Morgunblaðið - 17.04.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1W
25
Gulli, Margrét, Sigrún, Margrét og Ólafur. Voða gaman, sögðu þau ölL
/ barnaleikriti Ferðaleikhússins
skólahljómsveit Kópavogs.
— Nokkrir áhorfendur af
yragri kynslóðinni urðu góð-
fúslega fyrir svörum bla'ða-
manns að sýningu lokinni.
— Hvernig fannst þér leik-
ritið Gulli. (Hér er kominn
Gunnlaugur Hjartarson II
ára úr Laugalækjarskóla).
— Mér fannst þetta skemmti
legt. Mér fannst það allt jafn
skemmtilegt.
— Þvi næst finnum við
Margréti Þorsteinsdóttur 13
ára úr Laugalækjarskóla.
— Hvað fannst þér um leik
inn.
— Mér fannst það allt
skemmtilegt. Sérstaklega töfra
maðurinn, hann Alakazam.
— Svo hittum við Sigrúnu
og Margréti Kjartansdætur, 8
og 10 ára. Þær eru í Varma-
landsskóla í Borgarfirði, en
brugðu sér í bæinn í frí.
— Okkur fannst voða
skemmtilegt líka. Það var
gott, að hann Ómar konungs-
sonur vann samkeppnina.
Hann var svo góður maður.
Hinn var svo montinn, og
hann átti ekki sikilið a’ð vinna
neitt.
Og þá erum við komin að
Ólafi Tryggvasyni, átta ára úr
La ugalæk j arskóla.
— Og hverning leizt þér á
leikritið?
’ — Mér fannst gaman. Það
var allt saman skemmtilegt,
líka drottningin. Hún leikur
líka konuna, sem er að þvo í
sj ónvarpsauglýsingunni.
TÝNDI konungssonurinn eftir
Ragnheiði Jónsdóttur var
frumsýndur í Glaumbæ á
sunnudaginn var. Undirtektir
voru góðar hjá áhorfendum,
sem voru á ýmsum aldri.
Þátttakendur og leikendur
eru fjórtán. Leikstjóri er
Kristín Magnús Guðbjarts-
dóttir. Leikmynd og búninga
gerði Molly Kennedy, en leik
tjöld smíðuð af Sævari Helga-
syni.
Tónlistina samdi Björn Guð
jóhsson, sem einnig æfði
hljómlistarmenn, sem eru úr
Eva drottning settist á hendurnar á Eyju og Meyju!
i f Wm
1 . yi ",, _ 'M 'iijmL
[ fgjSSm Ww/
— Aukin samskipti
Framhald af bls. 11
áin yrði tekin í gegn um Fljóts-
dalsheiðina í jarðgöngum með
staðsetningu orkuvers í Fljóts-
dal, sem framleiddi um 8 millj-
arða kílóvattstunda. Slíkt orku
ver gæti knúið 8 álvarksmiðjur
sem fraanleiddu um 60 þús. torm
hver eða um 500 þúsund tonm
af áli árlega. Þetta eina orku-
ver skilar svipuðu afli og Þjórsá
full'virkjuð í nokkrusm orkuver-
um.
Jakob Gíslason orkumálastjóri
hefur nýverið sent raforkumál'a
ráðherra Ingólfi Jónssyni skýrslu
utm þessa miklu möguleika, þar
sem gert er ráð fyrir að orku-
varið yrði byggt í tveimur áföng
um eða um 500 þús. kílóvött í
hvorum. Hér opnast stórkostleg
framtíðarverkefni, sem ©kki eru
þó framkvæmanleg nema með
miklum orkufrekum iðnaði. Þessi
miklu tíðindi flýta fyrir hraðari
iðnþróun en áður hefur þekkst
hér á landi og eykur trú fólfcs-
ins sam býr úti á landsbyggð-
inni á þeim glæsilegu skilyrð-
um, sem hin mikla Vatnsorka bíð
ur upp á. Það ætti eimnig að
færa þeim skammsýnisöflun sem
börðust gegn Álverksmiðjunni
og- þar með virkjun Þjórsár við
Búrfell að þeir sem að þeim fram
kvæmdtm stóðu höfðu meiri fram
sýni til að bera og er sá veg-
vísiir er tryggir framhald slíkra
framkvæmda í enn stærri stíl í
framtíðinni. Það ber því brýna
nauðsyn að hraða frekari rann-
sóknum á virkjunaraðstöðu
Jöku'llsár á Dal hið fyrsta.
Bandaríkin og Athantshafs-
bandalagið hafa hér mjög mik-
ilal hagsimunia að gæta með til-
liti til sameiginlegna varna og
öryggis hér á Norður Atlants-
hafi. Þar er því forsenda fyrir
lausn þeirra verkefna, sem greint
er frá hér að framam sem fyrst
og fremst verður samningsatriði
milli fslands og Bandaríkjanna.
Þess vegna verður að miða alla
samnimgsgerð frá íslands hálfu
við slíkar aðstæður.
Óhætt er að fullyrða að það
er vilji íslendinga, að samskipta
málum þjóðarinnar út á við verði
á animan veg háttað en áður hef-
uir verið, samvinua og samskipti
við Bandaríkin verði aiukin til
bagsbóta fyrir fslendinga og
rneina efnahagslegs öryggis. Eðli
legt er að memn spyrji hvar er
forystan fyrir slíkri þróun?, hver
er afstaða stjómmálaflokkanna
til þessara mála? Hún liggur eki
fyrir nema hjá kommúnistuim. Ég
tel að Sjálfstæðisflokkurinn sé
heillegastur í þessum málum þeg
ar á hólminn kemuir og honum
beri að hafa forystu um að rétta
hlut íslands í samstarfi vest-
rænraa þjóða en basta fyfir borð
úreltum hugmyndum um að varn
i rhér á landi séu aðeins fyrir
íslendimga. Ef Sjálfetæðisflokk
urinn heldur hyggilega og fast
á þessum málum, eins og hér
er lýst að framan, þá munu þau
öfl í hinum flokkunum sem vilja
fara inn á svipaðar leiðir vaxa
ásmegin, svo er eirmig með það
fólk, sem ekki er bundið flokkn
um, en vill rétta hlut íslamds og
lyfta því inn á sviðið.
Margt bendir til að mikill
meirihluti þjóðarinnar vilja styðja
þá stefnu, sem hér er mimvst
á að framan, sem mum á skömm-
um tíma skola fyrir borð þeim
efnahagsörðugleikum sem að
steðja en skapa hér styrkariefna
hagsþróun en áður heíur verið,
þar sem atvinnuvegirnir verzl-
un og viðskipti orkam og nútima
iðnþróun tryggði landsmönnum
góð lífskjör í framtíðinni. Lauar-
þegasamtökin í landinu eiga að
styðja að slíkri þróun. Með já-
kvæðu starfi. Þá skapa þau með
limum sínum betri hag og þjóð-
inni í heild merir veligengni en
áður hefur þekkst.
St. Rvík.
lð. apríl 1969
- ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 17
er'ekki talinn með hér, en þeir
geta lagt fram rúmlega 300.090
rnenn og 475 flugvéiar. Mögu-
leikar á liðsinni Frakka við
NATO ef alvarlega hættu ber
að höndum, eru sannilega merri
en líkurnar á þvi að Rússar geti
treyst Tékkóslóvökum eða Rúm
enum. Á hinn bóginn ráða Sov-
étríkin og fylgiríki þeirra yfir
öfhigra varaliði en NATO
í ræðu sinni lýsti Healey
ástandinu í fáum orðum á þann
veg, að Rússar hefðu tvennt
fram yfir NATÖ: skriðdreka-
mátt, sem líklega gæti ráðið úr-
slítuim á hinu opna svæði í Norð-
ur-Þýzkalandi ef til styrjaldar
kæmi, og möguleika á að gera
skyndiárás. Af þassum sökum
taldi Healey nauðsynlegt, að
NATO beitti kjarnoðnksuvopmum
aðeins örfáum dögum eftir að
Rússar geuðu allsherjairárás, ef
til slíks kæmi.
Evrópuherstjórn NATO ræður
yfir að minnsta kosti 70.000
kjamaoddum á þeim svæðum,
sem lúta yfirstjórn Bandaríkja-
martna og Breta. Healey áætlað'
að Rússar ættu rúmlega l.OOb
stuttdrægar kjarnorbueldflauga.
★
Hernaðaraðstaðan hefur breytzt
NATO í hag á 20 ára ferli banda
lagsins, en engin breyting hef-
ur orðið á því gruindvallar-
vandamáli, hvernig sannfæra á
mennima í Moskvu u>m, að aras
borgi sig ekki, og hvemig eigi
að samma þetta, ef sovézki her
inn lætur ekki sannfaerast og
gerir ár-ás.
Þegar margir Ba'ndarí'kjamein'n
og Evrópubúar sannfærðust um
að dregið hefði úr líkunum á sov
ézkri árás, fóru þeir að svipast
um eftir nýjum verkefnum sem
NATO gæti reynt að Leysa. En
herforingjarnir og margir emb-
ættismenn stóðu fastir á því, að
meginhlutverk banda'liagsins
væru vamir, og sögðu að vam
ir yrðu ekki að grundvallast á
því, hvað hugsanliegur óviinur ætl
aði að gera, vegna þess að mairk
mið hans gætu breytzt með stutt
uim fyrirvara, heldur þvi, hvað
óvinurinn gæti gert, ef markimið
hans yrðu ógnvekjandi.
Þessi ieit að nýju hlutverki
varð til þess, að á Reykjavíkur
fundi NATO í júní í fyrra vai
lagt til að reynt yrði að komast
að samkomuLagi við austurveld
in um gagnkvæma takmörkun
herstyrks Varsjárbandalagsins
og Atlantshafsbandalaigsins.
Tveimur mánuðum síðar réð-
ust Rússar inn í Tékkóslóvakíu.
- SUMARBÚSTAÐIR
Framhald al bls. 21
ekki taka á sig skaðabótaskyldu
gagnvart eigendum landa, munu
þeir þar og verða að aðstoSa þá
nágranna, sem fallizt hafa á að
takmarka stórlega rétt aðila inn
an sinna umráðasvæða, að því er
bezt verður séð eingöngu til að
þjóna hagsmunum Reykjavíkur
að undanteknum þeim kjósend-
um borgarráðs, sem verða fyrir
barðinu á hinum umdeildu ráð-
stöfunum. Kannski eiga sumir
þeirra kjósenda eftir að skýra
tnál sitt síðar fyrir sínum trún-
íiðarmönnum.
Nokkur erindi hafa farið milli
landeigenda og nefndar þessarar
og því meira, sem rætt er, því
meiri ástæða verður til að ætla,
að friðunartillögur þessar séu að
nokkru pantaðar af viðkomandi
forráðamönnum til annars frem-
ur en umhyggju fyrir verndun
neyzluvatns. Má í því sambandi
geta þess, að miklu víðlendari
svæði eru hér ætluð til friðunar
en óviðkomandi sérfróður maður
telur þörf og fyrirhuguð vatns-
ból heilla byggðahverfa eru ekki
enn á friðunarsvæðinu. Augljós-
lega er og mismunað hinum
ýmsu kvikfjáreigendum og land-
eigendum með tillögunum.
Þá er augljóst, að langt um
of ófullkomnar og einhæfar rann
sóknir um rennsli vatns og meng
un liggja fyrir að svo komnu
máli til þess að svo víðtæk hags
munaskerðing sé réttlætanleg.
Verður og ekki trúað, að sér-
fræðingar þeir, sem að rannsókn
um þessum hafa staðið hafi gert
ráð fyrir því, að niðurstöður
þeirra yrðu notaðar með þeim
hætti, sem raun hefir á orðið.
Til þess að skýra nokkuð
ástæður þess, að bæjar- og
hreppsstjórnir hafa tekið það til
ráðs að gera verndun neyzlu-
vatns að áhrifaatriði þessa mála,
verður að minna á, að á undan-
förnum árum hafa skipulagslög
frá 1964, sem að nokkru eru mið
uð við sérhagsmuni Reykjavík-
ur, mjög verið tilvitnuð af sveit
arstjórnum, þegar sótt hefir ver
ið um byggingaleyfi eða orðlð
hafa eigendaskipti á landi. Hef-
ir því jafnvel verið haldið fram,
að óhemil væru öll eigenda-
skipti á land án samþykkis
hreppsnefndar. Á þessu varð þó
ekki stætt. Ásókn almennings
um byggingu sumarskýla á eign
arlöndum varð svo mikil, áð
bann hreppsnefndar reyndist
hald’aust.
En svo fer einatt um lög, sem
ganga um of í bág við Téttar-
vitund og þörf almennings.
Þegar svo var komið, var leit
að þeirra miða, sem nú er mjög
róið á, ef vera mætti að í vatns-
friðuninni leyndist sá stórlax,
sem fæða mætti þessa valdneyt-
endur, svo að þeim entist enn
um stund afl til þeirrar neitun-
ar, sem þó fleiri og fleiri sjá að
hlýtur að vera vonlaus í því
formi. sem nú gerist.
En þar hefir ein hreppsnefnd-
in tekið upp þá snilldaraðferð,
er komið er með afsöl til árit-
unar, að setja eftirfarandi
klausu:
„Hreppsnefnd MosfelLshrepps
hafnar forkaupsrétti. Óheimilt
er að byggja á ofangreindu
landi, nema samþykkt sé af
því skipulag og leyfi byggingar
nefndar Mosfellshrepps sé feng-
ið.“
En þessi leyfi hafa verið ófá-
anlcg hingað til.
Nokkurt vorkunnarmál er þótt
skipulagsstjóri ríkisins viiji
geyma framtíðinni sem mest ó-
snortið land ti’l ráðstöfunar.
Ákvarðanir hans þurfa einatt að
miðast við langan tíma. Hér verð
ur þó hóf á að vera. Hrepps-
nefndir og bæjarstjórnir iá
hverjum tíma ættu að vera sá
ráðgjafi, sem taka mætti mark
á. Sá mun og háttur skipuiags
stjóra að fara í lengstu lög að
ráðum sveitarstjórna.
Þótt ólíklegt kunni að þykja,
virðast nú mörgum að báðum
þessum aðilum hafi skjátlast. svo
að nauðsyn og skylda beri til
að gera þeim aðvart, ef leiðrétta
mætti þá vil'u, sem orðin er, og
umfram a?lt koma í veg fyrir
aðrar meiri.
Hinum byggðu bólum víðsveg
ar um landið fer nú ört fækk-
andi.
Margir borgarbúar eru aldir
upp í sveit eða hafa kynnzt
náttúru Iiandsins og vilja halda
þeirri kynningu áfram, en jafn-
framt að miðla börnum sínum af
þekkingu. er þeir hafa öðlast.
Þar af leiðandi vilja mjög marg
ir eignast landspildu til rækun-
ar og byggingar sumarbústaðar.
Slík tómstundaiðia getur n.aum
ast mi’ðað að því að fella gengi.
þess manngi’dis, sem flestir menn
kjósa að varðveita sem bezt og
kynni jafnvel að verða gagnlegt
í baráttunni gegn öðrum gengis-
lækkunum.
Við fslendirgar viljuitr vera
frjálsir menn í frjálsu landi, þar
sem skynsemi og viðsýni ríkir.
Með lögum skal land byggja,
en ólögam eyða.
Reykiavík í desember 1968
Elías Hannesson.
formaður Féags sumarbústaða-
eigenda í Mosfellssveit.
Aukiö viöskiptin
— Augiýsið —
Bezta auglysingaóiaöiö