Morgunblaðið - 04.05.1969, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969
Sýning Tryggvn Ólnissonnr
í Gnlleri SÚM
Esja er senn að kveðja
9 hringferbir ráðgerðar í sumar
LAUGARDAGINN 3. maí 1969
opnaði Tryggvi Ólafsson fyrstu
einkasýningu sína hér á landi.
Á sýningunni eru 15 málverk,
öll máluð á síðustu tveim árum.
Sýningin verður opin daglega
frá kl. 4—10 í rúman hálfan
mánuð í Galleri SÚM, Vatnsstíg
3B.
Tryggvi Ólafsson er tæplega
þrítugur Austfirðingur, fæddnr
í Neskaupstað árið 1940. Hann
nam fýrst í Handíða- og mynd-
lisitarskólanum í Reykjavík, vet-
urinn 1960—61, en haustið 1961
fluttist hann til Kaupmannahafn
ar og hóf nám við Li'staskólann
þar í grafik og málaralist hjá
prófessornum Hiorth-Nielsen og
Sýning í Kenn-
ainskólnnnm
NEMENDUR Kennaraskólans
hafa sett upp sýningu á ljós-
myndum, teikningum, leirvinnu
og smeltivinnu. Hefur sýningin
verið opin fyrir nemeniduT í
•vikunni. En í dag, sunnudag,
verður sýningin opin almenningi
íkl. 2—10 e. h.
Að sýningunni standa tvö fé-
K* Listanefnd skólafélagsins
og Ljósmyndafélag Kennara-
skólans.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið
Holger J. Jensen. Tryggvi hefur
siðan dvalizt í Kaupmannahöfn.
Hann hélt fyrstu einkasýninga
sína í Galleri Jensen í Kaup-
mannahöfn og víðar í Danmörku.
Tryggvi hefur og átt myndir á
samsýningum FÍM.
„ESJA hefur svo sannarlega
staðið sig vel í öll þessi ár. Hún
kom til landsins í september
1939 og margur varð þá hissa,
að Þjóðverjar skyldu leyfa
þessu nýja skipi frjálsa för til
Islands," sagði Guðjón Teitsson,
forstjóri Skipaútgerðar ríkisins
á fundi með blaðamönnum um
borð í Esju á föstudag.
í sumar eru ráðgerðar 9
hringferðir með Esju kringum
landið, og líklega verður þetta
síðasta sumarið, sem Esja sinn-
ir þessu hlutverki, því að með
haustinu verður hún sett á sölu
skrá. En hún hefur staðið sig
vei og hennar verður áreiðan-
lega saknað.
Um hvítasunnuna mun hún
flytja sjóstanigaveáðimenn á a-1-
þj"óðaimótið við Vestmannaeyj-
ar, þar seim hún verður jaifn-
framt fljótandi hótel. Af reynslu
vitum við, áð fleiri vilja fara
með til Eyja en þeir sjó'stan/ga-
veiðimenn, og því er það nauð-
synlegt, að þeir, sem aðrir láti
skrá sig til þátttöku sem allra
fynst.
Allt eru 142 svefnpláss um
borð, og hætt er við, að þau
verði fljótt upppöntuð.
Ingrid núverandi Danadrottn
ing sfaírði Esju á sánum tíma, og
Danir gerðu miikið stáss út af
þeim atburði. Á strfðsárunium
innti Esja af hendi mifailvæga
þjóniustu, sem seint verður fuill-
þöfafauð eða réttilega metin, en
nú er hún að syngja sitt síðasta.
Mikil aðsókn hefur jafnan ver-
ið í þessar hrirugiferðir og pant-
anir frtá útlendimgrum haifa eiig-
inlega stöðuigt verið að berast
Ærá sl. hausti. Jóhann Sigurðs-
son, fudltrúi Flugtfélags Íslands í
London, hefur átt við ofakur
mikilvæga samivinrxu og Flugfé-
lagið hefur m.a. gefið út falleg-
an auglýsingabækJing í litum,
vatðandi sjóstangaveiðimótið og
Ihringiferðirnar til að auðvedda
útlendingium að panta sér far,
og er það Jofsvert framtak og til
'mifails góðs.
Fyrsta hringferð Esju hefst 7.
júnií og hin níunda og sdðasta
endar 30. ágúst. Verðlagi er
'stillt í hóf, og þeir eru orðnir
æðimargir, bæði innlendir og er
lendir, sem h&tfa haft atf þessum
hringferðum óblandna ánaegju,
og við vonum, að svo verði
Framhald á bls. 31
Tryggvi Ólafsson við eitt verka sinna.
Esja leggur af stað í hringferð út um hafnarmynnið í Reykja-
vík. Fjallið Esja í baksýn.
2
LESBÖK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
Var grænleit og allt var
svo draugalegt. Hann
læddist skjálfandi að
gieimtfarinu, hóf upp
myndavélina sína, og
smellti af. Þá var þessu
lokið. Hann sneri aftur
hekn að húsinu, og það
Var þá sem hann heyrði
þruskið. Geimmennirnir
Voru að koma. Nú voru
göð ráð dýr. Leiðin heim
að húsinu var alltof löng
til þess að hann kæm-
ist þangað óséður, og
hvert annað gat hann fax
ið? Hjartað var tekið að
síga. En allt í einu stopp
aði það. Dyrnar á geim-
farinu voru opnar. Þang-
að gat hann komist óséð-
ur. Og Mási beið ekki
með að framkvæma hug-
mynd sína heldur þaut af
stáð og hvarf irm um lúg-
una rétt í þann mund
sem geimmennirnir komu
fyrir hornið á farartæki
Sínu. Þarna skall hurð
nærri hælum. Skjálfandi
•af hræðslu hímdi Mási
inni í geimskipinu og nú
fyrst varð honum ljós
áhættan af uppátæki
sínu. Ef til dæmis geim-
mennirnir ákveða að fara
inn í geimfarið áður en
hann kemst út úr þvL
Hvað þá? Já, hvað þá?
■Hárin á hötfði Mása tóku
að ókyrrast og heilakvam
imar hömuðusit eirus og
þeim væri borgað fyrir
það. Loksins skaut hug-
myndinni niður. 1 skjóli
græna sloppsáns þaut
Mási undir bofð. Menn-
irnir stigu inn, settust við
borðið, en sáu ekki Mása.
Mási sem lá nú uhdir
borðinu með lokuð aug-
un og of hræddur tii að
hugsa, byrjaði að hugsa.
Hann opmaði aiugiun og sá
að hann lá á grasflötinni
hexma hjé sér. Þetta
hafði þá allt verið draum
ur! FeginsaMa leið í gegn
um huga has, en dó þó
fljótlega út, því hann var
kominn á ioft. Það var að
eóns gólf geimíarsins sem
var gagneaett. Og nú sá
hann inn um .svefnih.er-
bergisglugga foreldra
sinna, hvar þau srváfu og
höifðu ekki hugmynd um
þá hættu sem sonur
þeirra var í. Hann sá hús
ið sitt Tninnfaa og loks
var það ekki stærra en
eldspýtustokkur, síðan
hvairf það alveg. Jörðin
minnkaði einnig og smátt
og smátt varð hún í lag-
ínu eins og fófcbolti. Hún
var þá hnöttótt, hann
hafði raunverulega aldrei
trúað því fyrr. — Svo
hugfanginn hafði Mási
verið atf þeim sýnum sem
fyrir augu hans báru, að
hann hatfði hreinlega
gleymt ótta sínurn. En nú
kom hann aftur, og var
'helmingi meiri en áður.
Ef til vill fengi hann
aldrei aftur að sjá heimili
sitt, foreldra sína, syst-
kini sín, og nú gæti hann
ekki lokið ritger’ðinni fyr
ir kennara sinn. Mási var
elletfu ára, en samt byrj-
aði hann að snökta. Og
hver láir honum það?
Fljótlega hættir hann þó
'gráfinum, sér að hann
miuni vera tilgangslaus og
nær sé að litast um etftir
undankomuleið, því und-
ir borðinu gat hann ekki
dvalið mikið lenigur óséð-
ur. Og þarna var einmitt
undantoomuleiðin. Stór
•veggskápur, líklega fata-
skápur, stóð í hálfa gátt
■að baki geiimmannanna.
Kaemist hann þangað
væri hann sjálfsagt óhlut
ur. En að komast þangað
var sjáifsagt enginn
•barnaiLeikur. Fyrir fram-
an borðfð sátu mennirnir.
MiLLi þeinra ag stoápsins
voru um þrír metrar atf
auðu góltfi. Eina ráðið
virtist vera að læðastf
meðfram vegg.junum.
„Vogun vinnur, vogun
tapar“, hugsaði Mási og
Lagði síðan ótirauður atf
stað mie'ðlfram veggnum.
Leiðin var hálfnuð og
Mási orðin fullur aí von-
um þegar einn mannanna
Leit skyndilega upp. „Vog
un tapar“, hugsaði Mási
niðudreginn, en um leið
leit maðurxnn niður atft-
ur. Loftsteinn þaut fram-
hjá geimfarinu í Lítilli
fjarlægð. Geimmaðurinn
hafði aðeins verið að at-
(huga líkurnar fyrir
árekstri. Mási hélt áfram.
Hann komst áð skápnum,
greip um handfangið og
stökk inn. Inni í skápn-
um var rökkur, og augu
Mása voru um stund að
venjast því. En fljótlega
sá hann það vel, að hann
sá einmitt það sem hann
vildi ekki sjá. Fyrir íram
an hann stóð enn einn
grænn maður, og þessi
var með byssu, lík-
lega geislabyssu. Og efaki
nóg með það. Hann mynd
ar sig til að hleypa af.
Hann hleypir af. HJÁLP!
Kalt vatn streymir nið-
ur eftir andlitinu á Mása.
Þetta var þá vatnsbyssa.
Önnur guisa. „Hver skir.
„Segðu ekki svona ljóta
hluti, drengur minn. Og
reyndu nú að koma þér
á fætuir, skólinn fer alveg
að byrja“. Þa'ð var
mamma hans komin til
að vekja hann. Feginn og
ánægður í senn lyfti Mási
'höfði sínu upp af skritf-
borðinu. Þetta hatfði þá
al'lt verið draumur. Hann
tók vatmsglasið, sem
mamma han,s hafði not-
að skömmu áður, og
flýtti sér fram í eldhús.
Þyrill.
SKRÝTLUR
Eiríkur litli hafði brot
ið rúðu í skólahúsinu og
skalf nú á beinunum af
hræðslu. Það var hringt
inn. Eiríkur settist, en
vair alltaf að hugsa um
hegninguna, sem hann
ætti í vændum. Eftir dá-
litla stund segir kennar-
inn:
„Hver skapaði heim-
inn, Eiríkur litli?“
Eiríkur hrekkur við
og segir með grátstafinn
í kverkunum: „Það var
ekki ég“.
Kennarinn (hissa):
„Hvað ertu að segja,
dren,gur?“
Eiríkur: „Jú, það var
ég, en ég skatf aldrei
gera það oftar“.
— Sonur þinn stækkar
með hverjum deginum.
— Hann ætlar að líkj-
ast mér. Ég gerði þetta
líka, þegar ég var lítill.
Húsmóðirin: Hvers
vegna ertu nú að gretta
þig yfir grautnum?
Maðurinn: Spnrðu
grautinn. Ég held að
hann sé orðinn nógu gam
all til þess að svara fyrir
sig sjálfur.
Dularlulla
londobréfið
A
Pétur litli fékk erfiða þraut í landafræðitíman-
um. Hann átti að segja hvaða land þetta væri á
landabréfinu. Getur þú hjálpað honum með því að
draga línu frá 1 og áfram upp í 110?