Morgunblaðið - 04.05.1969, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1960
Sýning —
flug“ — í
SÝNING, helguð hálfrar aldar
afmaeli flugsims hér á landi, verð
ur haldin í flui?Skýli na\ 1 á
ReykjaivSkurflugrvelli dagaraa 28.
ágúst til 7. september i haust,
að Því er siegir í fréttatilkynn-
ingn frá Flugmálaiélagi fslands.
Undirbúningur að sýningunni
er hafinn fyrir nokkru. Stjórn
sýningarinnar hefur haldið
nokkra fundi, en í henni eiga
sæti: formaður Bergur G. Gísla-
son, framkvæmdastjóri, Baldvin
Jónsson, hrl., Agnar Kofoed
Hansen, flugmálastjóri, Alfreð
Elíasson, forstjóri, Björn Jóns-
son, forseti Flugmálafélagsins.
Björn Pálsson, flugmaður og
Örn O. Johnson, forstjóri, en
Agnar Guðnason, ráðunautur
hjá Búnaðarfélagi íslands er til
aðstoðar stjórninni við undirbún
ingsstörfin.
Hugmyndin er að sýna þróun
fiugmála hér á landi, frá árinu
1919 og fram á okkar daga. Enn-
„50 ára
haust
fremur er það von þeirra, sem
að sýningunni standa, að hægt
verði að kynna hér þæcr fram-
farir, sem orðið hafa erlendis
í geimvísindum og tæknibúnaði,
sem notaður er til geimferða.
Mikil flugsýning verður einnig
haldin á meðan á sýningunni
stendur. Á útisvæðinu næst flug
skýlinu verða sýndar ýmsar
gerðir flugvéla og verður það
svæði afgirt.
Vitað er, að margir áhuga- og
atvinnuljósmyndarar eiga í fór-
um sínum myndir frá ýmsum
merkisatburðum úr sögu flugs-
ins. >að eru vinsamleg ti’lmæli
stjórnarinnar, að þeir hafi sam-
band við Björn Jónsson hjá
Loftleiðum, vilji þeir lána mynd
ir. Ennfriemur er það vel þegið,
að fá lánuð gömul og ný tæki,
sem notuð hafa verið eða ætluð
til nota í sambandi við flugið.
Margt kemur til greina og
ábendingar áhugamanna verða
vel þegnar.
Árbóh 1969 um S-Þingeyjursýslu
er komin út hjú Ferðuléluginu
NÝ árbók er komin út hjá Ferða
félagi íslands. Fjallar hún um
Suður-Þingeyjarsýslu veistan
Skjálfandafljóts og Fljótsheiðar.
Höfundur er Jóhann Skaftason,
sýslumaður, sem áður hefur
skrifað í árbók um Barðastrand-
arsýslu. Bókina prýða fjöldi
mynda úr Suður-Þingeyjansýslu
og á forsíðu litmynd af Goða-
fossi.
í formála gerir höfundur nokk
uð grein fyrir hinu þríþætta
Aþenu, 3. maí. NTB.
RÉTTARHÖLD yfir þeim 34
mönnum, er reyndu að steypa
grísku herstjóminni 1968, eiga að
hefjast í Saloniki 14. maí n.k. Var
skýrt frá þessu í dag og segir
í ákærunni, að sakborningar séu
úr hópi kommúnista og vinstri
sinna og hafi komið á fót ólög-
legri hreyfingu í því augnamiði
að stevpa rikisstjóminni. Þeir
voru handteknir í maí 1968.
SAMKOMUR
Boðun fagnaðarerindisins
I dag, sunnudag, Austurg. 6,
Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlíð.
Reykjavík kl. 8 e. h.
verkefni árbókahöfunda og gef-
ur það hugmynd um hvernig
verkefnið er tekið. Hann segir,
að leitast skuli við að gefa stutt
en glöggt yfirlit um landslag hér
aðsins og drepa eftir föngum á
mótunarsögu þess í stórum drátt
um og lýsa hrjóstrum þess
gróðri, dýralífi og umferð-
arleiðum. Síðan skuli farið
í frásögunni sveit úr sveit
og bæ frá bæ, lýsa bú-
skapar- og lífsskilyrðum og
vekja athygli á þvi markverð-
asta, sem fyrir augu ber, og
drepa jafnframt á söguþætti
bundna umhverfi hverju sinni,
ef einhverjir eru kunnir og um-
talsverðir að dómi sögunnar. Og
í þriðja lagi telur hann svo rétt
og slcylt að minnast aðeins á fólk
ið, sem héraðið elur, þvi þegar
allt kemur til alls er það að
mannlegum dómi höfuðupp-
spretta landkostanna. Segir höf-
undur hafa reynt að hafa þetta
að leiðarljósi, en þó líklega van-
rækt mest síðasta þáttinn, enda
viðkvæmasfúr og vandmeðfarn-
aistur.
Ritstjóri Árbókar er Páll Jóns
son, en ritnefnd skipa auk hans
Haraldur Sigurðsson og Eyþór
Einarseon.
Enskunám í Englandi
Enn eru möguleikar á að komast á sumarnámskeið Scanbrit
í Englandi, ef sótt er um strax. Allar upplýsingar gefur Sölvi
Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
- VERKFÖLL
Framhald af bls. 32
dreifingu, nema til íbúðahúsa,
frá og með 8. maí n. k.
Og ennfremur: Til áréttingar
fyrra bréfi, um a'ð stöðvun sú er
þar var ákveðin taki til Eillrar
vinnu við dreifingu á olíu,
benzíni og líuvörum, nema til
íbúðarhúsa og bílabenzíns á
tanka benzínafgreiðslustöðva.
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefur boðað stöðvun á allri dreif
ingu á olíu, oliuvörum og ben-
zíni frá oJíustöðvum á félags-
svæðinu nema olíu til íbúðar-
húsa og bOabenzíni á tanka
benzínafgreiðslustöðva. Tekur
gildi frá og með 8. mai n.k.
11. maí 1969.
Verkalýðsfélag Akraness hef-
ur bo'ðað stöðvun á aUri dreif-
ingu á olíu, olíuvörum og
benzini frá olíustöðvum á Akra
nesi neima oliu til íbúðarhúsa
og bílabenzíni á tanka benzínaf-
greiðslustöðva. Tekur gildi frá
og með 11. maí 1969.
10. mai 1969.
VerkaJýðstfélag Hveragerðis,
Hveragerði, hefur boðað stöðv-
un á allri dreitfingu á olíu, olíu-
vörum og benzíni frá olíustöðv
um á félagssvæði sinu, neraa
olíu til íbúðarhúsa og bíla-
benzín á tanka á benáinafgr.-
stöðvum. Tekur gildi 15. maí
1969.
- í SJÓNUM
Framhald af bls. 32
aðeins af hæstu öldutoppun-
um.
Við vorum ótrúlega heppn-
ir. Og þrátt fyrir mótstrauma,
hákarla, brennandi sól og
brim seinni hlutann bjargaði
lítill fiskibátur okkur kl. 22
kvöldið eftir. Vorum við þá
svo lanigt leiddir, að það var
spurning um minútur.
Fiskimennimir fóru með
okkur í land eftir að hafa
gefið okkur hressingu. Það
var dásamleg tilfinning að
hafa fast land undir fótum
aftur. þó við værum reikulir
í spori og ættum erfitt með
gang af saltbruna á fótunum.
Við fengum húsaskjól um
nóttina hjá fátækri bænda-
fjölskyldu og daginn eftir
feragum við far með áætlunar-
bíl til Acapulco, þair sem við
vorum lagðir í sjúkrahús.
Allir hatfa veirið hjálpsamir.
Ég er furðu hress og sárin
næstum gróin.“
Segist Gylfi fljúga til New
York frá Mexico, þar sem
Gripsholm kemur 19. maí.
Skinið er væntanlegt til ís-
lands 3. júlí i sumar og Gylfi
þá væntandega með því.
- ÍSRAEL
Framhald af hls. 1
skurðar, og þar með afsanri'að
þá kenningu að IsraeLsmenn séu
ósigrandi.
Arabar hafa miklu meira lið
og fleiri fallbyssur á bökkum
Suez-skurðar, en fsraelsmenn.
Óttast er að strax og flughérir
þeirra séu orðnir nægilega sterk
ir, hyggi þeir á innrás í fsrael.
Ræður og hótanir Nassers hafa
styrkt þessa trú.
Að þvi er virðist eru ísraels-
menn ekki í nokkrum vafa um
að þeir muni sigra ef til stríðs
kærni. Það verður hinsvegar
miklu erfiðara og þeir munu biða
meira tjón, ef Arabar fá frum-
kvæðið, og gera fyrstu árásina.
Margt bendir til þess að ísra-
elsmenn séu þegar farnir að búa
sig undir að hefja stríðið, með
leifturárás. Sem dæmi má nefna
að í síðustu viku gerðu ísraelskar
orrustuþotur árás á radarstöð
sem Egyptar stjórna, við þorpið
Mazar í Jórdaníu. Egyptar reistu
þessa stöð eftir sex daga striðið,
til að bæta upp aðvörunarstöðv-
ar sem ísraelsmeran eyðilögðu í
sex daga stríðinu.
Eyðilegging þessarar stöðvar
hefur það í för með sér að ísra-
elskar vélar geta svotil óséðar
farið allra sinraa ferða, og gætu
því gert árás fyrirvaralaust.
Talið er að eina von Araba til
að ná yfirráðum í lofti sé að
koma að ísraelsku vélunum á
jörðu niðri og litlar líkur eru til
að það takist. Arabiskar vélar
hafa mjög sjaldan verið sendar
gegn ísraelskum vélum þegar
þær haifa ráðizt inn fyrir loft-
helgina, og ef þær hafa gert það,
hafa þær jafnan fengið slæma út
reið.
- FORSETI
Framhald af bls. 1
hafði mikil áhrif á múhameðs-
trúarmaranimi Zakir Husain og
vakti áhrifa hans á vandamál-
um fræðslu og menmtunar. Átti
Husain sæti í mörgum alþjóð-
legum nefndum á þessu sviði,
var m.a. í stjóm UNESCO frá
1956—1958. Harm varð þing-
maður í Efri deild indverska
þmgsins 1952, lamdstjóri í Bihar
1957 o® síðan varaforseti lands
síns 1961 og loks forseti 1966,
eins og að framan greinir.
Hann var kuranur um gjörvallt
Indland sem framúrskairandi
ræðumaður og rithöfundur.
Dr. V. V. Giri varaforseti tekur
nú sjálfkrafa við embætti for-
seta Indlands, en forsetakosning-
ar verða að fara fram inman sex
mánaða sam.kv. stjórnarskrá
landsins.
- VIETNAM
Framliald af bls. 1
hetfur oftsinnis stungið upp á
leynilegum samningafundum við
fulltrúa kommúnista. Þessu
hefur ekki verið svarað, en ýmis-
legt þykir benda til að slíkir
fumdir séu ekki langt undan, t.d.
hafa fulltrúar stjómarinnar í
Saigon, átt marga viðræðufundi
við banidaríska fulltrúa, undan-
farna daga. Þá er þvi einnig
haldið fraim að frú Nguyen Thi
Binb, varaformaður sendinefnd-
ar Viet-Corag, sé stödd einhvers
staðar í Suður-Vietnam.
Kommúnistar hafa dregið mjög
úr árásum sínum á borgir og
bæi í Suður-Vietnaim, undan-
farna daga, og stöðugur straum-
ur þeirra hefur verið til lamda-
mæra Laos og Kambódíu. Bar.da-
ríkjamenn eru þó ekki trúaðir
á að þetta sé vegraa þess að þeir
vilji draga úr stríðinu. Einn her-
foringjarma sagði: „Þetta undan-
haild staíar vafalaust af því að
þeir hafa á undanförnum vikum
misst 38 þúsund menn, 23 þús-
und vopn atf ýmsu tagi og tug-
þúsundir eldflauga og vörpu-
sprengja. Auik þess höfum við
eyðilagt fyriir þeim mikið ai
HÆTTA Á NÆSTA LEITI
—+
eftir John Saunders og Alden McWilliams
Hvemig kemur ykkur Troy saman Rav-
en? Nokkur vandamál sem ég ætti að
vita um? Ekkert alvarlegt herra Lake. 2.
mynd) Borðhaldið hefur nokkrum sinnum
verið þögult, og viðraeðurnar þvingaðar.
En ég held að megi seg.ia að það nki gagn
kvæm virðing. Ég vona að hað haldist svo.
3. mynd) Það kann að fara svo að þú upp-
götvir brátt helzta veikleika félaga þins.
Hann heldur að hann sé Don Juan.
hrísgrjónum og öðrum vistum.
Við teljum að þeir séu að draga
sveiitir sínar til baka til að hvíla
þær, og búa þær umdirfrekari
árásir“.
- POMPIDOU
Framhalð af bls. 1
að hann gaf til kynna, að hann
myndi taka upp sveigjanlegri atf-
stöðu varðandi Efnahagsbanda-
lag Evrópu og hefuir hann á þann
hátt styrkt stöðu sína meðal kjós-
enda, sem greitt hafa miðflokk-
unum atkvæði sitt og eru utan
raða gaullistaflokksins. Þar að
auíki hefur hann þegar feragið
fyrirfieit um stuðning Óháða
lýðv el disflokksins.
Á meðal vinstri flokkana er
ástandið þaranig, að þrír stjóm-
málamenn úr þeim hafa til-
kynnt framboð sitt. Slitnaði al-
gjörlega upp úr allri samkomu-
lagsviðleitni milli virastri flokk-
anna eftir hina örlagariku at-
burði í fyrravor og þann yfir-
gnæfandi sigur, sem gaullistar
unnu í þingkosnimgunum, er á
eftir fóru.
Franski frankinn fær nú and-
artaks hlé uan helgina, en í gær
varð kauphallargengi hans lægra
en nokru sinni frá því í frönsku
gjaldeyriskreppunni í nóvember
í fyrra. Samtímis þessu hafa
opinberir talsmenn í Bonn
ákveðið neitað sem tilhæfulaus-
um öllyim orðrómi um, að gengi
marksins verði hækkað. í
frönsku gjaldeyriskreppunni var
lagt mjög hart að vestur-þýzku
stjóminni að hækka gengi
marksiras og átti það að draga úr
þeirri erfiðu gjaldeyriskreppu,
sem þá kom upp. En Vestur-
Þjóðverjar neituðu þessari kröfu
ákveðið og innleiddu í þess stað
skattahækkanir á útflutningi og
greiddu fyrir auknum iranflutn-
ingi. Átti þetta að miða að því
að skapa jafnvægi á alþjóðapen-
ingamarkaðiraum. Engu að síður
er það vitað, að úttflutninguir
Vestur-Þýzkalands hefur orðið
meiri í ma.rz t. d., en nokkum
tímann var gert ráð fyrir og þrátt
fyrir allar yfirlýsingar Þjóðverja
um. að markið yrði ekki hækkað,
var það skráð hærra en noikkru
sinni fyrr í kauphöllinni í París
í gærkvöldi.
Samt virðist öllu tekið með
hægð í seðlafoönkum á Vestur-
löndum og þar gerðuir umdirbún-
ingu,r að þvi að s' yðja frankann
með þeim gjaldeyrisforða, sem
þeir hafa yfir að ráða. Ekki hefux
verið boðað til neins skyndi-
fundar milli fjármálaráðheæranna
í „klúbb hirana ríku“, eins og
gert var i fyrrahaust, er Frakk-
lamd átti í sem mestum erfið-
leikum, eftir að fjánmagn hafði
streymt þaðan látlauist mánuðum
saman til Vestur-Þýzkalands og
Sviss.
Frakklamd byggir að svo
s'öddu á lánatryggimgu þeirri, er
nam tveimur milljörðum dollara
og veitt var seðlafoörakum 10
öflugustu iðnaðarlandanna. Er
sagt. að fjáirmálasérfræðingar í
París búist ekki að sinrai við
neinni geragisfeillingu frankans.
- SPRENGJA
Frarrihald af bls. 1
t sprengjuárásinni á Umu-
Ovoha eyðilögðust nokkur hús
og þar á meðal eyðliagðist
sjúkra/húsið. sem á voru máluð
stór Rauða kross-merki, næstum
algiörlega. Þeir, sem urðu fyrir
sprengjuárásinni, voru aðallega
sjúkliragar, setn ekki gátu leitað
skióls fyrir árásinni.
Odumegwu Ojukwu ofursti,
lefðtogi Biatfra, hefur borið
fram eindregna áskorun til al-
mennings í heimiraum um að
reyna að fá endi bundinn á
borgarastyrjöldina í Nigeriu. I
fréttatilkynniragu frá Biafra,
sem getfin var út í Geraf á föstu-
dagskvöld, lagði Ojukwu áherzlu
á, að styrjöldin væri ekki lerag-
ur máletfni Afrikumanna einna.
Ásfeorun Ojukwus kom fram
á fundi, sem hann og yfirstjóm
hers Biafra, svo og ættartiötfð-
ingjar héldu í Owerri á fiirramtu
dagskvöld, en Biafraiher tókst
að vinna þessa borg aftur fyrir
tveimur vitoum.