Morgunblaðið - 04.05.1969, Page 4

Morgunblaðið - 04.05.1969, Page 4
4 > MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 4. MAÍ l»6& / BÍLALE!GANFALURhf car rental servlce © 22*0-22* RAUDARÁRSTÍG 3; &£€<z>&&í£cíi. HverfisgStu 10J. Siml eftir lokun 31160. > MAGMÚSAR iKlPH»LTl21 SIMAR 21190 eftír lokun >imi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Sími 8-23-47 SKAUTA H0UIN SKEIFUNN117 Opið daglega W. 10—23. Verð: Kl. 10—13 kr. 25. Kl. 13—19,30 kr. 35. Kl. 19,30—23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Skautaskerping kr. 50.00. _____________—_____________/ Q Er nokkur furða, þó að fólk viiji fara? ÞarmLg spyr S.G. og skriÆar síSan: „Skal nokkum undra, þó að ungt fólk vilji komast burtu héð an? Þessari spurningu sfcaut upp í kolli mínuim, er ég las frá- sagnir af lokun næturklúbbanma nú á dögun'um. En þetta er ekki það eina. Bjórfrumvarpið hefur nú verið felit ennþá einu sirmi, þannig að tsliendiifigar geti hald- ið áfram að drekka sig dauða- drukkna af sterku áfengi. Næf- ursöhistaðnium á Kópavogslhálsi hetfur verið lokað, svo og Bamórai og ef við viljum fá okkux eitt- hvað í svauginin jafnvel þó að eitthvað sé liðið yfir miðnætti verðum við að gjöra svo vel að aka óraveg að Geithálsi ella bíða til morguns. Ekkert er gert til aS lífga upp á lífið hérna, heldur er það litíia, sem tii fraimfera horfir, brotið niður jafrnslkjótt og það kemur upp. Af svokölluðu skemmtiefni sjónvarpsins er hverfandi lítið sniðið eftir kröf- um unga fólksins og fyrir tán- inga fyrirfinnst hreiniliega efkkert. Stefnt er markvisst að því að gera lífið í þessu landi eins leið- inlegt og mögulegt er, og rík á- herzlia virðist lögð á það að flæma ungt fól'k i burtu. Hverjir bera ábyrgðina? Þeir þingmenn, seim í sveita- mennsku sinini felldu bjórfrum- varpið, mega nú fara alvarlega að hugsa sinn gang, því að mieð hverjum árgangi, sem kemst á kosiniogaaldurinn, minnJca líkum ar fyrir áframhaldandi þimgsetu þeirra. Það er tími til kominm, að við Islemdingar tökum upp hætti anmairra meminingaþjóða. Það er samngjörn krafa okkar, að klúbb amir verði opnaðir aftur og þá að sjálfsögðu reknir áfram á heiðarlegum grundvellí eins og veitkigahúsin. Bjórimn skal í gagn, og í stað þeirra andlausu og úreitu smáborgara, sem nú sitja á þingi, ber okkur síkylda til að velja unga og úrræðagóða menm. Menn með víðsýni og sktím inig á breyttum straiumum í þjóð- lífinu. Með þökk fyrir birtinguna, S. G.“ Þótt hér vamti öl og nætur- klúbba, er það varia landflóttaá- stæða, etn það mun rétt í þessu tilfelli sem öðrum, að margt smátt geri eitt stórt. Þetta tvennt fer í taugamar á ungu fólki, sem margt hefur viða far- ið og leiðist alte konar gamal- dags útúrboruháttur hér, að því er Velvakamda skilst af samtöl- um við ungiinga. ^ Gamla fólkið og unga fólkið Kona, sean mefnir sig G. K., Skrifar: „Nú er mikið taiað um unga fóikið. Það hefur sig mifkið í frammi og gerir mikiar icröfur. Til sj áifs sin? Má vena, það hefir bara ekki eins hátt um þær, eins og þær, sem gerðax eru til eMra fólksins. Og hvað irneð eldra fólkið, sem er á leiðinni að verða giamaJit? Er það uirxga fóEnð sem styður það með ráðum og dáð til að mæta ellinni með örlítið minrii kvíða en riia? Svari hver fyrir sig. Elliheám ili seigir ef til vill einhver, og víst er það bót í máli, en margt fuilíl- orðið fólk, sem hætt er að gete unnið úti, getur hugsað um sig sjálft, lengi eftir það, ef það hef- ir fjárhagstega getu til að stenda sttraum af sér. En flest þetfea fóik er búið að leggja hart að sér við að koste börn sín tii náms, um iiengri eða slkeimmri tíma, og telja síður en svo eftir En má eidra fóikið þá efcki ætl- asrt til þess, af þessu unga fólki, þegar það er farið að vinrna, að það haetti að láta foreldra eða aðra aðstaindenidur sjá fyrir sér? Sem betur fer, er ekki alilt urugt fóik undir þesisa sök selt, en því miður eru dæmin um anniað, allt- of möng. Við það unga fóllk vil ég segja, það er dýrt að life í dag, og til skammar að láte upp gefna foreldra eða aðra róa und- ir sér, og jafnvel þórtrt þau séu í fullu fjöri, getfið þeim tækifæri til að búa sig undir ellina. Vinsamlegast. G. K.“ 0 Um daginn og veginn R. Thorarensen skriflar: „Eiulhver vinisaelasti þátturinn I VÉLRITRRI Ríkisstofnun óskar eftir vönum vélritara, með kunnáttu í er- lendum tungumálum. Laun samkvæmt 10. launaflokki Kjara- dóms. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir 7. maí merktar: „1313 — 2583". Félog matvörukaupmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun, mánudag, 5. maí, í Tjarnarbúð, niðri, og hefst kl. 20:30. Dagskré: Venjulega aðalfundarstörf. Mætíð vel og stundvislega. STJÓRNIN. útvarpinu er þátturinm „Um dag inn og veginn" og enginn mundi vilja að hamm félií niður, endia oiðinm gamaU og góður kumm- ingi hluistenda. Að þættireum hafa líka valizt bráðsnjallir höfundar og stórgáf aðir, má þar nefna Pál V. Kolka og miarga flieiri t.d. Matthías Egg ertsson tiiraiunaistj. á Skriðu- kiaiustri, sam fiutti þáttimm mánud. sL 20 apríl. Sköruiega flutt, og mátti segja orð í tima töiuð. Það er skaði að gerta ekki heyrt aftur erindi þessara snjöllu mamna. Það er oft enduirtekið efni bæði í sjón- og hljóðvarpi og gætu þessir þættir paissað mikið betur I þau skörð, en það sem þau oít eru fyffllt með. Líka vildi ég bemda á að vél gaeti Lesbók Morgunblaðsins fiutt beztu þessara erinda og steppt ýmsu óuppbyggilegu sem þar er prentað. Með fyrirfram þökík fyrir birrt- imguna. R. Thorarensen." 0 Krakkar í kvikmynda húsi „Heiðraði Veivialkamdi! Ástæðan fyrir því að ég tek mér nú penna I hönd og skrifa þér, er sú, að um dagimm fór ég í ógleymiamlega bíóferð í eitrt af tveimur kvikmyndahúsum Kefia víkur. Ferð þeisisi var ekki ó- gieymanleg hvað kvikmyndina smertir (með allri virðingu fyrir henmi, hún var allsæmiieg), held ur öðru sem ég ætia nú að nefraa. Svo er mál með vexti að í byrjún marz sJ.. fór ég á spítaia í höfuðborginná og lá ég þar í nokkra daga og síðan fór ég til skyldfólks míms á Suðurnesjum til þess eins að slappa af, og þá var það áð ég brá mér í bíó, í tilbreytingiarskyni. Ég ætia nú að reyna að lýsa því, sam ég varð þairna vitmi af. Áður umrædd kvikmynd var bönmjuð bömuim innam 16. ára. Bn það veit ég fyr ir víst að þarnia voru böm nið ur í 13 og 14 ára. Þeitta eru emg- ar ýkjur, og skal ég stemda fyrir máii mínu hvar sem er, ef út í það fer. í þeissu sambandi iamg ar mig til að spyrja: Er ekkert kvikmyndaeftirlit í Kefliavík? Engin barniaverndiarnefnd? Lát- um það vera ef þessir krakkar hefðu hagað sér eins og ammað fói'k þarna á þessari sýnimigu. Ég man mlnia bernskudiaga, (þó að sumir vilji ekki muma þá) þeg- ar við vomm að svindla okkur inm á bíómyndir, sem banniaðar voru fyrir okfcur, það þórtti mikil upphefð ef við komumst inn, em við sátum afitaif grafkyrr(ir) í saetumum þar til sýnimgunmi var lokið, því afflltaf var maður hrædd ur um að það kæmist upp um aldurinn og marnni hent út, sem líka oflt kom fyrir. En guð mimn góður, það sem ég sá þarna í Keflavík ,í umrætt sinm, var svo afboðsJiegt að nú get ég efcki lemgux orða bundizt. Þegar búið var að siökkva ljósiin og mynd- in var hafin voru þessir krakk- ar að koma inn fullhlaðin gos- drykkjafiöskuim og ýmsu góðgæti sem þaiu átu með. Þegar á leið myndina voru tómar flöskur afflJt af að detta niður stigaina i hús- irau, með auðvitað miklum há- vaða og látum. Nú, þegar gosið var búið þá tóku margir upp síg airettur og þessháttar verk- færi og fóru aC reykja inn í sal á meðam á sýninigu stóð. Og enm langar mig til að spyrja yður Velvakandi góður: Er leyfileigt að fara með goaflöskur inn í kvikmyndasal í kvikmyndahúsi? Ég veit ekki hetur em það sé skýrt tekið fram í öllium siðuðum kvikmyndaihúsum (t.d. í R.vík) að „stramiglega sé baninað" að fara með gosflöskur inn í sal. Og í öðru lagi er ieyfilegt að reykja inni í sal, meðan á sýn- ingu stendur? (þ.e.a.s. er það ieyfilegt í siðuðum kvitomynda- húsuim?) Ég hef aldrei kyrmzt þessu fyrr. Það skal tekið fram að fu'llorðið fólk var eininig á þessari sýningu, en þó í miklum minmihluta. Vissi ég um marga fuHorðma sem urðu frá að hverfa fyrir þessum skrfl, sem fiesit ailíl- ur var á fermingaraldri á mynd sem, eims og áður er gertið, var bönmuð ininian 16 ára. Ég hef ekki tekið það fram enm, að það var uppselt á þessa sýningu i þetta Skipti. Nú, síðan ieið timinn og kom- ið var að- hléi. Ruddisrt þá allur skríllinn niður til að fá sér gos og sælgæti en óg sart hinm róieg- asti og las prógrammið á með- am. En viti menm, að þertta er það lengsta hié sem ég hef vitað til síðan ég byrjaði að faira í bíó (og hef ég efcki svo sjaldam farið). Vantaði 2. mín. upp á að hléð hefði verið 1 hálftíma, óg endur tek: í hálfan klufckutóma varhlé á þessari sýningu. Og er enginm vafi á því að forráðaimemn bíós- ins hafi svalað þorsrta allra sem vildu í þetta sinm, því ekkihærttu flöskurniar að hrynja niður stig- ana eftir hlé. Svalir eru í bíói þassu og þangað hópaði „tranlt- aralýðurinn" sér eftir hlé og sátu þeir þar og létu iappirniar dingla niður, og voru þeir aiitaf að hrópa á leikarama í myndinmi bæði ómamnieg og klúr orð eins og t.d. þegar aða/lparið í mynd- inni kysstist hrópaði lýðurinn „Bingó“ alveg einis og maður heyrir í 3 bíó, sam eins og fiestir vita er ætlað smáikrökfcunum. Það er alveg ótrúl'egrt að þetta skuli gerta komið fyrir, og er ég ekki í neinuim vafa um að þarna eigi stjómendur umræddis kvifc- myndahúss einhvem hlut að mdli. En eitt er vísit að í þette hús fer ég aldrei til að sjá kvifc- mynd aiftur, ekki þó ég fengi frítt. Maður utan af landi." 1 !. vélstióri óskast á 350 smál. s Morgunblaðsins fyrir 11 Idarbát. Umsóknir sendist afgreiðslu . þ.m. merktar: „2549", Rýmingarsolan Laugavegi 48 Peysur, kápur, buxur, pils og margt fleira. Komið og skoðifl í 50 kr. flokkinn. Þar eru margar hillur fullar af vörum á að- eins kr. 50 flikin. Alltaf eitthvað nýtt daglega. Rýmingursalan Langavegi 48 %

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.