Morgunblaðið - 15.05.1969, Side 7

Morgunblaðið - 15.05.1969, Side 7
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 19'69 7 !' ' - izt umferðinni þar og gæta sín ekki sem skyldi ökumönnum er hollt að hafa það í huga. — Á mvndinni hér að ofan sést lög- reglan rannsaka slys, sem varð á Bústaðavegi sl. mánudag Þar hlaut fjögurra ára drengur tals verð meiðsli Að undanförnu hafa allmörg slys orðið á hörnum í umferð- inni, sum alvarleg. Er full á- stæða til að brýna fyrir öku- mönnum aðgæziu í akstri, þótt sól hækki á lofti og aksturs- skiiyrði hatni Þá er og rétt að vekja athygli á, að í nýju hverfunum fjölgar íbúum, og þar með börnum ört. Nú eiga mörg börn leið um ýmsar göt- ur, sem áður voru fáfaiinar Þessi börn eru ef til vill ný- flutt í hverfið, hafa ekki van- Spakmœli Hvernig get ég vitað, neima ásit- in á lífimi sé blek’king, þegar öllu er á botmimi hvol'ft. Hvað veit ég, nema sá, sam óttast dauðann sé líkur barni, sem hefur villzt og ratar ekki heim. Sextug er í dag, fimmtudaginn 15. mai, frú Valgerður Hjartairdótt- ir, til heimilis að Saifamýri 44, Rvík. 60 ára verður á morgun, föstu- datginn 16. miaí, Guðieifur Guð- mundsson trésimíðameistairi, Ránar götu 29 A. Frú Guðrún Einarsdóttir, Teiig, Akranesi varð 75 ára í fyrradaig. Hún dvelur nú á sjúkraihúsii Akra- ness. Vinir hennar senda heoni bezitu árnaðaróskir. 12. miaí opinbeiruðu trúlofun sína Inger Holgadótti.r Reykjavíkurvegi 36 og Birgir Vigfússon Hólum í Hjiailtadal Laugardaginn 17. maí verða gef in saman í hjónaband í Dómkirkj- unnd af séra Jóni Auðuns. Unglrú Raigniheiður Sveinsdóttir ritari Hrísateig 15 og Geir H. Gunnars- son ákrifst.m, Sólvailagörtu 4. Heim þeirra verður í Hraunbæ 14 Þriðjudaginn 1. apríl voru gef- in saman af séra Þorsteini Björrns- syni ungfrú Magnea Þorsteinsdótt- ir og Þór Steingrímsson. Heiimili þeirra verður að Háaleitisbraut 38 Rvík. (Ljósmyndastoía Þóris. Laugaveg 20B, sími 15802.) Laugardagion 5. apríl voru gefin samian í Fríkinkjunni af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Erna Jóns dóttir og Ólafur Ólafsson. Heimili þeirra verður að Lindarbraut 2. Sel tjamarnesi. (Ljósmyndasfofa Þóris. Laugaveg 20B, sími 15802.) Pennavinir Laugardaginn 5. apríl voru g saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni ungfiú Mjallhvít Guð rún Magnúsdóttir og Friðrilk Sig- urðsson. Heimili þeirira verður að Beligsholti, Melasveit Borigarfirði. (Ljósmyndaistofa Þóris. Laugaveg 20B, sími 15802.) Föstudaginn 11. apriil voru gef- in saman í Reykhol'tskiirkju af séra Einari Guðniasyni ungfrú Dóróthea Magnúsdóttir og Júlíus J. Ármann. Heimili þeiira verður að Stekkjair holti 6, Akranesi. (Ljósmyndaisrtofa Þóris. Laugaveg 20B, sími 15802.) Maður að nafni: Mr. A. Simpson, Box 1241, Postal Station „B“, Ott- awa, Ontario, Canada, er ákafuf að komast í samband við frímerkja- safnara hérlendis og hefur beðið okkur ásjár. GENGISSKR'ANING Nr. 59 - 12. naí 1-J69. Rkráð frá Elntntr Kaup Sala 12/11 '68 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 12/5 '69 1 Ster1lngspund- 209,70 210,20* 2/4 - 1 Kanadadollor 81,65 81,85 7/5 - 100 Danskar krónur 1.165,30 1.167,96 «/5 - 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 6/5 - 100 Sænskar krónur 1.698,64 1.702,50 12/5 - 100 Flnnsk mbrk 2.098,85 2.103,63* 8/5 - 100 Belg. franxnr 174,60 175,00 12/5 - 100 Svissn. frankar 2.027,64 2.032,30* 8/5 - 100 Gylllnl 2.411,90 2.417,40 12/11 '68 100 Tákkn. krónur 1.220,70 1.223,70 •12/5 '69 100 V.-þýzk mdrk 2.198,60 2.203,64* - - 100 Ltrur 13,96 14,00 * - - 100 Austurr. sch. 338,40 339,18 * 12/11 '68 100 Pesetor 126,27 126,55 . 100 RctkninRnkrónur' VOruskiptalOnd 99,86 100,14 . . 1 Rotknlngsdollar- Vtiruakiptalönd 87,90 88,10 . . 1 Reiknlngapund- Vtirusklptaltind 210,95 211,45 5^6 Breytlng trá •íðustu skránlngUt BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91, SKRIFSTOFA 2—3 herbergi í eða nálægt Miðbænum óskast til leigu. Verðtilboð til Mbl. merkt „Skrifstofa 2593". KEFLAViK — SUÐURNES Búfjáráburður til sölu. — Sími 7574. ATVINNA 15 ára piltur óskar eftir vinnu, vanur sveitastörfum, vélavinnu. Upplýsingar í s. 1687 Keflavík kl. 6—8 e.h. MÓTATIMBUR - UPPISTÖÐUR Til sölu 2x4 og 1^x4 uppi- stöður. Upplýsingar í síma 35116. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856. GLUGGASMiÐI Smíðum glugga, svalahurð- ir, útihurðir og bílskúrshurð- ir.Trésmiðja Bingis R. Gunn- arssonar, Sími 32233. KEFLAVlK Kona óskar efti.r Htilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 1913. BARNAGÆZLA Kona óskast til að taka 4ra mánaða dreng í gæzlu, til áramóta. Nálægt Melaskóla. Sími 16246 frá kl. 1—5. GOTT HERBERGI ÓSKAST ! Hlíðarhverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 31194 frá kl. 2—6 í dag. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. HÓPFERÐIR Til leigu i lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bíla. Kjartan Ingmarsson, simi 32716. ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni ferma skip vot til Islands, sem hér segir: ANTVERPEN: Reykjaifoss 21. mai Skógafoss 29. mai Reykjafoss 11. júnd * ROTTERDAM: Reykjafoss 20. maí Skógafoss 28. maí Reykjafoss 9. júní * HAMBORG: Reykjafoss 23. mai Reykjafoss 2. júni Reykjafoss 13. júní LONDON: Askja 19. mai * Skip 27. mai HULL: Askja 21. maí * Skip 30. maí LEITH: Gullfoss 13. júni Gullfoss 27. júni GAUTABORG: Rannö 22. maí KAUPMANNAHÖFN: Rannö 22. mai Kronpr. Frederik 24. mai Gullfoss 28. maí Kronpr. Frederik 7. júní Gullfoss 30. maí Gullfoss 27. júni KRISTIANSAND: Skip um 6. júní NORFOLK: Selfoss 24. maí Brúarfoss 9. júní NEW YORK: Tungufoss 16. maí GDYNIA: Fjallfoss 24. maí TURKU: Laxfoss 19. mai Lagarfoss 7. júni * KOTKA: Laxfoss 22. mai Lagarfoss 10. júní * VENTSPILS: Fjallfoss 26. maí. * Skipið losar í Reykjavik Isafirði, Akureyri og Húsa vík. kip, sem ekki =ru merkt eð stjörnu losa aðeins vík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.