Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 19
MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1999
19
Axel L. Sveins
fulltrúi — Minning
okkar systrarma, vegna okkar
sífiellda tovalbbs á þér, þegar við
þurftom að fara eitthvað í flýti,
þá kom nú ,,Lit'li Rauður“ sér
vel.
Jón minn, við miinnuimst þín
sem eins af okkar beztu fjöL-
skylduvinum og Skiiljum vel,
hve föðursystir okkar, Fríða,
hefuir misst mikið.
Við óskum þér Guðs blessiunar
og látum að lokum fyligj a stutt
kvæði éftir eftirlætisskáld þitt,
Stein Steinairr:
Hér hvílast þeir, sem þreyttir
igöngu Iiuku,
í þagnar brag.
Ég minnist tveggja handa, er
hár mitt struku
einn horfinn dag.
Ó, guðir, þér, sem ofckar örlög
vefið
svo undarleg.
Það misstu allir adt, sem þeim
var gefið,
og einnig ég.
„Að hryggjast og gleðjast
hér um fáa daga.
Að hedHsast og kveðjast,
það er lífsins saga.“
ÞANNIG er lögmiál lífsins. Við
heilsum fól'ki, kyninumist því og
•njótuim samvista þess, en fyrr
eða síðar kemur að kveðju-
stundinni. í dag kveðjum við
frú Þórönnu Þorsteinsdóttur,
Laugavegi 70, sem andaðist 13.
þ.m. Þóranna fæddist að Ragn-
heiðarstöðum í Flóa 11/2 1881.
Hún var elzt af sex börnum
hjómanna Jóhönnu Jónsdóttur
og Þorsteins Oddssonar. Árið
1905 giftist hún Guðmiundi Sig-
urðssyni, Gljúfurholti í Ölfusi,
þau stof.nuðu heimili á Stokks-
eyri og bjuggu þar, unz þau
fluttust til Reykj avikuir 1921.
Beim'ili þeirra hér í borginni
var lengst af að Lauigavegi 70.
Þau hjónin eignuðuist 3 böm og
ólu upp dóttunson, er þau tóku
til fósturs á fyrsitia ailduirsári.
Mann sinn missti Þóranna 1956.
Þetta er ekki yfirlætislegur ævi-
feriíl, heldur bairátta- og fórnar-
saga húsmóður sem oft varð að
gleyma sjálfri sér vegna fjöl-
skyldu sinnar. Þegar þau hjón-
in byrjuðu búskap var Mtið um
lífsþægindi, uniga fólíkið hóf
bús'kapinn með tvær hendur
tómar og brauzt til bjargálina,
með því að nýta allt sem bezt
og fara gætilega með það fé sem
afilaðist. Þóranna tilheyrði alda-
mótafcynslóðinni, það var kjarn-
mikil kvnslóð ákveðin í að búa
sínum afkomendium betri kjör
en áður þekktist. Þóranma var
heimakær, heimili hennar, börn
og barnabörn var hennar starfs-
svið, hún var góður fulltrúi
sinnar kynslóðar, myndarkona,
hjartahlý og gestrisin, henni féll
eWki verk úr hendi og var heil
og hress til hinztu stundar.
Hún vann af vinmugleði.
Hún vann af innri þrá
úr þeirra þarf að bæta
sem þurfti lirn að sjá.
Hún var með verk í höndum
er v i ð n ámsþ rót tur hvarf.
Hún fék'k þann fagra dauða,
Og ég, sem drykklangt drúpi
höfði yfir
dauðans ró,
hvort er ég helidur hann, sem
lifir.
eða hinn sem dó?
Hrefna, Berta, Guðrún Halla
og Helga,
Þakkarávarp til Jóns Benja-
minssonar.
Mig langar til að færa fram mín
ar innilegustu þakkir fyrir þá ást
úð, sem þau hjónin Jón heitinn
og Málfríður hafa veitt mér.
Hann reyndist mér eins og hefði
ég verið hans eigið barn. Ég
á þær minnimgar ekki sízt frá
sum iríerðalögum okkar.
Þegar Jón naut sín bezt við
það hugðarefni sem hann elsfcaði,
að mála náttúruna, t.d. í Krísu-
vík, en þar eignuðum við okkur
laut, þau hjónin, mamma og ég.
Ég votta Fríðu innilega samúð
og meigi algóður Guð veita henni
styrk í sinni stóru song og mikla
Nú hugleiðum við eimlægir
og hljóðir,
hve hlý vair ætíð hrjúfa
höndin þín.
Hve traust þú varst, og trú
í störfum þínum
og tafarlauist þú gekkst
að hverju verki.
Það fæst ei sagt í ljóðum
eða límum,
en liggja þess í stað þó
víða merki.
Þú hafðir þrek, og æriin verk
að vinna
og va.nnst að fullu öll þín
fyrirheit.
Þú vaktir yfir velferð
barna þinna
og vildir í þeim rækta
góðan gróðurreit.
Við munum aldrei þeirri
gæfu gleyma
sem Guð oss gaf, með veru
þinni hér,
og murnu okfcar minningarnar
streyma
og mikið sjáum við nú eftir þér.
Nú flytur þú til fyrirheitnalanda
og fimnur aftur kæran mafca þinm.
Þið voruð bæði gædd þeim góða
anda,
sem greiðust leiðin verður
þamgað inn.
Fæddur 28. júlí, 1909 — dá-
inn uppstigningardag 15. maí,
1969.
Við ókunn vegamót er staldr-
að við og í gegnum hug-
ann fljúga minningarnar um far
inn veg. Minnisstæðastar verða
minningarnar um það hugljúfa
og fagra það sem stóð upp úr
flatneskjunni.
Við í Bústaðasókn stöndum á
slíkum vegamótum, við skyndi-
legt tráfall Axels L Sveins, sem
var frá stofnun Bústaðasóknar
1952 leiðtogi sóknarinnar og
sóknarnefndarformaður, svo til
óslitið frá upphafi.
Mun það sennilega einsdæmi
að einn maður vinni af þvílíkri
elju oft við hin erfiðustu skil-
yrði svo langan tíma. En það
mátti með sanni segja að hann
var o'ckur samstarfsmönmum hans
okkurs konar alfræðiorðabók um
allt sem viðkom starfinu, en
jafnframt sérstakur leiðbeinandi
byrjendunum.
Auk starfs síns sem sóknar-
nefnda. í jrmanns voru honum fal
in margvísleg störf önnur innan
sóknarinnar og utan, svo sem í
stjórn kirkjugarða Reykjavíkur í
nokkur ár, í samninganefnd org
anista og kirkjukóra, í Æsku-
lýðsnefnd Þjóðkirkjunnar frá
1961, en æskulýðsmálin voru
honum sérstaklega hugleikin,
eins og mörgum gömlum skátum,
en Axel gekk í Skátafélagið Vær
ingjar 1919 og í Erni 1924. Hann
var í fyrsta foringjafélagi Skáta
félags Reykjavíkur 1938 og nú
seinustu árin í St. Georgs gildi.
Viðvíkjandi barnastarfi sókn
arinnar kom hann fljótt auga á
að snemma þyrfti að sá, svo upp-
skeran yrði betri, enda flykkt-
ust börnin að þessum trausta,
vingjarnlega manni, sem aldrei
brást á sunnúdagsmorgnum,
hvernig sem viðraði. Munu nú
mörg hundruð börn finna skarð
fyrir skildi að sjá hann ekki
framar til að bjcða þau velkom-
in. En það var ekki bara við
barnasamkomur sem hans naut
við, æfinlega við guðsþjónustur
sóknarinnar var Axel mættur fyrs
ur, bauð gesti glaðlega velkomna
og vísaði til sætis.
Ein3 og í upphafi var ritað, þá
stendur Bústaðasókn á vegamót-
um, við fráfall brautryðjandans
og merkisberans, því enginn
einin maður getur tekið að sér
hans störf, og verður vandi að
feta í hans fótspor.
En ekkert væri honum kær-
ara en að Bústaðasöfnuður sam-
einaðist í styrkri baráttu fyrir
þeim málefnum sem voru honum
heilög.
Kynni okkar Axels byrjuðu ár
ið 1955, en hann var þá í stjórn
F.I.B. En náin kynni hófust er
við hjónin fluttumst í Bústaða-
sókn 1960. Hafa þau kynni síðan
verið óslitin og Axel því kærari
vinur sem kynningin varð meiri,
en hún þróaðist við mjög náið
samstarf í málefnum sóknarinn-
ar. Það var aðdáunarvert
hvernig þessi þungi maður gat
klukkustundum saman eftir end-
aðan vinnudag staðið á hörðu
steingólfi kirkjubyggingarinnar
með flokk af æskulýð í kringum
sig, og naglhreinsað bygginga-
timbur.
Árið 1934 kvæntist Axel, Ingi
björgu Matthíasdóttur alþm. Ól-
afssonar frá Haukadal í Dýra-
firði. Eignuðust þau eina dóttur
önnu Matthildi, sem er gift Ei-
ríki Kristinssyni flugumferðar-
stjóra og eiga þau þrjú börn.
Það var notalegt að vera með
þeim hjónium og finna innilegt
traust peirra hvors til annars.
Eiginkona, dóttir, tengdasonur
og dóiturbörn hafa misst mikið
við fráfall Axels en þeim var
mikið gefið og það er mikil ham-
ingja að hafa átt slíkan eigin-
mann, föður og afa sem hægt er
að minnast. Þegar við nú stönd-
um á vegamótum, sendum við
hljóða bæn til hans sem öllu
ræður, að vísa okkur rétta leið,
já leið sem Axel leiðbeindi um
oft áður.
Otto A. Michelsen.
Fæddur 28. júlí 1909 —
dáinn 15. maí 1969.
Þegar ég sezt niður til
óess að skrifa þessi minningar-
orð um minn góða vin Axel L.
Sveins þá hvarflar hugurinn
meira en hálfa öld aftur í tím-
ann, til haustsins 1917. Það
ár settumst við báðir í sama
bekk í Miðbæjarbarnaskólanum
sem þá var eini barnaskólinn í
bænum. Við Axel urðum fljót-
lega góðir kunningjar, þó að við
værum að ýmsu leyti mjög ólík-
ir, en við vory^m báðir Vestur-
bæingar og það hafði sitt að
segja. Við vorum sambekkingar
allan tímann, sem við vorum í
barnaskólanum, fram að ferm-
ingu.
Á þessum árum kom ég oft með
Axel á heimili foreldra hans á
Vesturgötu 19. Það fannst mér
stórt og fallegt heimili. Eftir
fermingu skildu leiðir okkar, en
alltaf hélzt vinátta okkar. Árið
1962 lágu leiðir okkar saman á
ný, en þá giftist Eiríkur sonur
minn, Önnu dóttur Axels og
Auðar konu hans. Þá kynntist
ég manninum Axel L. Sveins, og
þau kynni ha a verið mér og fjöl
skyldu minni mikils virði. Ég
halla ekki neitt á allt það góða
fólk, sem ég hefi átt samleið með
á lífsleiðinni þó ég segi, að það
sé vandfundinn maður, sem er
eins vammlaus og Axel var.
Skydlurækni og trúmennska
voru þeir eiginleikar, sem hann
bjó yfir í ríkum mæli, enda var
honum sýndur mikill trúnaður af
öllum þeim sem hann hafði sam-
skipti við. Ég ætla ekki að telja
upp öll þau trúnaðarstörf sem
Axel voru falin í hinum ýmsu fé-
lagasamtökum og ekki heldur
um starf hans hjá Ræsi, það eft
irlæt ég þeim sem með honum
störfuðu. Axel var fyrirmyndar
heimilisfaðir, enda hafði hann
alla þá kosti til að bera að svo
mætti vera og bar heimilið í Hæð
argarði 12 þess glöggt vitni, þau
hjónin voru samhent um að gera
það vistlegt og skemmtilegt og
aðan á ég og fjölskylda mín marg
ar góðar endurminningar um
liðnar samverustundir. Þá var
Axel ekki síður hjartfólgið heim
ili dóttur sinnar og tengdasonar,
hann var tengdasyni sínum eins
og bezti faðir, og barnabörnin
þrjú áttu hug hans allan. Aldrei
sá ég Axel glaðari, en þegar
hann var í þeirra hóp.
Það er mikill söknuður, sem
ríkir í huga fjölskyldu Axels og
vina við fráfall hans, en minn-
ingin um góðan dreng er okkur
öllum mikils virði. Guð blessi
hans gæfu- og árangursríka æfi-
starf.
Kristinn Ag. Eiríksson.
Kveðja frá sóknarnefnd
Bústaðasóknar
Mikið veltur ætíð á því, hverj-
ir veljast til forystu í félögum.
Kemui þar n.argt til: lagni
þeirra til þess að tengja saman
ólík viðhorf og mismunandi skoð
anir ákveðinna hópa og einstakl
inga, eldmóður þeirra og fús-
leiki til þess að leggja á sig
starf og fá aðra til samstöðu
og þátttöku, samfara trú á þann
málstað, sem fyrir er unnið og að
starfað. Sumir forystumenn ná
svo langt, að vart verður til
þeirra hugsað, svo að ekki sé
þess aðila eða félagsheildar
minnzt, sem þeir hafa helg-
að krafta sína. Við kveðjum í
í dag forysturr.ann úr Bústaða-
prestakalli, Axel Ludvig Sveins,
formann sóknarnefndar. Á eng-
an mur hallað, þó sé hiklauist
sagt, að um árabil hefur Axel
axlað þyngri byrðar á vegum
sóknarinnar, heldur en nokkur
annar maður. Allt frá stofnun
sóknaxinnar árið 1952 hefur
hann verið í forystu, fyrsti for-
maður og óslitið til dauðadags,
nema hvað hann þurfti að fá eins
árs frí vegna sjúkleika.
Enginn, sem til þekkir, mun
hafa látið hugann svo renna til
safnaðarmála í Bústaðasókn, að
hann sæi ekki fyrir sér mynd og
yfirbragð Axels. Hann var hinn
vakandi eldhugi, sem hreif aðra
með áhuga sínum, fórnfýsi og
starfslöngun. Hann var ekki að-
eins iciðandi ' málefnum sóknar-
stjórnarinnar, heldur var hann í
öllu hægri hönd prestsins, tók
að sér ýmis trúnaðarstörf og sá
þannig um þau, að ekki þurfti
frekar eftir að grennslast, hvort
í lagi var. Þá var hann hinn
sami lipri leiðsögumaður í þeim
félögum öðrum, sem innan vé-
banda ról. narinnar hafa haslað
sér völl, hvort heldur var
Bræðrafélagið, þar sem hann var
hinn virkasti félagi, eða Kven-
félagið sem hann vildi styðja
með ráðuxn og dáð
Okkur er ekki ætlað að gefa
mönnum einkunnir fyrir störf í
kirkjunni, en þá kemur okkur
margt á óvart, ef Axel L. Sveins
hefur ekki hlotið háa burtfar-
areinkunn héðan og þar með inn
göngu með lofi í nýjanheim.
Fyrir allt það, sem hann hefur
verið Bústaðasókn, færum við
honum inndlegar þakkir, vottum
frú Auði Sveins og dóttur þeirra
innilegustu samúð okkar, en von
um um leið og biðjum, að þeir
sem nú minnast Axels með þakk-
læti, megi að því stuðla, að hans
mestu og beztu hjartansmál nái
fram að ganga.
Helgi Eysteinsson.
Axel, vinur okkar, lézt í
svefni aðfaranótt uppstigningar-
dagsins. Kallið kom mitt í önn
dagsins og hanr. leið burt út í
húmbláa vornóttina. Eftir situr
eiginkonan. rinípin, með helsár-
an ve)k, eins og ör hafi níst
hjarti hennar Hinir unaðs-
björtu vordagar hafa allt í einu
tekið á sig blæ haustsins. Blóm-
in ungu, sem eru að teygja
sprotana upp á .móti vorsólinni
bíða. Hvar er nú sá, sem hlúði
að þeim í vornæðingnum í fyrra
og síðastliðin vor? Ekkert fóta-
tak heyrist. Börnin ungu hlusta
eftir fótataki afa, sem umvafði
þau og tók þau á hné sér. Við
hlustum öll eftir fótataki hans,
og getum ekki skilið, að við heyr
um bsð ekki frcimar Ekki heyr-
um við heldur lengur glaðlega
málróminn hans. Á svona stund-
um verðum við vanmáttug eins
og strá í vindi. En elfa tímans
áfram rennur og enginn stöðvar
tímans þunga nið.
Við erum stödd á vegamótum
þegar við kveðjum góðan vin.
Mikil hjálpsemi, trygg og glöð
lund, ásamt hlýju viðmóti urðu
til þess að Axel eignaðist marga
vini. Hann var af þeirri mann
gerð. sem kom alls staðar fram til
góðs, og ekki taldi eftir sér að
gera vini sínum greiða. Var ekki
um bað fengizt, pótt engin væru
laun í aðra hönd, önnur en næst
um barnsleg gleði hans yfir þvl
að geta orðið að liði.
Axel og Auður voru með
fyrstu landnemum í þvi hverfi,
sen nú er nefnt Bústaðasókn.
Framhald & bls. 20
að falla við sitt stairf.
G. K. A.
Kveðja frá bamabörnum.
Blessuð sé mininiing þín,
okkar mæta móðir
þín mynd hún lifir áfram
eins og sýn.
Nú færum okkar fyllstu
þakkir héðan
fyrir öll þín störf og
mörgu spor,
við sjáumist aftor, vertu sæl
á meðan,
en senn er hjá þér eilíft
unaðsvor.
Ódýrn dralon-peysurnnr
eru komnar.
Glugginn
Laugavegi 49.
missi.
Jóna Guðriin Ásgeirsdóttir.
Þóranna Þorsteins-
dóttir — Minning