Morgunblaðið - 04.05.1969, Side 25
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAt 1900
25
Hluti nemenda Tónlistarskóla Kópavogs. Bömin leika á blokkflautu undir stjóm kennara síns
Tónlistorshóli Kópavogs efnir
til vornóntskeiðs iyrir börn
aem hefur komið sér vel fyrir
Skólanin og tóolístarlíf í Kópa-
vogi.
TÓNLISTARSKÓLA Kópaivogs
er nú að ljúka. Bn í ínaimhaldi
af vefcrarkeninsliunim, er nú ætl-
unin að fitja upp á akemimtiiiegri
nýjuirng, þ.e. að efnia til vomiáim-
skeið fyrir ungbörn, faed'd 1001-
1062, svo þau geti fengið nasa-
sjón aif músik og hægt sé að átfca
sig á hvort 'e-igi að setja þau í
músiksikólia.
Námskeiðið hefst 6. xnaí og
sberaduir í 4 vikur. Verður kenint
í flokkuim og fær hver fiok'kuir
3 kenmisiliusfcuindir. Mun þetfca
fyrsta námskeið af þeinri gerð,
sem héir er á íslandi.
Vetrarstairfið hiafur í vefcur ver
ið mjög lífiegt hjá Tónilisbairislkóia
Kópavogs. Þ>ar hafa allis verið 75
börn í tónlistarklíininisiu. MiikM
hliuti yragsfcu bairmanirva æfciair að
læra á hljóðfæri niæsba vefcuir.
Haifa verið haldnir fjökraargir
músikfuindir, þar sem niemiendiuir
ieika hver fyrir araman. I vebur
var keyptur Steiinway flygiM,
Sbrifstofuhúsnæði til leigu
120—130 fermetra skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í steinhúsi á
mjög góðum stað ! Miðbænum, næg bílastæði, er til leigu frá
1. júni n.k.
Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði nr. 2547". skilast til af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. maí n ,k.
Félag kjólameistara
Aðalfundur Fólags kjólameistara verður haldinn í Iðnaðarbanka-
húsinu, 4. hæð, fimmtudaginn 8. maí 1969. kl. 8:30 e.h.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
araraað og síðasta á v.s. Stefni GK-329, fer fram við akipið
í skipasmiðastöðirani Dröfn, Hatfnanfirði, miðvi'kudaginn
7. mai 1969, M. 5.30 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem aug*lýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtiragaiblaðsins
1969 á fiskverkuraahhúsi í Grindaivíik, þiragl. eign Sjö-
stjörnuiranar h.f., fer fram eftir kröfu Iranihejmtu ríkissjóðs
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. rraaí 1969 kl. 4.30 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 34., 36. og 38. tölufolaði Lögfoirtimga-
blaðsins 1968 á húseignirani Mörk, Ytri-Njarðvík, þingl.
eign Kristjáns Reykda'l, fer fram eftir kröfu Iranlheimitu
ríkissjóðs, Guðjóras Steinigrímssonar, hrl., og Trygginga-
stofrau'nar ríkisins á eigninni sjálfri, þriðjudaginin 6. maí
1969 kfl. 3.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Keniraarar , Tóralistarakóda
Kópavogls eru 12, auk akólastjór
aras Fjölnis Sbefámssoraair.
Þorst»inn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng. Klapparstíg).
Simi 14045.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
ö Farimagsgade 42
Köbenhavn ö.
J(K - MANVIIU
glenillareisiangrunfn
NÝKOMIN AFTUR.
Fleiri og fleiri nota Johrvs-
Manville glerullareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangurnarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M
glerul! og 2i" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með! Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jön Loíissonhf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
IONÓ IÐNÓ
Danssýning
Vetrarsýning skólans endurtekin.
Bára og nemendur hennar sýna 20 dans-
og skemmtiatriði í Iðnó sunnudaginn 4. maí
kl. 3.
Uppselt var á fyrri sýningu.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—6,
og á morgun frá kl. 1.
Jazzballetskóli Báru.
GLAUMBÆR
söngkonunni GIGI
GL AUIVIB ÆR slmi 11777
ROOF TOPS
og HAUKAR
ásamt
tSKSOSRSRSnSfötSKSKS!
í DAG
FLOWERS leika
frá kl. 3—6.
Aðgangur kr. 50.
13—15 ára.
í KVÖLD
Opið hús.
SPIL — LEIKTÆKI
— DISKOTEK.
15 ára og eldri. Ókeypis aðg. Opið kl. 8—11.
S3t3l3igt3Í3t3«3t3R3l