Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRIL 1969 Trúðarnir (The Comedians) RichardBurton PeterUstinov cnsk-amerísk MGM stórmynd í litum og Panavision, gerð eh- ir sögu Grahams Greene, sem Magnús Kjartansson ritstj. þýddi og las upp í útvarpinu. ÍSLENZKUR TE-X.TI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Mjög anritamiKil og atnygnsverð ný þýzk fræðsiumynd um kyn- lífið, tek.n i litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni sern allir þurfa að vita deili á. Ruth Gassman Asgard Hummel ÍSLENZKUR TEXTIj ATH. — Missið ekki af þessa-i sérstæðu mynd. Aðeins fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI („How to succeed in busiiíess without really trying"). Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin náði sömu vinsældum á Broadway og „My Fair Lady" og „South Pacific. Sýnd kl. 5 og 9. Borin frjdls ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg ný amerísk úrvalslitkvikmynd eftir bók Joy Adamson, sem hefur komið út í íslenzkri þýðingu. George Adamson, Joy Adamson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. IBM-götun Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða vana götunarstúlku til að starfa eftir kl. 5 á daginn. Nán- ari uppl. í síma 20560 næstu daga frá kl. 11—12. Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu að Freyjugötu 27 föstudaginn 18 apríl kl. 8.30. Dagskrá: Frekari aðgerðir í verkfallsmálum. STJÓRNIN. Gullránið Litmynd úr villta vestrinu. ISLENZKUR TEXTI Aðaihlutverk: James Cobum, Carroll O'Connor. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SA síilijf /> WOÐLEIKHUSIÐ YÍðlamti ó^akinM í kvöld kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. DELERlUM BÚBÓNIS föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld. MAÐUR OG KONA laugardag — 70. sýning. RABBI sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. YFIRMATA OFURHEITT sunnudagskvöld. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Sími 13191. í Lindarbae. FRÍSIR KALLA Sýning í kvöld kl. 8.30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ kl. 5—8.30. Sími 21971. Áburðarkaup Þeir bændur sem hafa haft viðskipti við oss með sauðfjárafurðir eða ætla að leggja inn sauðfé hjá oss næsta haust og óska fyrir- greiðslu vorrar um áburðarkaup eru beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar hið fyrsta. SLÁTURFÉLAG SUÐÚRLANOS ÍSLENZKUR TEXTI HETJA 6 H/ETTUSLÓOUM ROBERT GOULET j Dbhl JbANC^ COLOR b,DELUXE LAUGARAS 1 l*B tximar 32075 og 38150 MAYERLING Ensk-amerísk stórmynd í litum og cinemascope byggð á sönn- um viðburðum, er gerðust í Vín- arskógi fyrir 80 árum. Leikstjórí er hinn heimsfrægi Terence Young er stjórnaði Bond mynd- unum, Triple Cross o. m. fl. Myndin var frumsýnd í London sl. haust og er nú sýnd við met- aðsókn víða um heim. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Chaterine Denevue James Mason og Ava Gardner. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. HOTEL jynd kl. ö o>, Sími 11544. Æsispennandi og atburðahröð amerísk litmynd, gerð eftir mjög vinsælum sjónvarpsleikritum, er hétu „Blue Light". Robert Goulet Christine Carere Sýno kl. 5, 7 og 9. leikfélag Kdpavogs Höll í Svíþjóð eftir Francoise Sagan. Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985. Ég undirritaður hef selt hr. Jósafat Hinrikssyni, vélvirkjameistara verkstæðis- húsnæði mitt að Skúlatúni 6, Reykjavík, og flytur hann verk- stæðisstarfsemi sína þangað, sem hann hefur haft að Hrísa- teig 29. Það er ósk mín að þeir viðskiptamenn mínir, sem ég jafn- framt þakka góð viðskipti, láti að miklu leyti Vélaverk- stæði J. Hinriksson njóta þeirra. Sigurður Sveinbjörnsson. Ég undirritaður flyt vélaverkstæði mitt að Skúlatúni 6, Reykjavík, og mun hefja starfsemi þar 22. apríl. Mun ég annast alls konar járnsmíði og viðgerðir. Viðskiptavinum Sigurðar Sveinbjörnssonar býð ég mína þjónustu og mun ég leitast við að veita hana á sem beztan hátt. Sími 23520, heimasimi 35994. Jósafat Hinriksson. Ég undirritaður flyt fyrirtæki mitt í Arnarvog í Garðahreppi, við hlið Stálvíkur, og mun ég eins og að undanförnu fram- leiða vökvadrifnar tog- og snurpuvindur, ásamt línu- og bómuvindum. Einnig önnumst við viðgerðir og endurbyggingu á vindum og dælum eins og að undanförnu, auk annarrar vinnu. Skrifstofan og teiknistofa verður áfram að Skúlatúni 6, Reykjavik, símar 15753 og 52850. Sigurður Sveinbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.