Morgunblaðið - 22.05.1969, Side 4
4
MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1968
BÍLALEIGANFALIIRhf
car rental service ©
^ 22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31.
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
RÁDSKOKUSTARF
Barngóð kona eða stúlka ósk-
ast til að sjá fyrir heimiti er-
lendis 3 mánuði í sumar. Mat*
reiðslukurmátta nauðsynleg. —
Ferðir greiddar. Tiliboð merkt:
„2513" sendist Mbl. fyrir 27.
þ. m.
Bílar til sölu
Opel Kadett Super '68, ekinn
5 þús. km.
Skoda Combi '68, ekinn 8
þús. km.
Cortina '66 2ja dyra, ekinn
50 þús. km.
Volvo sendiferðabíll '66
Skoda 1000 M.B. '65—'66.
Opel Record '64 4ra dyra.
Renault 4 L '63.
Willy's jeppi '55 allur upp-
smiðaður, stórglæsiíegur
og góður bíll.
Höfum kaupendur að ýmsum
gerðum bifreiða gegn stað
greiðslu.
BÍLASALINN
við Vitatsrg
Símar 12500 og 12600.
0 Fall er fararheill
Stefán Þorsteinsson skrifar:
Sjónvarpið okkar færir út kvi-
arnai. Nýr þáfctur er hafinn er
kynna mun Irndið okkar og
hugsa vist flestir gott til þessar-
ar nýbreytni. En fyrsti áfangirm
mistókst svo gjörsamlega að ekki
verður öllu verr unnið úr góðu
efni.
Það er rétt að það komi í upp-
hafi fram að hér um slóðir „und
ir Jökli" Hta margir svo á að
Árai Óla sé fram úr sfcarandi ved
að sér om alla hluti, að fornu og
nýj'i, til lands og sjávar en
kannski einkum á útnesinu vest-
arrverðu En sjónvarpsmeimimir,
sem héi voru að verki eru á-
reiðaniega undirmálsmenn á þess
um vettvangi, hér kunna þeir eikki
til verka. Myndatakan var að
allt ot mörgu leyti frámunalega
léleg, og mætti segja mér að það
mætti sanna þeim á einfaldari
hátt en þá gmnar. Og úr-
vinnslan úr jnd mikka efni, sem
ætU 'aá að Árni Óla hafi miðlað
þeim litillækkar. já smsekkar sjón
varpið okkar hörmulega og mönn
um e; vorkun þótt þeim verði á
að spjrja: Hvemig er þar uim-
ið á öðrum vettvangi?
Hér skal drepið á örfá atriði í
þessu sambandi.
Legsteinn Elísabetar Sveins
dóttur við hornið á Búðakirkju
fann ekki náð íyrir „augum sjón
varpsmanna meðal annarra, að
vísu merkra steina, þótt hainn sé
i merkustum tengslum við kirkj
una, a’Lra þeirra, sem þarna
hvíla, og efast ég ekki um að
Ámi óla hafi reynt að upplýsa
þessai viltsmunaverur sjónvarps-
ir»s uin gildi hans.
Á Stapa eru gjárnar langsam-
lega merkastar. um það- mun
flestum bera saman. Stóna-gjá,
Mið gjá, Músagjá. Þeirra var að
engu getið.
Rústimar að Laugarbrefcku,
landnámsjörð Bárðar Snæfellsáss,
mega víst verða gleymskunni að
bráð. peirra vegna sjónvarpsferða
langanna. Enda hefur fróðlei'kur
Áma ÓJa þar án efa farið fyrir
ofan garð og neðan. Enigin verks-
um.nerki.
Dritvíkur var að engu getið,
eins nins mesta athafnasvæðife á
þessum slóðun. til forna. Hví
skyldu. pá t.d hin stórmerku fisk
byrgi hinna fornu útvegsmanna
á Snæfeilsnesi finna náð fyrir
augum þessara manna Þeir bera
sjálfsogt ekki mikinn skilminig
á slíko hluti, þegar miðað er við
sumt af þvl serr þeim þótti eink
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja
Fundarboð
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 22. maí í fundar-
sal félagsins að Tjarnargötu 3 í Keflavík og hefst hann
kl. 20.00.
Dagskrá: Stofnun verktakafélags iðnaðarmanna.
Nýir meðlimir eru velkomnir á fundinn.
STJÓRNIIM.
Viljum ráða nú þegar nokkra jám-
iðnaðarmenn.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
SINDRA-SMIÐJAN H/F.
Borgartúni — Sími 19422.
RAELBR00K
Karlmannaskyrtur,
hvítar og mislitar — stærðir 36—45
Laugavegi 37 — Laugavegi 89.
um þtu-fa að koma á framfæri á
svo takmörkuðum tíma.
Ekki vil ég gera lítið úr því að
sjá nokkrar ágætar vinfcoiuur mín
ar úr miðsfcólarum í Ólafsvík á
„sfcenrjiiíum" Ea líklega hefur þó
afgreiðsla þeirra sjónvarps-
mafliM verið einna hvimleiðust
mörgum þeim, sem hér búa. Þessu
myndailtga sjávarkauptúni eru
gerð lítil skil. Fyrir utam stelp-
urnar á skólavelliiuim beina þeir
vélinut á allt o? ekkert. Höfnina
sjá þeu ekki.varla kirkjuna, sem
á margan hatt er mjög athyglis-
verð. Minnismerki sjómannisinti og
Sjómar.nagarðinn í Ólafsvík sjá
þeir ekki, þótt hann skipi stóran
hluta af miðju kauptúnsins Sjó-
mennunir og skip þeirra eru þess
um ir.önnum einskis virði á ferð
þeirra undir jökl'i.
Því miður er hér efni í allt of
langa blaðag^ein, en þetta verður
að nægja.
Fall er fararheill, það Skulum
við vcna að verði á þessum vett-
vangi. Sjónvarpið er að sjálfsögðu
óskabam okkar allra. En það má
ekki misbjóða okkur svo gróf-
lega i&m gert er í sjónvarpsþætt-
inum „Undir jökli" s-1. laugardag.
Ólafsvík 7. apríl 1969.
0 Væri hægt að birta
landsprófin?
Landsprófsnemendur skrifa:
Reykjavík 17. maí 1969.
Kæ.'i Vel'vakand'i.
Við getum ekki lengur orða
bundizt yfir fyrirkomulagi lainds
prófsins Hver stjórnar þessu?
Ekki er öllum skólum siagt eins
til um námsefni til prófe. Við get
um tekið sem dsemi náttúrufræð-
ina. í einum skóla var sagt að l'esa
ætti fiórar bækur (þ.e. Gróðurinn,
ii hefti, Líkams- og heilsufræði og
Dýrafræði, i o" ii. hefti), en í
öðrum skóla var sagt, að aðeins
þyrfti að lesa þrjár bækur og tutt
ugu biaðsíður í þeirri fjórðu
Einhvtr ssgir kannski, að ekki
murá um að lesa einni bók fleira,
en það munar um allt, þegar tím
inn er nauir.ur. Svipað er þessu
farið með mannkynssöguna. Ein-
um skóla var sagt að lesa 60 bls.
meiri en öðrum og mumar um
það, þegar tvö fög, saga og landa
fræði, eru tekin sama daginn, með
stuttu upplestraifríi.
Vegna þess langar okkur til að
koma því á framfæri, hvort ekki
væri mögulegt að birta lands-
prófin í dagblöðum borgarinnar.
Með fyrirb am þakklæti.
Virðingarfyl'lst,
landsprófsnemendur.
0 Aðcins herzlumuninn
vantar á góð sjónvarps
skilyrði í Vestur-
Skaftafellssýslu
Siggeir Björnsson skrifar:
Kæri Velvakandi.
Þegar sjónvarp var stofnsett á
fslandi munu fáir hafa búizt við
því að útbreiðsla þesis um landið
gengi eins hratt og raun hefir á
orðið. Sá sem þetta ritar var á
móti íslenzku sjónvarpi, vegna
þess að búast ir.átti við að það
yrði aðeins til að aufca mismun-
inn á milli Faxaflóasvæðisins og
annana landshluta. Er það vel ef
svo verður ekki.
Svo hefir þó orðið um ýmsa
aðra góða hluti, svo sem rafmagn
ið. Hér í Vestur-Skaftafellssýslu í
„sveitum milli sanda“vantar að-
eins lurzlumuninn til þess að S'kil
yrði íyrir móttöku sjónvarps séu
góð. Sei.t er f’á Háfelli og er
stundum misbrestur á útsending-
unm. Mcttaka beint frá Háfelli er
ófullnægjandi á austurhluta Síðu
og i Fliótshverfi, var því áfcveð-
ið að setja upp endurvarpsstöð í
Hátú'.ium i Landbroti. Var þar
reist mastur í sumar o.fl. Sendir
inn er ókominn enn og má þv£
segja að furðulegt sleifarlag sé á
þeim framkvæmd Er það því ósk
og Kiafa þeirra er þar eiga hlut
að máli að tafarlaust verði úr því
bætt. Einnig mun óleyst hvernig
sjá eigi Skaftártungunni fyrir sjón
varoi Þarf að leysa það mál sem
fyrst.
Þar sem hér vantar aðeins
herzlumumnn á að þetta sé í laigi,
er þe:s að vænta að tafarlaust
verði tiafizt handa um að úr verði
bætt
Siggeir Bjömsson.
Félogsróðgjaii óskast
Kleppspítalinn óskar eftir að ráða félagsráðgjafa frá 15. júní
n.k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Allar nánari upplýsingar veita yfirlæknar spítalans á staðnum
og síma 38160.
Reykjavík, 20. maí 1969
Skrifstofa rikisspítalanna.
Fró Verzlunorskóla íslands
Inntökupróf inn í I. bekk Verzlunarskóla Islands fara fram
dagana 27. og 28. maí.
Röð prófanna verður, sem hér segir: íslenzka og danska fyrri
daginn, stærðfræði og lesgreinar seinni daginn.
Fyrri daginn ber nemendum að koma í Verzlunarskólann
Grundarstíg 24 kl. 8,30 árdegis.
SKÓLASTJÓRI.
Bíkistryggð skuldabréf
Hef verið beðinn um að útvega töluvert magn af ríkis-
tryggðum skuldabréfum.
Ragnar Tómasson hdl.
Austurstræti 17 (Hús Silla og Valda)
Símar 24645 og 16870.