Morgunblaðið - 18.05.1969, Side 20
20
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1969
TROLLVÍR
11". 11”, 1}", 2", 21"
Fyrir rækjuveiðar: 1"
DRAGITAVÍR
1J" í 900 MTR. RL.
SltiURPUVÍR
21". 21", 2f"
f 330, 360, 400, 450 FM. RL.
KRMVÍR
ALLT TIL
HAWDFÆRAVEIDA
ALIS-handfæravindur
NÆLOIM-handfæri
0.9. 1,0, 1,2, 1,3, 1,5, 1.7, 2.0,
2,5 m. m.
HANDFÆRASÖKKUR
1.0, 1.25, 1,50, 1,75, 2.0,
2,5 kg.
PILKAR, krómaðir,
margar gerðir og stærðir.
ÖNGLAR með gervibeitu
nr. 9, 10. 11, 12, 13.
BEITUR. lauaar.
SIGURNAGLAR
GARDYRKJUVLRKFÆRI
STUNGUSKÓFLUR
STUNGUGAFFLAR
RISTUSPAÐAR
KANTSKERAR
RÓTAJARN
GARDHRlFUR
ARFAKLÓRUR
ARFASKÖFUR
PLÖNTUSKEIÐAR
PLÖNTUGAFFLAR
PLÖNTUPINNAR
GREINAKLIPPUR
GRASKLIPPUR
HANDSLATTUVÉLAR
HEYHRlFUR, ORF
HEYGAFFLAR
STAURABORAR
JÁRNKARLAR
JARÐHAKAR, og sköft
SLEGGJUR, og sköft
GIRÐINGASTREKKJARAR
GIRÐINGATENGUR
GIRÐINGAVlR, sléttur
galv. 2, 3 og 4 mm.
GARÐSLÖNGUR
GARÐKÖNNUR
o. [imm
- KVIKMYNDIR
Framhald af bls. 13
ástmey Gabin, sem leikin er af
Nadja Tiller, þeirri ágætu kanu
sem lék Rosemary Nittribit af
mikilli snilld fyrir allmörgum ár
um. Hefur vaendiskona varla
endranær verið æskilegri en
Nadja Tiller var í þeirri mynd.
Halnarljörður
Byggingarfélag alþýðu hefur, til sölu 2ja og 3ja herb íbúðir
við Selvogsgötu og Skúlaskeið.
Umsóknir um íbúðir þessar sendist formanni félagsins, Suður-
götu 19, fyrir 21. þ. m.
Félagsstjómin.
Herbergi óshost
fyrir einhleypan starfsmann okkar, helzt í Vesturbænum,
trá 1. júní.
LITLI FHMLÚBDURIl OG
FEBfiA OG SKEMMTIKLIÍBBUBIl
fera vestur á Snæfellsnes og i Breiðafjarðareyjar um hvíta-
sunnuna.
Upplýsingar og farmiðasala á Frikirkjuvegi 11 dagana
19/5, 20/, 21/5, 22/5, 23/5 kl. 20—22 e.h.
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA TÍMANLEGA.
STJÓRNIN.
YfirmaSur aimerísku deildar
glæpastarfseminnar er George
Raft, sá gamli góði „gamgster"
frá bannáruinum í Bandaríkjum-
um, þar sem hann bæði lék og
starfaði sem glæpamaður. Hann
er núna eigandi nokkurra
skemmtistaða í London, lifandi
dæmi þess að glæpir borga sig.
Með þetta fólk sem glæpamenn
þá er erfitt að leika heiðarlega
lögreglumenn, hvað þá merm,
sem laumast aftan að þessu sjar
merandi fólki í naffii laganna.
Allir sem leika fulltrúa laga og
réttar eru klénir leikarar og leið
inlegir. Manmi finnst líka oft að
aðferðir þeirra séu óheiðarlegri
og subbulegri, en hinar frum-
sitæðu réttlætisreglur glæpamann
anina, sesm byggjast á ekki ósvip
uðum hugmyndum um réttlæti og
tíðkuðust hér á víkingaöld.
Mynd þessi er tekin í mörg-
urn borgum meginlands Evrópu
og er oft fallega tekin. Undir
lokin verður hún speranandi, en
verður varla sagt að hún heppn
ist. Fyrir þá, sem sáu George
Raft og Jean Gabin á sínium
yngri árum á árurum milli 1930
og 1940 er hér kærkomið tæki-
færi til að sjá þá aftur. Þegar
þessir öldruðu rn^nn talast við,
verða yngri leikarar að heldur
ómerkilegum kjölturökkum.
Hafnarbíó
Að duga eða drepast
(Kill or cure)
Það er eiginlega undravert að
kvikmyndir eins cg þessi skuli
nokkurn tíma hafa orðið til. Ein
hvern tíma á meðan á gerð mynd
arinmar hefur staðið, hlýtur ein-
hver að hafa opnað augun og séð
að hér var að ske tóm vitleysa,
Terry-Thomas er góður leik-
ari, er. hamn á cnga möguleika
á að bjarga neinu um þesisa
mynd. Hann er gerður að mat-
gráðugum leynilögreglumanmi,
sem lendir á heilsu'hæli, þar sem
Ihann fær grænimeti og soð eitt
matar Þar eru framin morð og
l'ögreglumaður sendur til að
kanna málið. Jaínframt eru boð-
in verðlaun fyrir upplýsingar og
reyna því margir að finina morð-
ingjann.
Úr þessu verður flækja, sem
hvorki höfuudi né leikuruim tekist
að leysa og sem hættir fljótlega
að skipta áhorfendur neinu máli
heldur.
Mynd þessi vai gerð af Metro
Goldwyn-Mayer 4rið 1962 og því
orðin sjö ára gömul. Gamla bíó
hefur uimboð fyrir MGM hér á
landi og verður ekki undrast
neitt, þó að þeir hafi ekki viljað
sýna þessa mynd.
4ra — 5 herb. íbúð
í raðhúsi í Vogahverfi til leigu strax. Sérinngangur, teppi á
gólfum, skemmtileg íbúð Leigutími a. m. k. ár. Upplýsingar í
síma 36153.
Burna- og unglingnnómskeið
í keramik hefiast 27. maí. Einnig nokkrir tímar lausir fyrir
fullorðna.
Upplýsingar í síma 34463 frá kl. 1—2 næstu daga.
STEINUNN MARTEINSDÓTTIR.
HÓPFERððGJÖLD
Loftleiðir minna á
hópferðaafslætti, sem
veittir eru á öllum
flugleiðum félagsins.
Skrifstofur og
umboðsmenn Loftleiða
veita nánari upplýsingar.
Hópferðagjöld
Loftleiða eru hagstæð.
LOFTLEIÐIS LANDA MILLI
loFTLEIDIR
Þakjárn—spónaplötur
Fyrirliggjandi þakjárn í 6—12 feta lengdum.
Norskar spónaplötur, 10 og 13 mm fasaðar, ófasaðar og
spaslaðar.
Ennfremur saumur, bindivír, mótavír, þakpappi og þak-
rennubönd.
Verzlanasambandið h.f.,
Skipholti 37, sími 38560.
Orðsending
frá Sjómannadagsráði
Sjómenn. sem ætla að taka þátt i björgunar- eða stakkasundi
og skipshafnir eða vinnuflokkar, sem ætla að taka þátt í roip-
togi n.k. sjómannadag. sunnudaginn 1. júní. tilkynni þátttöku
sína sem fyrst í síma 38456 eða 15150. Keppnin fer fram
í nýju sundlaugunum í Laugardal.
STJÓRNIN.