Morgunblaðið - 22.05.1969, Side 11
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969
11
Aldarminning:
Agnar F.
Hansen
í d?.g er öld ’iðin frá fæð-
ingu Agnars F Kofoed-Hansens,
sem var skógræktarstjóri hér á
landi um fjólda ára. Hann vár
borinn og ^arnfæddur í einiu
frjósamasva héraði Danmerkur, á
Lálandi, þar sem faðir hans var
mikilsvirtur stiftsprófastur.
Hann hét Hans P. Kofoed-Han-
sen, en móð'rin var komin af
dönskum og þýzkum aðalsættum
og hér Sophie Isabella Lætitia,
fædd Moltke Um æsku og upp-
eldi Kofoed-Hansens er mér lít-
ið kunnugt, en hann ólst upp á
mannmórgu og efnuðu heimili.
Hann var settur til mennta, og
árið 1393 lauk httrin prófi í sikóg-
rækt við danska Landbúnaðar-
háskólann Eftir það vann
hann við skógræktarstörf og
skógamælingar í Svíþjóð og Rúsa
landi fram til ársins 1905.
Um þær nr.undir voru fyrstu
sfcógræktartilraunirnar hér á
landi komnar á nokkurn rek-
epöl, en þær hófust árið 1899
fyrir atbeina dansks skipstjóra,
Caris Rydera að nafni. Ryder
efndi til þessa með samskotum
og nokKrum styrk frá Alþingi,
en nú var svo komið, að Alþingi
ætlaði að taka skógræktarmálin
upp á arma sír.a og ráða til sín
akógfræðing. Varð Kofoed-Han-
sen fyrir valinu og kom hingað
sumarið 1906 til að kynnast
landuiu. Dróst þó nokkuð
að hatrn yrði ráðinr. til starfaras,
en hanstið 1907 voru fyrstu skóg
raekt .rlögiri samþykkt á Alþingi.
Settist þá Kofoed-Hansen að hér
á landi árið 1908 og bjó hér æ
síðan Varð harin góður íslend-
ingui og andaðist hér í hárri
elli árið 1957.
Kofoed-Hansen var orðinra 37
ára, þegar hanh kom hingað
fyrst, fullþroska maður, sem
hafði töluverða s-arfsrevnslu að
baki. Hann kom i'r frjóu og hlýju
umhverfi út á íslenzkan berang-
ur, þar sem fæstir menn vissu
hvað skógur vai Geta má nærri,
að það hafi valdið honum erfið-
leikum að semja sig að nýjuim
hátturn og læra nýtt mál. Málið
lærði hann .náifræðilega rétt á
sköminam tíma e ns og bréf hans
bera með sér, en hins vegar átti
hann erf-tt meö framburð sumra
hljóðstaíanna eir.s og flestir,
sem íær'a mál um og eftir mið-
bik ævinnar I>ótt nokkur
reynsla hefði fer.gizt af fyrstu
tilraunurum var þekking ínanraa
á gróðurskilyrðum landsins sama
og er.gin, og sá áhugi, sem menn
höfðu á skógrækt um þessar
munitr, byggðist á óskadraum-
um frerr.ur en þekkingu. Slíkt
var því lítt til frambúðar.
Reynslan af gróðursetningu
hinna fyrstu barrtrjáa í íslenzka
jörð varð misjöfn og vöxtur
þeirra hægari, en flestir bjugg-
ust við, og reynslan af lauf-
trjáraum varð enn síðri. Orsakir
þessu eru okkur nú mjög auð-
skildar, því flest allar trjáteg-
undirnai voru settar til miklu
sumarhlýrri staða og yfirleitt
plantað 1 mjöp ófrjóa jörð.
Kofoed-Hansen hélt áfram
sömu stefnu op fyrirrennarar
hans hér fram ti' ársins 1913,
sumpart að friða og girða skóg-
arleifar og sunipart að flytja
inn erlendar trjátegundir. Á
fyrstu árunum hafði Kofoed-
Hansen góðan stuðning af áhuga
Hannesar Hafsteins fyrir skóg-
ræktarrr.álunum, bæði á fyrri og
síðari stjórnarámm hans, en
þeir, sem komu næst eftir hann í
ráðherrasessinr. virðast hafa haft
litla trú á málefnínu, svo að hag-
ur skógræktarinnar dvínaði er
árin liðu. Hér við bættist, að á
fyrri heimsstyrjaldarárunum og
eftir pau voru rojög erfiðir tím-
ar hér á landi sem lömuðu allt
líf þjóðarinnar Því var það
löngum. að fjárveitingar til skóg
ræktar voru svo litlar að ná-
lega ekkert var unnt að gera.
Kofoed-
Að auki voru laun manna hrein
sultarlaun, svo að það var ekk-
ert sæidaibrauð að vera skógrækt
arstjóri á þessuro árum.
Var það því ofur eðlilegt að
Kofoed Hansen sneri\sér alger-
lega að friður. skóglenda eftir
1913, en <éti nins vegar innflutn-
ing trjátegunda lönd og leið, því
lítil eða engin tók voru á hvoru
tveggja. Að auki hélt hanra um
skeið að ísler.zkur fokjarðveg-
ur vær; þess eðiis, að barrtré
ættu litla lífsvon í honum, og
varð það til þers, að hann fór
að ranr.saka og skoða hann.
Sýndi hann bi fyrstur manna
fram á að hér er löss eða fok-
jarðvegur. Skrifaði hann grein
um betta í særaskt skógræktar-
tímant og eiras lýsti hann þessu
í bók sinni, Skógfræðileg lýsirag
Islands. Þótt kenningu haras væri
andmælt af beim, sem töldu sig
betur vita, er síðar orðið Ijóst,
að Kofoed-Hansen hafði á réttu
að st..nda. Hm gamla skilgrein-
ing von Richthovens á lössmynd
unum vrar of þröng til að taka
yfir hir.ar yragri lössmyndanir,
en með skýringum Rússans Tut-
kovski á myndun lössjarðvegs
eru öll tvímæli al tekin að því
er þetta varðar. Dvöl Kofoed-
Hanseras í Rússlanai varð til þess
að hann skildi og sá betur en
aðrir, i.vers eðiis íslenzkur jarð
vegur var
Þá iná einnig geta þess, að Ko-
foed-nansen fékkst mikið við
mæliragar á yngn árum og hafði
ávallt yndi af stærðfræði og eðlis
fræði. Hann fann upp mjög
handhægt áhald til að mæla fjar
lægðir með pris’na og fékk einka
leyfi á. En hvernig sem á því
hefur staðið þá hafði hann ekki
erinii sem erfiði. Allir fjarlægð
armælar í myndavélunum eru
byggðro á uppfirnmgu hans, en
þrátt fvrir þ .ð fékk hann aldrei
neitt í aðra t.öni fyrir uppgötv-
un sína.
Kofoed-Har.sen átti lengst af
litlum skilningi að mæta í starfi
sínu nér á landi, og starfsfé til
skógr&.ktar var svo skorið við
nögl, að ekki var stórra átaka
að vænta. En eft'r að hanra hafði
tekið þá stefnu að friða og girða
skóglenai, hélt hann henni ó-
trauðui áfram hvað sem á dundi
og vinn að starti sírau af ein-
dæma trúmermsku Þanraig tókst
homim að forðo birkiskóginum í
Ásbyrgi frá algerri tortímingu
og koma í veg fyrir að Þórs-
mörk yrð' að eyðimörk. Þá frið-
aði iiann og ýmis önnur skóg-
lendi, er fjær liggja alfaraleið-
um. Samtímis þessu gaf hann
því gaum, hverníg birki sáir sér
sjálft og breiðist út, þar sem
grasvöxtur og b.’it tortímir ekki
umgviðinu. Af þvi dró hann þá
álykt'in að koma mætti upp
birki á skóglaust’ landi með frið
un og 3á.ningu birkifræs, ef gras
vöxtur væri hcftur um nokkur
ár. Með því að rista grassvörð-
iran af að mestu tókst honum að
fá upp fcirki á nokkrum árum.
Eftir þetta kom hann upp sáð-
reitum á allmcrgum bæjum
víða um land. og standa nú fal-
legir birkilur.dir á ýmsum stöð-
um, sem bera vott uim handa-
verk hans. En því er miður, að
margir þeirra, sern Kofoed-Han-
sen var að hj álna, brugðust von
um r.ans og heittu reitina, svo
að þar er ekki urmull eftir.
Þótt Kofoed-Hansen hafi oft
átt erfiða ævi hér á landi, þá
fann hann hér einr.ig lífsham-
ingju sína. Hann hafði yndi af
ferðalögum og áíti þess kost að
fara víða Var hann afburða dug
legur terðamaður og lét eragar
torfærur hamla för sinni. Fræg
varð för hans 1912, er hann fór
einn siras liðs f:á Brú á Jökul-
dal um Vor.arskarð að Skriðu-
felli í Þjórsárdcl á 4 sólarhring-
um og 9 tímun. Murau fáir eða
eragir getf. le’kið slíkt eftir. Þá
féll Kafoed-Hansen mjög vel við
fjölda íslenzkra bænda, og urðu
margir fceirra góðir vinir hans.
Hann bafði mikia samúð með
striti þeirra og erfiði. Var það
eitt af eirakermum hans, hve
mikla samúð hann hafði með
þeim, sem stun.iu undan erfiði
og bunga dagsins, og eins hve
barngóður hann var. Að eðlis-
fari var hann fremur þögull og
fátalaður, og ýmsum virtist yfir
borð hans á stundum hrjúft, en
hjartað var gott, sem undir sló.
En það, sem mestu máli slkipti,
var að bér kvnntist hann konu
sinni, Emilíu BencdiktsdótfcuT, og
áttu þau einn son, Agnar Ko-
foed-Hnnsen flugmálastjóra, sem
var augasteinn föður síns alla
tíð.
Við, sem vinnum að skógrækt
á Islandi nú. byggjum starf okk-
ar að miidu leyti á reynslu þeirra
sem á undan gengu. Fyrir því
er okkur ljosara en öðrum, í
hvaða pakkarskuid íslendingar
standa við þá sein hafa uran-
ið að þessum málum á erfiðum
tímum og í andfcyr af áhuga og
skyld irækni. f og af verkum sín
um og í huga sínum varð Agn-
ar F. Kcfoed-Hansen góður og
sannur fsiendingt’v.
HáKou Bjamason.
Skipstjórar
Vanur skipstjóri óskast á 204ra tonna bát
á togveiðar. — Upplýsingar í síma 50565.
VÉLRITUN
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vana vélritunar- stúlku, sem allra fyrst. Þarf að vera góð í vélritun og hafa gott vald á íslenzku. ensku og dönsku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og skal senda afgreiðslu Mbl., merktar: „Traust — 24. maí n.k. fyrri störf, 2521" fyrir
Vélritunarskóli
Sigríðar Þórðardóttur
Ný námskeið hefjast nœstu daga.
SÍMI 33292
Yfirlýsing
Vegna viss orðróms, sem komizt hefir í umferð fólks á
meðal í Njarðvíkum, vegna máls er kom þar upp um mánaða-
mótin marz—apríl s.l. varðandi konurnar Ingunni Ingvars-
dóttur, Borgarvegi 16 og Sigurbjörgu Magnúsdóttur, Borgar-
vegi 32 báðar í Njarðvíkum, vil ég lýsa því yfir að nefndar
konur eru svo ég bezt veit hvergi við þetta mál riðnar
og orðrómur þessi því tilefnislaus.
Sigtryggur Arnason,
yfirlögreglumaður í Keflavík.
Veiðileyfi
í Svortó, Húnavatnssýslu
til sölu nú þegar. — Upplýsingar gefur
Haukur Jacobsen í verzlun Egils Jacobsen
h.f., Austurstræti 9 milli kl. 5 og 6 daglega.
Sími 11117.
URVALS SKOR FRÁ CLARKS
H E RRAD E I L D
SHOES FOR MEINI
Style Consultant HARPY AMIE§