Morgunblaðið - 04.05.1969, Page 31

Morgunblaðið - 04.05.1969, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1999 31 Stokkseyrarbát- ar með metafla STOKKSEYRI, 3. maí, — Einn af ’bátunuin hiér, Pétur Jónsson, sem er 53 tonn að stæirð, er bú- inn að leggja á land á þes&ari vertíð 1060 tonn af fiski. Annar Ibátur, Hólmisteinn, sem er að- eins 32 tonn, er loominin með 050 tonn. Hásteinn er einnig með 950 tonn og Bjarni Ólafsson með 600 tonn. Er þetta mesti afli, sem ein- stakir bátar Ihafa fengið ihér. Mesti afli á bát var þegar Hólmsteinn fékk 81® tonn á ver- tíð árið 1964. Gríðarleg vinna hefur verið við aflann. Hefur hópur af Sedfossi og úr Gaulverjaibaajar- hreppd verið hér í vinnu. í giær báirust á land 40 tonn af 3 bátuim. Einn er bilaðui' eins og er. — Steingrímur. Merkjasala unglinga- reglu Góðtemplara UNGLINGAREGLA Góðtempl- ara hiefur nú starflað í áttatíu og þrrjú ár hér á llamdi og er elzti og fjöllmenn'asti félagsslkiapur barna oig unglinga á ísiandi. Fyrsta bairnastúkia'n, ÆSKAN nr. 1, var stofnuð í Reykjaivík 9. maí 1886 og síðan hver af arun- arri. Um síðústu áraimót voru 60 barna- og umiglingastúkiur starf- andi víðs vegar uim landið með mieina em 7000 félöguim. Á þeasu tímabili hafá á vegum Umglingair'egLunnar verið unnim ómetanleg uppeldisstörf, sem Seint verða fuRþökkuð. Og enn er æskulýðsstarf Reglummar með mikiuim blóima. Naegir í því efni að nefna málkið og fjöllþætt starf barnastúknanna um l)a,nd allt, út gáfu hins glæsilega og Vimsæla bamablaðls, ÆSKUNNAR, sem keypt miun á fHestum heimilium þjóðarinmiar, seim börn og umglingar a'last upp, og margþætt og sívaxamdi stairf íslenzfcra ung- templaira (fUT.) Hinn árlegi kynningar- og fjár Sflunardagnr Unglingareglunnar verður í dag, 4. maí. Þá verða eiins og vemjufliega seld merki og bókin VORBLÓMIÐ til ágóða fyr ir starfaemina alllis staðar þatr, sam barnastúkur starfa. Meifcin kosta fcr. 20.00 og bókin kr. 15.00. Þessi bamabófc Umglimgaregliuinnar, VORBLÓMIÐ, sem nú keimiur út í 6. sinm,, hefur náð mikkum vin- sæildum og selzt í stóru upplagi. Það aru einlæig tilmæiM forvíg- ismianma þessa félaigsskiapar, að sem aWira flestir iandsmainna taiki á móti söiubömium okfcar, þegar þau bjóða mieifci og athygliis- verða bók. (Frétt frá Ungiingaregiunni). Nýir skólagaröar í Sogamýri — teknir í notkun í sumar VEGNA mikillar aðsúknar að skó'lagörðum Reykjavíkur, hefur verið ákveðið að taka fyrir nýtt svæði umdir skólagarða í Soga- rnýri, sumnan Miklubrautar og •er ætlumin að útbúa það niúna, svo hægt verði að reka þar iskó'lagarða í sumar fyrir börn á aldrimum 91—1'2 ára sem húa í Smáíbúðarhverfi, Possvogshv., Blesugróf og nýja Breiðholts- 'hvarfinu. Hafláði Jónsson garðyrkju- stjóri, trj'áði blaðinu að í fyrra og árið áður hefðu miörg börn þurft frá að hverfa af þeim, sem vild-u vera með í skólagörðun- um. í fyrra voru tekiin þar 065 börn, en 320 þurftá að vísa firá af þeim sem búið var að skrifa niður. Nú er reynt að koma til Rússar viija viðræöur — Um landamœraárnar Moskvu, 3. mai, AP. SOVÉTRÍKIN hafa sent Kína tillögu um að endurvekja samn- inganefndina sem fjallaði um umferð á landamæraánum svo- nefndu. Samninganefndin hefur ekki komið saman síðan í júlí 1967, en þá sögðu Rússar að Kín- verjar hefðu úUlokað frekari við- ræður, með ósvífnum kröfum og ögrandi framkomn. Sovétríkin lögðu einmilg fram svipaða tillögu á síðaata ári, em henni var aldrei svairað. Síðan hafa verið háðar tvær oirrustur 'á ísi lagðrd Ussuri ánni og mikið miannifall orðið í liðum beggja. 'Þótt mikill hiti sé í Kínverjum er ekki talið ólífclegt að þeir muni fallast á tillögu Rússa. Á nýafstöðnu þingi Kínverska kom.mún istafl'okksins, sagði Lin Piao, vaimarmálaráðherra, að Pelíing væri að 'huigleiða svar til Rússa. Umrædd samnin'gameifnid var sett á laiggimiar árið 1951, og var hlutverk henmar sem fyrr segix að samræma skipaferðir um lamdamæraárnar. Hún hélt með sér fjórtán fundi, að meðttöldum þeim sem Kímverjar hieyptu upp, að sögn Rússa. móts við þessa þörf með því að taka fyrir svæðið í Sogamýrinni. Er ekki vitað hve mörg börn sækja um reit í skólagiörðum í ár, en reynt verður að fullnægja eftirspurn. Ekki er ætlast til að börn, sem búa norðan Miklulbrautair sæki þessa nýju garða. Þau fara í skólagarðana í Laugardal, sem æfflaðir eru börnum, er búa á svaeði innan við Krimglumýrar- braut og austur úr, að Elliðaám. En börn úr miiðlborginmi og Vesturbæ sækja Aldamótagarð- Sovétríkin leggja nú áherzlu j . á að sýna á sér yfirbragð frið- semdar eftir innrásina í Tékkó ! I slóvakíu í fyrra. Þannig fór I engin hersýning fram að þessu I , sinni 1. maí í Moskvu eins og ( venja hefur verið. í þess stað i I fór fram mikii skrúðganga, sem böm tóku m.a. þátt i með \ I hátíðasýningu og dönsum eins | og þessi mynd sýnir. Forstöðumaður Teiknisfofu landbúnaðarins LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA skipaði 30. apríl s.l. Óflaf Sigurðs- son, arkitekt, Hjallabrault 17, Kópavogi, til að veira forstöðu- maóuj' Teitomistofú landbúnaðar- ims, frá 1. miaí að telja. Um stöðuima sóttu 8 memn, (Frá landbúmaðarráðumeytinu). Enn girt til varn ar borgarlandi — Kindur koma inn á 3 stöðum Arsenal gegn úrvalsliði KSÍ í dag tJRVALSLIÐ KSÍ leikjur giegn Arsenal á LaugfardaftsivfeUinum i dag, og heúst leikuriim kl. 8. Er Leikskró og bluð um flrsennl Sölubörn óskast kl. 2 í SAMBAiNDl við leik Arsenal og landsliðsims hafa Samtök fþróttafrét)tama.n,ma staðið að út- gáfu leikskrár og blaðs um Arse nai asamt KSÍ. Hvorttveggja verður 'selt í dag á Laugardals- vellinum og eru sölubörn beðin að mæta kl. 2 til að taká biað og leikskrá. Há sölulaun erp í boði. þetta vafalawst eimin nvenfciasti knaitbspyrnurviðbuirður is'.þlizkriar kaiattspy rniusögu. Geysilegur áhugi er fyrir leiknuim, miðasala hefur gemgið Frum - FH onnuð kvöld ÍSLANDSMEISTARAR FH og Fr.am leifca ammað kvöld aukaleik í hamid'kmaittleik í Lauigardallshöll- irani. Hefat hamin kL 8.15. Áhorf- endur mega eiiga vom á skemurmti- legum leik, því að leikir þessara liða hafa einkemnzt af spenniu og hversu jöfn liðim hafa verið. sérsta,klega vel, og vitað að marg ir knattspyrnuunnmdur út á lamdi gera sér ferð í bæinn tál að sjá leikinn. Síðari hópur Arsenal-leik- mannanna var væntanlegur í gær með Gullfaxa um 3 leytið, og þar í bópi er Radford, fram- herji ArsenaL en hann hefur leikið nueð enska landsliðtinu. Það eru tilmæli frá forustu KSÍ að áhorfendur, sem vafa- laust skipta þúsundum, ,hafi með sér hvíta vasaklúta, og veifi þeim í hvatningarskyni og þeg- ar þeim þykir leikimanni takast vel upp. Miðasala verður í dag í Laug- ardalnum frá kl. 10 f. h. og fram að leiknum. STÖÐUGT er ibarist viíð að verja borgarlandið áganigi sauðfjár, og á nú enn að reyna að bæta við girðdngu inman við 'bæinn. Þó ekki eigi að vera fé á bongar- landinu, þá sækja þær kindur sem því hafa vanizt inn í bæinn, og í garða borgarbúa. Girt hefur verið ofan við bæ- imn, túl að verja borgarlandið en á þremur fftöðum eru veilur í „víggirðingunni", þar sem þjóð vegirnir liggja. Samihangamd girðing 'liggur allt frá Heið- merkurgirðingunni niðuir í Graf- arvog og lokar stóru svæði. En Iþjóðbrautirnar eru opnar og þar streymir fé í gegn. Einn staðurinn er þjóðvegurinn .hjá Grafarholti, annar á Suðurlamds- 'braut við Rauðlhóla og sá þriðji við brúna hjá Elliðavatni í vörzlu mieð þessu. Kóipavogslanidii. Auk þess þarf hlið á girðingarnar 'fyrir hesta- menn, sem eru stór hópur, og þó flestir þeirra gangi þar vel um, þá hefur borið nokkuð á Iþví að einhverjir gangi þannig um hliðdn að þau standa annað ihvort opin eða svo illa lokuð að þau opnast aftur, að því er Haf- liði Jónsson, Garðyrkjustjóri tjáði Mbl. Nú er ætlunin að reyna að setja girðingu frá niúverandi Golfskálagirðingu hjá Grafar- holti og upp að Engi, til að myndia nokkuirs konar kvi, svo að kindur króis't af í henná. Að því er vörn í bili og þarf því ekki eins mikla gæzlu, því reka má úr kvínni aftuir. Er æthxnin að reyna að spara nokkuð í Námsheið fyrir vélstjóra og skipstjárnarmenn NÁMSKEIÐ fyrir vélstjóra og skipstjórnarmenn á fiskiskipum verða haldin síðar í þessum mán- uði. Námskeiðið fyrir vélstjóra verður 12.—17. mai og verður kennd meðferð vökvaknúinna tækja; svo sem þilfarsvinda, línu vinda og nótavinda. Kennt verð- ur um lágþrýstikerfi, háþrýsti- kerfi og loftstýritækni og verður kennslan bæði í fyrirlestrum og verkleg. Námiskeiðið fyrir skipstjórnar menn verður haldið 19.—24. maí og verður kennt um notkun fiski leitartækja og fleira. Þátttaka í námskeiðunum til- kynnist Fi-skifélagi íslands í síma 10500 sem fyrst en þátttaka I fyrrtalda námskeiðinu takmark- ast við 24 nemendur og við 30 nemendur í því síðarnefnda. - ESJAN Framhald af bls. 19 einnig í suimar. Ýmsar ferðir inn í landið á viðkomustöð'Um eru ráðgerðar, t.d. til Mývatns og í Hallormsstaðaiskóg, svo að eitthvað sé nefnt, og eitt er ó- hætt að fullyrða," sagði Guðjón Teitsson að lokum, „að íslend- ingar kynmast á engan hátt bet- ur landi síniu, en með því að sigila umhvei'fis þa‘ð nxeð Esju 4 sum,ar.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.