Morgunblaðið - 04.05.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 04.05.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969 Bifvélavirhjar cskast Óskum að ráða strax 3—4 bifvélavirkja eða menn vana bif- vélaviðgerðurn. Uppl. veittar á skrifstofu okkar, Vonarstræti 12, kl. 2—5 mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. maí. Uppl. ekki veittar í síma. Tékkneska bifreiðaumboðið á Islandi h.f. T œknifrœðingar Nokkrir tæknifræðingar óskast til starfa í Bandaríkjunum eftir að nauðsynleg atvinnuleyfi eru fengín. Verkefni: Hönnun stórra sorpeyðingastöðva, gufuknúinna orkuvera. Persónulegar upplýsingar, menntun og starfsferill skulu sendast með umsókn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 13. maí merkt: „Haukur Sævaldsson, verkfræðingur — 2773”. Samband mun haft við umsækjendur næstu daga á eftir. Með umsóknina verður farið sem trúnaðarmál. LITAVER Þeir sem eru að byggja eða þurfa að lagfæra eldri hús ættu að kynna sér kosti hinnar nýju veggklæðningar. 22-2* 30280-32262 SOM V YL Á lager hjá okkur í mörgum litum. Kaupfélagsstjóri — framkvœmdastjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Arnfirðinga ásamt starfi framkvæmdastjóra við Matvælaiðjuna h.f., Bíldudal, er laust til umsóknar. Umsóknir séu stílaðar til starfsmannastjóra SlS, Gunnars Grímssonar, eða stjórnarformanns Kaupfélags Arnfirðinga, Ás- geirs Jónassonar, Bíldudal. Umsóknum fylgi nauðsynlegar upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 15. maí. STARFSMANNAHALD SlS. Hvítasunnumót sjóstanga- veiðimanna / Eyjum — Mynd þessi er tekin í fyrravor, þegar blaðamenn vorn gestir Sjóstangaveiðifélagsins um borð í Eldingu út af Reykjanesi. Má þarna kenna margan frægan sjóstangaveiðimanninn, eins og Birgi tannlækni, Stefán barþjón, Halldór bílasala, Jónas sundkappa og Bolla formann. Þarna er verið að „kippa“ og leita fengsælli miða. UM Hvítasunnuna dagana 24. til 26. maí efnir Sjóstanga- veiðifélag Bteykjavíkur til Al- þjóðlegs Sjóstangaveiðimóts i Vestmannaeyjum. Þátttakendur fara með m/s Esju frá Reykja- vík að kvöldi 23. maí og er gert ráð fyrir að koma til Eyja snemma morguns laugardaginn 24. maí. Esja mun liggja í Eyjum meðan mótið stendur yfir og dveljast þátttakendur um borð í skipinu á milli þess, sem þeir skreppa á sjóinn og fiska. Þessar upplýsingar komu fram, þegar Bolli Gunnarsson, formaður félagsins, kallaði á sinn fund blaðamenn um borð í Esju á föstudag. Bolli sagði ennfrenmir, að búist væri við mikilli þátttöfcu útlendinga í 'þessu móti, því að það færi ekki á milli mála, að flestir þeirra teldu ísland vera paradís sjóstaingaveiðimainina. Mótið sjálft mun stanida laugamag og summudag, en auik þess verður þátttakenduim gefinn kostua- á veiðurn þriðja daiginn, þeim, sem þess ósfca. Að kvöldinu verður ýmislegt gert til skemimtunar. Eitt kvöldið, þegar vel viðrar, muin Esja sigla ti'l Surtseyjar í kynmisferð og eins er ráðgert að skreppa upp að landi og skoða Dyrhólaey og nágnennd henmar. Skemmtiatriði verða á hyerju kvöldi. Að kvöldi annairs veiðidagsins verður verðlaunaafhendiing, en keppt verður uan manga verð- launiagripi á þessu móti — bæði milli einstaklinga og fjögra manna sveita, bæði karla og kvenna. Að kvöldi annars Hvítasunnu- dags mun Esja halda úr höfm í Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið Eyjum og fcoma til Reykjavíkur snemma á þriðjudaigsmorgni — nægilega snemma ti)l þess að þá geti menn mætt tig viininu. Nú þegar er töluvert bókað í þessa ferð og er gert ráð fyrir að færri komist að en vilja. M.a. hefir Evrópusamband Sjóstanga- veiðimanma þegar tilfcynnt þátt- töfcu 25—30 fceppenda frá Bret- landi. Fyrir.spuim ir hafa borizt frá Bandarífcjunm og víðar. Auk þess er gert ráð fyrir að a.m.k. 70—80 íslenddnigar muni sækja þetta mót. Sjóstangarveiðifélags Reykja- vífcur stendur fyrir þesau móti, en félagið er meðlimur í Evrópu- sambaindi Sjóstangaveiðknianna, sem hefir aðsetur í London. Þetta Evrópusamband sér um að auglýsa mótið erlendis. Gert er ráð fyrir, að Islendimg- ar muni margir taka konur sínar og jafnvel bömin Hfca á þetta mót. Verður sérstaklega séð um að gera frúnum og bömunum sitthvað ti’l dægrastyttingar, meðan karlarnir draga „þamm gula“._ Eru fyrihhugaðar kynnis- ferðir um Heimaey o. fl. Öllum bostnaði verður stillt 1 hóf, svo sem mlögulegt er. Far- gjöldin með Esju verða frá kr. 2685.00 upp í fcr. 3790.00 pr. mann og er þá innifalið allar máltíðir frá því skipið fer frá Reykjayfk og þar til aftur er fcomáð tifl Reykjavífcur. Móts- gjaldið verður fcr. 2*500.00 pr. mann, en þar er innifalið báta- leiga og ýmiss kostnaður við framkvæmd mótsins. Stjórn Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur leggur áherzlu á, að þeir sem hafa hug á þátttöku i þessari ferð láti skrá sig sem allra fvrst osr eigi síðar en 15. apríl n.k., en þátttöku skal til- kynna til formanns félagsins BoIIa Gunnarssonar, síml 84375 eða til Ríkisskip. Til leigu Ný sending enskir kvenskór HAGSTÆTT VERÐ. Skóval Austurstræti 18 (Eymundsonarkjallara). GLUGGAT JALDAEFNI STORESEFNI ELDHÚSGLUGGAT JALDAEFNi mikid úrvat, KJÓLAEFNI SÆNGURFAT AEFNI og tilbúinn sængurfatnaður KJÓLAFLAUEL FALLEGT LITA- ÚRVAL J ^ VESTURGÖTU 4 5 herbergja íbúð í Álfheimum. Upplýsingar í síma 17012. Þykktarhefíll óskast tii kaups. Upplýsingar í sima 41390 eftir vinnutlma í síma 41717. Nokkrír húsgagnusiaiðir óskast strax. Nöfn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 7. maí merkt: „2581“. Kennarastaða Vefnaðar- og eða/handavinnukennara vantar að Kópavogs- hælinu. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur. menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 15. mai n.k. Reykjavik, 2. maí 1969. Skrifstofa rikisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.