Morgunblaðið - 04.05.1969, Síða 19

Morgunblaðið - 04.05.1969, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1909 19 Listhynning nemendn Sigrúnnr opnuð í Sjómannaskólunum í gær í GÆR, klukkan tvö, var opnuð í Sjómannaskólanum listkynning Sigrúnar Jónsidióttur. Sýningin er helguð minningu sjö ára drengs, Steingríms Ólafssonar, sem lézt úr blóðkrabba í janúar í vetur. Móðir drengsins, María Steingrímsdóttir, var á nám- skeiði hjá Sigrúnu og mótaði þar mynd af syni sínum og er myndin meðal muna á sýni.ng- unni. Þess skal og getið að allur ágóði af sýningunni rennur til aðstoðar við þá sem þjást af blóðkrabba og verður haft sam ráð við lækna og sérfræðinga um hvernig fénu verður bezt varið. Á sýningunni í ár eru allt munir frá þessu ári, en Sigrún hefur haldið mörg námrkeið í Reykjavík og einnig í Vík í Mýr dal og í Njarðvíkum. Meðal þess sem nemendur hafa fengizt við er postulínsmálun, ryateppi, batikmunir af mörgum gerðum, leirmunir og mósaíkmyndir. Munirnir eru yfirleitt ekki til sölu, en allmörg teppi og fleira verður þó selt og rennur ágóði til sama málefnis og ofan grein- ir. — Sýningin er opin frá kl. 14—22 daglega í eina viku. Shattirelsi taki og til stofnsjóða samvinnulélaga - SAMÞYKKT ADALFUNDAR MJÓLKURFÉLACS REYKJAVÍKUR MJÓI.KURFÉLAG Reykjavíkur hélt aðalfund sinn í Bændahöll- inni 29. apríl s). að viðstöddum öllum deildafulltrúum félagsins, 40 að tölu. Voru lagðir fram og samþykktir endurskoðaðir reikn ingar félagsins fyrir 1968. Sýndu þeir að rekstur félagsins hefur gengið vel á árinu þrátt fyrir ýmsa erfiðleika sem orðið hafa á vegi í atvinnulífi landsins. í 'itjórn félagsins voru endur- kosnir 2 fráfarandi stjórnar- menn, Ólafur Andrésson, Sogni og Sigsteinn Pálsson, Blikastöð- um. Fyrir í stjórninni eru Ólafur Bjarnason, Brautarholti, form.; Erlendur Magnús:on, Kálfatjörn og Jónas Magnússon, L.auga,teigi 17. Varamenn í stjórn voru kosn- ir Sigurðu.r Sigurðsson, Stóra- Lambhaga og Jón M. Guðmunds- son, Reykjum. Endurskoðendur Haraldur Jón.;.son, Rauðagerði 42 og Magnús Blöndal, Ásbrauit 5, en vaiamenn Guðmann Magnús- so,n, Dysjum og Teitur Guð- mundsson, Móum. í tilefni af frumvarpi fyrir al- þingi um skattfrelsi innlendra hlutabréfa var á aðalfundinum borin upp og samþykkt í einu hljóði svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Mjólkurfélags Reykjavíkur 29. apríl 1969, bein- ir því til stjórnar félagsins í til- efni af framkomnu frumvarpi á a’þingi um skattfrelsi i'nnlendra hlutabréfa og arðs af þeim, að hún eigi hlut að máli um að fram komi á þingi breytingartillaga við umrætt frumvarp, á þá leið að skattfrelsið taki einnig tit stofnsjóða samvinnufélaga og arðs og vaxta af þeim“. (Frá Mjólkurfélagi Rvíkur). Maria Steingrímsdóttir við brjóstmyridina af syni sínum, Stein grími, sem lézt úr blóðkrabba i vetur. Ágóði af sýningunni renn ur óskertur til styrktar blóðkrabbasjúklingi. Bridge ein- vígi í dag í KVÖLD kl. 20 fer fram í Dom- U's Medica bridge-einvígi á milli landsliðsins sem spila á landsleik í bridge við Skota i Glasgow nk. föstudagskvöld og laugardág. — íslenzka sveitin er skipuð þes'S- um spilurum: Benedikt Jóhanns son, Jóhann Jónsson, Jón Ás- björnsson, Karl Sigurhjartarson, Hannes Jónsson og .Þórir Leifs- son. Sveitin sem við þá spilar er skipuð þessum mönnum: Jón Arason, Sigurður Helgason, Lár- us Karlsson og Gunnlaugur Krist jáníison, en allir þessir menn voru íslandsmeistarar í’bridge ár ið 1968 og í öðru sæti nú á sein- asta íslandsmóti. Má búast við mjög skemmti- legri og jafnri keppni. Leikurinn verðux allur sýndur á sýningar- töflu og er að;taða mjög góð fyr ir áhorfendur í stóra salnum í Dornus Medica og væmtanlega láta ekki bridge áhugamenn og konur þetta tækifæri fram hjá sér fara til að sjá vel spilað bridge. Veizluhaffi og shyndihoppdrætti KVENNADEID Borgfirðingafé- lagsins hefur kaffisölu og skymdihappdrætti ein,s og unid- anfarin ár sunnudaginn 4. maí í Tjarnarbúð kl. 2,90, til fjáröfl- unair starfsiemi sirnni, sem aðal- lega er í því fólgið að íenda jóla gjafir til aldraðra héraðsbúa, sem hér dvelja í elli- og hjúkr- unarheimilum. Þess má geta að fvrir síðustu jól sendi deildin út 108 jólapakka. Kvennadeildin hefur nú starfað í fimm ár, og er aðalmarkmið henmar að safna í sjóð til líknarmála, og þeg- ar elliheimiilið rís í Borgarfirði mun hún eftir því sem fjárhag- ur hennar leyfir leggja sinn skerf til þeirrar stofnunar. Margt smátt gerir eitt stórt, og nú heitum við á alla þá sem góðan málstað vilja styðja, að koma í Tjarnarbúð á sunnudag- inn 4. maí, drekka gott kaffi með gómsætum kökum og girni- legu brauði og njóta ánægju Etundar í góðum félagsskap. (Fréttatilkynning). VELJUM ÍSLENZKT LESBÖKBARNANNA SEGULBANDIÐ Það er hægt að nota segulbandið til margra skemmtilegra hluta. Eftir því sem maður lærir að nota þetta tæki, þeim mun fleiri möguleika uppgötvar maður. ' Segulbandið getur veitt margar skemmtilegar stundir, t.d. þegar þið leikið inn á það smáileilkrit, viðtöl eða sýnið hljó‘ðmyndir. Þá talið þið textann inn á segulbandið og leikið hann síðan um leið og myndirnar birtast á tjaldinu — þetta getur verið mjög skemmtilegt. Með hljóðnemanum er hægt að gera margs konar hljóð, það eykur t.d. áhrifin ef þú sýnir myndir frá ströndinni, að heyra sjávarnið eða þrumur. Hér á eftir eru nokkrar ábendingar um hljóð, sem þú getur reyna að búa til með hjálp segulbandsins: Rigning: Veltið þurrum baunum um í ,,sigti“. Haldið hljóðnemanum undir „sigtinu". Ef baunirnar eru fáar getið þið líkt eftir smáskúr, eftir því sem baun- irnar eru fleiri, þeim mun sterkari verður rigningin. Þumur: Haldið í eitt hornið á pappa- eða járnplötu og hristið hana fyrir framan hljóðnemann. Vindur: Dr aigið siilikiefni eða a.nnað álíka, fram og til baka yfir bvo trókuibba. Stormur: Dragið samanvafið dag'blað yfir hrjúfan trjáflöt. Öldugangur: Hálffyllið plastfat af vatni og gutlið upp við barminn. GEIMFERDIN MÁR hét hann, kallaður Mási, og var Ketilsson. Hann var ellefu ára og næsbum sofnaður þetta 'kvöld fyrir bveimu.r ár- um. En í stað þess a'ð sofna,*fór hann að hugsa. Hann hugsaði um skólann sinn, hann hugisaði um kennarann sinn, haran 'hugsaði Æ, já, kenn- arinn. Mása rann kalt vatn milli skinns og hör- unds. Nú mundi ha.nn eft- ir ritgexðinni, sem kenn- arinn hafði sagt þeim að skila næsta dag. Hann varð að skriifa hana. Mási svitnaði, — og klukkan farin að ganga tólf. Hann steig út úr rúminu, enda var hann samvizkusamur piltur, og fór í græna sloppinn sinm, sem hann hafði fengi í jólagjöf í fyrra. Síðan settist hann vlð skrifborðið sitt og byrjaði að hugsa um rit- gerðina. Oh, þetta var þó leiðinlagt. „Nú væri gam- an að vera samvizku- laus“, hugsaði Mási. En til allrar hamingju var engu slíku fyrir að fara hjá þeim dreng. Honum varð litið út um herbergisglugganm sinn og sjónin sem mætti auga hans hleypti litla hjartaniu hans ofan í bux- ur. Úti á grasflötinni, fyr- ir framan húsið, stóð hlut r nokkur, á stærð við strætisvagn og í lagirru eins og egg. Siálf flötin var uppljómuð af ljós- grænum geislum, sem hluturinn varpáði frá sér. Þetta hlaut að vera geim- far! Og þarna voru litlir 'grænir menn á vappi úti 'á götunni. Eldsnöggt kviknaði Ijós í hugar- 'heirni Mása. Ef hann að- eins gæti óséður komist út og tekið mynd af geim farinu, þá yrði hann fræg ur. Hugsunin um frægð- ina varð óttanum og sam- vizkuseminni yfirsterk- ari. Mási greip kasisavél- ina sína og læddist út. Úti á tröppunum var bjart, þó ekiki eins og um miðjan dag, því birtan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.