Morgunblaðið - 18.05.1969, Síða 26

Morgunblaðið - 18.05.1969, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1969 ABC-morðin M-G-M Pr*sent« TONY ANITA RANDALL- EKBERG ROBERT MORIEY ví Spennandi og bráðskemmtileg ensk kvikmynd gerð eftir saka- málasögu Agatha Christie um hinn snjalla leyniiögreglumann Hercule Poirot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. UNDRA-^ DRENGURINN Barnasýning kl. 3. Ný MGM teiknimynd í litum. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sprenghlægileg og fjörug ný ensk-amerisk gamanmynd með hinum afar vinsælu gamanleik- urum. TERRY THOMAS ERIC SYKES ÍSLENZKUR TEXTI Fréttamynd í litum: KNATTSPYR.NA úrslitaleikur í ensku bikar- keppninni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAUÐA GRÍMAN CINemaScopE UNIVEftSAl INTERNATIONAl fmM, TONY CURTIS i jm* COLLEEN MILLER Sýnd kl. 3. TÓNABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi, ný, ítölsk-amerisk stórmynd litum og Techniscope. Myndin hefur slegið öll met í aðsókn um víða veröld og sum staðar hafa jafnvel James Bond mynd- irnar orðið að vikja. Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Alladin og lampinr 18936 SÍMl Aulobárðurinn ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd í litum og Cin- ema-scope með hinum þekktu grínleikurum Louis De Funes, Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borin frjáls Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö. Nýkomnir enskir telpna- og drengjaskór margar gerðir Skóbœr Laugavegi 20 — Sími 18515. ,Nevudu Smith' Amerísk stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var aðal- hetjan í „Carpetbaggers". Mynd in er í litum og Panavision. ÍSLENZKO’R TEXTI Aðalhlutverk: Steve McQueen Karl Malden Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. Eltingaíeikurinn Bráðfyndin, ensk gamanmynd frá Rank í litum. ISLENZKUR TEXTI ÞJODLEIKHUSID fícflarihft ó í kvöld kl. 20, miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ÆKleS Ofgpig ILEDCFmAGI REYKJAyÍKDK MAÐUR OG KONA í kvöld. Síðasta sýning. SA SEM STELUR FÆTI ER HEPPINN I ASTUM Sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, simi 13191. Ævintýraleikurinn TVHIÐI eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sýndur í Glaurnbæ i dag kl. 3. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 11 í Glaumbæ í dag. Sími 11777. Ferðaleikhúsið. * ' Sjgurður Helgason héraðsdómslögmaður l Dijranesvef 18. — Simi 42390. u Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. p.pJ '-n-iTl KALDI LUKE Blaðaummæli: Hér er á ferðinni mynd, sem er í algerum sérflokki . . . Leikstjóri er Stuart Rosen- berg og gerir meistaralega. Leikarar eru án undantekn- inga góðir. Paul Newman leikur svo kröftuglega að einstakt verður að telja. Ég vil eindregið mæla með að sem flestir sjái þessa mynd. Ö. S. í Mbl. 4. 5. '69. aldrei hefur Newman leikið jafnvel. Hér er sérstök kvikmynd sem Leldur huga manns föngnum þær 127 mín. sem hún varir. Þetta er einhver allra bezta myndin sem hefur verið sýnd hér í langan tíma og ég hvet alla til að sjá liana. P. L. í Tímanum 11. 5. '69. Fáar kvikmyrtdir hafa hlotið slikt lof sem þessi jafnt hjá gagnrýnendum sem biógestum. Ætti enginn að láta það henda síg að missa af bessari meist- aralegu vel gerðu og leiknu kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sínn. I ríki undirdjúpanna fyrri hluti. Sýnd kl. 3. GUSTAF A. SVEINSSON næsta rétta rlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaíe.ðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þa i, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hö^um fyrstir allra, hér á landi, ‘ramleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum t,óða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúla 26 — simi 30978. Slagsmál í París („Du Rififi a Paname") Frönsk-ítölsk-þýzk ævintýra- mynd í litum og CinemaScope. Afburðavel leikin af miklum snillingum. Jean Gabin Gert Froebe George Raft Nadja Tiller Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir tveir með Abbott og Cosfello. Sýnd kl. 3. AHra aiðasta sýning. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 HÆTTULEGUR LEIKUR Ný amerísk stórmynd i litum. Framleiðandi og leikstj. Mervyn Le Roy. Musik eftir H. Mancini. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Tígrisdýr heimshafanna Spennandi ævintýramynd i lit- um og Cinema-scope og með ísilenzkum texta. Bingó — Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag, kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.