Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 Rafmagnsveitur ríkisins: Rekstrargjöld hafa aukizt mjög — Framkvœmdum við Smyrlabjargar árvirkjun miðar vel RAFVEITU- og deildarstjóra- fundur Rafmagnsveitna ríkisins var haldinn að Höfn í Horna- firði dagana 28. til 30. apríl síð- astliðinn. Fundinn sóttu svæða- rafveit.stjórar Rafmagnsveitn- anna, deildarstjórar á aðalskrif- stofu, auk nokkurra annarra starfsmanna. Aðalefni fundarins var erinda flutningur og umræður um ým- is málefni Rafmagnsveitnanna. t Föðursystir mín Arnbjörg Hallgrímsdóttir lézt áðfaranótt 14. maí í Landakotsspítala. Svava Halldórsdóttir. t Útför föður okkar og tengda- föður Sæmundar Magnússonar sem andaðist að Hrafnistu 13. maí, fer fram frá Foss- vogskirkju laugardaginn 17. maí kl. 10.30. Ingibjörg Sæmundsdóttir Óttar Karlsson Eygerður Björnsdóttir Pálj Sæmundsson. t Systir mín Elín Andersson Þingholtsstræti 24 andaðist 13. þ. m. Bengta Grímsson. t Hjartkær móðir okkar Kristín Helga Gísladóttir Baugsveg 44, verður jarðsungin frá Fo-ss- vogskirkju föstudaginn 16. maí kl. 1.30. Börn hinnar látnu. t Móðir okkar Lovísa Brynjólfsdóttir Neðri-Brunnastöðum sem andaðist að St. Jóseps- spítala, Haifnarfirði, 11. maí verður jarðsungin að Kálfa- tjarnarkirkju laugardaginn 17. maí kl. 2 e.h. Margrét Jóhannsdóítir Einar Jóhannsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi Sigurgrímur Ólafsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Blóm og kransar afþakkað en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Sjálfsbjörg. Dætur, tengdasynir og barnaböm. t Eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma Steinunn Dagbjört Þorsteinsdóttir ÓlafsvöIIum, Stokkseyri verður jarðsungin frá Stokks eyrarkirkju laugardaginn 17. maí kl. 2. Guðmundur Ingjaldsson börn, tengdabörn, bárna- börn og barnabarnabörn. t Útför konunnar minnar, móð- ur, tengdamóður og örnmiu Lovísu ólafsdóttur Hverfisgötu 90, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. 'maí kl. 14.30. Andrés Pétursson Jón Ólafsson Alda Óladóttir og börn.* t Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður Sigurþórs Guðfinnssonar útgerðarmanns, Keflavík, sem lézt 10. þ.m. fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 10. maí kl. 2 síðd. Blóm vmsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hjarta- og æðaverndarfélagið. Kristjana Magnúsdóttir Jóhanna Sigurþórsdóttir Guðfinna Sigurþórsdóttir Sævar Sörenson. t Hjartkær eiginmaður minn, bróðir, faðir, tengdafaðir og afi Jón Guðjónsson bakari, Norðurgötu 52, Akureyri verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 16. maí kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Þorgerður Einarsdóttir Óskar Guðjónsson. Valgarð Thoroddsen, rafmagns- veitustjóri ræddi um fjármál þeirra og taldi að rekstrarafkoma ársins 1968 væri viðunandi. Nið urstaða rekstrarreiknings var um 250 milljón krónur, þar af samn ingsbundnar greiðslur vaxta og afborgana um 90 milljón krón- ur. Stóðust tekjur og gjöld nokk urn veginn á, svo sem segir í fréttatilkynningu, sem Mbl. hef- ur borizt. Þó var ekki um rekstr- arafgang að ræða til að taka þátt í nýbyggingum af eigin fé. Rafmagnsveitustjóri taldi útlit íð vegna gengisbreytingarinnar mjög svart og hafa rekstrargjöld aukizt um 90 milljón krónur. Taldi hann útilokað að mæta þessum auknu gjöldum með hækk umum til kaupenda Rafmagns- veitna ríkisins einna. Lausn þessa vandamáls væri nú í at- hugun hjá stjómvöldum lands- ins. Fleiri menn töluðu á fundin- um. Fundarmenn skoðuðu fram- kvæmdir við Smyrlabjargarár- virkjun, sem miðar vel, en í lok fundarins var samþykkt svohljóð andi ályktun: „Rafveitu- og deildarstjóra- fundur Rafmagnsveitna ríkisins haldinn að Höfn' [ Hornafirði 28. —30. apríl 1969 ályktar: Með virkjuin Þjórsár við Búr- fell hefur verið ríflega séð fyr- ir raforkuþörf samkeyrslusvæð- isins á Suðvesturlandi. Fundur- inn vill hinis vegar vekja athygli á, að allir aðrir landshlutar hafa undanfarin ár verið afskiptir í virkj unarmálum. Nú er svo komið, að orku- Skortur væri í þessum lands- hlutum, ef ekki hefði verið grip- ið til þess úrræðis að setja upp diesilaflvélar til orkuframleiðslu, en að sjálfsögðu er þar um bráða birgðaráðstöfun að ræða. Ber því t Máðurinn minn og faðir okkar Guðmundur Agnarsson kjötmatsmaður, Blönduósi verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 17. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 2 e.h. Sigurunn Þorsteinsdóttir, börn og tengdabörn. t Faðir okkar og stjúpfaðir Karl Þórarinn Jóhannsson Vesturveg 8 (Höfðahúsi) V estmannaey jum, sem lézt af slysförum 8. maí, verður jarðsungin frá Landa- kirkju laugardaginn 17. mai kl. 2 e. h. F. h. vandamanna, Guðrún, Hrefna, Hafsteinn og Hafdís Adolfsdóttir. t Hjartans þakkir sendi ég öll- um er auðsýnt hafa mér hlut- tekningu við andlát og jarð- arför mannsing míns Sigurðar Snorrasonar Keflavík. Sérstakar þakkir sendi ég Hreggviði Bergmann, Huxley Ólafssyni og öðrum meðeig- endum „Keflavík h.f.“ fyrir drengilega aðstoð, er heiðr- uðu minningu hins látna með því að kosta úfcför hans. Guð blessi ykkur öll. Emilía Snorrason. brýna nauðsyn til, að stefnt verði markvisst að byggingu vatns- eða gufuorkuvera og sam tengilína í þessum landsiilutum. Fundurinn fagnar því, að fram kvæmdir við vir'kjun Smyrla- bjargaár eru vel á veg komnar og bendir jafnframt á, að skv. lögum frá 1956 er heimilt að fela Rafmagnsveitum ríkisins að virkja vatnsföll á fjölmorgum stöðum í landinu, en ákvörðun um framkvæmdir hefur dregizt úr hömlu. Frumathugun um þess ar virkjanir mun þó vera fyrir hendi. Nefndin telur óhjákvæmilegt, að þegar í stað verði hafizt handa um aukna og hagkvæma orku- öflun fyrir landahluta utan Suð- vesturlandsins. Þá teiur nefnd- in, samkvæmt þeim . gögnum, sem fyrir liggja, að virkja þurfi og byggja stofnlínur á svæðum Rafmagnsveitna ríkisins, utan. Suðvesturlandssvæðisins, fyrir um 70 millj. kr. til jafnaðar ár hvert á nœstu 10 árum.“ . H árgrei ðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu. — Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,Hárgreiðsla — 2592“. Útgerðarmenn Óska eftir viðskiptum við humar- eða tog- veiðibát í sumar. Upplýsingar í síma 1123 eða 2291. EYJABERG fiskverkunarstöð, Vestmannaeyjum. Siglfirzkt kvöld að Hótel Sögu Karlakórinn Vísir og Siglfirðingafélagið í Reykjavík, efna til kvöldfagnaðar að Hótel Sögu, þriðjudaginn 20. maí n.k. kl. 9 siðd. Kvöldverður verður framreiddur frá kl. 7 síðd. fyrir þá er þess óska. Karlakórinn Vísir og eldri Vísisfélagar búsettir sunnanlands sjá um skemmtiatriði. Siglfirðingar og velunnarar Siglufjarðar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Enginn sérstakur aðgangseyrir. — Aðeins venjulegt rúllugjald. Karlakórinn Vísir — Siglfirðingafélagið. Ejölskyldudagurinn er halda átti sunnudaginn 18. ma! fellur niður. Siglfirðingafélagið í Reykjavík. t Þökkum sarnúð við andilát oig t Þökfcum innilega vinarhug o.g jarðarför eiginkonu minnar, samúð við andlát og jarðar- móður okkar, tengdamóður, för móður ofckar, ömimu og systur, Guðrúnar Jónínu Ingibjargar Þórðardóttur Jónsdóttur Skúlagötu 70. Gestsstöðum. Guðmann Pálsson Sérstakar þafckir viljum við Þórmundur Hjálmtýsson færa læknuim og starfsliði Hólmfríður Jónsdóttir Sjúkrahúss Norðifjarðar, fyr- Guðrún Kjartansdóttir ir alúðlega hjúikrun og um- Benjamín Þórðarson önnun á legutíma hennar á og barnabörn. sjúkralhúsinu. Synir hinnar látnu. Hjartkær móðir mín HELGA BRYN.IÓLFSDÓTTIR ANDREASEN andaðist í Kaupmannahöfn þriðiudaginn 13. maí. Fyrir hönd aðstandenda. Friðrik Bertelsen. öllum þeim er minntust mín mín 23 .apríl s.l., sendi ég alúðarþakkir og kveðjur. INGVELDUR EINARSDÓTTIR. frá Garðhúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.