Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 19-69
Barizt um metin í kvöld
á sundmóti Ægis
3 Islandsmet hafa þegar verið sett á mótinu
SUNDMÓT Ægis fer fram í| karta og 4x100 m bringusund
Sundliöllinni í kvöld og hefst kivenna
kl. 8.30, en það er með fjölmenn í aukagreinum mótsins, sem
nstu sundmótum sem háð hafa' fram hafa farið, hafa verið sett
verið í Reykjavík og undanrásir
þurfti að halda í G greinum af
12 kepnnisgreinum mótsins.
Allt bezta sundfólk landsins er
meðal keppenda og lýkur fyrir
mjög harðri og skemmtilegri
keppni í ýmsum greinum, ekki
sizt í 4x200 m skriðsundi karla,
þar sem telja má nokkuð víst
að bæði sveit Ægis og Ármanns
fari undir meti, hvor sem svo
sigurinn hlýtur.
Af öðruna keppnisgreinum má
nefna 40 m fjórsund karla og
kvenna, 200 m skriðsund bæði
karta og kvenna, 200 m bringu-
su*nd kvenna, 100 m bringusund
FH og Haukar:
Jafntefli
14:14
TVEIR leikir fóru fram í 1.
deild íslandsmótsins í hand-
knattleik. í fyrri leiknum sigraði
Valur Fram örugglega með 22
mörkum gegn 18. Staðan í hálf-
leik var 10:10.
I síðari leiknum gerðu FH og
Haukar jafntefíi í miklum bar-
áttuleik, er lauk 14:14. í hálf-
leik var staðan 8:8. Hjalti Einars
son er lék sinn 250. leik með
meistaraflokki FH varði snilldar
lega í leiknum m.a. þrjú víta-
köst.
Nánar um leikina á morgun.
Guðmundur Gíslason.
þrjú íslandsmet. Guðmunda Guð
mundsdóttir frá Selfossi setti met
í 1500 m skriðsumdi, 21:08.7 og
einnig í sama sundi í 1000 m
PressuliÓ valið
Leikur við körfuboltalandsliðið á sunnud.
liðsins er Helgi Jó-
KÖRFUKNATTLEIKSMENN
undirbúa nú þátttöku sína í
Evrópukeppni landsliða í körfu-
knattleik og einn liðurinn verð-
ur „pressuleikur“ gegn landslið-
inu er utan fer, en leikurinn
verður á Seltjamarnesi á sunnu-
daginn kl. 4 síðdegis. Pressuliðið
hefur verið valið og er byggt
upp í kringum þá mörgu ÍR-
inga, nýbakaða fslandsmeistara,
sem ekki geta komið því við að
taka þátt í förinni, og er því
pressuliðið .sterkara en venju-
lega.
Liðið er skipað þessum mönn-
uim:
Frá iR: Agnar Friðriksson,
Birgir Jakobsson, Kristinn Jör-
undsson, Pétur Böðvarsson, Sig-
mar Karlsson, Sigurður Gísla-
son og Skú'li Jóhannsson.
Frá KR: Hjörtur Hansson,
Guttormur Ólafsson og Stefán
Hallgrímsson.
Þjálfari
bannsson.
skriðsumdi á 14:06.5 mín, Þá setti
Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, met
í 200 m flugsundi, 3:00.0 mín.
Öll þessi met átti Hrafnihildur
Kristjánsdóttir, Ármanni, áður.
Ólympiufararnir eru nú aftur
í góðri þjálfun og víst má telja
að keppnin í kvöld verði bæði
skemmtileg og tvísýn í ýmsum
greinum, því margt er nú ungra
efna í röðum sundfólksins, sem
tekið er að ógna þeim er áður
báru ægisihjálm af öðrum.
Fjórðungsglímo
Suðurlunds
FJÓRÐUNGSGLÍMA Suður-
iands 1969 var háð í Félagsheim-
ilinu Hvoli sl. sunmudag. Skráð-
ir til keppni voru 7 glímumenn,
en 5 þe'irra mættu til leiks.
Keppt var um nýjan glæsileg-
an bikar, sem Búnaðarbankinn
á Hellu gaf. Sigurvegari varð
Hafsteinn Steindórsson, UMF
Selfossi. Hllaut hann 4 vinninga.
Framikvæmd mótsins var í
höndum Héraðssambandsins
Sikarphéðins.
I Beckenbauer einn af beztu leikmönnum V-Þjóðverja
rópu.
Undankeppni HAf í knatt-
spyrnu í fullum gangi á ný
Hörkubcrrátta Skota og V-Þjóbverja
UNDANKEPPNT Heimsmeistara
keppninnar í knattspyrmu, sem
fer fraim í Mexíkó í júní 1970,
er nú að komias't í „gang" á ný.
í gær léku Griklkir og Rúmenar
í Aþenu og end'aiði leikurinn
með jafntefli, tvö mörk gegn
tveimur. Þesisar þjóðir leika í
1. riðli undanrásanna og er
keppnin í riðlinuim afar jöfn,
milli Griklkja, Portúgala, Rúm-
ena og Sviissl'endinga, en allar
iþjóðirnar höfðu fyrir leikina í
dag jafnmörg stig, eða 2 hver
þjóð, unnið einn- leik og tapað
einum.
í 3. riðli sigruðu A-Þjóðverjar
Wales-ibúa með tveimur mörk-
um gegn einu í Dresden. Vonir
Wales-man.na um sæti í úrslita-
keppminni í Mexíkó, eru þar
með að engu orðnar, þvi þeir
höfðu áður tapað heim.a gegn
ítölum, 0:1, en ítalir .hafa gert
jafntefli í Austur-Þýzlkalandi,
2:2 um síðustu mánaðamót.
Staðan í 3. riðli er nú sú að
ítalir og A-Þjóðverjar hafa þrjú
stig, en Walesbúar ekkert stig.
Leikin er tvöföld umlferð, heima
og heiman.
Skotar og Vestur-Þjóðverjar
léku sinn fyrri leik í 7. riðli
í gærkvöldi í Glasgow. Jafnbefli
varð 1:1, en Þjóðverjiar höfðu
forystu í hálfleik 1:0. Enn hafa
því skotar og V-Þjóðverjar jafn-
mörg stig í riðlinium eða 5 hvor,
en miar>katalia Skota er 8:2 en Þjóð
verja 4:1 og ræður það verði
stig jöfn er riðliakeppni lýkur.
I öðrum liaindslieikjum vann
Bslgía lið Mexico 2:0 (vináttu-
1'iiiku.r) og Engiand vanin Portú-
gail í keppni unglinigaliða 4:0.
Innanhússmót UMSK
MJÖG mikil grózka hefur verið
í iðkunn frjálsra iþrótta innan-
húss á sambandssvæði UMSK og
nú á sunnudaginn verður efnt
til innanhússmóts, sem fram fer
Enska deildakeppnin:
Derby og Crystal Palace
upp í 1. deild
Bury fallið niður í 3. deild
Watford fer upp í 2. deild
ÚRSLIT leikja í 1. deild í vik-
unni:
Chelsea — Arsenal 2-1
Everton — Newcastle 1-1
Sheffield W. — Leicester 1-3
West Brom — West Ham 3-1
Wolverham. — Coventry 1-1
Leeds hefur enn fimm stiga
fory^tu, er með 61 stig og á 4
leiki eftir í keppninni. Liver-
pool er með 56 stig, en á eftir að
leika 5 leiki. Everton er í þriðja
sæti með 52 stig og 5 leiki eftir
og Arsenal í fjórða einnig með
52 stig, en 3 leiki eftir. Chelsea er
í 5. sæti með 48 stig.
Hvaða félag fylgir Q.P.R. nið-
ur í 2. deild? Leicester hefur 25
stig eftir sigurinn í Sheffield og
á eftir að leika 6 leiki og þar af
3 heima, gegn Everton, Sunder-
land og Tottenham. Ef Leicester
vinnur þe^sa 'heimaleiki alla,
hiýtur liðið a.m.k. 31 stig. Cov-
entry með 29 stig, aðeins eftir að
leika tvo leiki og báða á 'heima-
velli, þ.e. gegn Liverpool og
Nottingham Forest. Sunderland
á eftir aðeins einn leik heima,
gegn Wolverhampton og tvo úti,
gegn Burnley og Leicester! Þá
er Nottingham Forest ekki slopp
ið við fallið. Forest á eftir að-
eins einn heimaleik, en tvo úti,
gégn Leeds og Coventry! Á
þes;u sést að félögin fjögur
standa nokkuð jafnilla að vígi.
Úrslit í 2. deild:
Bury — Bristol City 1-2
Charlton — Blackburn 4-0
Huddersfield — Fulham 3-0
Hull ,City — Birmingfnam 1-2
í 2. deild hefur Derby County
sigrað og leikur i 1. deild næsta
haust og allar likur benda til að
Lundúnafélagið Crystal Palace
með 52 stig eftir 40 leiki fylgi I
Derby upp. Það verður í fyrsta'
skipti, :em Palace leikur í 1.
deild. Bury er fallið niður í
þriðju deild ásamt Fulham.
Bury iék í 3. deiid síðasta leikár,
en Fulham í 1. deild!
Watford hefur sigrað í 3. deild
og leikur í 2. deild í fyrsta skipti
í félagssögunni. Líklegt er að
Swindon fylgi Watford upp, þó
hefur Swindon ekki efni á að
tapa stigi því Luton fylgir því
efiir ein. og skuggi.
í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi
kl. 9.30 síðdegis. — Verður þar
keppt í 10 greinum karla og
kvenna.
Mót fyrir yngri fólaga, þ. e.
sveina 13—14 ára og sveina 15—-
16 ára og stúlikur á sama aldri
verður haldið í íþrótitahúsinu í
Kópavogi á sunniudaigiinn kl. 3.
Sem fyrr segir hefiur mikill
fjöldi iðikað frjálsíiþróttir innan-
húss á vegum UMSK umdir
stjórm Ólafs Unnsteinssonar,
íþróttakennara. Hafa ýmsir náð
m 'klum framförum og m. a. ver
ið sett íslandsmet í innanhúss-
hlaupum, en aðrir náð mjög at-
hy?lisverðum árangri í stökfcum.
í ráði er að efna til félaga-
keppni í þessum greinum imnan
skamms.
Innonhússmót
HIÐ árlega Selfossmót í frjáls-
um íþró'.tum innamhúss, fer fram
nfc. sunnudag og >hefst kl. 14,00.
Keppt verður í þessum greinum:
Karlar: Lanigstökki án atr.,
þrístökki án atr., hástökfci án
citr. og hástökfci m. atr.
Konur: Langstökki án atr. og
hástökki m. atr.
Þá ittökutilfcynningar berist til
Tómasar Jónssonar, Mánavegi 2,
siml 1264.