Morgunblaðið - 18.05.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1999
17
Gunnar Gunnars-
son áttræður
Gunnar Gunnarsson verður
ætíð talinn á meðal fremtsu af-
reksmannia íslands. Hann var af
igóðu bergi brotinn en átti um
margt erfiða æsku. Honum hlotn
aðist ekki hér á landi sú ment-
lun, sem hugur hans stóð til. Ekk
ert var þó fjær skaplyndi hans
en láta hugfallast. >ess vegna
hélt hann til Danmerkur og afl-
aði sér þar mennitunar, þroska
Við löndun úr togara í Reykjavíkurhöfn,
iREYKJAVÍKURBRÉF
--------Laugardagur 17. maí-
og frama. Gunnar gerðist einn
fremsti rithöfundur á danska
tungu og hlaut mikl'a frægð ekki
einungis þar í landi, heldur og
a.m.k. á meðal allra germanskra
þjóða. Á árunum um 1930 mátti
sjá bækur hans hvarvetna skipa
heiðuirssess beztu bókabúða í
ÍÞýzkalandi. Á ísilanidi sættj
hann um skeið misjöfnum dóm-
uim en er nú fyrir löngu viður-
feenndur sem einn ágætasti son-
ur þjóðairiiinn'ar. Rit hans miuniu í
heiðri höfð á meðan norræn
menning helst. Og fyrir hugskots
sjónum samtímamainna sinna:
„Hann stendur sem hreistinnar
heilaga mynd
og hreinskilnin klöppuð úr bergi"
Ingólfur Jónsson
sextugur
Ingólfiur Jónsson er borinn og
barnfæddur Rangæingur. Enn un
ir hanm sér bezt í heimabyggð
sinni. Þær munu fáar helgarn-
ar, sem hanin ekur ekki austur
yfir fjall, helzt til þess að dvelja
uim nætursafkir á HielMiu. Hainin miá
og teljast upphafisnnaður byggðar
þar og vann sitt fyrsta stórvirki
með því að koma fótunum und-
ir kaupfélagið Þór, sem tryggt
hefur frjálslega verzlunarhætti í
húniu söguifræga héraði. Odda-
verja. Ingólfur hefur niú verið
þingmaður nær 27 ár. Nær helm-
ing þessa tíma hefur hanin
gegnt ráðherraembætti. Ingólfur
er nú búinn að vera landbún-
aðarráðherra hátt á tíunda ár
samfleytt og hefur skipað þá
stöðu mieð þeiim ágætum, að lerugi
miun verða ti'l vitoað. Hann eir
miálaifylgj amaður mikifl'l einn
hinrn miesti, sem Allþingi hefuT
setið þeniman mamnsaldurí í því
fetst að hann er málefmalegur
maður flestuim fremuir. Persónu-
legt naigg og metnaður eru fjarri
skapi hams og trufla aldrei mat
hanis á því, með hverjum hætti
han.j mesta huigðarmáli, velfarm-
aði íslenzfcra bænda, verði bezt
borgið. Þess vegna hefur hann
gert þeim meira gagn en nokkur
annar núlifandi íslendingur.
„Eins og að koma
í aðra veröld“
Siðast liðimn þriðjudag, hinn
13. maí birtist hér í blaðinu við-
tal við Jóhann Pétursson, vita-
vörð í Hornbjargi. Þar segir
hann m.a.:
„Hér ríkir ennþá sannkallað-
ur heimskautavetur, og ég þarf
ekki nema að fara um 20 metra
frá vitanum til að komast í haf-
ísinn. Og svo vill einmitt til, að
ég er mýkominn úr vorveðrinu í
Reykjavík, og það getur enginn
ókunnugur ímyndað sér viðbrigð
in að koma aftur hingað á norð-
urslóðir. Þetta er eins og að
koma í aðra veröld, — já, öld-
ungis óskyldan heim.
Ég ræddi við 2—300 manns
meðan ég var fyrir sunrnan um
hafísinn, en aðeins örfáir af öll-
um þeim, sem ég átti tal við,
vissu að það hafði verið hafís
við strenduir fslands. Skrítin
reynsla fyrir mann, sem ekki
hefur annað fyrir augunum
flesta máruuði vetrar“.
Víst er vom að vitaverðinum
blöskri þessi vanþekking. Hafís-
fregnir eru stöðugt birtar í blöð-
um, útvarpi og sjónvarpi. Sum-
ir sjónvarpsmenn hafa m.a. lagt
sig sérstaklega fram um að
brýna fyrir mönnum hafíshætt-
una og gert sér svo tíðrætt um
hana, að ýmsum hefur þótt nóg
um. í vetur var hér og haldin
fjölmenn, margumrædd hafísráð-
stefina. Engu að síður er árang-
urinn þessi, að einunigis örfáir
af 2—300 manns virðast hafa
gert sér grein fyrir nálægð
„landsins forna fjanda“ við
strendur þess. Hvað skyldi þá
vera um vitneskju um þær stað-
reyndir, sem síður eru bersýni-
legar, og jafimvel heilir flokkar
leggja kapp á að dylja fyrir
mömmum? Slíkt er ærið íhugun-
arefni og lýsir einum helzta
veikleika lýðræðisins, þeim, að
allt of margir láta sig engu
skipta og hirða ekki um þær
staðreyndir, er velfarnaðui
þeirra kann þó að velta á.
Sjón er sö«u ríkari
Lýsing Jóhanns vitavarðar á
hmum tiveimur óilíku veröldum,
hér syðra og þar morður frá, er
einnig harla íhugunarverð. Við
Reykvíkingar höfum raunar not
ið fagurs vorveðurs síðustu
vikur, en þó hefur okkur þótt
grænka heldur seint. Enda er
imikill munur að koma um þess-
ar mundir frá okkar slóðum til
næstu suðlægari landa. Sá, er
þetta ritar, þurfti fyrir síðustu
helgi að bregða sér suður á bóg-
inn. Þar var ólíkt um að litast.
Jafiruskjótt og flugvélin lenti,
blasti við hinn fagri græni lit-
ur, sem hitar Islendingum um
hjartarætur, ætíð þegar þeirsjá
hann fyrst á vorin. Þeir, sem
þau lönd byggja, eiga flestir erf-
itt með að átta sig á aðstæðum
hér á landi. Þeim mun meira er
um það vert að áhrifamiklir
menn erlendir kynnist landi okk
ar. Á síðari árum hefiuir orðið á
þessu mikil breyting, yfirleitt
með þeim afleiðingum, að þeir,
sem hér hafa dvalið og kynnst
öllum aðstæðum, eru okkur vel-
viljaðir, enda mun skilningsbetri
á okkar hagi en hinir, sem með
öllu eru ókunnugir. Auðvitað
getum við efeki vænzt þess, að
þótt menn dvelji hér um sinn,
þá taki þeir frekar ástfóstri við
land oklkar en við við þeirra,
þó að við höfum atf þeim
niókfeur kynini. M'uniurinn er
þó sá, að laind ofefear er
flestuim öðrum ólífet og mörg-
uim þýkiir nokkuð uim vertf
að kynnast þjóð, sem býr í
þessu harðbýla, mikilfenglega og
ofeikuir hjartifiölgna landi. Ýmsurn
þeirra vaxa örðugleikarnir í aug
uim, pó að þeir hafi reynzt okk-
ur til hvatningar, enda höfum
við með aukinni þekkingu lært,
að hér eru margar auðlindir,
sem við verðum að leggja kapp
á að hagnýta þjóðinni til heilla.
Rækjiim vináttu
góðra manna
Gott er að eiga góðan að, seg-
ir gamalt íslenzkt orðtak. Því
fer fjarri, að við fslendingar
höfum áttað okkur á, hversu
mikilvægt það er að njóta vin-
áttu sem flestra þeirra, er hér í
landi dveljast af ólíkum ástæð-
um. Sá, er þetta ritar, hittd á
dögunum af tilviljun tvo menin,
sinn í hvoru lagi, er báðir
höfðu dvalið hér á stríðsárun-
um. Annar, einn helzti fjármála-
maður í Kanada, hafði verið
skipherra á kanadísku skipi,
sem um skeið hafði verið hér
við strendur og hafði gaman af
að ryfja upp dvöl sína hér, t.d.
komu á Hótel Borg, þótt hann
kynntist fáum íslendingum per-
sónulega. Himn var nú orðinn
aðalritstjóri tveggja áhrifamestu
bl'aða í Bretlandi, Tiimes og Sun-
day Times. Hann hafði verið hér
sem major í brezka fótgöngulið-
iniu, h.u.b. ársbil, frá 1940 til
1941, og kunni ýmsar sögur að
segja af dvöl sinni. T.d. hafði
hann ásamt nokkrum liðsmönn-
uim verið senidur uim hlávetur fót
gangandi frá Akureyri til
Reykjavíkur. Þeir félagar báru
með sér tjöld, er þeir gistu í að
næturlagi, og höfðu einhvers
staðar á leiðinni orðið veðuir-
fastir í fjögur dægur sökum of-
viðris. Báðir báru þessir menn
hlýjan hug til landsina og létu
uppi löngun til að koma hing-
að einhvern tíma aftur. Úr gildi
slíkra kynma er ekki of mikið
gerandi, en þau þurfa engan
veginn að vera þýðingarlaus. A.
m.k. er mikillsvert, að áhrifa-
miklir menm beri ekki kala til
landsins og fólksins sem það
byggir. En gætum við þess svo
sem vent væri uim þá, sem emn
dveljast hér af sameiginlegri
nauðsyn þjóðar sinnar og okk-
ar? Ekki þarf annað en að
varpa þeinri spumingu fram
Svarið er því miður of augljóst.
Tilgaingslífið er að tala um land-
kynningu og verja til henniar
verulegu fé, ef vanrækt er að
nota auðveldustu tækifærin og
þau, er mestum úrslitum geta
ráðið.
Rektoraskipti
Nú í vikunni vair kosinn nýr
háskólarektor, og varð Magnús
Már Lárusson prófessor fyrir
kjöri. Hanm mun taka við starfi
sínu á næsta hausti, en nú þeg-
ar má ósba honiuim tiíl ham-
imgju tnieð sitt vamidasaima
starf. Magrnús Már er maður
yifirflætisl'aus, en medkur fræði-
maðuir í íslenzikri sögu, þó
að sikrif hans séu trúlega
fæst við alþýðuskap. Hann hvarf
frá kennslu í kirkjusögu og flutti
sig á milli deilda, vafalaust
vegna þess að hugur hans hefur
mjög beinst að almennri könn-
uin á sögu íslands. Þar er hanin
firóðleikssjór og kann skil á
mörgum fræðum, sem flestum
þykja heldur óaðgengileg. Un-
un er að hlýða á hann, þegar
honum tekst upp að segja frá
nannsóknum sínum. Starf háskóla
rektors verður fyrirsjáanlega
vandasamt næstu ár, og ekki
spillir það fyrir rektor að hafa
verið kennari í tveim deildum.
Háskói irm er í önum vexti oig er
eðlilegt, að margt þurfi þar
breytiinga við. órói stúdenta hef
ur orðið til vandræða í mörg-
um löndum. Vonandi bera ís-
lenzkir stúdentar gæfu til þess
að vairast þau víti, sem víða
hafa orðið. Þau eru ekki til fyr-
irmyndar heldur til varnaðar. Ár-
mann Snævarr fráfarandi rekt-
or á vafalaust mikinn þátt i því,
að betur hefur farið hér en við
ýmsa stærri og öfiugri háskóla.
Hér hafa og allir lagst á þá
sveilf að láta stúdentum eftir
veruleg áhrif á stjónn Háskól-
ans. Vonandi skilja þeir að
vandi fylgir þeirri vegsemd. Ár-
mann Snævanr er í senn lipur
maður, góðviljaður og fylginn
sér. Enda sér þess merki í þeim
miklu umbótum, sem á skólani-
um hafa orðið í hans rektors-
tíð. Þær lýsa sér ekki einungis
í aukinu áhrifavaldi stúdenta
heldur mjög bættum starfsskil-
yrðuim roangra deifllda sfeólains,
ag elflinigu hans yfiirflieitt. Eng-
inn vandi er að benda á að
margt skortir enn, svo hlýtur
ætíð að vera á miklum breyt-
ingatímum. Því ber miklu frem-
ur að fagrna, sem áunnist hefur,
og það er býsna mikið, þegar of-
an í kjöliinn er skoðað.
„Haiin á það iiini“
Ólafur Jóhannesson prófessor
er maður dagfarsprúður og hýt-
ur virðingar allra þeirra, sem til
hans þekkja. En jafnvel hinium
grandvöruistu möninum getuir yf-
irsézt. Frumhlaup Ólafs í garð
fréttamanna sjónvarpsins er lítt
skiljanlegt frá svo gerhuguluim
manni. Sök sér er, þótt hann
skammi ráðherra. Til þess eru
þeir. Þeirra skylda er m.a. sú að
vera viðbúnir árásuim, þótt ó-
saningjarniar séu, enda kippa þeir
sér yfirleitt ekki upp við nokk-
urt orðaskak. Gagnrýni á opin-
bera stairsfimenin er einireig eðli-
leg, en hátiuin Ólafis Jólhainiraea-
sonar í garð séra Emils Björns-
sonar er vægast sagt óviður-
kvæmileg. Hiren 13. maí la/uk
prófessorinn grein í Tímanum á
þennan veg:
„En þegar ég hef tíma til mun
ég e.t.v. ræða sérstaklega við
sjálfan fréttastjórann, séra Em-
il Björresson. Haren á það inni.“
Þessi orð verða trauðlega skil-
in nema á einn veg frá manni,
sem sjálfur stefnir að því að
komast til æðstu valda í land-
inu. í þeim lýsa sér ekki þeir
eiginleikar ólafs Jóhannessorear,
sem memin hingað til hafa þekkt,
heldur starfshættir, sem sýnaist
vera ssungrónir þeim flokki, er
Ólafuir nú hefúr gerzt formaður
í.
Tvískipt eðli
Framsókrearmenn hafa löng-
um tamið sér einskonar per-
sónuklofiming. Margir þeirra eru
hinir Ijúfustu menn í daglegri
umgeregnii en umhverfast þegar
þeir komast í stjórnmálabar-
áttu. Þeir telja sér áskapað að
vera við völd á íslandi og telja
það náreast brjóta á móti nátt-
úrunnar lögum, að svo skuli
ekki vera að staðaldri. Þess
vegna svifast þeir einskis til
þess að ryðjast til valda og
telja sér flest meðöl heimil í
þeim tifligangi. Fyrir nokkrum
árum lét grandvar þingbóndi í
Framsóknarflokknum uppi við
sessunauit sin.n á Alþiiregi, að það
væri sjálfsagt og eðli málsins
samkvæmt að bregða frá sann-
leikanum í stjórnmálaumræðum.
Honum hafði auðsjáanlega ver-
ið irenrætt, að ósanniindin væru
þar lögheimilt vopn. Svona tal-
aði maður, sem í daglegu lífi
má ekki vamm sitt vita. Þvílík-
ar aðfarir eru til skaða og
skammar fyrir sjálft lýðræðið.
Þær eiga og ekki sízt sinn þátt í
því, að aUt of margir láta það
fara fyrir ofan garð og neðan
hjá sér, sem sagt er á opinberum
vettvangi. f þeim hugsunarhætti
er m.a. að ieitia orsakarerea tifl þess
einkerenilega fyrirbæris, sem vita
vörðurinn á Hornbjargi lýsti og
fyrr í þessu Reýkjavíkuribréfi
var vitnað tifl. Aflllt otf margir fiáta
augljósar staðreyndir fram hjá
sér fiara af því, að þeir telja sig
ekki hafa færi á að meta sjálf-
ir, hvað er satt og hvað efeiki,
en vanbreysta firéttamönnum og
stjórnmálamönnum af því að oí
mangir þeirra hafa brugðizt
skyldu sinni.