Morgunblaðið - 18.05.1969, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1969
BílAlEiGANfAlUR%
car rental service ©
22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31,
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sím/14970
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
Sími 8-23-47
HÖRÐUR EINARSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
0 Börnin sitja í 70
mínútur
Reykjavík, 13. roaf 1969.
Foreldri skrifar:
í trausö þes3, að Vel vakaTui i
birti efiirfaramdi bréf skrifa ég
fáeinar línur og vonast til, að
réttir aðilar svari góðfú.siega fyr
irspurn minni.
Um þetta Ieyti eru flestir skól
ar uim það bil að ljúka störfum
og börnin jö fá sumarleyfi sitt.
Yfirleitt mun það venjan, að
keranslustundir í bamajskólum séu
40 mínútur, enda er það að áiiti
sérfróðra marma sú tímaleragd,
sem helzt þykir hæfileg fyrir
barnið. Að sjálfsögðu er þol og
þroski barna mismunaradi, en flast
ir murau þó sommála um, að sam
felM 40 mínútna seta sé ærið
nógu laragur tími fyrix yngri
börnin og jafnvel þau eldri, ekki
sízt þau seinfærari.
Nú bregður svo við, að einn
Skólirm hér í borginni, Laragholte
skólinn bregður heidur betur út
aif vanamtm á s.l hausti. í stað
40 mínútraa keniiskistunda eru
tekraar upp 35 mínúnta stundir
fyrir hverja námsgrem en því
sem næst alltaf tvær samfelldar.
þannig að börnin sitja í einni
striklotu 70 minútur án frímín-
útna, með öðrum orðum börn frá
7 ára aldri verða að sitja i sæti
sínu 70 mínútur án þess að fá
þorf sirani til hrayfingar fullnægt
á nokkurn hátt, þótt einstakir
kenna-rar Iáti- börnin taika svo-
nefndar hvildafiæfingar endrum
og eins, en útilokað er að slikt
geti komið í stað frímínútraa á
leikvelli.
Það er vitað mál, að börn á
þessum aldri vaxa yfúieitt mjög
hratt og borð og stólaa:, sem eru
í réttri stærð í byrjun skóbaárs,
eru það oft engau veginn þegar
á líður.
Það hlýtur því að vera andleg
og líkamieg pynting fyrir raem-
andann að sitja samfellt í 70
mínútur. ékki rðeins einu sinni
á dag heldur tvf- og þrívegis.
Og trúlega gott ráð til að stuðlo
að námsleiða.
Ég tel mér málið sikylt, þar
sem ég á bam i skólanum, að
vísu, hjá ágætum kennara, en það
er ékki nóg. 1 vetur hefur það
margsinnis kvartað um þreytu,
sem var algjörlega óþekkt fyrir-
brigði í fyrra. Ég ge«t þvf á erag
an hátt séð, að velferð bamsins
Kappreiðar Sörla
verða haldnar á skeiðvetli félagsiras við Kaldárselsveg laugar-
daginn 24. maí og hefjast kl. 15,30.
Keppt verður r skeíði,, 250 m folahlaupi og 300 m stökki.
Lokaæfing verður miðvikudaginra 21. maí kl. 20,30.
Þátttöku kappreiðahesta skal tilkynna fyrir kl. 22,00 miðviku-
daginn 21. maí í sima 50091 eða 50410.
Þeir félagsmenn, sem ætla að hafa hesta í Krýsuvík í sumar,
láti Kristján Guðmundson vita og greiði hagbeitargjald fyrir
1. júní.
Hestamarmafélagið SÖRLI.
sé látin skipta mestu máld, held
ur hljóta hér antuarleg sjónarmið
að ráða?
Mér hrýs hugur við, ef þetta
er e.t.v. ein af nýiunigunuim í fs-
lenzkum skólamálum og það, sem
koma skal.
Ánægjulegt væri ef sénfróðir að-
ilair svo sem dr Matthías Jónas-
son og borgarlæknir létu álit sitt
í ljós.
Með fyrirfram þakklæti.
í oreldri.
0 Bólóttir hjálmar
Oddur Garðarsson skrifar:
Keflavík, 14. mai.
Miövikudaginn 14. maí birtist
bréf í Velvakanda eftir Hjálmar
nokkurn Jónssou, og réðist haran
alilhaTkalega á „nokkra unglinga
suður með sjó" eins og hann orð
aði það. Kallaði harun okkur fá-
vita og sagði að við værum þjóð-
inni til skammar að við værum
eins koraar Ástar-Brandar eða
Oddar af Skaganum vorra tíma.
Fininet mér þetta heWur aterkt
til orða tekið, og það um fólík
siem hann hefur llklega aldrei
augum litið.
Hljórrasveit þessi er ekki sikírð
í höfuðið á okkar þjóðskáldi
Hjálmari Jónssyn5 frá Bólu eiras
og ætla mætti af auglýsingum sem
birst hafa í Morgurablaðinu og
víðai, hún kalla- sig Bóluhjákna,
(s.b. bólóttir hjálmair).
Ég bið Hjálmar Jónsson vel-
virðiragar, og vona að mistök
þessi eigi ekki eftir að koma
neirau illu af stað.
V irðiragarfyllst,
Fh. okkar Bóluhjálraa,
Oddur Garöarsson.
• Bekkir fyrir gamla
fólkið
G-jmalmenni skrifarr
Mig langar til að biðja Vel-
vakanda að komr þvi til leiðar
við bæjaryfiirvöldin, að settir séu
bekkir við helzíu götur bæjarins
svo hægt sé að tylia sér niður
öðruhvoru. Segi ég þetta aðal-
Iiega fyrir gamla fólkið, sem hef
ir gott af að hreyfa sig, þegar
veðrið er þurrt og þægilegt, en
þarf að hvila sig öðru hvoru.
Gamalmenni.
0 Eftirlæt bjórmönnum
Freymóður Jóhannesson svar-
air Geir Jóhannossyni í fáum orð
um á þessa leið:
Votvakandi góður.
Geir Jóhararaesson er að senda
mér tóninm í dál'kum þíraum í
dag. Þar sem þetia mun vera sami
maður og hringdi tfl min si. föetu
dag, vegna groiraar minmar þá,
— var þar (í símanum) hinn
kurteisasti og kvaddi mig með
þakklæti, tel ég ekki ástæðu til
að eiga við hann frekari orða-
skifti að sirani, en eiftiriæt bjór-
mönnum hann.
Með þökk fyrir rúm
í dálkum þínum.
Vinsamlegast,
Freymóönr Jóhannsson.
0 Ókurteisi að svara
ekki bréfum
Á.H. skrifar hugvékju um einn
leiðsn löst íslendmgsins:
Kæri Velvakandi
Eíniu laragar mig til að koma
að í þínium ágætn dálkum og það
er hversu algengt það er orðið
að meran svari ekiki bréfum hversu
áríðandi sem þau eru. Er þetta
trassaskapur, kæruleysi, eða hvað
er þeirtia. Þegar maður skrifair
einhverjum bréf er oftast vonast
eÆtir bréfi og ég rraan eftir því
að Hr. Svemn Bjömsson fyrsti
forseti landsins, skrifaði þarfla huig
vekju uim þetta efni og tók mjöig
djúnt í árinrai. Haran kvað mönm-
um sýnda mikla fyi-irlitningu með
því að virða þá ekki sivars, en
ég vil m'inina á bau orð. Þau eru
ekki fá brófin, sem ég hefi skrif-
að til opinberra aðilia og eiratóm
þögn. Þegar erfitt er að hafa tal
af mönnum i opb.berri þjónustu
í síma og bréf verður að koma í
stað simtais, sér kver heilvita mað
ur að ekki er hægt að draga meran
sí og æ á svari. Menra sem gegna
opinberri þjónustu í hvaða mynd
sem er, svo og menn, sem stairfa
á vegurai stórra fyrartækja verða
að skilja að þeirra störf erru þjóra-
usta. Má vera að þeir líti stund-
um svo til að bréf séu varla
svaraverð. en það er þeirra mat
esi ekki þeirra sem skrifa þau.
Ég vil með þessum orðum vekjta
menra til umhugsunar um þarwi
ósið að svara ekki bréfum og
vona að menn taki það vel upp
fyrir mér og bæti hér um.
Á.H.
Þessi vél
er til Ieigu
ifoj
r:.-' •
BALDVIN E. SKÚLASON
Digrarvesveg 38 — Kópavogi.
Símar 40814 — 42407.
SKAUTA
H0UtIN
SKEIFUNN117
ÚTSÝNARFERÐ ER URVALSFE RÐ FYRIR VÆGT VERÐ
COSTA DEL SOL - REZTA RA ÐSTRÖND EVRÚFU
FERÐIN SEM
FÓLK TREYSTIR
FERÐIN SEM
ÞÉR NJÓTIÐ
FERÐIN SEM
TRYGGIR YÐUR
MEST FYRIR
FERÐAPENINGANA
TIL NORÐURLANDA: 15. júní, 5. júlí og 28. ágúst.
Verð frá kr. 12.500.—
TIL ÍTALÍU: CATTOLICA OG RÓM/SORRENTO
um LONDON — 17. og 31. ágúst.
TIL COSTA BRAVA: LLORET DE MAR um London
— 22. júní, 20. júlí, 24. ágúst.
TIL BÚLGARÍU: GULLNA STRÖNDIN um LON-
DON — 12. september.
TIL COSTA DEL SOL: TORREMOLINOS — 8. og
22. ágúst, 5. og 19. sept., 3. okt.
ER ÚTSÝNARFERÐ
BEZTU FERÐAKAUP ÁRSINS: 16 DAGAR Á
ÞOTUFLUG - 1. FL. GISTING KR. 14.200.-
NÝ SUMARÁÆTLUN KOMIN
SÓLARSTRÖND SPÁNAR
FERÐASKRIFSTOFAN
ÚT5ÝN
Austurstræti 17, simar 20100 — 23510.