Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 32
GREINARGERÐ UM OLÍUHREINSISTÖÐ og stœkkun álbrœðslu lagöar fyrir þetta þing — upplýsti Jóhann Hafstein á ársþingi Iðnrekenda í gœr ÁRSÞING Félags íslenzkra iðn- refeenda hófst á Hótel Sögu í gær. Formaður félagsins, Gunn- ar J. Friðriksson, setti þingið. Fundarstjóri var kjörinn Sveinn B. Valfells. Ræða Gunnars J. Frfðrilkssonar verður birt í blað- inu síðar. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, flutti ávaorp og verður úrdráttiur úr iþví birtur í næsta Framhald á bls. 31 'M Barn hætt komiö DEILUR hafa riisið um hrogn- kelsaveiði á fjörum -Setbeirgs lands í Grundarfirði milli ábú- enda Setbergis o.g Vitndáss þar í sveit. Hafa bændur tekið upp net hvor fyrir öðraiim og hatft í hótunum. Geikk aminiar bænd- ainna svo Íanigit, að hann hótaði þvi, í áheyrn hreppstjóra og sóknarprests, að (lláta andstæð- Rektor Háskóla Islands og nýkjörinn rektor með konum sínum. Frá vinstri: Magnús Már Lár- img simn kenna á byssu sinnd, ef usson, Maria Guðmundsdóttir, Valborg Sigurðardóttir og Ármann Snævarr. (Ljósm. Öl. K. M.) hann léti sig eklki. Er máliið var komið á þetta stig, sá sýsluimaður Snæfelflinga ekki annað fært en atfvopna miemnina. Fór hann út í Grund- artfjörð um isfl. helgi og tó(k sikot- vopn atf ábúendum jarðanna beggja. Uiradu þtíir litlia þeim miálafliokuim, em konuir ábúenda úrðu hins v'eigar allils huigar feign- ar, er bændur þeirra hötfðu ver- ið atfvopnaðir. Bændur ógna hver öörum með byssum TVEGGJA ána barn var hætt komið í Sundllaugum Rjeykjavík- uir í gærmiongun, en það hafði fallið í lauigina án þess vart yrði við. Hjúkrunarkona, sem sitödd var í Sun dlauigu n.uim, blés lófi í barnið. Atvik voru þau, að rmóðir hafði ikomið í Sundflíaugarnar í gær- mongun irmeð tveggja ára barn siitt. Lá mióðiirin í isóQlbaði og án þess hún yrði þess vöir, hafði barnið hvarflað fná henni, og komizt óséð niður í laugina. Lauigangestur sá barnið þar sem það lá á botni dýpri enda laugar iunar og var það meðvitundar- laust þagar það vair tekið upp. LífigunantiÍTaunir voru þegar bafnar og tók hjúkrunarkona, sem stödd var í Sundlauigunum, að eér að blása lífi í barnið. Náði litfla barnið sér von bráðar og virtist ekfki æitfla að verða meint af, en nærri iá, að verr tækist tíl. Orrustuflugvél frá Keflavík fylgist með rússneskri sprengjuflugvél, skammt undan ströndum landsins Urmull sovézkra sprengjuflugvéla umhverfis landið Sennilega um umfangsmiklar flugheræfingar að ræðo ÓVENJUMIKILL fjöldi sov-1 gær, og flugu þær bæði norð ézkra sprengjuflugvéla var á ur fyrir landið og suður fyrir sveimi umhverfis ísland í I það. Þó rufu sprengjuflug- Magnús Már Lárusson kjörinn rektor Háskóla íslands MAGNÚS Már Lárusson, I næsta kjörtímabil og tekur prófessor í sagnfræði í heim- hann við embætti af Ármanni spekideild, var í gær kjörinn Snævarr, rektor, á hausti rektor Háskóla íslands fyrir I komanda. Magnús Már er fimmtíu og eins árs að aldri og hefur gegnt prófessorsem- bætti við Háskóla íslands í tæp 22 ár, við guðfræðideild og heimspekideild. Kjörfimdur hófst í Hásikólan- um kL 2 e.h. í gær. Þátt tóku í rektorskjörimu 59 atf 81, sem Framhald á bls. 31 vélarnar ekkí lofthelgi lands- ins. Sneru þær við yfir Græn landshafi og héldu til baka og hurfu í austurátt. Varnar- liðið á Keflavíkurflugvelli fylgdist allan tímann með ferðum Rússanna, og stóð þetta flug yfir í nær allan gærdag. Morguiniblaðið sneri sér til RuiSh, sjóliðsforingja blaðafull- trúa Varnarliðsins, og spurðist fyrir um þetta mál. Rush sagði, að það væri rétt að óvenjumik- ill fjöldi sovézkra sprengjiuflug- véla hefði verið á sveimi um- ihverfis fsland og hefðu þær lækk að flugið yfir Grænlamdshafi, þar sem þær hefðu snúið við. Varn- arliðið varð snemma í gær vart við óþekktar flugvélar, þ.e. fluig vélar, sem hvorki höfðú tilkynnt áætlaða stefmu né tilvist sína, og voru kömnunarvélar þegar sendar af stað. Fluigu sovézku Sáttofundur stóð enn SÁTTAFUNDUR í vinnuid-eiflun- uim Etóð enn y-fir, er blaðflið fór í prentun. Er Mlbl. hafði tal af sáttaseimja-ria, Torfa Hjar'tarsyni, lau-sit fy-rir miðnætti, var eik/k- ert sérstakt að tfrétta atf s-amn- ingum. flugvélarnar í hópum, sem vomu mun stærri en venjulega. Voru þær allar sprengjuflugvélar. Sprengjutflugvélaxnar flu-g-u á allþjóðalotftsi-gliragaleið og gátu þar atf leiðandi orðið Ihættu- legar farþe-gafl-ugi, þar eð ekfci var vitað um þær. Varnarliðið tilkyn-nti ferðir vélanma þegar loftferðaeftirlitinu. Rus/h kvaðst aðspurður ekki geta getið sér til um erindi flug- vélanna, þótt líklega-st væri, að hér haifi verið um meiri háttar ætfingar so-vézka fllugíhersins að ræða. Þýfið komið til skila í FYRRADAG var skýrt frá þvi hér í blaiðinu, að verðmætum fyrir kr. 60 þúsund h-efð:i veráð stolið úr „Olub 7“. Þýfið er raú komið tifl sk-ila. Umferðorslys ÞAÐ slys varð í Ve-stmanna- eyj-uim Jsl. 16.45 í gær, að uiragur m-að-ur va-rð fyrir vöru/bíl. Ekki var k-umn-ugt hve mikil meiðsl hams voru, en hanin var fyrBt fiiuttur í Sjúkralhús Vestman/na- e-yja, en síð-ain fluttur til Reykja- víku-r í gærlkvöiMi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.