Morgunblaðið - 18.05.1969, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1909
23
Laxness og Heinesen í
norskri þýðingu Eskelands
MORGUNBLAÐINU heíur fyrir
noldcru borizt blaðaumsagnir um
tvær bsöhur, sem nýlega hafa
komið út í Noregi, en snent ís-
lenzka og norræna menningu.
„Bgil Skallagrimsson og fjertn-
synet“, eða Egill Skallagríimsson
og sjóntvarpið heitir önniuir þeirra.
Er þar um að ræða úrval greina
eftir Halldór Laxness, sem Ivar
Eskeland, forstjóri Norræna húss
ins hefur valið og snúið á norstou.
Kom sú bók út hjá Tidens forlag
sl. haust. Hin bókin, sem um-
sagnir hafa borizt um, er „Mod-
er sjustjerne", eftir Williaim
Heinesen, sem Ivar Eskeland hef
ur einnig þýtt á nordku og gef-
in er út af Det Norska Samlag-
et.
Halldór Laxness
Johan Borgen segir m.a. á
þesisa leið um bók Halldórs Lax-
ness: „NorSkir lesendur þekkja
Halldór Laxness sem mikinm
sagnameistara. I eimu verki þó
sem tilfyndinn höfund, er dreg-
ur fram skoplegu hliðarnar á
sögulegu viðfangsefni (Gerpla,
þar sem vægast sagt er sýnd bak
hliðin á Ólafi Helga). En norsk-
ir lesendur þek'kja Halldór Lax-
ness ekki se.m ritigerðarhöf-und,
anmiálsritara, stoemmtihöfund. Iv-
ar Es'keliand, sem um þessar
mundir dvelst á íslandi, færir
oktour í „Egil Skallagrimsson og
fjernsynet“, notokur sýnishorn úr
þeim verkum þessa Nóbelsverð-
launahöfundar, sem ototour voru
minnst kunn.“
„Þetta greinasafn er eins og
ferð í frosti og hríðarbyl á heið
inni skammt frá þar sem Lax-
ness býr“, segir í öðrum rit-
dómi. Mann grunar að vopn og
beinaleifar mikilla fórna liggi
þar. En það sýnir hann oktour
ekki. í sömiu grein segir einnig:
„Að skilninigi Halldórs Laxness
þarf skáldsagnahöfundurinn að
taka sér hvíldir, reyna að fjarlægj
Reykjovíkurmót
í bridije
FYRSTA umiferð tvimenminigs-
keppni Reykj avíkurmóts í bridge
var spilluð á þriðjudag, 13. maí.
Staðain að ldknuim 9 umferðum
er sem hér segir:
Meistaraflokkur
1. Jón Arason — Siguirðuir
Heigaison, BR, 565.
2. Einar Þorfinnisson — Jakob
Ánmannisson, BR, 556.
3. Asa Jóhanmsdóttir — Lilja
Guðnadótlfcir, BR, 546.
4. Edda Svaivarsdóttir — Guð-
jón Jóhaninsson, TBK, 538.
5. Jón Þo'r'Ieifsson — Stefán
Stefánsson, BDB. 535.
I. flokkur
1. Jóhann Kjartamsdófctir —
Ámi Guðmiundsson, TBK, 544.
2. Guðmiunduir Pétuirsson —
Guðl. R. Jóhiannsson, BR, 535.
3. Kristín Þórðardóttir — Jón
Pálsson, TBK, 534.
4. —5. Aífreð Alifrieðisson — Guð-
mundur Imgólfsson, BR, 533.
4.-5. ValcTimair Þórðanson —
Haiulkur Hanniesson, BRM, 533.
10. umfieirð var spiliuð í gær.
ast viðfan/gsefnið. Á slíkum
stundum skrifar Halldór Laxness
greinar. Ivar Eskeland hefur val
ið verðuir erfitt. Næst réttu lagi
orðið hafa til frá 1928 til 1963,
og hann hefur gefið þeim vel
valið nafn: „Egill Skalla-Grims-
son og sjónvarpið “ Skáldið tekur
margvísleg efni til meðferðar í
þessum greinum, stöðu Skáldsög
unnar og leikritsins á otokar dög
um, trúarbrögð, þjóðerni, ame-
ríSk áhrif, Mormóna, norræna
samvinnu — en þráðurinn í þeim
öllum er íslenzk mennimg og
bókmenntaleg hefð.“
„Aldeilis er það umdravert hve
vel nýmorska Eskelands fer stíl
Heinesens“, segii Johan Borgen
í ritdómi um Moder sjustjerne.
Og í öðrum ritdómi segir: „Sú
spurning verður áleitin, hvor sé
meiri listamaður, Heinesen sem
skáld eða Ivar ESkeland sem
þýðandi og málsnillingur. Svar-
ið verður erfifct. Næst réfctiu laigi
mun að segja, að báðir séu snill
ingar.“
William Heinesen
TIDISHLJDE
Vandaðar ódýrar
♦ Vegna endurbóta og breytinga á Pfaff-sniðkerfinu og
nýrrar kennslubókar, er nauðsynlegt að kennarar komi
til framhaldsnáms áður en kennsla hefst að nýju með
haustinu.
♦ I ráði er að halda stutt námskeið fyrir kennara nú í byrj-
un júní og aftur í byrjun september n.k.
♦ Innritun í Pfaff, Skólavörðustíg 1, sími 13725, og hjá
Bergþóru Eggertsdóttur, Akureyri, sími 11012.
Jörðin Þverá
í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, er til sölu. Lax- og silungs-
veiði í á og vötnum.
Nánari upplýsingar eftir kl. 7 síðdegis í símum 19060 og 52112.
Logtæhur eldri muður
óskast að sumardvalarheimili á Suðurlandi. Umsóknir sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ.m., merktar: „Barngóður — 2485".
,,þetta eru Ijótu vandrœðin — nú
verð ég að megra mig . . . . "
Það eru margir sem eru i sama vanda staddir. Nú kann ein-
hver að spyrja: Er hægt að borða sælgæti og grennast um
leið? Það er hægtl
SEM MARCIR MUNU FACNA
Fyrsta súkkulaðikexið, sem er um leið megrunarkex, er loks-
ins komið á markaðinn.
Fæst í öllum apótekum.
Reynið Limmits súkkulaði- og
megrunarkexið strax á morgun
Afar Ijúffengt
Heildsölubirgðir: G. Ólafsson, Aðalstræti 4, sími 19040.