Morgunblaðið - 04.05.1969, Qupperneq 1
32 síður og Lesbók
BIAFRA:
Sprengju
varpað á
sjúkrahús
Uli, Biafra, 3. maí.
FLUGVÉL sambandsstjóm-
arinnar í Nigeríu varpaði í
dag sprengju á sjúkrahús í
Umu-Ovoha í Biafra og biðu
18 manns bana og 40 særð-
ust alvarlega. Var þetta haft
eftir heimildum Rauða kross
ins í Uli í dag.
Umu-Ovotha er um 20 kjm fyr-
ir niorðan Umiuihia, þar sem
Biafrastjórn hatfði áður aðsetiur
sitt, en þar var enn barizt í dag.
Framhald á bls. 24
Forseti
Indlands
látinn
Nýju Delhli, 3. miaí. NTB—AP.
ZAKIR Husain, forset.i Indlands
lézt skyndilega atf hjartaslagi í
dag. Hann var 72 ára að aldri
og hafði verið forseti í tvö ár,
en áður _hafði hann gegnt ent-
Sumarið er komið og fyrstu blómin sprungin út. Þessi mynd ér tekin við Elliheimilið Grund, en þar stöldruðu vegfarendur
gjarnan við í gær og virtu fyrir sér fagra nýútsprungna „krókusa" í margvislegum litum. Það var sumarsvipur á fólki, enda
Sumarlegt í höfuðborginni. — Ljósm. Mbl. Sv. Þ.
Búizt við stórátökum, jafnvel stríði
ísraelsmenn óttast mjög innrás Araba,
telja nauðsynlegt að vera fyrri til
1 Jerúsalem, 3. maí. AP
• BÚIZT er við stórfelld-
um átökum í löndunum fyr-
ir botni Miðjarðarhafs, áður
en langt um líður.
0 Átökin munu að öllum
líkindum hefjast með leiftur-
árás ísraelsmanna annað
hvort sem hefndaraðgerðir
fyrir stórskotaliðsárásir Eg-
ypta, eða sem allsherjarárás
á Arabaríkin, eins og í sex
daga stríðinu.
0 ísraelsmenn eru óróleg-
ir vegna hótana Nassers, og
margir telja óráðlegt að bíða
með stríðið, því að það gseti
orðið til þess að Arabar
fengju frumkvæðið.
0 Arabar hafa miklu
meira lið og fleiri fallbyssur
én ísraelsmenn á bökkum
Súez-skurðar, og talið er að
þeir muni gera árás strax
og þeir telji flugheri sína
hægilega öfluga.
Stórskota'l iðbein v ígim ytfir S«u-
ez-iskiuirtfS haía gert að ver'kium að
sjaldaTi hetfur verið jiatfn mikil
ótfriðarþlifea á lofti síðan sex
daga stríðinu lauk. Dftirlitsmeinin
Samieiinuðú þjóðanna hatfa stað-
tfeet að Bgyptair hatfi í lamigtffcst-
urni tiltfefltliuim hatfið gkotlhríðina.
Fréttairitarar í ísraieil setgja að
þrátt fyirir nieitanir stjórnvalda
þar, hafi þek orðið fyrir töQu-
verðu tjóni, og mifellu mianntfalli.
Nofekra undantfarna daigur betf
ur því verið búizt við hetfndarað
gerðum ísraeilism anna jafnved
enn harkategri en árásinni á
Beirut fiuigvöll. Það mælir þó á
móti því, að Arabar myndu jafn
vel taka það sem ail’g’era stríðs-
yfirlýsingu, og ráðast inn í ísra-
el. Það vilja fsraieismienn eikki
eiga á hættu, og því eru margir
fylgjandi því að steppa hetfndar-
árásimni, og þess í stað að jatfna
um Arabaþjóðimar aiiair í einu,
og í eitt skipti fyrir ölL
Nasser, forseti EgyptaOands, hietf
ur farið hamtförum undantfama
daiga og hialldið margar hadfeaiteg
ar árásarræður. Hann hetfur m.
a. sagt að þeir hafi eyðilagt 60
prósent hlergaigna og víggirðimga
ísraelsmianna á böklfeum Suiez
Framhald á hls. 21
Kommúnistar hörfa í Vietnam
Hafa misst 38 þúsund menn
Búizt við leynilegum fundum á nœstunni
Saigon, 3. maí, AP.
• TALSMAÐUR bandaríkja-
stjómar sagði í dag að brott-
flutningur hersveita Bandaríkj-
anna byggðist á þrem skllyrðum,
sem ekki yrði vikið frá.
• Orðrómur er á kreiki um að
fulltrúar stjómarinnar í Saigon,
og fulltrúar Viet-Cong, muni
halda með sér leynilega samn-
ingafundi á næstunni.
• Kommúnistar hafa dregið
mjög úr árásum sínum í Suður-
Vietnam, en það er ekki talið
neitt merki þess að þeir séu að
koma til móts við bandamenn
hvað það snertir að draga úr
stríðinti.
Talsmaður Bandaríkjastjórnar
í Vietmam, saigði í dag að brott-
flutninguir bandariskra her-
sveita byggðist á þrem gkilyrð-
um, og yrðu kommúnistar að
gainga miinmsita kostá að eirnu
þeinra. Skilyrðin eiru að: Komm-
úmistar hætti að senda hersveit-
ir inn í Suðuir-Vtetmaim. 2. Ein-
hvergkoniar samkomulag í Pairís.
3. Uppbyggimg herja Suður-Viet-
nam verði það mikiil að þeir
verði færir um að verja lamdið.
Hvað giðasta skilyrðið smerti
sagði talsmaðurimm að það kæmi
sjáltfkæafa og væri óumdeilam-
legt. Hinium bveim yrðu komm-
únis'tar að garnga að að eimlhverju
leyti.
Thiu, tforseti Suður-Vietmam,
Framhald á bls. 24
Zakir Husain
bætti varaforseta í fimm ár.
Hann var fyrsti múhameðstrúar-
maðurinn, sem varð forseti Ind-
lands.
Hindúinn Maihatma Gamdhi
Framhald á hls. 24
Pompidou nær viss um sigur
í frönsku forsetakosningunum
Vinstri flokkarnir tvistrabir og dæmdir til ósigurs
Gengisfelling frankans ekki talin líkleg
París, 3. maí NTB.
SVO lítur út nú, þegar tæpur
mánuður er til forsetakosning-
anna í Frakklandi, sem frönsku
vinstri flokkamir stefni að póli-
sigra i forsetakosningunum, sem
fram fara 1. jnní, er að samein-
ast um einn frambjóðanda, eins
og þeir gerðu í forsetakosning-
unum 1965, er Francois Mitterand
tísku sjálfsmorði. Eini möguleiki beið aðeins nauman ósigur fyrir
vinstri flokkanna til þess að I Charles de Gaulle. Að þessu sinni
fara vinstri flokkarnir öfugt að
og er sú skoðun almenn á meðal
stjórnmálafréttaritara í París, að
vinstri fiokkarnir séu á þann hátt
dæmdir til þess að bíða ósigur.
Við þessar k r iinigumstæðiur
hefuir Geonges Pompidou yfir-
gnœfamdi sigurtíkur, eimkum eftir
Framhald á bls. 24