Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 18
Ig MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1960 Gardínubúðin INGðLFSSTRÆTI ðtsala vegna breytinga Gluggatjalda- efni Storesefni Barnamynda- efni Eldhiísglugga- tjaldaefni Rúmteppi Blúndudúkar Baðhengi Plastefni Hilluplast- pífur Gardínubúðin INGðLFSSTRÆTI - SKAKÞATTUR Framhald af bls. 15. ann Ragosin. Eins og menn sjá er það allkeimlíkt Niemzo-ind- verskri vörn), 5. cxdð exd5, 6. Bg5 h6, 7. Bxf) Dxf6 8. Da4t (Mikilvæguir milllileikur. I>að er óheppiliegt fyrir svart að þurfa að leika riddaranum til c6, þar sem hann stendur í vegi fyrir c-peðinu, en eðlileg- ast væri, að það tæki sér stöðu á þeim reit til völdunar peðinu Be2 Be6, 11. o-o a6, 12. Hlf-cl Bd6 (f heild miá segja, að kepp- endur standi enn nokkuð jafnt að vígi. Staða beggja er tnaust og því vonlaust fyrir hvom sem er að reyna að viinna með sikyndiáhlaupi á þessu stigi), 13. Ddl! (Droítningin hefur lokið byrjunarhlutvenki sínu og rýmir nú reitinn a4 fyrir riddaranum, en þaðan knýr hann fraim vei'kingu á stöðu svarts á drottningararmi), 13. — Re7, 14. Ra4 b6, 15. Rc3 Hf- b8, 16. a4 Rc6 (Brezki S'kák- meistarinn Golombek bendix hér á 16. — c5, sem betri leik. 17. Dfl virðist þó nokkuð óþægi legur svarleikur við þeim leik. Deikur Petrosjans er þó trú- lega lakari, enda fær Friðriik nú tækifæri til að grípa frum- kvæðið í sínar hendur), 17. e4! dxe4, 18. Rxe4 Df4, 19. d5! — (Annað hvort hefuir Petrosjan eézt yfir eða vanmetið styrk- ieika þessa millileilks), 19. — Dxe4, 20. dxe6 (Gallinn við stö,u Petrosjans er sá, að nú fær hann ekki hindrað dráp á f7, og þar myndast veila í kóngs stöðu Petrosjans er sá, að nú nefnilega svarað með 21. Hc4 og riddarinn á c6 félli), 20. — Hd8, 21. exf7 Kxf7, 22. Del — (Hótar að vinna svörtu drottn- inguna), 22. — KÍ8, 23. Hc4 De8, 24. Ha-cl Re5, 25. He4 Rxf3f, 26. Bxf3 Df7, 27. He3 Bf4, 28. Bxa8 Bxe3, 29. fxe3! (Þessi leikur Friðriks er mun stefkari en að drepa með drottn imgunni, því nú opnast f-línan honum mjög til hagsbóta.) 29. — Hxa8 30. Dg3. (Vegna hótunarinnar að leppa drottn- iniguna, vinnur Friðrik nú c-peðið), 30. — Kg8, 31. Hxc7 Df6 (Friðrilk hefur nú unnið peð, en löng leið er enn til vinnings, leið, sem mörgum gæti orðið fótaskortur á. Vinn- ingurinn er sérstaklega torsótt- ur, meðan drottningarnar eru enn á borðinu), 32. Dtf2 De5, 33. Hd7 He8, 34. Hd3 De4, 35. Dc2 Kh7, 36. Ddl He6, 37. Hc3 Hg6, 38. Dc2 Dxc2 (Bftir 38. — De6, gæti til dæmis ikomið 30. h4, og knýr þá svartan til' að veikja stöðu sína enn frekar með h5. Petrosjan hyggst því freista gæfuinnar í hrókaendatafli), — 39. Hxc2 Hd6, 40. Kf2 Hd3? — (Þessi leikur, sem Petrosjan hef ur trúlega leikið í tiímahraki, auðvbMar hvítum mjög vinning inn. Einasta vonin vair að koma kóngnum, sem fyrst í spilið og leika Kg6 o.s.frv. Trúllega er skákin samt unnin á hvitt með hárnákvæmri taflmennsku), — 41. Kf3 Hb3, 42. Ke4! (Ef nú 42. — Hb4f þá 43. Kd5 Hxa4, 44. e4 Kg6, 45. Kf2! lokar svarta kónginn út og leilkur síðan frípeðinu upp í borð. Vinningurinn er nú auðsóttur á hvítt), 42. — a5, 43. Kd4 g5, 44. e4 Kg7, 45. Hf2 Hb4t, 46. Kd5 Hxa4, 47. e5 Hal, 48. e6 b5, 49. e7 Hdlt, 50. Kc6 Hel, 51. Kxb5 (Friðrilk lætur réttilega frípeð sitt á e-Æín.unni af hendi, en feer í staðinn ekki lakara frípeð, sem sé „fjarlægt frípeð“ á b-llínunni), 51. — He5t, 52. Ka4 Hxe7, 53. Kxa5 Ha7t, 54. Kb4 Ha8, 55. b3 h5, 56. Kc5 Hc8t, 57. Kd6 Hd8t, 58. Kc6 Hc8t, 59. Kd7 Hcl, 60. Hb2 Hhl (Bggert Gillfer sagði einhvern tíma, að íslendingar og Rússar gæfust upp síðastir manna í skák, og fæiru þeir tíð- Um yfir kurteisisimörkin í þeim sökum. Nú er Petrosjan að vísu ekki Rússi, en kannski hann hafi lært þennan skramba af þeim), 61. b4 Hxh2 62. b5 Hhl 63. b6 Hdlt, 64. Ke6 Hd8, 65. b7 Hb8, 66. Kf5 og loks 'gafst Petrosjan upp. Sveinn Kristinsson. á d5), 8. — Rc6, 9. e3 o-o, 10. og einbýlishús til sölu Hef til sölu lóð á mjög góðum stað í Kópa- vogi. Einnig er til sölu stórt einbýlishús í Kópavogi. Sigurbur Helgason hdl. Digranesvegi 18, sími 42390. Til sölu við Flókagötu 62 stórglæsileg, nýleg 5 herb. 3. hæð. Hæðin er með sérhita, sér- þvottahúsi og búri á hæðinni. Vandaðar innréttingar. íbúðin teppalögð. 35—40 ferm svalir í suður. I sama húsi er 2ja herb. jarðhæð með sérhita, sérinngangi. lbúðin er í góðu standi og laus strax. Ibúðirnar báðar til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 2—6 e. h. EIIMAR SIGURÐSSOIM, hdl.. Ingólfstræti 4, sími 16767, heimasími 35993. daóamhi ugmiýndaóamlzeppni Max Factor hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um nafn á málverki brezka listmálarans Craig S. Paterson. Eftirprentanir af málverki þessu eru til sýnis i sýningargluggum eftirtalinna verzlana: Óculus, Aausturstræti 7, Hygea, Austurstræti 16, Mirra, Austurstræti 17, Snyrtivörudeildin, Austurstræti 18, Stella, Bankastræti 3, Gjafa- og snyrtivörubúðin, Bankastræti 8, Regnhlifabúðin, Laugavegi 11, Vörusalan, Hafnargötu 104, Akureyri. Tillögur um nafn skulu hafa borizt í póstbox 918, Reykjav ík, fyrir 1. jímí, merktar: „Max Factor". — Verðlaun verða veitt fyrir beztu tillöguna. Keflavík Suðurnes Almennur fundur um STJÓRNMÁL AVIDHORFID verður haldinn í Ungmennafélagshúsinu Keflavík, sunnudaginn 18. maí kl. 4 e.h. Ræðumenn verða alþingismennimir Matthias Á. Mathiesen Jón Skaftason Jón Armann Héðinsson Gils Guðmundsson Ræðumenn svara fyrirspurnum frá fundarmönnum. KEFLVÍKINGAR — SUÐURNESJAM ENN, fjölmennið á fundinn. Heimir félag ungra Sjálfstæðismanna. Félag ungra Framsóknarmanna. Félag ungra Jafnaðarmanna. Ungir Alþýðubandalagsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.