Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 19-69 7 KAFFISALA í dag kl. 2.30 hefur KvemféiLag HiaJllgrímisikiirkju kaífisölu i Félags- heimili kirkjuminar. AllLtiaif h-efiujr ver ið góð aðsókn að þeosrum kaffi- söiuim, enda heæ-uir kv-enféiagið sty-rkt kir'kjubygginiguina aif aliefíld. Velunm'arar kirkjiunmiair eru hvaitit- ir til að komia og drekkia síðdagis- kiaiffi í Féliaigshieimiliniu. 80 ára er í dag Pétur Jóosisoin firá Daigverðarmesi, Dalasýsta, til heimilis að Só'livöllum, Vogum. Hainin verður að heitmian i diaig. 75 ára verður á morgum, mánu dag, Jóhairun Kristj ánsson fyrrum bóindi í Bakikaigerði en nú itiil heimilis á Hnafnbjörgum, Jökulls- árhlíð. FRÉTTiR HjálpræSisherinn Sunmud. kl. 11 Helguraairsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. K1 8,30 Hjálpræðisisamkoma Flokksforiragj ar og hermenn taka þátt í sam- komum dagsiras. Allir velkomnir. Mánud. kl. 4 Heimilasambainds- fundur. KFUM og K, Ilafnarfirði Almeran samkoma sunnudags- kvöld kl 8.30. Benedikt Arnkels- son guðfræðingur taiar. Allir vel- komnir. UD á mánudaig kl. 8 á sama stað Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudaginn 8. maí kl. 8.30 i fundarsal kirkjunraar. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskvöld 4. maí kl. 8. Ræðumenin: Guðmuind ur Markússon og Glúmuir Gylfia- son kennairi. Fóm tekin vegna kirkjubygginigariimar. Safnaðar- samkoma kl. 2. Kristniboðsfélag karla Fundur verður mánudagskvöldið 5 maí kl 8.30 í Betaníu. Bjarni Eyj- ólfsson annast fundareínið. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður haldinm þriðjudagiran 6. maí kl. 8.30. Fé- lagskonur segja ferðasögur. Sumardvalanefnd Jaðars hefur merkjasölu Merkin verða af greidd í öllum barnaskólunum sunnudaginn 4. maí. Mæður, lofið börnunum að koma og selja merki. Kristniboðsfiokkur KFUK held- ur sína árlegu fjáröflunairsamkomu til ágóða fyrir kristniboðið í húsi KFUM og K, Amtmaranisstíg 2B þriðjudaginn 6. maí kl. 8.30. Fjöl- breytt dagskrá: Kristniboðsþáttur, kvennakór syngur Ástráður Sig- ursteindórsson skólastjóri talar All ir velkomnir. Færeyskur basar og kaffisala, verður haldin 17. maí að Hallveig- arstöðum, Túngötu 14 kl. 2,30. Þeir Maðurinn lifir eigi á einu saman brauöi heidur að maðurinn lifir á sérhverju því, sem fram gengur af munni Drottins. (5. Mós. 8.3) f dag er sunnudagur 4. maí og er það 124. dagur ársins 1969. Eft- ir lifa 241 dagur. 4. sunnudagur eftir páska. Tungl næst jörðu Ár degisháflæði kl. 7.16. Slysavarðstofan i Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tii kl. f sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka Oaga kl 9-19, iaugardaga kL 9-2 ag sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítallnn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuma 3. maí — 10. maí er í Boirgarapóteki og Reyk j avíkurapóteki. Næturlæknir í Keflavík 2., 3., og 4. mai Kjairtam Óllafissiom 5.5. Arnbjörn Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í iög- regiuvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinn. sem vilja styrkja þetta með mun- um eða á annam hátt, vinsamleg- asit snúið sér að Færeysfca Sjó- mannaheimilimu Skúlagötu 18 sími 12707. Sjómanraakvinnuhringuirinn og Jóhan Olsen trúboðið. happdrætti i Tjarnarbúð sunnudag- inm 4. maí kl. 2.30. Styrkið gott málefni. Heimatrúboðið Almeran samkoma summudaginn 4. maí kl. 8.30. Allir velkomnir. Færeyska sjómannaheimilið Samkoma sunnudag kl 5. Allir vel komnir. Kvenfélagið Aldan Aukafundur verður miðvikudag- inn 7. maí kl. 8.30 að Hótel Sögu, Bláa salnum. Fundarefni: Ferða- lagið. Spilað Biragó Allur ágóðl reranur til kvensjúkdómiadeildair- innar Kvenfélagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11 fimmtudag inn 8. maí kl. 9. Dansk Kvindeklub afholder sin árlige födseldagsmiddag í Átthaga- salurinn pá Hotel Saga tirsdag d. 6. maj kl. 19 Bestyrelsem. Strandamenn Átthagafélagið býður öldruðum sveitungum til kaffidrykkju í Dom us Mediea kl. 3 á sunnudag. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund þriðjudaginn 6. mai kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Margrét Hjálmtýsdóttir, snyrtisérfræðingur mætir á fundinum. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn, Hafnarfirði Farið verður í heimsókn til Sjálí stæðiskvennafélagsins Báru á Akra nesi sunnud. 4. mai. Lagt afi stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 1 Félags- konur tilkynni þátttöku í dag fyrir hádegi í sima 50119 CLaufey) og 50276 (Sigrún). Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins hefur veizlukaffi og skyndi- (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthóif 1308 AA-samtökin i Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM, Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-7-5-20-VS-A-FR-HV. □ Edda 5969567 — 1 n Edda 5969567 — 1 I.O.O.F. Rb. 1 = 118543 Blindrak I.O.O.F. 10 = 15155814 = Systrafélag Keflavíkurkirkju Aðalfundur verður haldiran I Æskulýðsheimilinu fimmtudag 8. maí kl. 8.30. Kvenfélag Laugarnessóknar býður eldra fólki í sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju í Laugarnesskólanum siunnudaginn 4 maí kl. 3. Messa verður kl. 2. Sunnukonur, Hafnarfirði Vorfundur félagsins verður í Góðtemplarahúsirau þriðjudaginn 6 maí kl. 8.30. Mairgt verður til skemmtunair og fróðleikB. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Fundur verður haldiran mánudagiran 5. maí í Iðnó uppi, kl. 8.30 Jóhannes Sigurðsson prent ari sýnir litmyndir frá Palestínu: „Betlehem til Golgata." verður £ dag frá kl 3—5 Góm- sætar v.ökuir á boðstólum, bakaðair af húsmæðrum sveitariraraair. Hesta memn efra vsenta þess, að hitta fé- laga sínia, sunraam og norðan, að Hlégarði þenraain dag. TIL SÖLU ÓDÝRT sjónvarpsloftnet með stöng og 17 m kapli. Sími 35888. MYNDFLOS (ALLADlNNAL) Siðustu námskeið vetrarins hefjast í næstu viku. Uppl. og innritun í verzluninni — Handavinnubúðin, Laugavegi 63. ODÝRAR EFTIRPRENTANIR og málverk. Enn á gamfa verðinu, mikið úrval. Innr. og eftirprentanir, Lgufásvegi 17. (Opið frá kl. 1—6). — Simi 83119. TIL SÖLU Massey Ferguson, (tíba 65) árg. ’63 í góðu standi. Uppl. í síma 52658. SEGLBATUR 15 feta seglbátur til sölu eða í skiptum fyrir vatnabát. Uppl. í síma 18040. GOTT HEY til sölu. Uppl. í síma 84100. TIL SÖLU rússajeppi árg. '61 í mjög góðu ásigkomul. yfirbyggð- ur, bólstraður og með Volga vél. Uppl. í sima 30436 eftir kl. 8. ÓDÝR INNRÖMMUN Römmum inn alls konar myndir, málverk, eftirprent- anir, húsreglur o. m. fl. — Innr. og eftirprentanir Laufás vegi 17. (Opið 1-6). S. 83119 VINNA A SUMARHÓTELI 2 ungar stúlkur óska eftir vinnu á hóteli úti á landi. Uppl. í sima 92-1284. HÚS — SKIPTI Vil skipta á nýrri 150 ferm. sérhæð og 6—7 herb. ein- býlishúsi, steinhúsi. Tilto. m.: Poiyfónkórinn heldur í dag söngskemmtun í Kristkirkju í Landakoti kl. 5. Fjölbreytt söngskrá og öll lögin utan eitt. hafa verið flutt hér á landi áður. Söngstjóri kórsins er Ingólfur Guðbrandsson. Miðar fást við innganginn. „Steinhús 2552" til afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Frd Lækjorskólo, Hafnorfirði Sýning verður haldin á námsvinnu nemenda Lækjarskóla í dag. Sýningin hefst kl. 13:30 og verður opin til kl. 21. SKÓLASTJÓRI. Aðalfundur Stýrimannafélags Islands verður haldinn að Bárugötu 11, f dag, sunnudaginn 4. maí kl. 2.00. Venjuleg aðalfundarstörf. —’ Lagabreytingar. Önnur mál. STJÓRNIN. TIL SÖLU að Dalalandi 10—12. Tilboð feli i sér kostnað kaupanda við að taka það niður í lok þ.m. Upplýsingar gefur Helgi Guðmundsson lögfræðingur kl. 5.30 — 7.00 e.h. næstu daga á staðnum og í sima 8-4321. I MÓTATIMBUR I I I L____________J ARABIA-hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðlaus W.C. — kassi. nýkomið: W.C. Handlaugar Fætur f. do. Bidet Baðker W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir fsland: HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstfg 10, sími 2-44-55. I.OO.F. 3 = 151558 = 8 % 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.