Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 13 Pétur SigurBsson i útvarpsumrœðunum í gœrkvöldi: Örofa samstaða um fyrirkomu- lag lífeyrissjóðs — Sjómenn hafa sýnt meiri skilning á vanda þjóðarinnar en sumir stjórnmálamenn í RÆÐU sinni í útvarpsum- ræðunum í gærkvöldi fjall- aði Pétur Sigurðsson (S) m.a. um yfirstandandi kjara- samninga og sagði, að bæði með samþykktum síðasta ASÍ—þings og eins með til- boði því, sem samninganefnd verkalýðsfélaganna gerði fyr ir nokkrum dögum væri sýnd sú viðurkenning á stað- reyndum, sem endanlega mundu leiða til samnings- gerðar. Pétur Sigurðsson kvaðst vilja fullyrða, að um þær kröfur, sem verkalýðssam- tökin hefðu gert um fyrir- komulag lífeyrissjóðs væri órofa samstaða og kæmi þó til viðbótar skilningur þess- ara aðila á því, að viður- kennd fyrirtæki, sem þegar hafa lífeyrissjóði fyrir starfs- fólk sitt fái að halda því fyr- irkomulagi. Meginefni ræðu Péturs Sig urðssonar fjallaði um kjör sjómanna og það sem í þeim efnum hefur gerzt að undan- förnu og fer sá kafli ræðunn- ar hér á eftir: í kjölfar gengisfæfck'unar voru gerðar ýmsar hliðarráðstafanir og meðal þeirra voru ákvæði í lögum, um breytingu á samn- ingsbumdnum hlutaskiptum sjó- manna. Bæði Sjómannasamband ís- lands og samtök yfirmanna mót- mæltu þessari ákvörðun og ósk- aði Sjómannasambandið, sem var með samninga sína bundna eftir því, a'ð ákvæði væru sett inn í lögin þess efnis, að kjara- samningum milli útvegsmanna og sjómanna, sem samkvæmt ákvæðum þeirra var ætlað að gilda til ársloka 1969, væri heim ilt að segja upp án fyrirvara eft- ir gildistöku laganna. Varð Al- þingi við þessari ósk, en samtek yfirmanna höfðu þegar fyrir gengislækkunina tekið ákvörð- un um uppsögn sinna samninga. í umræðum sem urðu hér á hæstvirtu Aliþingi um mál þetta, sagði ég m.a. með leyfi hr. for- seta: „Það sem vekur athygli mína ■ annars vegar á þeim umræðum, sem ég hef átt við sjómenm og hinis vegar ræður sumra hátt- virtra stj órnaranidstæðimga hér á Alþki'gi, er, að þótt báðdr þessir aðilar séu á móti fyrsta kafla frumvarpsims, sem fjallar um skerðingu hlutaskipta, þá viður- kenn'a sjómenn, með fáum und- antekningum, þanm mikla efna- bagsvamda, sem við stöndum frammi fyrir, en hv. stjómar- andstæðinigar vilja helzt láta í það skína, að við haran verði ráðið með stöðvun tertubotnainin flutninrgs og fleiri sambærileg- um aðgerðuim, og máski, eins og suirnÍT hafa tæpt á, smávægilegri gengisilækkun, einhvern tima í ó kominmi framtíð, þegar efna- hagsráðstöfun eins og stöðvun þessa inin.flutniin'gs, hefur náð til- gangi sínuim og haft sín áhrif á gamg efn aíh a g smál anin.a. Maður skyldi þó ætla, að skiln ingur sjómaninisinis á þessum vandamáluim ætti elkki að vera meiri en þeirra stjórnmálamanna, sem fengið hafa allar þær upp- lýsin'gar, um stöðu, horfur og á- ætlanir í þessum málum, ekki síður en ríkisstjórnin sjálf og stuðninigsfl'okkar hennar. En af hverju skyldi skilningur sjómannsins vera þessuim mönn- um svo miklu fremri? Skyldi sú þekking ekki vera fengin af biiturri reynsliu þeirra, siem fyrstir urðu fyrir , áföl/lun- uim, þeir sem á tveimur árum hafa misst allit að heliming launa I stéttir, launþeigar, eins og aðrir, tekna sinna, meðlan að stárarl hafa haldið öllu sínu, og þá Pétur Sigurðsson kannski eiklki sízt þeir, sem á sín- uim tíma náðu. íram launaihækk- unum á grundvelli mikilla, tíma bundinna tekna sildveiðisjó- manna? Ég geri ráð fyrir, að svo sé. Á hinu var tæplega von, að vitneskja laegi fyrir öllum þorra íslenzkra fi.'kiimanna, að með þessari nýju gengiisSkráningu og að óbreyttuim hlutaskiptum hefði kjarabót sjómanna orðið svo milkil, að engin von var til þess, a Iðaðrir kaupþegahópar myndu una slíkri misanunun, au'k þe-s sem gengisfeilingin hefði þá orðíð að vera miklu stór kostlegri, ef hún hefði átt að ná tilgangi sínum, og skapa útgerð- inni eðlilegan rekstrargrundvöll. Hafandi þetta í huga og einnig það, að stór hluti þeirra sjó- manna, sem við þessi lög áttu að búa, voru enn fjarverandí á fjarlægum miðum, þá var ekki nema eðlilegt að sum stéttarfé- lög sjómanna yrðu síðlbúin með kröfur sínar, eða ekki fyrr en um miðjan janúarmánuð. Önnur voru bráðlátari og höfðu sum yfirmannafélögin þeg ar boðað verkföll á þeim tíma. Mör.gum þótti ærinn sá tími, sem í samninga þessa fór, og var það ekki að ófyrirsynju með hið geigvænlega atvinnuleysi síðasta vetrar blasadi við augum. Enginn vafi er á því að samn- ingar þeir, sem fulltrúar undir- manna gerðu hafa m.a. mótaaft af þeirri staðreynd, enda áskil- inn réttur af þeirra hendi til sameiginlegra samninga með öðr um aðildarfélögum A.S.Í. varð- andi kröfuna um vísitölubætur á laun. Við þessa samninga vildu yf- irmenr. ekki una og felldu sátta tillögu þá, sem fram var bor- in á grundvelli undirmannasamn inganna. Fulltrúar yfirmanna lýstu því yfir, að málin stæðu þá, eins og þegar samningaviðræður hófust, Með það í hugia og að eðlileg vertíð hefði átt að vera hafin, atvinnuleysið og efnahagsástand ið í þjóðfélaginu, taldi ríkisstjóm in og stuðningsflokkar hernnar að við svo búið mætti ekki standa heldur yrði að leysa þessa deilu, sem svo var gert með lögum frá Alþingi stuttu síðar. Það voru fleiri en stjómarsinn ar, hér á Alþingi sem töldu að slik lausn væri, því miður, tíma bær, sjálfur forseti Alþýðusam- bands íslands var sama sinnis. Manndómur og menntun íslenzku þjdðarinnar mun margfalda þjóðarauðinn á nœstu áratugum sagði Eyjólfur Konráð Jónsson í útvarpsumrceðunum í gœrkvöldi „Það er manndómur og menntun íslenzku þjóðarinu- ar, sem á næsta áratugnum mun margfalda þjóðarauðinn »g bæta lífskjörin jafnt og þétt, ef menn þora að fást við viðfangsefni, sem v>ð blasa um land allt frá Siglufirði til Suðurnesja“, sagði Eyjólfur Konráð Jónsson í lok ræðu sinnar í útvarpsumræðunum í gærkvöld en frásögn af henni fer hér á eftir: Eyjólfur Konráð Jónsson (S) hóf ræðu sína á því að segja, að af rétt væri, að g'l'ögigt væri gests augað ætti hann að hafa sæmi- lega aðstöðu till þess að rneta störfin á Alþingi, þar s©m hann hefði nok'krum sinnuim tekið sæti á þingi sem varamaður. Hér í þessairi stofnun er mikið itarfað og með öðrutm hætti en menn í'á hugmynd uim er þeir líta inn á þingfundi, sem stund- um eru fáliðaðiir, sagði ræðu- maður, og ég hef fyrir satt að starfshættir Alþingiis séu milklu betri n.ú en áður var. Störf Al- þingis mótast mjög af miála- miðlun en ekki má misslkilja það seim s'koðanaleysi þing- manna. Deilur og skoðanaskipti hafa oft átit sér stað áður að tjaldabaki. Ungur Framisóiknar- maður, sem hér átti sæti um keið í vetur saigði, að 'kynsilóð sem borið hefur hita og þunga dagsins að undanförnu hefði lagt drápslkliyfj a>r á æsku'lýðinn og lífsBtarf unga fóllksins yrði að losa sig við þosa ógnarbyrði. Ég hef aMrei heyrt aðra eins ósvífni, vanþakklæti og vantrú á ísilenzíka æsku og dómgreind hennar. Okkur hefuT verið skil- að í hendur landi ótæmandi tæki færa, sem breytt hefur verið úr fátæku landi í ríkt liand, efna- hagslegar framfarir hafa orðið gífurlegar og algjör umsikipti í menningarlieigiuim efnuim. Síðan sa.gði Eyjólfur Konráð Jónsson: „Við heyrum því sibundum haldilð fram, að ríkisstjórn ís- lands sé ekki nægilega sterk stjórn, hún ráði ekki við vanda- málin og geri jafnvel ekki til- raun till að ráða við þau. En hvert er einkenni veilkrar sitjórn ar og hvert einkenni hinna sterku. Eru stjórnirnar í einræð isríkjunum stei'kar stjórnir? Er það sterkt stjórnarfar, þar sem borgararnir fá eikki að ta'ka þátt í stj'órnarstörfum, þar sem hinar ýmsu stofnanir þjóðfélagsins eru firrtar áhrifuim og vöMuim. Eru i'tjórnirnar í hýfrjálsu ríkjunum síerkar stjórnir, þar eem borgar- arnir hafa ekkii þroska til að láta málefnin til sín táka? Var stjórnarfarið sterkt hér á fslandi, þegar al'lt byggðist á boðuim oig bönnum, höftum og þvingunum? Þessum spurningum svarar auð .vitað hver fyrir sig. Mín skoð- un er sú, að það stjórnarfar eitt sé sterkt, sem getur þolað það að eftirláta borgurunum sem fullkomnast frelsL Ég veit raun- ar, að vinstri sinnar í öllum flokkum telja að stjórnarherram ir eigi í ríkum mæli að hlutast Eyjólfur Konráð Jónsson þess að alþýðan hafi ekki þroska og manndóm til að stýra mál- efnum sínum sjálf. Það er þar sem skilur á milli þeirra og okk- ar, sem aðhyllumst hugsjónir sj álf stæðisstef nunnar. Fyrir einum eða tveimur ára tugum voru átök oft illvíg hér- lendis. Menn skirrðust ekki við að beita vægðarlaust verkfalls- vopni, þótt í andstöðu væri við hagsmuni þjóðarimnar allrar. Og svo rammt kvað að átökum fyr- til um hátterni borgaranna vegna ir tveimux áratugum, að ógnað var sjálfu lýðræðinu, er hindra átti störf löggjafarsamkundunn- ar með ofbeldi. Það var 30. marz 1949 sem íslendingar stigu það gæfuríka spor að taka þátt í samtökum lýðfrjálsra þjóða til varnar frels- inu. Og þegar við lítum yfir það sem áunnizt hefur má ekki gleyma utanríkismálunum, mikil vægustu málum smáþjóðar, sem varðveita vill frelsi sitt, og í þeim málum hefur svo vel til tekizt, að við íslendingar búum ekki við minna öryggi en þeir sem m áttu-gai'tir eru, og njótum virðingar og álits á alþjóðavett- vangi, til jafns við hvaða þjóð sem ei. En þótt það sé gleggsti vott- urinn um menningarstig einnar þjóðar að hún þolir frjálsræðið, er hinu ekki að leyna að stund- um gleymum við því hverjum við eigum einna mest að þakka í þessu efni: Rithöfunduim okk- ar, skálöuim og öðrum lista- og vísindamönnuim og ekki er það vanzalaust, að á verðbólgutím- um skuli hin svokölluðu heið- urtslaun til okkar helztu hugs- uða hafa verið skert sem hækk- unum verðlags nemur“. Eyjólfur Konráð Jónsson sagði síðan, að eftir góðæri undanfar- inna ára hefðu áföllin komið og kann-ski mætti segja að við hefð um að sumu leyti haft gott af þeim, því að unga þjóð þarf að aga. Ríkisstjórn og Alþingi gerðu nauðsynlegar ráðstafanir, sem e£ til vill hafa verið harðneskju- legar en hvergi þó gengið lengra en nauðsynlegt var. Og mér seg ir svo hugui' að þegar stjóm- málasaga þessara ára verður skrifuð síðar verði það talið nú- verandi ríkisstjórn til hróss, hvernig hún hefur haldið á mál- um. FRÁ UTVARPSUMRÆÐUNSJM - / GÆRKVÖLDI HÉR fer á eftir frásögn af ræðum talsmanna Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og kommúnisla í útvarpsuinræð unum í gærkvöldi: Lúðvík Jósepsson (K) sagði, að Alþýðubandalagsmenin hefðu árum saman lagt til að komið yrði skipuilagi á fjárfestingar- málin og inn- og útflutniingsverzl unina. Ennfremur hefðu þeir gert tillögur um endiurnýjum togaxa- fl'Otamis og bátaflotans og um stuðning við fiskvinnsluna og uppbygginigu iðnaðarinis. Jafn- framt hefðu þeir lagt til að land- búnaðurinn yrði skipulagður í samræmi við markaðsaðstæður og þarfir þjóðairinmar. Ræðumað- ur sagði að AHþýðubanidalagið vildi taka upp gjörbreytta stefnu í lánamálum, og ríkisrekstur á olíuverzlumdnni. Með hliðsjón af þessu sagði Lúðvík, er það ail- ramgt að ekki sé til önmur stefna en stjórnarstefraam. Verkföllin í ár eru ekkert gamanimál fyrir hinn vinnandi manm. En áform stjórnarinnar um kauplækkum hlutu að leiða til þessara átaka við alla lauma- menn landsins, en þau átök hljóta að leiða til efnahagslegs hruns. Eiigi að koma í veg fyrir þetta verður að skipta um stjóm arstefnu og þess vegna er höfuð- nauðisyn að efla hinm nýja stjórn málaflokk, Alþýðu'bandalagið. Ólafur Jóhannesson (F) hóf mál sitt með því að lýsa samúð sinni með núv. ríkisstjóm, er sæti eims og sauðkind föst í bjargi og kæmist hvorki upp né niður. Síðan vék hanm að því, er hann sagði ríkisstjórnina hafa ætlað að gera: Hún ætlaði að afnema uppbætur og niðurgreiðsl ur, þótt þær séu nú í stærri stíl en áður þekktist. Hún ætlaði að létta greiðslubyrðina gagnvart útlöndum, en nú er svo komið, að skuldasöfnunin stofnar sjálf- stæði íslands í hættu. Hún ætl- aði að stöðva verðbólguna, en dýrtíðin hefur vaxið ár frá árL Sagði þirigmaðurinn, að stundum hefðu að vísu verið að verki ó- viðráðanleg öfl eins og aflabresl ur og lækkandi verð útflutnings- afurða, en miklu þyngra vægi þó ráðleysi ríkisstjórnarinmar. Ættu lífskjör hér á landi að get® farið batnandi, þótt slíkt gerðist Franiliald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.