Morgunblaðið - 17.04.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRitL,
17
ERLENT YFIRLIT
Aukiö mikilvægi NATO
Innrásin í Tékkóslóvakiu og Evrópuferð Nixons hafa
hleypt nýjum brótti i bandalagið á 20 ára afmælinu
TVEIR atbuirðir hafa 'hleypt
nýjum þrótti í Atlaintshafs-
bandalagið á tuttugu áxa af-
mæli þess: innirás Rússa í Tékkó
slóvakíu og Evrópuför Richard
Nixonis forseta. í f»arð sinni kom
Nixon fyrst við í Brússel, sem
er í senn höfuðborg Efnahags-
bandalags Evrópu og aðalstöðv-
ar NATO. Með því lagði hann
áherzlu á áhuga simn á einingu
Evrópu og þanin ásetning sinn
að efla NATO. Um leið sýndi
hanin að hanm vildi hvorki láta
hinia svokölluðu „sérstöku sam-
búð“ Breta og Bandaríkjiaimanna
né áhuga sinin á að ná sáttum
við de Gaulle sitja í fyrirrúmi.
Utamrílkisráðlh'errar hinna
fimmtán aðildairrikja ARiamtshafs
bandalagsins hafa minnzt þess i
Washington að 20 ár enu liðin
frá undirritun Atlantshafssátt-
málans. Þar gafst Nixon forseta
tækifæri til að gera grein fyrir
skoðunum sínium á framtíðar-
hlutverki bandalagsins í Ijósi
þeirra viðræðnia er hann átti við
leiðtoga Vestur-Evrópuríkja á
ferðalagi sínu og þeirrar stefnu
sem sanvstarfsmenm hans hafa mót
að.
Fyrir 20 árum sýndi valda-
taka kommúnista í Tékkóslóvak
íu fram á nauðsyn bandalags-
ins. Innrás Rússa í fyrra færði
hieim sanminn um, að bandalagið
gegndi enn þýðingarmikliu hlut-
verki, enda þótt á því sæjust
nokkur hnigmuiniarmerki. Tuttugu
friðarár höfðu samnfært rma/rga
Evrópubúa um, að upphafllieguir
tilgamguir NATO væri úreltur, að
barnaðarsamvinnan væri til þess
eins fallinn að sóa framilögum
hinna minni aðildarríkja. Þeir
sem þessa skoðun aðhylltust
héldu því fram, að í stað þess
að eimbeita sér að l'andvömum
ætti NATO að berjast fyrir því
að eyða spennunni í sambúð aust
urs og vesturs til þess að draga
þammig úr líkumum á því að
valdi yrði beitt.
En bandalagið bjó yfir meira
þrótti en séð varð í fljótu bragði.
Um tuttugu ára skeið hélt banda
lagið hundruðum þúsunda banda
rískra hermanna á varðbergi í
Vestur-Evrópu og tryggði þar
með, að litið yrði á sovézka ár-
ás þar sem árás á Bandaríkin.
Fáir ábyrgir leiðtogar í Banda-
ríkjunum eða Vestur-Evrópu, að
kommúniistum undanskildum,
vilja að þeir hverfi á brott allir
með tölu. Þetta á alveg sérstak-
lega við um V-Þýzkaland, sem
er í næsta nábýli við sovézku
valdablökkina, og þstr mundi
minnsti grunuir um að banda-
ríska herliðið yrði kal'lað heim
valda pólitísku uppnámi.
Það er bjargföst skoðun ríkis
stjórna hinna 15 aðildarlanda,
að hafi sambúð austurs og vest-
urs batnað á undanförnum ár-
um, þá sé það einimitt vegna þsss
að samheldni bandalagsins hafi
sannfært memnima í Moskvu um
að árás borgi sig ekki. Meina að
segja de Gaulle forseti hefur
ekki dregið sig algerlega út úr
S76.000 Oemwmn
S90.000 Hwm™ {b»f »* 830:000 Hmtar)
»5,000 «krtO*»luu »< 7,100 ntiMnMktr)
0.000 «k»0dr»k»r
.....
» 750 ItuowMor
0,1» *>*rM*t ö»r «<
rús«rt*6»«r:
Frá ráðherrafundinum i Washington.
Té''kóslóvakía þá og nú: Valdataka kommúnista í Tékkóslóv-
akíu ýtti undir stofnun NATO fyrir 20 árum. Innrás Rússa í
Tékkóslóvakíu í fyrra hefur hleypt nýjum þrótti í bandalagið.
bandaliaginu. Eldri kynslóðimini
er enn í fensku mimni hvernig
Band'airíkjam'enin ollu straumlhvörf
um í tveimur heimsstyrjöldum,
en í bæði skiptin of seint, eftir
að mil'ljónir manna höfðu þegar
faillið. Hugmyndin á bak við
NATO er sú að korna í veg fyrir
að þetta enduirtaki sig. En þrátt
fyrr það hafa margir Evtróputoú-
ar, þeirra á meðal eindregmir
andstæðimgar kommúnista eins
og de Gaulle komizt á þá skoð-
un að hernaðarskipufliag NATO
sé þröskuldur í vegi bætts sam-
komulags við Sovétríkim og fylgi
rí'ki þeirra í Auistur-Evrópu. I
Bandaríkjunum gaf Dwight heit
inn Eisenihower, fyrrverandi for
seti og fyrsti yfirlhershöfðingi
NATO, jafnvel í skyn að tvö
bandarísk herfylki væru einis mik
il trygging fyrir skuldlbindingum
Bandaríkjamanna og fimm eða
sex herfylki.
★
Erfiðleikar eru í sambúð bamda
lagsríkjanina og Skiptar skoðam-
ir eru uppi, án tilHts til þjóð-
ernis: menn skiptast í hauka og
dúfur, sumir vilja aiuka framlög
til varnarmála aðrir villja spaira,
sumir leggja áherzlu á háleitair
hugsjónir, aðrir á það sem þeiir
telja flram'kvæmanlegt o.s.frv.
NATO er varmarbanda!'ag, og 1
fljótu bragði ætti samfoúð hvítra
manina og blakkra að vera því
óviðkamandi, en svo er ekki. Rík
isstjórn Portugals, lítils en mikil
vægs aðildarríkis, grernst að fá
ekki stuðning frá NATO gegrn
uppreisnarmöninum í Afiríkumý-
lendum sínum.
Meginágreiningurimn er mffli
de Gaulles og hinna aðildarland
amna. Hainn er þeirrar skoðunar
MUNURINN A HERSTYRK Atlantshafsbandalagsins og Var-
sjárbandalagsins NATO ræður yfir færri hermönnum, skrið-
drekum og flugvélum, en þessar tölur segja ekki alla söguna.
Frakkar eru til dæmis ekki taldir með en líkurnar á liðsinni
þeírra við NATO ef hætta skapast, eru meiri en líkurnar á því
að Rússar geti treyst Rúmenum og Tékkóslóvökum. Auk þess
ræður NATO yfir helmingi fleiri gagnskriðdrekavopnum en Var
sjárbandalagið, NATO ræður auk þess yfir betri flugvélum og
flotamát'tur NATO ei meiri.
stjórnin telur, að hún standi umd
ir of miklum hluta af kostmað-
inum, en aðrar ríkisstjórnir svara
því til, að þær geti ekki feng
ið skattgreiðendur til að lleggjia
meira af mörkum. Árið 1968
vörðu Bandarí'kjamomn meina
'en 79 milljörðum daia til varmar
mála og þótt þriðjungurimn færi
til Ví'etmamstyrjaldarinnar eru
framlög þeirra um það bil tvö-
falt meiri en sarmamlögð framiög
allra himna aðildarlanda NATO
til varnarmála.
Þegar aðrir benda á, að Bamda
rí'kiin séu langauðú'gasta aðildar
landið benda bandarískir embætt
ismenn á tölur, sem sýma að þau
ileggja hlutfallsiega meira af
mörkum til landvarmia en önnur
aðildarríki bandaílagsins. Árið
1967 vörðu Bamdaríkjamienn 9.8
prs. þjóðartekna sinna til land-
varna (og framlög þeirra fóru
hækkandi), ítal'ir 2.9 prs., Vest-
‘Ur-Þjóðverjar 4.8 prs. Bretar 5.7
prs. og hin aðildarríkim yfirleitt
mimima. Framlög NATO til land-
varna námu árið 1968 tæplega
104 milljörðum dala, em þrátt
fyrir það ræður bamdalagið ekki
yfir eins miklum venju'leguim
vopnum og austamtj.aJdslöndin.
Framlög austantjaldslaindaimma till
landvarna eru talin nema helim-
img þess sem NATO-iríkin verjia
til varnarmála, en þess ber að
gæta að vinnuafl 'ar ódýrara þair.
Lamdvarnaráðherra Breta, Dem
is Healey, sagði nýlega í ræðu:
„NATO er fáliðaðra en Varsjáir
bandalagið á miðvígstöðvum sím-
um. Það getur teflt fram helm-
ingi fámennara fótgömguliði og
þrisvar sinmum mimma skriðdreka
l'iði. Eftir útboð fyrsta varailiðis
eykst þetta misræmi. Yfirbuirðir
fViarsjárbandalagsims í flugvéfl.-
um er næstum því 2 á móti l.“
Herfræðistofimunin í Londom
segir, að á friðartímum ráði
NATO yfir um það bil 875.000
mönnum í Evrópu og Varsjár-
bandalagið 990.000 Nato ræður
ýfir 41 vélastórdeild (brigade),
?n Varsjárbandalagið 100. NATO
ræður yfir 6.400 meðalstóirum og
þungum skriðdrekum, Varsjár-
bandalagið 15.800. NATO ræður
yfir 3.750 orrustuflugvéluim aif
ýmisu tagi, Varsjárbamdalagið
8.130
Þessar tölur eru ekki a'lveg
eims einhliða og þær virðast í
fljótu bragði. Meðalstórar stór
deildir Varsjárbandalagsins eru
mi'klu mimni en stórdeildiir NATO
Atliantshafsbandalagið ræður yf
ir hielmiragi fieiri gagmskriðdrekia
vopnum, og flugv'él.ar þess enu
öflugri. Flotamáttur NATO er
miklu rmeiri en flotaimáttur Vair-
sjárbandalagsins þrátt fyrir efl-
ingu sovézika fllotams á undan-
förmiuim árurn. Heraflli Frakka
Framliald á bls. 25
að nærvera bandaríslkra, þrezkra
og franskra hersveita í Vegtur-
Þýzkalandi að viðbættum hinum
gífurlega kjarnorkuimætti Banda
ríkjamma sé móg til þess að korraa
í veg fyrir sovézfca árás. Hanm
vffl tryggjia Frakklandi eims mik
ið svigrúm og harnn framast get-
ur. RíkÍBstjórnir hinma aðildar-
landamraa fjórtán eru þeirrar
skoðunar, að samnimgsaðstaða
þeirra sé sterkari og hernaðar-
máttur þeirra meiri ef þau stamda
eiras fast saman og þau geta,
bæði á stjórnmálasviðimu og herm
aðarsviðinu.
★
Árið 1966 dró de Gaulle Frakka
út úr hernaðarsamviminiuinmii og
bað yfirherstjórn bandalagsims
að fllytja aðallstöðvar sínair. Hann
•hafði ékkert á móti því að him
borgaralega yfirstjórn bamdalags
ims yrði um kyrrt, en ákveðið
var að flytja alla yfirstjómiiraa
til Bölgíu. Fraikkar eru emn
sem fyrr aðilar að bandialagiimu,
og fáni þeirra blakti við hún við
hlið fáma hinima aðildarflandamma
þegar Nixon forseti heimisótti hin
ar nýju aðalstöðvar í Evere
skammt frá Briissel. Starfsliðið
er óánægt með aðstöðu síirna þar
og líkiir í gamni hinium nýju
aðalstöðvum við fangabúðir.
Stairfsmenmirnir kvarta yfir otf
mikilli skriffiminsku og of litill'i
hugmyndaauðgi. M'argir eru
hræddiir við að bera fram nýjar
huigmyndir af ótta við iað eitt-
hvert hinma 15 aðildarríkja hreyfi
mótbárum.
Yfirstjórn bandalagsims gariir
sér greim fyrir þessum og öðrum
erfiðleikum og reynir að ráða
bót á þeiim. Alvarlegasta vanda-
málið er fjárskortur. Bandaríska