdarástand. Fulltiúor EFTfl ú íslundi DAGANA 13.-15. apríl sl. dvöld- ust hér á iandi 4 sta*fsmenn Frí- verzlunarsamtaka Evrópu, EFTA, þeirra á meðal aðstoðar- framkvæmdastjórinn, Bengt Rabeus. Var hér fyrst og fremst um að ræða kynnisferð starfs- mannanna. Ræddu þeir bæði við opinbera og einkaaðila um ýmis atriði varðandi hugsaniega aðild íslands að EFTA. (Frá Viðskiptamáiaráðuneyt- inu). Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherr:. sagði m.a. í svari sínu: Samkvæmt gildandi lögum er samningur er iðnnemi og meistr ari hans undirrita bindandi fyrir báða aðila og meistara því skylt að sjá iðnnema fyrir vinnu og launum. En til þess að mennta- málaráðuneytið gæti aðlhafst í því að kanna hvort samningar væru brotnir á iðnnemum þurfa að liggja fyrir kvartanir. Ekki ein einasta kvörtun hefur borizt frá iðnnemum í vetur, hvorki til mín né iðnfræðsluráðs. Þáð hefur lengi verið skoðun miín að iðn- fræðslukerfið væri stórgallað, og því var það mér mikið áhuga- mál að fá samþykkt hin nýju lög um iðnfræðslu, þar sem kveð i‘ð er á um að kennsla iðnnema fari fram í ríkari mæli í iðn- skólunum, en minna hjá meist- urum. Frumvarp þetta var sam- þykkt af öllum flokkum á Al- þingi með litlum breytingum. Það getur enginn ætlast til þess að hinum nýjum lögum verði hrint í framkvæmd i einni svipan, þar sem þau kveða á um svo mikla breytingu á kerfinu. Var fyrsta skrefið stigið er feng ið var húsnæði hjá Landssmiðj- unni fyrir kennslu járniðnnema og hafa þar 90—100 iðnnemar notið verklegrar kennslu í vetur. Hliðstæ'ðar breytingar í öðrum iðngreinum eru einnig fyrirhug- aðar eftir því sem byggingar- framkvæmdum við nýja iðnskól ann miðar áfram. Það kom fram í viðræðum við iðnnemana að það er mjög viðkvæmt mál hvort brotnir hafa verið samningar á þeim af meisturunum og vedður að fjalla um þau í hverju tilfelli sem trúnaðarmál. Þá getur verið í einstökum tilfellum um það að ræða að viðkomandi hafi gert samning við meistara til mála- mynda og fengið meira kaup, heldur en samningurinn gefur til efni til. Mál þessi þarf að kanna og þau verða könnuð, án þess að leitað sé samráðs vi’ð þá sem telja sér það til pólitísks fram- dráttar að blása þau upp á Al- þingi. Leitað verður fyrst og fremst samstarfs við nemendurna sjálfa. Garðahreppur fái aukiö landrými frumvarp á Alþingi Á Alþingi hefur verið lagt fram lagafrumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Garðahreppi landspildur úr landi Vífilstaða. Flutningsmenn frum varpsins eru Matthías Á. Mathie- sen, Sverrir Júliusson, Rag'nar Guðleifsson, Jón Skaftason og Geir Gunnarsson. Segja þeir í greinargerð sinni að sveitarstjór in/n í Garðahreppí hafi me'ð bréfi, dags. 21. marz 1909, óskað eftir því, að frumvarp til laga um heimild til handa ríkisstjóminni til sölu á hluta Vífilsstaðalands verði flutt og samþykkt á þessu þingi. Landsspildurnar sem um ræðtr eru þessar: Önnur er norðan Víf- ilsstaðavegar og er stærð hennar um 66 ha. Hún nær að mörkum Hofstaða, en þá jörð hefur Garða hreppur nú keypt. Austurmörk hennar er fyrirthugaður Suður- nesjavegur. Hin landsspildan er um 27 ha. og er í hrauninu sunnan Hrauns- holtslækjar. samninga Þá leiðrétti ráðiherra einnig fullyrðingar Magnúsár um að nemendur hefðu ekki fengið við tal við hann. Sagði ráðherra, er umrætt bréf frá iðnnemunum barst hefði hann þegar kannað hvort nokkur kvörtun lægi fyrir. Þegar svo hefði ekki verið, hefði hann ekki talið unnt að aðhaf- ast ferkar í málinu, en sagði að iðnnemar hefðu að sjálfsögðu getað náð tali af sér í viðtals- tíma sem aðrir og gert grein fyrir máli sínu. Magnús Kjartansson tók aftur til máls og síðan menntamála- ráðherra. Skýrði hann þá frá því að ákveðið væri að stofna fimm manna nefnd til þess að kanna hvort saimningar væru brotnir á iðnnemum. Mundu eiga sæti í henni 2 fulltrúar frá iðnfræðsluráði, 2 fulltrúar iðn- nema og formaður sem skipaður yrði af menntamálaráðuneytinu. TVEIR Alþingimenn kvöddu sér hljóðs utan dagskrár á fundi Sameinaðs Alþingis í gær, þeir Jónas Arnason er gerði ferð kaf- báts inn í Hvalfjörð að umtals- efni og Skúli Guðmundsson er gerði fyrirspurn til forseta þings ins um hús það í Kaupmanna- I höfn er Jón Sigurðsson forseti bjó í. Jónas Árnason sagði að nú hefði það komið berlega á dag- inn sem Alþýðuibandalagsmenn hefðu spáð er framkvæmdir við nýja höfn i Hvalfirði hófust. I fréttum útvarpsins hefði frá því verið skýrt að bandarískur kaf- bátur hefði komi'ð inn á Hval- fiörð til að ná í olíu. Átaldi Jónas harðlega að slíkt gæti gerzt, svo og það að brezkir hermenn fengju leyfi til heræfinga hér uppi á öræfum. Kvaðst hann vildi mótmæla því að þeir not- uðu sína eign (öræfin) og illu þar tjóni á náttúrunni með margra daga sparki og skothríð. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðiherra er gegnir utanríkisráð- herra embættinu í veikindafor- föllum Emils Jónssonar sagði að ■hann gæti ekki gefi’ð miklar upp- lýsingar um olíutöku kaifbátsins í Hvalfirði. Við þennan sama tank og báturinn hefði fengið olíu, hefðu- fjölmörg skip tekið olíu m.a. íslenzk. HÚS JÓNS FORSETA Skúli Guðmundsson kvaðst vildi gera fyrirspurn til forseta þingsins vegna þeirra tíðinda sem borizt hefðu frá Danmörku að lausingjalýður hefði setzt a‘ð í húsinu, og hvort ekki ætti að gera þegar ráðstafanir til þess a‘ð koma í veg fyrir slíkt og búa þannig að þessu húsi sem sögu þess sæmdi. Birgir Finnsson for- seti Sameinaðs Alþingis, sagði að forsetar þingsins hefðu ritað for mönnum allra þingflokkanna bréf um þetta mál og gert grein fyrir því. Gæti Skúli snúið sér til formanns Framsóknarflokks- ins í upplýsinga.leit sinni. Þá sagði forseti einnig, að bráðlega mundi verða gerð ítarleg grein fyrir málinu á opinberum vett- vangi. Umrœður á Alþingi: Nauðsynlegar úrbætur á húsnæð- ismálum Heyrnleysingjaskólans — starfrœkt verður dagheimili fyrir heyrnarlaus börn í I MÁLEFNI heyrnleyisingja komu til uimræðu á fundi Sameinaðs iAIþingis í gær. Hefur Hannibal iValdimarsson og fleiri þing- ihenn borið fram þingsályktun- artillögu um að framkvæmdum við byggingu Heyrnleysirjgja- skólanls verði ihraðað, en ■skömmu isíðar Iagði svo Geir Gunnarsson fram fyrirspurn um málið og kom hún fyrr til um- ræðu. Fýrirspurnir þingmannsins 1 vonu þessar: j 1. Hverjar eru fyrlrætlanir ríkisstjórnarin-nar uim h'úsnæði ^ fyrir Heyrnleysingjaskólann, þegar nú liggur fyrir það álit raefndar, s'e-m menntamálaráðu- neytið skipaði bil að gera ti'Uög- ur um heyrnleysingjakennslu, að sérs'kólar fyrir heyrnleys- ingja séu nauðsynlegir og ótví- ræð nspuðsyn sé á nýbyggingu fyrir heyrnískerta. 2. Ef fyrirhuguð er bygginig nýs skólahúss fyrir h.eyrnleys- irtgja, hvenær er þá gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist, og hvenær, að þeim verði lokið? 3. Hvað hefur mienntamála- ráðuneytið gert, og hvað hyggst iþað gera til þess að bæta úr ihi'nuim alvarlega s'korti sér- menntaðra heyrnleysingjak'enn- ara og annars sénmenntaðs' st'arfs fólks á því sviði? 4. Eru fyriiihugaðar eimjhverj- ar ráðstafaniir t.il að bætta að- stöðu heyrnardaufra unglingia til fram'haldsnámis, svo sem í iðnskólum og öðrum sérskólum. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðlherra svaraði fyrirspurnuim. Hann sagði að Heyrnleysingj a- sklólinn hefði um langan tíma verið til húsa að Stakkholti 5. Þar hefði upph'aflega verið tim,b- 'urhús en 1926 hefði verið reist þair steinhús' <yg það síðan ■stækkað. 1966 h’efði verið gerð- ar lagfæringar á húsinu, en við ; þær hefði kennslurými ek.ki aukizt. í Heyrnleysinigjaskólan- | um væru nú 54 börn á aldrinum I 4—16 ára og hefði 30 börn sumar bætzt við á síðastia haus'tii. Við það hefði húsnæði skólans orðið alls ófullnægjandi og h'eifði þá 'V.erið leitað aftir heintugiu hús- næði til kaups eða leigu. V’ar tekið til leigu íbúðarhús' að Laugav'egi 128 og skólastjóra- íbúðin að Stakkholti 5 var breytt í heim'avist fyrir n.emend- ur. Að Stakkholtá eru 3 stofur til kennslu og 4 stoilux að Lauga- ,vegi 128, en þair h'efur herbengja skipun íbúðarinniar e'k.ki verið Ibreytt, enda sagði ráðh.erra að augljós'lega yrði það húsmæði ,'ekki notað til frambiúða-r. Við hinn aukna nemend'a- jfjölda árið 19'6'8 hefði verið að- kallandi að kaupa mikið viðbót- armagn af margs konair tækjum og l.eikföngum. Kostnaður við það, oig lagfæringar heimavist- arinnar mm sl. ár 2,3 millj. kr. Ráðherra s'agði að fengin væri lóð hjá R'eykjavíklurborg fyrir nýjan Heyrnleysingjaskóla og ihefði húsið nú v’erið teikn'að og yrði áh.erzla lögð á að Ih .e f j a byggiin'garf.ramkvæm'dir ,svo fljótt sem auðið væri. Þá kom fram að mikil nauðsyn ■væri á vel mienntuðu og góðu ’kemnaraliði í slík'a skóla. Sagði ráðherra að nú væru tvær stúlkur erlendis við riáim í 'kenns’lu heyrnardaufra og fenigju þær við það fíárhagislegan istuðning frá ríkiu'U. Kennarar ’við þessa skóla .hefðu einnig iverið hækkaðir úr 17. í 18. launaflokk nýlega. Ráðherra sagði að ennfr.emiur væri ákveðið að stofn'a dag- heimiii fyrir heyrnarlaus börn 'í sumar og hefði skólaistj'óri 'Heyrnleysinigjaskólans gart til- lögur um fyrir.komulag þess. Að loku.m vék svo ráðherra að þeim skioð'anaá'greiiningi sem j 'uppi hefur verið utm hvernig i námi heyrnardaufra s*é bezt fyr- j ir ko'mið. Greinir menn á umj hvort að bezt s« að það fari fram í s'érskólum eða hvort það skuli fara fra.m í almennum, skólum. Hefur nefnd fjallað uim þessi mál af hálfu mtenntamál'a- ráðuneytisins. Varðandi síðasta lið fyrir- spurnar þingmannsins sagði ráð- herra að gerðar hefðu verið ráð- stafaniir til þes's að gr.eiða fyrir iðnnámi h’eyrnardaufra, en hing- að til hefðu þeir ekki sýnt því mikinn áhuga. M'argir piltan.na hefðu lagt fyrir sig sjóm,ennsku mieð góðum árangri, en fáiir hefðu áhuga á iðnnámi. Auður Auðums sagðist vilja 'Vekja athygli á því að nefndin hefði komizt að þeirri niður- 'Stöðu, 'að sérs'kólar væru nauð- synlegir fyrlr heyrnarda'ufa og 'ekki kæmii til miála að hætta við byggingu fyfrirhugaðs H-eyrn- leysingjaskóla. Banti þi'ngmað- urinu á skipt'ar skoðanir í þ'essu máli og vitnaði til álits er fram hefur komi-ð hjá mijö'g þekktum dönskum lækni. Kemur þar fram að það sé heillavænlegast fyrir þroska heyrnarlausra að st'arfa s-em m'est innan uim heyr- andi og talandi fólk. Auður s'agðist ekki ætla sér þá dul að ,skera úr u.m kenningar þær sem fram væru komnar, en skoða bæri mtálið fc-á báðum sj'ónarhól- um og líkur bentu til þess að æskilegt væri a-ð vista a. m .k. hluta hieyrina'rlausTa í almenn- utm skólum. Sagði bún að það væTÍ t. d. ætlunin með væntan- legt, daafheimili að þar yrðu 13 heyrnarl'aus börn en 30 heil- .brigð. Jón Skaftason taldi hlut ríkis- in-s í málj þessu enittan vegii-nn ve'ra nægilegan. Heyrnarlausir ættu s'ízt minni rétt á því að njóta þeirrar fyrirereiðslu sera Ihieillbrigðiskerfið veitti en aðr- ir. Han*n kvaðst vifía vekja at- hygli á því að Heyrnleys*in.gja- skóli væri ekki nema einn ihlekkur í keðju endurhæf- ingu beyrnarlausra barna. Vinna þyrfti s'kipuleiga að þessu máli lOg fá hina færustu og mennt- uðustu menn á þ'essu sviði til Þess að gera áætlanir. Hannibal Valdiimarsson átaldi þá meðferð þingmála að begar einihver þiraglmaðuT flvtti tiUögtu Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.