Morgunblaðið - 04.05.1969, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1909
- LI8TIR
- LISTfR
BOKMEiTIR - LISTIR
BÓKMEiTIR -, LISTIR
Listsýningar
Sýningarsölum fjölgar ört hér
í borginni og eiga sér misjafn-
lega langa lífdaga og svo mun
verða þar til línur skýrast um
sýningarhúsnæði höfuðborgar-
innar með til'komu hins nýja
listamaninaskála við Mikliatún.
í>að þarf mikla þolinmæði og
ósérplægni unz tekst að koma á
fót sýningarhúsnæði, aem viður-
kenningu hlýtur frá hendi lista
manna og hinna vandlátari skoð
enda myndlistarsýninga, og tek-
ur sjálfsagt fleiri ár með fram-
haldandi fjárfestingu. Úthald og
útsjónarsemi hafa þar allt að
segja. Sýningarsalir sem reknir
eru með fjáröflun eina að hug-
sjón, eiga sér ekki langa fram-
tíð, því að ekki er mögulegt að
rótfesta þá án fulltingis hinna
grónari listamanna og vandlát-
ari listunnenda.
f nýju og vistlegu sýningar-
húsnæði, á sama stað og Klúbb
urinn er til húsa við Borgartún,
stendur nú yfir sýning á verk-
um Kára Eiríkssonar. Kári, sem
hefur tvisvar sýnt áður hér í
borg, og bæði skiptim í Lista-
mannaskálanum, sýnir að þessu
sinni 42 málverk, misjaifnlega
stór og kennir þar margra grasa.
Sýningin er á yfirborðinu mjög
lík sýningu þeirri, er hamm hélt
1963 og sem ég sá. Þótt formin
séu að sumu leyti ólík, þá er
sýningin álíka ósamstæð hinni
fyrri, mörg stílbrigði koma hér
fram, án þess að séð verði hvert
listamaðurinm stefnir. í einstaka
málverki bregður fyrir alvöru
og alúð í vinnubrögðum, en anm-
ars einkenmast of mörg þeirra
af l'ítt mótuðum listamammi mieð
lipra hendi. Enn sem fyrr, reyn-
ir Kári að dylja hin grunmifæru
vinmubrögð með ósömmuim lita-
tónum og eimskonar fleluleik,
þar sem fólk kennir landslög og
önnur fyrirbæri einlhverstaðar á
fletinum í ruglingi ólíkra stíl-
bragða — listamenn nefna þetta
einatt línudans.
Vinnubrögðin rista jafnan
grunnt, er í kjölinn er skoðað,
og liturinn er allur á yfirborð-
imiu og nær einungis að hrella
hinn grunnfærari litasmekk. Er
í raunimni hart að verða að
kveða svo sterkt að orði um
jafn skólaðan listamianm og Kári
er, samkvæmt upplýsingum í
sýningarskrá, en hinsvegar þjón
ar engu góðu markmiði að slá
af samnleikanum. Við sjáum á
sýningunni myndir er líkjast
Bernard Buffet í stíl t.d. nr. 8
og 29, en eru hvergi nærri eins
kröftugar né heilar. M.a. eru
þarna litríkar strikamyndir, þar
sem bregður fyrir hliutlægum
formum á bak við him þéttriðmu
net. Þessar myndir sjást um aíia
Evrópu og víðar, í mörgu formi,
og eru þar vinsælar af aílmenn-
ingi enda gerðar fyrir hann. >á
eru þarna órólegar og lausar ab-
straktmyndi-r, auðsjáanlega gerð
ar í miklum flýti, enda iamgt
frá því að fórmin tengist mynd-
fletinum t.d. nr. 15, 16 og 20.
Ennfremur getur að líta rómam-
tískar landsiagsfantasíur, eink-
Kári Eiriksson
um í hinum yfirborðsliegri tón-
um gula, græna og brúna litar-
ins t.d. í myndum nr. 6, 19 og 39.
Koma þar fram hin fíngerðu
strik, sem svo mjög fyl’gja mynd
um Kára. Jafnvól má finna
þarn-a myndir lyrisks abstrakt-
expressjónisma sem virka fram-
andi þarna innan um aðrar
myndir sýningarinmar vegna
skýrteika í formi og lit. Að síð-
ustu vil ég nefma það sem mér
Austurbæjarbíó
Kaldi Luke
(Cool Hand Luke)
Hér er á ferðinmi mynd, sem
er í algerum sérflokki og verður
ekki með rétti borin saman við
neina mynd, sem ég get látið
mér detta í hug.
Myndin segir frá famgelsi í
suðurríkjum Bandaríkjanna, þar
sem faingar hafa verið dæmdir
til þrælkunarvinnu. Og þrælkum
er það, sem þeir fá. Pau'l New-
man leiktrr Luke Jackson, sem
dæmdur hafði verið í tveggja
ára famgelsi fyrir að saga ofam
af stöðumælum, sem mér raumar
þykir aðdáanleg iðja.
Luke fellur ek'ki inn í hóp-
inn. Hann er gæddur hugrekki
og leiðtogahæfileikuim. Hann er
jafmframt mjög uppreisnargjaim.
Verðir fangelsiins eru tæplega
mannliegir í framkomu sinni við
fangana. Beita þeir fangana bæði
líkamlegum og andlegum pynt-
ingum, auk þess sem þeir láta
þá strita dagimn út og inn.
Sem dæmi má nefna að þegar
móðir Paul Newman deyr, setja
þeir hann í „boxið“, klefa þar
sem ekki er hægt að liggja út
af, þangað til hún hefur verið
jörðuð, til að hann freistist ekki
til að stinga af, til að vena við
jarðarförima. Við þetta magnast
uppreisnarandi hans og hanm fer
að reyna að stimga af.
í rauninni er þetta e/kki saga
um eitt fangelsi hieldur öll, en
þó fyrst og freimst uim grimmd
mannsins við meðbræður sína.
Það er sterk tilhrueigimg hjá fólki
til þess, að reyma að loka sig
frá ljótari staðreyndum lífsins.
Ég tel, til dæmis, öruggt, að eng
inn þjóðverji hiefði talið það buigs
anlegt árið 1939, að tíu árum
síðar hefðu verið drepnir af þjóð
hains, sex milljónir Gyðinga, fyr
ir það eitt að veca Gyðingar.
Ríkisstjómin í Lagos í Nígeríu
segist vera með lögregluaðgerðir
gegn Biafra, en allir vita að
þeir nota hungrið sem vopn og
láta fólkið í Biafra hrynja nið-
ur. Og þeir eru ekki einir. Bæði
vestrænar og austrænar þjóðir
taka þátt í þessum skollaleik.
íáliendingar segja það getur
ek!ki skeð hér. En getum við
verið viss?' Ég held að við ætt-
um ekki að vera það, heldur
fannst eftirtektarverðast á sýn-
ingunni, en það voru himar ró-
legu og lyrisku samtóna mynd-
ir, stundum al’ldökkar en jafn-
an hreinar í lit. Þær fundust
mér heilastar og mest vekjandi,
þar komu fram öguð vinnubrögð,
sem sjást ekki í obbanum af
öðrum myndum á sýningunni.
Semnillega er hér um mexíkönsk
áhrif að ræða, en ennþá er lit-
ur málarans ekki nógu magnað-
ur, í hann vamtar kyngikraft,
er birtast á í hægri stígandi und
iröldu sem grípur, t.d. l'ikt og hjá
Tamayo. — Þetta var sterkasti
þáttur sýningarinnar að mínum
dómi, og ég bendi hér á mynd-
irnar nr. 18, 22, 29, og 43.
Stærsta mynd sýningarinnar
sker sig úr, — hún er ólík ÖH-
um öðrum í lit og efniskemnd,
en í hana vamtar hinn magnaða
mónumentala kraft, er til þarf
ef slíkar myndir eiga að vera
sannfærandi. Til mikilla bóta er
á sýningunni að n.afn listamanns-
ins er hætt að vera eitt af að-
alatriðum myndheildarinnar.
Enginn tilgangur virðist í því
að nota hendimgar Einars Bene
diktssonar í stað mafma, því hið
djúpsæa skáld er mjög í ósam-
ræmi við myndirnar. Ljóst má
vera að Kári Eiríksson stendur
á tímaimötuim, og næstu ár miuinu
skera úr um framtíð hans sem
reyna að byggja þá siðgæðis-
kennd að slíkur ótti verði ástæðu
laus.
MyncLþessi er gerð eftir skáld
sögu Donn Pearce og skrifar han.n
kvikmyndahandrit ásamt Franik
R. Pierson. Er það frábærlega
gert. Leikstjóri er Stuart Rosen
berg og gerir meistaralega. Hef-
ur hann stjórnað stórum hóp
manna af þvilíku öryggi, að
aldrei bregst. Leikarar eru án
undantekninga góðir. Pauil New-
mian leikur svo kröftu'lega að
einstakt verður að ttelja. Verð-
ur ekki varist þeirri spurningu
hvers vegna hann hefur aldrei
fengið Osoar verðlaun. George
Kennedy fékk þau, fyrir leik í
aukahl’utverki í þessari mynd.
Hann leikur stterkan einfeldning,
sem er gjöfull og trúr. Ekki er
hægt að sleppa þvi að minnast
á kapteininn, sem er yfirmaður
fangelsins, lieikinn af Strother
Martin. Man ég varla eftir per-
sónu, sem er jafn hrolllveteandi,
þó að hanin geri ekki nieina stór-
brotna hluti til þess. Hann er
eins og persónugervingur mann
vomskumnar.
Þessari mynd má best lýsa með
einu orði, enska orðirnu „touigh"
Ég vil eindregið mæla með að
sem flestir sjái þessa mynd.
HÁSKÓLABÍÓ
BERFÆTT í GARÐINUM
(Barefoot in the Park)
Það voru upp undir þúsund
manns í HáSkóliabíó þegar ég sá
þessa mynd og ég hief steirklega
á tilfinnin.gU'nni að þeir verði
flestir ósammála mér, þegar þeir
hafla lesið þetta. Virtist fólk þetta
almennt skermmta sér vel, sérlega"
fyrri hluta myndarinnar.
Myndin er gerð eiftir samnefndu
lieikriti eftir Neil Siimon og skirif
ar hamn sjállfur haindritið. Sim-
on er einn mesti kunnáttuimaður
í heimi í því að skrifla fyndna
gamanleiki og hefur átt eitt og
tvö leikrit í gangi á Brodway á
hverju ári og slá þau nær und-
antekninigalaust í gegn. Það er
dálítið einlkennitegt, að þessi ieik
rit hans virðast ek’ki mega vel
við því að vera þýdd, annaðhvort
yfir á annað tunguimál eða yfir í
animað medium, kvikmyndatjald-
ið. Leikrit Simons Maka/liauis saim
búð fókk dauflar undirtektir í
Þjóðleikhúsiinu. Veldur þaima
mieðal anmars að ðkki virðist ís-
málara. Hann getur naum-ast
haldið þessum leik símum áfram
iengur, frekar en aðrir er hann
stunda — og hafa stundað, vilji
hann vinna sér nafn, og ég vil
vona að hamn hætti að fórna
hæfileikum sínum á jafn ótraust-
uim gnunni, en geri til sín meiri
og strangari kröfur í framtíð-
inni.
LJÓSMYNDASÝNINGAR
Tvær ljósmyndasýningar voru
hér í - borg samtímis fyrir
skömmu. í Unuhúsi sýndi Rún-
ar Gunraarsson 48 myndir. Þar
brá fyrir ágætum tilþrifum, en
í heild bar of mikið á ljósmynda
rænum leik, sem gat minnt á
heimsókn í speglasal. Þær voru
máski betur unnar en ég gerði
mér ljóst, því að sannast mála
er búið að gera svo mikið aif
slíkum myndum, að maður er
næsta ónæmur fyrir þeim í bili.
Þá voru mótív Mattihíasar Gests-
sonar, sem sýndi í Hliðskjálf
hugnæmari, þótt kunnátta hans
virtist minni, slíkar myndir segja
stórum meiri og sannari sögu en
margt aif þeim málverkum sem
verið.er að hengja upp víðsveg-
ar og nefnist natúralismi! Því
skulu slíkar ljósmyndasýningar
velkomnar og þakka goldið með
verðskuldaðri aðsókn og athygli.
Bragi Ásgeirsson.
Denzkum þýðendum ganiga vel að
skilja amerískan húmor.
Mynd þessi byggist á þrenvur
hlutum. í fyrsta lagi er það voða
fyndið, hvað konan er ástfangin
af maraninium og að þau skuli
ekki koma út úr herbarginu sínu
í sex daga á meðan á hveitibrauðs
döguraum stendur. Það er líka
voða fyndið að þegar þau ganga
saman, getur hann va.rla gengið,
því að hún klessir sér upp að
horaum og þvælist á fótunum á
honum, allt af ást, þó að manni
detti óhjákvæmilega dóraalegra
orð í hug.
Oranur fyndna hugmyndin er
sú, að hún á að vera full af lífs-
þrótti og æskutfjöri, sem lýsir sér
í því að henni er sama þó að
snjói iran um þakgluggaran og viil
garaga berfætt í garðiraum í átta
stiga frosti. Hann er aftur á móti
daufur, druragalegur og óspenn-
andi lögfræðiragur, sem lýsir sér í
því að hann vill sofla á raóttunrai,
vinnia á dagiinn og er á móti snjó-
komuim inn um þakgiuggann.
Þriðja fyndna hugmyndira er
sú, að íbúð þeirra er á sjöttu
hæð. Þetta veldur því að allir
sem til þeirra koma, þar á meðal
eiginmaðurinn, eru svo aðfram-
komnir af mæði þegar upp er
komið, að þeir geta ekki talað
góða stund. Þetta getur verið svo
lítið fyndið í fyrsta sinn sem það
skeður, en eteiki í tíunda skiptið.
Veiklleikar þessarar myndar
eru tvíþættir. Anraarsvegar er
hún leikrit, se.m hefur verið kvilk
myndað, með litlum breytingum
og hins vegar eru leikaramir
ekki heppilegir í sín hlutverk.
Robert Redford er lagleguir
rnaður, en skortir hætfileika og
það nákvæma tímaskyn og lipurð,
sem garraanlieikarar haifa. Margar
Jfóðar setnimgar fóru fyrir Títið hjá
horaum af þessum sökum.
Jane Fonda er fremur ólagleg
og sæm ilega skrokklipur stúllka.
Harnast hún þarraa mikið og skrúf
ar andlitið í undardegar stellirag-
ar. Ekki nægir það til þesis að
hún sé fyndin.
Charles Boyer er látinn verða
hrifinn af Mildred Natwiok, sem
ek’ki getur talist senmikgt, hvorki
á tjaldi né í raunverulei’kanuim.
Boyer er þó eitt, sem ekkert
'hinraa er — hann er góðlátlegur
á svipiran.
Mynd þessi fj<alliar uim gervi-
tilfinrairagar geirvifóllks, sem lifir
í garviheimi, þar sem rangar að
gerðir leiða af sér rétta útkomu.
Ég hief etakert á móti kvikmyrad
um sem eru eingöragu til dægra-
dvaiar, en ég hef á móti svoraa
gervimierarasku.
Hefi tekið nftur til stnrfu
á tannlæknastofu Jónasar Thorarensen tannlæknis, Skóla-
vörðustíg 2 Sími 22554. — Viðtalstími kl. 1300—18 00.
HAL.LA SIGURJÓNS, tannlæknir.
Iðnuðurhúsnæði óskust
150—400 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Þarf að vera
með góðri innkeyrslu.
Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 2485", sendist Mbl.
Við Hamrahlíð
5 herb íbúð um 150 ferm. á 2. hæð til sölu. Tvennar svalir.
Sérhitaveita. Móguleg skipti á 3ja—4ra herb. Ibúð í Hlíðar-
hverfi. Góð risíbúð eða kjallaraíbúð koma til greina.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12, simi 24300.
Utan skrifstofutíma 18546.
Vymura vinyl-veggfóður
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
UTAVER Grensdsvegi 22-24
sími 30280-32262
ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR