Morgunblaðið - 18.05.1969, Page 31

Morgunblaðið - 18.05.1969, Page 31
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 196® 31 Mannfélagsrannsókn við sjávarsíiuna — í tjórum löndum við Norður-Atlantshaf — Norskur sérfrœðingur flytur fyrirlestur i Norrœna húsinu annað kvöld Svipaður afli og í fyrra Tveir bátar á línuveiðar við Grænland HÉR á laodi er um þessar mumdiir stadidiur kunaur nonsk- ur im nnfélagsfrœð i rtgrur, Ottar Bpox aS nafni. Hefiur hann um mangra ára sfceið rannsakað bygigðainlög við sjávarsíðuna í Norður-Noregi, á Nýfurndnialandd og í Sfcotlamdi. Nú vinnur ban<n aið saima nib ur ð ar r an-nsó k n, þar sem LsJarad kemiUT ei<nnig ivið sögu. Ottar Brox er hér á veig- um Norræna hússins og Stúd- entafélags Háskóla íslands og flytur íyrirlestur í Nornæna hiúsiniu annað kvölid kl. 8.30 um rannsóknir sínar og helztu nið- urstöður. Á fundi sam fréttaimenn át-tu með ofantöidum aðiilum, fcorn fram, að auk fræðilega ritgerða hefur Ottar Prox gefið út bók, sem heitir: „Hvað er að gerast í Norður-Noregi“. í fyrirlestrin- um mun hann ræða saim/barudið miUi miðetjórnar efnahagsmála framlþróunar einstakra byggðar- laiga og einkum styðjast við dæmi úr Norður-Noregi. Er þar ium að ræð.a í hve ríkum miæli vilji stjórnarvaldia til að færa atjvinmuhætti þessara byggðar- laga í nýtízfcullegra florm, hentar aðstæðum á staðnum og kemur til móts við raunvenulegar óskir þeirra eimstaklinga, sem breyt; ingarnar varðá. f greinargerð, sem dreift var til fréttamanna á fundinum, segir m.a.: „Það er varhugavert, að sér- friæðimgar hafa svo takmarkaðan skilnimg á sMfcum málum, þar sem þeir í iviðleitni sinni tiíl að fá fiólfc til að gera það, sem þeir halda að sé bezt fyrir það („að minnsta kosti þegar til lengidar lætur“), valida óþörfium erfið- leikum við að bygigja upp dreiift atvinnulff, sem er mótað eftir ytri skilyrðum og þjóðtfélagsleg- um veruleika.“ Till samaniburðar við rann- sóknir sínar í Norður-Noregi, Nýfundnalandi og Skotlandii, hefur Ottar Brox rannsakað að- stæður í tveimur ísilenzkum sjávarþorpum, öðru á Aust- fjörðum, en öðru hér sunnan- lamds. Kom fram á blaðamianna- fundinum hvaða staðir haifa ver- ið rannsakaðir qg urðu allmíiklar Ottar Rrox mannfélagsfræðingur umræður um sérstöðu skilyrða þar, einfcum á öðrum staðnum. En Ottar Brox bað blaðamenn þeas að geta ekki um hverjir þessir staðir væru, og verður að sjálfsögðu orðið við þeirri ósk. Tállknafirði, 12. maí: UM SÍÐASTLIÐNA heligi lauk hér vetrarvertíð, en héðan hafa verið gerðir út þrír stórir bátar. Afli var íiæmilegur á línu, en netaveiðin brást svo til aiveg hér vestanlands. Tveir bátar fónu með net sín á mið sunnan- lands og var fiskurinn ísaður og fiuttur vestur. ALls aiflaðisit yfir vertíðina um 1500 tonn, og er það álíka afli og í fyrra, þótt einn bátur væri daemdiur úr leik meiri hluta vertíðar vegna bil- unar. Hænti báturinn hér — mb Tálknfirðingur var með um 800 tónn. Fidkurinn fór að mestu í vinmslu í hraðfrystihúsi sitaða-r- ins, en þó var eitrthvað saltað. Nokkuð igóð vinna hefur verið hér það sem af er árinu, en þó hefur dagur og dagur falllið úr, eftir að bátar urðu að leifa á suð lægari mið. Verið er að útbúa tvo báita héð an, Tungufelt og TáHknfirðing, sem eru nýlegir 300 lesta bátar, á línuveiðar við Grænlarnd. Gera Tálknfirðingar ®ér vonir um góða viðbót við vertíðina af þeim veiðum, en þó er óttast að ísinn spilli þar nokkru um. I fjrrra fór einn bátur héðan þrjár ferð- ir tif A-Grænlamds og var aifli hans um 265 tonn af slaagðum fiski. Hver ferð tók um 2 vilkur. Nokkrir handfærabátar hófu veiðar um mánaðamótin og hef ur aifli þeirra verið saemilegur. Mikið virðist vera af hrognikels- um hér í firðimum og haía m.a. þrír menn stundað þær veiðar í frítím'Uim á LLtilíli trillu. Iðulega hafa þeir komið með grásleppu- afla, siem gefið hefur 3—4 tunn- ur af hrognum, en fyrir tunn- una hefur verið greitt 5000 kr. Hér, eirns og víða annars staðar, er grás/leppunni hent, eftir að hrognin hafa verið nýtt, en rauð maginn, sem verið hefur þetta 150—250 í róðri, er nýtitur til matar eftir föngum. Vorið hefur verið hér heldur kalt og snjóaði hér tiöduivert um síðustu helgi. Sauðburður er efcki byrjaður hér enn neiltt að ráði. — J. B. • • Okumenn fá akstursþjálfun — á ársafmœli H-umferðar Doktorsritgerð um hjartavöðva- sjúkdóma við Lundúnaháskóla ÍSLENZKUR læknir, Ámi Kristinsison, hetfur varið dokt- orsritigerð við læknadeild Lundúnaháskóla. Viðfangsefni hans er hjartavöðvasjúkdómur, og hefur hann vexið að vinna að efninu undanfarin 3 ár í London. Árni starfaði í hálft sj-ötta ár við sjúkraihús í Lond- on, en kom um sl. áramót aft- ur tíl Islands og hefur m. a. starfað við Landspítalann. Sér- grein hang er alanenn lyflæknis- fræ'ði og njartasjúkdómar. Doktiorsritgerð Árna er 150 bls. að stærð með fjölmörgum línurituim og töfluim. Fjallað er um greiningu, horfur og með- ferð sjúklinga með sjúkdóm í hjartavöðvanum sjálfum. Dokt- orsefni við Lundúnai.ásikóla iþurfa jafnan að ákveða doktors- ritgerðarefni fyrirfram, láta skrá þau og leggja fraim áætl- un um úrvinnslu. Er þá settur umsjónanmaður til að fylgjast með verkinnu. Ritger'ð er svo lögð fram og fer þá fram rnokk- urs konar munnlegt próf í efn- inu og fór Ámi og leysti það af henidi föstudaginn 9. maá. Árni Kristinsaon tók fyrir rannisókn á öllium þeim sjúkl- inguim, sem fuimduisí með þennan ákveðna hjartaisjúfcdóm, bæði þeim sem kornu í sj úknahúsið meðan hann vann þar og þá sem þar höfðu verið áður og vitað var um. Urðu þetta 88 sjúkl- imgar aM's. Eftir að hafa unnið úr efniinu, reynt að fimma af hverju þassu sjúkdómur stafar, hvernig hann lýsir sér, hvaða meðferð er bezt og hvort hægt er að finma orsafcir, dró hamm saman niðurstöður. Niðurstaða hina nýbakaða doktans er sú, að sjúkdómiur þessi hafi ákveðin einikemmi og að hægt sé að greina hanm. Með hj artailímixiti, hj airtaþnæðin/gu og kvikmyndun immiam frá mogi finna þessa sjúklimga. En htagað til hefur jafnam verið litið á þetta sem ógreimda hjartabilum. í»á kom í ljós hver er gairugur sjúbdómstais, en ekki hefur fyrx prófi í læknisfræði við Há- skóla fslands árið 1962 og eftir eins árs stairf hér fór hamm til London haustið 1963. Hamm er kvæn'tur Erlu Cortes. Dr. Árni Kristinsson verið fylgzt svo niáið mieð slík- um sjúk'lingum. Síðam er rætt um gagniliega meðlferð. Og loks er í ritgerðinni tailið og rök að því leidd, að sjúkdómiurinm stafi af of mikiMi útiþensiu á etau af h j artahólfumium. Hefur þessum sjúkdómi efcki verið gefinm sérstakuir gaiumur fyrr, því algemigast er að edm- kenrni harns — stórt hjarta með bjúg í lumigum og þar af leið- andi í líkamanum — bemdi til bikun'ar í hjairtalokum og hjartataugum. Anidmælendur við doktors- vörn Árna Kristinssomiar voru Sir McMiehael, frægur prófesisor er m.a. hefur á hendi stjórn framha'ldsmeinmtumar í læknis- fræði í Bretlandi og Jóhm Good-' win, prðfessor í hjartasjúkdóm- um við Lundúnaháskól'a. Bár- ust Mbl. þær fréttir frá London, að vömin hefði genigið prýði- lega. Dr. Árnli er sonur Kristims heitins Ármamnssonar, rektors og Þóru Árnadóttur. Hanm laúk 26. MAÍ n.k. verður liðið eitt ár frá gildistöku H-umferðar. Af því tilefni hafa Umferðamefnd Reykjavíkur og lögreglan í Reykjavík ákveðið að taka upp þá nýbreytni á sviði umferðar- fræðslu, að geía ökumönnum kost á akstursþjálfun í borginni undir leiðsögn lögregluþjóna eða ökukennara, og er þessi fræðsla framkvæmd í samvinnu við Öku kennarafélag íslands. Fræðslan fer fram alla næstu viku frá kl. 17-19, nema föstu- dag frá kl. 20.30-22.00 Þeir sem hafa áhuga á að notfæra sér AðuHundur Félogs biivélavirkja AÐALFUNDUR Félags bifvéla- virkja var haldinn 27. marz sl. Formaður fflutti skýrslu fé- lagsstjórnar og gjaildkerar lásu upp reikninga sjóða félagsins. Fjárhagur er góður og höfðu eignir félagsing aukizt verulega á ártau. 40 nýir félagsmienn bættust við á síðasta starfsári og er fé- lagatalan niú rúmlega 230. Atvinnuleysi hefur ekki verið í bifvélavirkjun enm sem komið er, en vinna dregist mjög saim- an, sérstaklega yfir vetrarmán- uðina. Stjóm félagsins er nú þann- ig skípuð: Forma'ður: Sigurgestur Guð- jónsson. Varaforimaður: Karl Árnason. Ritari: Ingibergur Elíasson. Gj aldkeri: EyjóKur Tómasson. Varagjaldkeri: Svav- ar Júlíusson. Gjaldkeri Styrkt- arsjóðs: Samson Jóhannsson. Skrifstiofu félagsing er að Sfcólavörðiustíg 16. Afli hjá skakbátum í Faxaflóa hefur verið dágóður að undan- förnu og gæftir góðar. Þessi bátur kom að í gærmorgun með 1,5 tonn af færafiski, en þrír menn voru á fræðsluma, geta fcomið á fyrr- greindum tíma að nýju lögreglu stöðtani við HverfLsgötu. Ökuimönnuim verður boðið að velja um, hvort þeir vilja aka sjálfir í eigin bifreið umdir leið- sögn lögreglumannis, eða hvort þeir vilja sitja í bifreið hjá öbu kennara eða lögreglumanm. Valdar hafa verið nokkrar akst- unsleiðir, en viðkoniandi getiur þó ráðið því hvert ekið verður og farið á þá staði þar sem hamm telur reglur óljósar eða erfitt að aka urn Hver ökuierð mun taka um 10 mín. Fræðslan er veitt endurgj aldslaust. Á sama tíma geta þeir, sem þess óska, fengið træðslu um um ferðarmál í nýju lcgreglustöðinni við Hverfisgötu án þeas að fara í ökuferð. - 44 ÞUS. BÍLAR Framhald af bls. 32 Fleistir eru bílarnir i Reykja- vikuruimdæmi eða 18®82, en fæstir á ólafsfirði 149. í Vest- mannaeyjum eru 598 biQar. Fjöldi bifreiða á hiverja 1000 íbúa Ihefur farið vaxandi ur>dan- farta 10 ár úr 116,5 biifreiðum á hverja 1000 íbúa árið 195® í 215,9 á hverja 1000 íbúa 1968. Elzti bíll eru frá árimu 1923, skráð ein fólksbifreið. Af fólks- biíreiðum eru 140 tegundir og eru flestir af Volkswagengerð, 4601 bí]Q eða 12,5%. Næst 'ketm- ur Pord, 4560 bílar eða 12,1%, þá Moskwitdh, 3096 bílair eða 8,2%, rnæst Willys Jeap 2585 eða 6,9%, næst Land-Rover 2345 eða 6,2%, Oipel 2080 eða 5,4% og aðr- ar tieg. innan við 5%. Af vönu- bílumum eru 20,5% af Fordgerð eða 1239 bíliar, þá Ohevroflet, 825 bílar eða 13,7%, Mercedes- Benz 614 talsims eða 10,2%. Aðr- ir eru umdir 10%. Aðrir eru umdir 10%. Nafn brenglast NAFN fenmimgaTsbúlkiu, Hefligu Björg, Laugafit 5, bremgliaðiist í blaðinu í gær, en hún verður fermd í Garðakirkju í daig. Tveir hjólkoppar af Ford Falcon '67 hunfu í gær. Upplýsingar í slma 13677.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.