Morgunblaðið - 22.05.1969, Blaðsíða 13
MORjG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 196S
13
Lúðrasveit Stykkishólms.
Lúörasveit Stykkishólms 25 ára
LÚÐRASVEIT Stykkkíhólims á
uim þessar miundir 25 ára starfs-
afmæli og í tiilefnd þess efndi
hún til aifmæ'liisihljómileika í sam-
komuihúsimu í Stykkishólmi,
lauigairdagiirm 17. maí sl. kl.
5 síðd'egis.
í Lúðrasveit Stykkiáhólms eru
nú yfir 20 félagar viirkir, en alls
hafa tekið þátt í starfi hieaihiar
á sl. 25 árum miillli 40 tii 50 íé-
lagar. Lúðraisveitin hefur haldið
uppi þróttmikki Starfi oll þessi
ár, spi’lað jaiínan við hátíðleg
tækiifæri, haddið hljómleika og
farið ú hljómleikaferðir víða um
land. Au'k þass heifúr hún tekið
þátt í mótium á vegum Sam-
hands ísl. lúðraisveita. Að tii-
hlutan Lúðraisveitar Stykkis-
hólmis var stofnaður fyrir 5 ár-
uim tónilistariskóli í Stykkishólmi,
sem hefur genigið með ágætum.
Víkimguir Jóhiainnisson hefur ver-
ið stjónnandi lúðrasveitarinnar
frá upþhatfi og eins hefur hann
veitt tónliistarskóla'nium fonstöðu
frá stofnun harus.
Fyrir nokkrum árum byggðu
félagar Lúðrasrveitar Stykkis-
hól'mis hús yfir starfsemi sína,
sem síðan gemgur undir naifninu
Hljómskálinn. Þar fer fram
starfsami lúðraisveitariinin'ar og
Tónlistarfélaigsinis. — Þá hefur
Hljómskálinn verið 1'ániaðUr til
ýmissar menninigar- og félags-
starfsamí og hetfur það verið bæn
um til .miki'ls styrfcs. Lúðra-
sveifarmienin byggðu hús þetta í
sjálfboðavinmu og eru nú litlar
skuildir, sem hvíla á bygiginig-
unni.
Þegar Lúðrasveit Styfckishólms
var stofmuð var Albert Klahn
s jómandi Lúðrasveitar Reykja-
víkur. Sýnidi hann lúðrasveilt-
inni þainn velvilja að hamn bæði
útsetti fyrstu lögin fyrir haima
og eims kam hann oft og hjálp-
aði til við æfinigar og var hann
æ síðan einn öflugasti stuðnimgs
maður lúðraisveitarinmar. — Má
ségja að emgimn eirnn maður hafi
reynzt benmd jafn ötulll og hjálp-
samur sem hanm. Auk hans hef-
ur sveitin notið velvildar ann-
axra iúð'rasveita og félaga
þeirra,
Núverandi stjóm Lúðrasveitar
Stykkishóhns skipa: Ármi Heiga-
son, stöðvarstjóri, formaður,
Bendedikt Lárusson, verzlunar-
maður, ritari, Bjami Lárusson,
verzlúnarmaður, gjaldikeri, og
mieðstjómemdur þeir Bjarni Lár-
emtsímusson, húsasmíðaimeistari,
og Ólafur Krigtjánsson, frkvstj.
Skrifstofa
œskulýðsfulltrúa
þjóðkirkjunnar Klapparstíg 27 verður lokuð fimmtudaginn
22. maí frá kl. 16—16 vegna jarðarfarar Axels Sveins fulltrúa.
Auglýsing
frá utanríkisráðuneytinu
Hilmar Kristjónsson, forstöðumaður fiskveiðideildar Mat-
væla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO),
óskar eftir því að tala við skipstjóra og vélstjóra, sem hafa
sótt um eða hafa hug á að fá stöður í sambandi við tækni-
aðstoð FAO.
Hilmar mun gera grein fyrir umræddum störfum, skyldum
og kjörum á Hótel Sögu, herbergi 513, þriðjudaginn 27. maí
kl. 14.00.
Reykjavík, 21. maí 1969.
að BEZT
er að
auglýsa í
MORGUNBLAÐINU
Nauðungaruppboð
fer fraan eftir kiröfu ýmissa lögmainna í Skrifstafu em-
bættiilsims að Skólaivörðiustíg 12, þriðjudaiginm 27. maí n.k.
kl. 14.00. Seld verða ve ð'sk/uilda bréf að upphæð kr.
135.000,00 með veði í faisteigm í Keflavík, veðákuMabréf
að fíárhæð kr. 40.000,00 með veði í Álftaimýri 69, veð-
sfculdabréf fcr. 220.000,00 með veði í fasiteign á Sau'ðár-
fcróki, veðskul'dabréf kr. 94.000,00 með veðd í Gnettis-
götiu 22, mokkur hliutiabréf í Olíuiverziun Mandis h.f.
nökkur bliuitaibréf í Jökliuim h.f. og krafa á hemdiur hús-
félaigimu Sólheiimuim 23 og Byggingarsamv.féi. prentara,
að fjáirhæð kr. 1.3000.000,00.
Greiðlsla við hamanshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Vegna jarðarfarar
AXELS L. SVEINS verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi
fimmtudaginn 22. maí. Kirkjugarðar Reykjavíkur.
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1 eftir hádegi í dag. RÆSIR H/F.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
Verzlunin SÍSÍ, Laugavegi 53.
Sumardvöl
Vegna stækkunar á húsrými er hægt að fjölga börnum í sum-
arbúðunum að „Ölver" í Borgarfirði. Aldur 6—10 ára.
Upplýsingar á aðalskrifstofu K.F.U.M. Ametmannsstíg 2,
sími 17536 og hjá Sigriði Skúladóttur Háaleitisbraut 18
sími 83177.
Það borgar sig
að koma á Framnesveg 2
Erum að taka upp Strigaskór
telpna- og drengjabuxur Gúmmiskór
verð frá kr 150.00. Gúmmístígvél
Sokkabuxur og sportsokkar Fótboltaskór
hvítir, rauðir og bláir. og margt fleira.
Peysur í mörgum gerðum. Verzlurtin Dalur Skóverzlun Péturs Andréss.
NÝTT
GLÓÐARSTEIKING ER BETRI,
HOLLARI OG FLJÓTLEGRI
Látið eiginmanninn sjá um matseldina
með HUSQVARNA MIXED-GRILL
Fœst í alla HUSQVARNA ofna
og eldavélar
utmai
Suðurlandsbraut 16 — Laugavegi 33 Sími 35200
eiiöéan h. f
Höfum kaupanda að nýju einbýlishúsi
hér í borg eða nágrenni. Húsið sé fokhelt eða lengra komið. Hér er um mjög fjársterkan kaupanda að ræða.
Kaupendaþjónustan — Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3 — Sími 10220.