Morgunblaðið - 04.05.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 04.05.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 19©9 13 Kristnihald undir Jökli — réttlætir íslenzkunám Rætt við Richard Ringler, forseta Norrænudeildar Wisconsinháskóla EFTIR INGVA HRAFN JÓNSSON. Madison, Wisconsin í april. HVAÐ liggur að baki, þegar velmenntaður og vellaunaður maður tekur upp á þvi á fer- tugsaldri að setjast á skóla- bekk til að læra íslenrku. Ég hafði lengi velt þessu fyrir mér áður en ég bað Richard N. Ringler, forseta Norrænudeild ar Wisconsinháskóla, um við- tal, til að fá svar við þessari spurningu og ýmsum öðrum. Við hittumst svo laugardag einn í skrifstofu deildarfor- forsetans, sem er á 13. hæð glæsilegrar byggingar í Madi- son. Er ég vatt mér inn úr dyrunum, sat prófessorinn út við gluggann með fætur upp á borði og kneyfaði bjór úr skrautlegri krús. Ég settist niðuir og tók við 'könnu, seim haran rétti mér. Við skáluðmim fyrir íslandi og Agli Skallagrímssyni og Ric- hard sagði etftir að hatfa slokr- að stóruim: „Skyldi Egill gaim'li eklki haifa snúið sér við í gröfrnini, þegar þeir felldu bjórinn í þiinigiimu ýkkar um daginn". Ég sagðist halda það, en bætti við, að líklega lægi hamn á réitrtuim kili nú, því að hann væri búinm að smúast marga hrimgi frá því að bjór- fru>mvarpið fyrst skaut upp kollinuim. Ég saigði hanum líka, að ég væri komimn til að ræða við hamn um hans eigiin hagi, en ekki slík sorgarmál sem bjórirun. Ég tek upp peimnanai og munda ritfærin, en hanm gríp- ur fraimmí fyrir mér og segir: „Ég var að lesa ræðuna hains Laxness í Mar.gimblaðinu, hún er frábær“. Hanm horfir út uim gl'Uiggann og reninir hendinni gegnium þykkt, rautt hárið, sem hver víikingur hefði verið stoltur af á sín- um tíma. Ég hef það huigfast, að maðurinin kernnir fomís- lenzku og lifir sig greinilega kin í starfið. Annarsihuigar mu'ldnar hainn: „Kristnihald undir Jöfeli er eifct stórbrotn- asta skáldverk heknsbók- menintamna“. HARVARD Mér þótti tiHhlýðilegf að þegja smástumd eftir slíka yfirlýsingu, eti sagði síðan: „Svo við byrjum á byrjuninni, segðu mér eititihvað af upp- vexti þínum“. — Ég er fædduir í bjórborg- inni Milwauikee á þvf herrams ári 1934. PoreMrar mínir eiru Paul Ringler, ritstjóri „Mil- waukee Joumal“, sem er í hójji 10 virtustu blaða Banda- ríkjainna, og möðir mín heitiir Frieda. Móðurafi minn vax frá Álandseyjuim, en móðuramima mín var fininslkuir inntflytjandi. Ég gökk jneunftaiveginin eins og önnur börn og laiuík Higti Sohool-prófi vorið 1951. Það haust fór ég svo til Austur- strandarinnar og inmritaðist í þá merku meimtastofmun Har- vardháskóla. Þaðan laiuk ég BA prófi í emsku og enskum bókmenntum vorið 1955. Svo kom ég hingað til Madiscxn og lauk MA í sömu fræðum vorið 1956. Lagði svo aftur leið mína til Harvard til frakara náims og varði doktorsritgerð mína þar vorið 1961. Fjallaði hún um Spenser’s Mutability Can- tos, og kann ég eikki að þýða það á íslenzku. Þetta er nú ævisaiga min í stutitu máli, þ.e.a.s. áður en íslenziki kalfl- inn kom tiíl sögumnar. — Um að gera að geyma það bezta þar til síðast. Hvernig atvikaðist það, að þú fónst að læra íslenzku, og það eftir að þú vaarst onðiinm próí- essor í ensku við Wisconsin? Deildarforsetinn brosir og segír síðan stráksleguir á svip. — ,Ég hlaut verðákuildiuð laun gerða minna. Ég glápi á manninn furðu lostinn og hu.gsa með mér, að hér sé eitthvað óhreint á seiði. Nú út með söguna, maður, við erum ekki að semja gátu hér. Eítir langan, ískrandi hlátur leysir han.n k>ks frá skjóðunmi. — Þegar ég kom hingað um haus’ið fra Harvard, stóð til, að ég kermdi endurreisnair- bókmenmtiir við enskuideildi.na. Á síðustu stundu kom svo í ljós að það vantaði mann til að kemna fornerrSku, og varð úr, að ég tók það að mér. Næsta ár tók ég svo til við að kenna Bjólfskviðu. — Hvað kerouir þetrta mál- inu við? UPP KOMAST SVIK Vertu rólegur góði, þette er allt að koroa. Meiri hlátur. — Þanmig var mál með vexti, að ég kerandi eftir þeirri algiMu reglu að iáta nemend- urna halda að ég væri alvitur. Eins og þú bezt veizt eru norrænaa- miðaldabókmenntir násikyMar Bjólfskviðu og komu því æði oft við sögu í sambandi við kenmslumia. Og ég, sem vissi ekkert þá um. norrænar bókanerantir, þóttist vita allt urni þær. Svo vaor það einn góðan veðurdaig, að ein stúdínam kom til rním með re i k n a r ... stemmir! bréf frá kærasta sínuim, sem haíði jrfni aið halda ei'trt erindi úr Hávamálum ritað á fomís- lenzku. Stúltkan bað mig blessaðan að ^þýða fyrir aig kvæðið, hún væri svo spennt að vita hvað unnuistiran væri að reyma að segja. Komst þá illa upp um svitkin. Voru þetta nemienduraum miikil vonibrigði því að þeir höfðu eðlMiega trú- að öllu, sem ég sagði, því að þeir vissu erm minrna en ég. ÞAÐ ER EITT — Nú skil ég, sagði ég glottandi. Þú hefur logið sjál'fan þig inm í ísiemzjkumáim. — Það má segj’a það. Eftir slíkt hraeyksli var e(k!ki um annað að ræða en h'ella sé-r út í íslenzlkfuraáim. Um bamstið hóf ég svo nám hjá HaroH Naiess, sem mörgram íslending um er að góðu kuTmur. Byrj- aði ég á fomíslienz'ku, en fannst fljótlega að ég væri ekki á réttri leið og komist að þeirri niðurstöðu að betra væri -að Iæra n útímaísfenzku fyrst, því að þá kæmi forn- ísle*i'Z)kan háWgert í kaup- bæti. Ég byrjaði því að læra atf linguapíhonie. — Hvemig gekk það? — Það gefck eragan vegiran. Mér hundleiddist að læra mál af grammófánplötu. Ég var að Musta á þette 6—8 tíima á dag, og þar að auki ætlaði konan mtn alveg að garaga atf göfluinium og lái ég henn i það ekki. — Hvað tókstu þá til bragðs? — Síðla veturs árið 1964 kom bjargvættur miinn sem af himnum sendur frá ískrndi. Var þar kominn maður að nafni HaRdór HaiMdórsson, prófessor. Hann var hér að balda fyrirlestur utm nýyrði. Ég fór til hans og sagði bon um farir mína'- ekki sléttar og bað hann um góð ráð og dýr. Hamn sagði strax „Út ricalt þú, ungi maður“. Sá öndveg- ismaðuir lét þó ekki þar við sitja heldur útvegaði roér suróarvist á því merka ís- lenzka roenningairsetri Hólum í Hjaltadail. Ráðlagði hann mér að hafa sem styzta við- dvöl í höfuðborginni þvi að þar töktðu allir ensku og væru jafn ákafir í að ætfa sig í því máli eins og ég að læra ísftenzku. Ég tók þvi mitt hafurtask, korost á skip og sigldi til fslands, auðvitað um loftin blá með Leifi Eirikis- syni. HÓLABÚAR FEIMNIR — Hvernig líkaði þér svo vistin? — Vel en þó ekiki eins og ég hefði kosið. Var því aðallega um að kenraá, að ég og hinir FÉLAGSLÍF Ármaon, knattspymudeiid 2. fi. æfing á Melavetli á þriðjudag 6. maí kl. 7. Áríðandi að allir mæti. Þjálfari. TIL KAUPS OSKAST vel tryggð. VEOSKULDABREF JÓHANN ÞÓRÐARSON. HDL., Lindargötu 9, simar 21570, 21150. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar. púströr og fleíri varahlutir I margar gerðir bifreiða. BUavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Kicuard Kingler í þungum þ önkum. Hann laug sig inn í íslenzkunám. Hólabúarnir vorum jaifnfeimin ir. Þó voru tveir meran þar, þeir Sverrir Bjömsson, fyrr- um bóndi í Viðvík og Þór- bergur Jósetfssom, sem lögðu sig aka fraro við að hjálpa mór. Hjá þeim lærði ég""að þekkja ísltenzkan gróður og íslenzk verkfæri. Eru þeir miklir öndvegismenn svo og allir Hólabúar. Ég he*ld að Hólar og HjaltadiaHur séu eiran fegursti staður á öliu jarðríki, nema þegar rigrair. Ég lærði talsverf í málirau, las mikið um suroarið og hliust aði á útvarp. Ég beld, að það, sem helzt haim/laði fnekari franraförum bjá mér, baifi ver- ið hve seintseknir ísl’end in gar eru. Mér finiist mflOiu erfið- ara að kynnast íslendiragu.m heirraa en eriendis. Heim bélt ég svo um haustið reynslurani ríkari eftir þriggja mánaða dvöl. — Efcki hefur fróðikeiks- þorsti þinn sloknað við svo búið. — Nei ekki aldeilte. Ég hélt áfram að læra upp, á eigin spýtrar, en uim vetun-iran tókst mér að krækja mér í styhk frá Ráði Lærðra Saimtaka í Bandarikj'unuim til að kosta mig til ársdvalíur á íslandi 1965—66. Fór ég svo til ís- lands roeð konu og börn og inraritaðist í Háskóki íslands þar serai ég tók affla mögu- iega og ómögulega kúrsusa. — Á hverju bafðir þú svo miestar mætur? — Uppáhaldskenraarar míra ir voi’u þeir Halldór Hafidórs son og Bjarni Guðnason. Nú þagnar hann og brosir í kaimp inn. >ó held ég, að ég verði að segja ám þess að gera nokkrum mianni raragt til, að hann Bjarni Guðnason sé al- ger perla. Anraaras líkaði mér mjög vei í Reykjavrk. Ég var betur að mér í málirau og eignaðist marga góða vini. Nú, um vorið héldum við svo heim, og var ég iraeð hausiran ful'lan af fornum stöfurai og hefi síðan kenrat forníslenzku bæði málið og bófcmeninitim- ar, og þar bafurðu söguna. — Segðu mér, prófessor, finrast þér þú hafa haft er- indi sem erfiði. Búirvn að Ijúfca löngu og erfiðu námni í enskum bófcmienm'tiuon frá efclki ómerkari sfcóla en Harward orðinn prófessor við Wiscon- siniháskölta og faira svo atf öll um málum að læra íslienzicu? Nú glöttir Richiard og verð ur huiglsi, en segir svo grafial variegur. — Drenigur minra, ég eir orðinn að þreyttu Skari. Ég lít á haran forviðe og spyr, hvaða draimatik þetta sé nú. Þú ert þó ©kfci að reyna að segja mér, að ís- lenzkiunámið hafi gert þig gamtan fyrir aldur fram? LAXNESSÍA — Ekki aMeilis, segir haran hlæjandi. Þetta var amá sálfiræðileg tilraiun. Þið fs- ■ lendingar takið allt svo aS- varllega og bóksrtatflega og þú ert þar engin undanteknirag. Nei, svo að við sieppuan öllu gríni, þá get ég svarað spuirn iragu þinni mieð eirani setn- ingu. „Það eitt að gete lesið Kristnihald undir jökli rétt- lætir margra ára íslenzku- nám.“ — Það er nauimast að þú ert hrifinn af N ói leislcáklin u okkar. — Mitt álit er, að al'lir bók menrataunnendur- Mjóti að vera hrifnir af Laxness. Þessi síðasta bófc hans er alveg stórkostl'eg. Ég held að erag- um muni tafcast að skýra haraa t»l fiuMinustu vegraa þess að hún er alveg opin, þar sem hver rraaður getur fuind- ið sjálfan sig. Persónuliega finnst mér bókin vera eitt Wtórfcostlegasta sfcáHverk, sem ég hef lesið. Við l'estur bókarinnar datt mér Shafce- speame oft í hug, því að Halll - dór Laxness er samskoraiar vitringur og hetfur sarraa skiln ing á lífiinu og mannliegum vandamákim. Þessi bófc er vissullega bókmenntaviðburðuir á hieimismælikvarða. Og haraa nú, meiri vizku færðu ekfci út úr mér í dag. Við skáluðuró aftur fyrir ísliandi og Agli Sfcal'lagrims- syni og ölkum HóTlabisfcupum, sem við gátuim talið upp og enduðum auðvitað á Pétri Sigurðssyni, sjómanni — og áfram með bjóriran. • 6 VIKNA NAMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEIÐ • NÁMSKEIÐ FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR • MEGRUN • KINNSLA HEFST 5. Hiaí TÍZKUSKÓLl ANDREU MIÐSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.