Morgunblaðið - 22.05.1969, Side 8

Morgunblaðið - 22.05.1969, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1969 Kristján Úlafsson - Minningarorö í DAG verðiur jarðsunginn frá Hólskirkiu í Bolurugarvík, Kristján Óiafsson, fyrrverandi bóndi á Geirastöðum. Hann lézt á sjúkraslkýlinu í Bolungarvík, hirm 14.þ.m. Kristján var fæddur að Han- ihóli í B ilungarvík 17. júní 1887. Foreldrar hans voru Marigrét Ólafsdóttur og Ólafur Jóhannes- son, búar.di hjón á Hanlhóli og síðar í Minnihlíð í Bolungarvík. Systkini Kristjáns voru Guðrún, er síðar bjó í Miðdal, Pétur sjó- maðuir, Jónína, kona Jóns Pálma sonar á Akri, fyrrverandi alþing ismanr.s, Jóhannes, er dó ungur, og Ólafur er ler gi var trésmíða meistari í Bolungar\rík, nú bú- settur í Californiu. Voru öll þessi systkini mesta dugnaðar- og myndarfc'lk. Kristján ó!st app í foreldra- húsum og fói ungur að stunda sjóinn, var m a á enskum togur- um um tveggja ára bil. Síðar for maður í Bolungarvík unz hann varð að hætta sjómennsku. Stund aði hann þá verzlunarstörf í nokkur ár hjá hinum Sameinuðu íslenzku verzlunum og Hæsta kaupstsðnum (Nathan Olsen). Kristján kvæntist 17. október 1920 eftirlifandi eigin'konu sinni Ingveldi Guðmundsdóttur frá Eyrarbakka. mikilli mannkosta- og gæðakonu. Hugur Kristjáns beindist meira að jarðrækt og búskap en sjó- mennsku og verzlun og hófu þau hjónin búskap að Gili, en flutt- ust síðan að Ge rastöðum, alþing ighátíðarárið 1930,þar sem þau byggðu myndarlega á jörðinni. Á Geirastöðum bjuggu þau allt tifl ársins 1965 að þau fluittust niður í byggðina aftur. Þau Ingveldur og Kristján eign uðust tvö börn, Þorberg, núver- andi sóknarprest í Bolungarvík og Helgu, sem lézt 9 ára. Þau ólu upp frá unga aldri Ingveldi Þórarinsdóttur, sem nú er hús- freyja á Geirastöðum og Svein Jónsaon, bifreiðarstjóra í Bolung arvik Þá hefur dvalið hjá þeim um 40 ára skeið, vanheil einstæð ings kona, Guðrún Þorbjörns- dóttir, og sýnir það vel hug hús- bændanna ti! þeirra er hjálpar þurftu með. Jafníramt búskapnum gegndi Kristján mörgutn trúnaðarstörf- um i Bolur.garvík Var m.a. ’hreppstjóri og oddviti Hólshrepps um nokkurra ára skeið, sat í akattarefr.d og var aðal safnað- arfulltrúi Hóissókiiar um árarað ir. í hreppsnefnd sátum við Krist ján saman í áratugi og áttum við þar mjög náið samstarf. Lengst af á bessu samstarfstímabili má segja að í Bolungarvík hafi ríkt almenn fátækt og fjármagn akorti, bæði hjá einstaklingum og sveitarfélagi til allra hluta. Atvinnutæki voru smá og afkasta lítil, rafmagnsskortur, vatnsveita engin, vegakerfi svo til ekkert og mjög erfið aðstaða til útgerð- ar, sökum hafrxleysis. Það var því oft erfitt að taka ákvörðun um, hvað skyldi sitja í fyrirrúmi hverju sinni. Enda þótt við Kristján væruim samherjar i stjómmáJum vorum við vitan- anlega ekki alltaf sammála í ein stökuni atriðum, en alltaf vorum við sammála urn eitt, og það var að vinm Boluxigarvík allt það gagn, sem bezt við gátum. Enda þótt K.'istján hafi lengstum ver ið bóndi fram í sveit, gerði hann sér fulla grein fyrir að uppistað an x oyggirigu Bolumgarvíkur voru nafnarfrarrikvæmdir. Hann hafði mjög skýra hugson, var greindur vel og minmugur og góð ur ræðumaður og átti því hægt með áð túlka skoðanii sínar. Heimiii þeirra Ingveldar, og Kristjáns var myndarlegt og voru þau hjón höfðingjar heim að sækja og mætti manni þar jafnan hlýtt viðmót. Nú við vegamótin mimnist ég með þakklæti .samstarfsins við Kristján Ólafsson og er honum sérstaidrga þckkuð hollusta hans v.ð byggðarlagið. Að endingu flyt ég og fjöl- Skylda mín eftirlifandi komu hans, syni, fósturbörnum og ná- komnuxr. ættingjum og venzla- fólki innilegar samúðarkveðjur. Einar Guðfinnsson. ★ Með Kristjáni Ólafssyni frá Geirastöðum er til moldar hnig- inn einn merkasti borgari Bol- ungarvíkur, steikur og sjálfstæð ur persónuleiki Það ntun nafa verið að vor- lagi et ég heimsótti þau hjónin, Krisiján og Irgveldi í fyrsta skipti að Geirustöðum í Syðri- dal. Bóndinn gekk með mér um túnið og sýndi mér hvað hann hafði ræktað síðan hann tók við búi á Geirastöðum. Við gengum um útihús og peningshús. Sami svipui hvíldi yfir öllu, bæði úti og inni Það var frábær snyrti- mennska. Kristján Ólafsson bætti jörð sína að miklum mun. Hann var gcður bóndi í þess orðs fyllstu merkingu. Hann var Bezta auglýsingablaöiö tengdur því landi sem hanin brauit traustum tenigs’Luim. Frú Irugveldur stóð við hlið hans af reisn og myndarskap. Kristján á Geiiastöðum var hæglátur maður í allri fram- gönigu, prýðilega greindur og sjálfstæður í Skoðunum. Það var mi'kill fengur að kynnasl; þessum íhugiula og hreinskiptna manni, sem ávallt kom til dyranna eins og hann var klæddur. Hamn var fróður um mnrga hluti, og þekkti allra manna bezt bar- áttu- og þróunarsögu byggðar- lags sms. Sjálfur hafði hann stundað bæði sjó og land, og var þannig gjörkumnugur at- vinnuháttum þjóðar sinnar. Að sumu leyti var Kristján á und- an sínum tíma Hcrn vildi t.d. láta gera jarðgöng í gegmum fjall í stað þess að leggja veg- inn til Bolungarvíkur um Ós- hlíð. Ekki veit ég hvort það hefði þá verið framkvæmanlegt með skaplegum hætti, en þessi hu'gmyn'd Kristjáns sýnir að hug ur hans var frjór og opinn fyr- ir nýju.igum. Byggðarlagi sínu vildi ha'in allt vel vinna og íbú- nm þess, enda naut hann um áratugaskeið almenns trausts í Boliungarvfk og var þar fcjör- inin til margvíslegrar forystu. Hennili frú Ingveldar og Krist jáns á Geirastöðum bar svip sérstæðrar snyrtimennsku og hlýleika. Þau urðu fyrir þeirri þungu so;ig að missa einkadióttur sína aðeins 9 ára igamla,. En Ijósið í lífi þeirra varð Þonbengur somur þeirra, gáfaður og gæfuisaimleg- ur maður, er varð sóknarprestur í ættarbyggð tiinni. Var það for- eiidrum ihans, sem bæði voru mjóg trúhneigð, mikið gleðiefni. Þa5 var ungum manni á marga vegu hollt og gagnlegt að kynn- ast Kristiáni Ólafssyni og njóta ráða nar.s og vináttu En nú er þessi góði drengur horfimn, að lokrtrrr, iöngurn starfsdegi og mikliu 'liífsstarfi. Allir þeir sem kynrtust honum og fengu tækifæri til að starfa með hon- um á manndómssrum hans munu minnast hans með þakklæti. Ég votta vmum mínum, séra Þór- bergt og frú Ingveldi, ásamt öllu skyldulxði þeirra einlæga samúð á sorgar- og skilnaðar- stundu. S. Bj. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 h»erb. íbúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. FASTEIGNASALA - VONARSTBÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSQN HRL. S(ml 19085 SöhxmaOur KRISTINN RAGNARSSON S(ml 19977 utan skrlfstofutfma 31074 Heimasímar 31074 og 35123. 20424 — 14120 3ja herb. risíbúð við Njálsgötu. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ vönduð íbúð, útb. aðeins 350 þúsund. 2ja herb. vönduð íbúð 80 ferm. við Fálkagötu, allt frágengið. 3ja herb. íbúð við Háaleitisbraut. Sölum. heima 83633. Eignir óskast. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. nýlegum og í smíðum, útb. 4—700 þús. 4ra—6 herb. íbúðir útb. frá 7000—1000.000,00. Einbýlishús, útb. allt að 1,5 milljón. Austurstrætl 12 Síml 14120 Pósthólf 34 248 SO 3ja herb. vönduð íbúð við Álfa- skeið í Hanfarfirði á 3. hæð, um 95 ferm. 3ja herb. 98 feirm. góð íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Suður- svalir. Fallegt útsýni. 3ja herbi. íbúð á 3. hæð við Stóragerði, um 96 ferm. Harð- viðarinnréttingar. Bilskúrs- sökkull kominn. 4ra herb. íbúðir 4ra herb. ibúð 115 ferm. tvibýl- ishúsi við Álfas'ke:ð I Hafnar- firði. Harðviðarinnréttingar. — Sérhiti og inngangur. Húsið er 8 ára gamalt. Útb. 500 þús. 4ra herb. mjög góð rislbúð, Ift- ið undir súð við Skólabraut, Seltjarnarnesi, um 90 ferm. Svalir, fallegt útsýni. 5 herb. íbúðir 5 h'erb. vönduð íbúlð á 3. hæð í nýlegri blokk við Kleppsveg, um 120 ferm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Þvottahús á sömu hæð. 5 herb. endaíbúð á 4. hæð við Álfheima. Litur sérlega vei út. Allt teppalagt. Útb. 700—750 þús. 5 herb. endaraðhús við Háaleit- is'braut, um 160 ferm. Mjög vönduð eign. Allt á einni hæð. Bílskúr. Upplýsingar ekki gefn ar i sima. Einbýlishús 5—6 herb. einbýlishús við Mána braut, Kópavogi, og að Ara- túni i Garðahreppi. Höfuni kaupendur að 2ja herb. ibúð á hæð við Háa- leitisbraut, Ljósheima, Álf- heima, eða á góðum stað í Austurbæ. Útb. 600 þús. Einnig 2ja herb. íbúð I Árbæj- arhverfi. Útb. 400 þús. Höfum kaupendur ai) 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Góðar útborganir. Höfum kaupendur aí) raðhúsi fokheldu eða tilb. und ir tréverk og málmingu eða l'engra komið i Fossvogi eða Seltjamarnesi Bílskúr skilyrði. Góð útborgun. Höfum kaupendur ai) 5—7 herb. sérhæð í Reykja- vík eða Kópavogi. Útb. 1200 til 1300 þús. r&STEICNlK Austnrstrætl 10 A, 5. haeS Sími 24850 Kvöldsími 37272. TIL SöLU: 2ja herb. íb. f háhýsi við Austurbrún. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. 2ja herb. fullgerðar nýjar íbúðir í Hraun- bæ. Fallegar innréttingar. Hagstæð ián fylgja. Ný 2ja herb., 90 ferm., íb. í Fossv. Suð- ursvalir. Mjög falleg íbúð. 3ja herb. íb. á 4. hæð við Alftamýrl. Stærð 94 ferm. Suðursvalir. 3ja herb. íb. á 1. hæð i Kópavogi. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íb. á jarðhæð i Vesturb. Ibúð- in er 2 stofur, 2 svefnh., eldh. og bað. Sérhiti. Mjög góð íbúð. 4ra herb. íb. við Dunhaga. 4ra-5 herb. íb. við Háaleitlsbr. íbúðln er 1 stofa, 3 svefnh. hol, eldh. og bað. Aðeins 4 íbúðir í stigahúst. 4ra herb. íb. á 1. hæð i Vognnum. ÍBÚÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. IIEIMASÍMI 83974. Hálf húseign í Hlíðunum. Eignin er 2. hæð og ris, ásamt bílskúr. Raðhús við Laugalæk. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Hafnarfjörður: 2ja herb. góð íb. við Alfa- skeið. Harðviðarinnréttingar. 3ja herb. íb. við Álfaskeið. Harðviðar- innréttingar og teppi á gólfum. í SMÍÐUM: 2ja herb. fokheld íb. í Kópavogi. Bíl- skúr fylgir. Beðið eftir láni húsnæðis- málastj. Falleg teikning. 5-6 herb. sérhæðir, ásamt bílskúr, í Kópa vogi. Útb. kr. 350 þús. á árinu. Beðið eftir láni húsnæðism.stj. Fokhelt raðhús í Fossvogi. Útb. kr. 600 þús. Hagstæð lán fylgja. Lóðir í Reykjav., Kópav, og Seltj. TIL SÖLU 2ja hlerb. íbúð á 9. hæð í háhýsi við Ljósheima. Vandaðar harð viðar- og plastinnréttingar. — Ski.pti : 3ja herb. íbúð koma til greina. 2ja herb. rbúðir á 2. og 3. hæð við Hraunbæ. Vandaðar harð- viðar- og plastinnréttingar. Fullfrágengin sameign. Verð frá kl. 710 þús. Útb. frá kr. 350 þús. 2ja herb. 70 ferm. jarðhæð við Lyngbrekku. Verð kr. 550— 650 þús. Útb. kr. 200—300 þús. 2ja herb. 70 ferm. 1. hæð í gamla bænum, laus nú þegar. Verð kr. 700 þús. Útb. kr. 280 þús. 3ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. Vandaðar harðviðar- og plast- innréttingar. Bílskúrsréttur. 4ra herb. 100 ferm. 5. hæð í nýju háhýsi við Kleppsveg. Sameign fuHfrágengin, Vélar í þvottahúsi. Hluti af innrótt- ingum vantar I íbúðina, hag- stætt verð. Laus strax. 4ra herb. 115 ferm. 2. hæð í tvíbýlishúsi við Álfaskeið. Sér inngangur, suðursvalir. Verð kr. 1300 þús. Úth. 500 þús. 4ra—5 herb. góð risíbúð t þrl- býliishúsi við Kambsveg. Ibúð in Irtur vel út og er lítið un»dir súð. Stór lóð. Geymsluris yfir íbúðinni. Suðursvalir. Verð kr. 1100—1200 þús. Útb. kr. 500 til 600 þús. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Eskihltð ásamt ei»nu herb. í risi. Sérhiti. 5 herb. 135 ferm. 3. hæð í fjór- býfishúsi við Rauðalæk. Suð- ursvalir. Sérþvottahús á hæð- inni. Ný tæki og flísar á baði. Hagstætt verð og útborgun. I smiðum Í Breiðholti 4ra herb. 98 ferm. íbúðir í endastigahúsi við Jörva- bakka. Fyrirkomulag á íbúðunum er mjög gott. Sérþvttahús fylgir hverri íbúð- Einnig er sameigin- legt þvottahús í kjallara. Sumum íbúðunum fylgir sérherb. í kjallara sem kostar kr. 30 þús. Gengið verður frá sameign að mestu og Ióð að fullu. Beð- ið verður eftir veðdeildar- láni. Raðhús — skipti Raðhús á góðum stað í Breiðholti, sem selst ef til vill tilb- undir tréverk og málningu. Bílskúr múrhúð aður fylgir. Gott útsýni. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eru æski- leg. Hagstætt verð. Fasteignasala byggingarmeistara og Cunnars Júnssnnar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 22. LOFTUR H.F. UÓ3MYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.