Morgunblaðið - 22.05.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.05.1969, Blaðsíða 26
26 MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969 Þeir gömlu úr KR mæta Akranesliði — en núverandi gullaldarlið KR mcetir úrvalsliði af SV-landi í KVÖLD kl. 7.30 hefjast af- mælisleikir KR á Laugardals- veJlinimm. Fyrst leika „gullald- arliðin“ KR-ingar sem urðu ís- landsmeistarar 1959 og lið Ak- urnesinga, sem þá hafði áður haft undirtökin í viðureigninni en varð þá aS taka ósijgrum. L.ið- in höfðu að nokkru skipzt á um aH taka við ,,fslandsbikarnum“ áratuginn þar á undan eftir oft harðvituga baráttu. Og nú sj'á'Uim við aiftur gömlu stjömiurnar á vellin'Uim seim þá lífguðu Ihjörtu Reyikvík- inga. Á stunduim áttu Akurnesimgar 8 menn í landsliöi á þessuim ár- uim Qg síðar komust KR-iingar naestuim í sömu spor. En rai leika kemipurnar aftur d sama dúr miðað viið aldur o-g þó að aðallið KR leiki vel í dag og sé næstum ósdgrandii þá mun án efa liifa neisti í Akurnesing- umum igömlu tii að viriina KR- inga (jafnvel þó leikuriinn sé af- mœlisgjöf) og Ihver vei.t nerna þetta geti orðið h.in skemimtileg- asti leikur. En þeir eldiri eiga það skilóið, vegna sinna fyrri afreka, að við koimum og fylglj- umst með. f>að skemmir svo ekki að að- alleikurinn er á milli núverand.i ,,,gullalda'r]iðs“ KR og úrvalsliðs Unglingamót í sundi UNGLINGAMEISTARAMÓT ísrlamds í sumdi 1969 á að fara fram utam Reykjavikur, um miðjan september nk. Mótið má hal'da í styttri lauig en 25 m og eru þau samtoönd eða réð, sem óeka að 'halda þetta möt, beðim uim að hafa sam- band víð stjóm SSÍ sem fyrst. Syndum 200 metrana K.S. Eftir því sem á undan (hef- ur gengið ætti KR-imgum ekki að verða skotaskuld úr því að bursta svoleiðis úrval, em e.t.v. vill úrvalsliðið brjóta ndður þann titil sem Mbl. gaf KR „Meistari meistaramna". Körfuknattleikur: Skotar og „andskotar" —- frásögn af för íslenzka landsliðsins í körfuknattleik til Skotlands EINS og kunnugt er af fréttum hér á íþróttasíðunni lék íslenzka landsliðið í körfuknattleik fimm landsleiki gegn Skotum, Svium, Tékkum og Dönum, dagana 7. til 13. maí sl. Náði liðið frábær- um árangri, sigraði í þremur af fimm Ieikjum, Skota tvívegis og Dani, en töpuðu fyrir Svíum og Tékkum. Verður hér á eftir rak- inn gangur ferðalags liðsins og drepið á skemmtileg og at- hyglisverð atvik úr leikjum þess og dvöl erlendis. Greinarnar eru byggðar á frásögn Jóns Ey- steinssonar, formanns landsliðs- nefndar KKÍ, sem fór utan með liðinu. Það hefur eimu sinni skeð að ísleindingar hafa ætllað að fljúga tiíl Skotiainds og leika Lamdsileik þar samdæguirs. Var það árið 19i62. Þá fór svo að vegirna vélar- bilumar komist líð'ið ekki á á- famigastað fynr en á þeiim tima er leiknuan hefði átt að Ijúka, svo ekkiert vairð af landisleik það sinnið. — Að þeissu sinmi lieit svo út uim tima að aflilt færi á sama veg og fyirir sjö áruma. Okikar knáu kappar voru mættir hér á Reykjavíkurfluigvelli árla morg- uine hinm 7. maí sl. Þaðam var ekið tii'l Kefla.víkuirfluigvaillliar, og skyldi flogið með hiinm.i nýju þotu Flugfélagisdnis. — En hvað skieður, — nú það 6eim aililtaf skeðu.r þega,r íslenzikir körfu- knaittlleiksmienn hal'da utam, — vélin er biluð, og var þetta að- einis önmur billunim, seim fram hefur komnið á vélinni, í hemnar óteijamdi fluigferðum frá upp- hatfi. Allit var gemt til þeiss að fá vélin.a í iag, en aiKHt kom fyrdr elkki. Tímiinm leið. Klukkam va-rð n.íu, tíu, elllefu, tóltf. Fluigfélagið býður farþegum smeeðimig. Úr- skurðað er að þotan fari ekki i lotftið þann daginn, og farið verðd ti'l Rey'kjavíkur aftur og flogið með „sexu“ klukkam tvö. Þegar till Reykjavíkur er kom- ið hetfnt biðöm enn. Kliukkam verð- ur tvö, og eklki flogið enm. Loks M. hiá'lf þrjú hefur „sexam“ sig ti/1 fluigs. Tiikyninit er að flugdð taki þrjá tíma og fjöru'tíu mín- útur. Reikneð er í Skymdi út, að lent verði í Glasgow kl. rúm- leiga sjö eftir þarlenduim tíma. Fér nú helduir að þyngjast brún- in á leikmönmum og öðrum ieið- ain'gumsmöninium, þar sem leifcur- inm skyldi hefjast kll. hálltf átifca. Gluggað er í ísllenzfcu blöðdn og refca-st monin fljótlliega á hrak- spár varðamdi ferðimia, og hleyp- ur þá mönnum kapp í kimm, og verða staðráðnir í því að láta hrakispár þessar ekki rætast. Þega.r hjól . sexuinnrar" snerta fiuigbrautina í Glasgow, var hállf kiuikkuis*Uind þar tiil leikurinm við Skota skyldi hefjaisit. Eftir „ex- press“ tol'l'skoðum og veigalbréfa- trafala, er hópnum snarað út í iamigferðabifreið og ekið í loft- in/u til Ballleihouis'ton Sports 1 Hljómskálahlaup ÍR var góð i tilr iun í íþróttalífi hinna . yngri. Hér eru sigurvegarar í' ýmsum flokkum hlaupsins á- samt Gunnari Sigurðssyni, for l manni ÍR, og Guðmundi Þór- . arinssvni, stjóranda hlaupsins' og skipuleggjanda. Center, þar sem leikurimn skyldi fram fara. Klædduisit ieikmemm atf miilkilum braða og fengu ör- iillla upphituin fyirir ledkimm. — Perðaþreytt'ir og lúnir eftir amistiur og bið fré því éldsnemma um m'ongiuiminm, hófu íslemding- arnir ieilkinm. Eftir mjög jafnan háifleik, þar sem Skotar höfðu þó held- ur yfir, tókst íslendinguim að komast eitt stig yfir þegar sautján mínútur böfðu verfð leikna.r, og þegar blásið var til hálfleiks sýndi taflan 34:34. Frarn í miðjan siðari háifleik hélzt leikurinn hnífjafn, en þá komu.st íslendingar sex stig yf- Framhald á bls. 27 Að þora að byrja, byggja og alltaf að stækka Það hefur einkennt Colfklúbb Ness GOLFKLÚBBUR Ness er 5 ára á þessu vori. Hann var stoifnað- uir í apríj 1964 af Pétri Björns- syni og Ragnarí Jónssyni, eiftir að Pundinn hafði verið ákjósain- legur staður í Súðurnesi á Sel- tjarnarnesi. Settar voru 9 brautir þá um vorið, sem fullgerðar vonu á miðju suimri. Þetta sumar var einmig lagður hornsteinn að Skálabyggingu, sem opnuð var til ailmennrar notkunar í byrýun júní, árið eftir. Mar.giir nýir menm tóku upp golf á þessum tíma cig llögðu grundivöli að öfiugu félaigsstarfi. Gol'fklúibbur Akureyrar sýndi þann stórhug og vinarbug að fjöimenna suður við opnum- ina og vígja völiinn m,eð fyrstu málliklúíbbaikeppninni. — Með þessu móti bófst svo al- menn leiks.tartfsemi. Blaðamenm sem viðstaddir voru opn.um golfskálams, lögðu gruin'dvöllinn að siérstakri keppni blaðamamna, seim niú er orðin fastur liður og föst befð á kapp- leikaskrá klúbbsins og hefir það átt aukinn þátt í að kynna al- menmingi golfíþróttin,a. Féiaigið tók sér fyrir henduir í byrjun að endurvekja kvenna- keppnir í golfi, sem iegið böfðu náðri um langt áralbil. Varð það til þess að ahnemnur áhugi vaikn- aði meðai kivenfólksins, sem nú prýðir hinar grænu brautir vall- arins. Meðal meðliim.a er bópur iækna og starfsmanma erlendira sendiráða. Af þeim sökum 'heifir félagið tekið upp þá nýlundiu, að Einn með 11 rétta og 152 þús. kr. VIÐ fyrstu yfirferð í Get- raun siðustu viku fundust fáir seðlar með mörgum rétt- um. Efstur á blaði er seðill með 11 réttum og ef það reynist rétt þá hlýtur hinn heppni kr. 151.952.50 í vinn- ing. Eftir því sem Mbl. vissi bezt i gærkvöldi, hafði ekki náðst ■ hinn heppna getanda. Það skal einnig brýnt fyrir þátttakendum að kærufrestur er þrjár vikur og getur margt breyzt á þeim tíma. Þegar viðkomandi kaupir getrauna- seðil er hann þrefaldur. Fyrsti hluti hans, sá er nafnið er skrifað á, gildir í gegnum súrt og sætt. Það sem á hann er skrifað „blífur“, hvað sem á aðra hluta seðilsins er skrifað. En þó í gær hafi aðeins fundizt 1 seðill með ellefu réttum, þá kunna að leynast aðrir. En sá möguleiki, sem í gær kom i ljós, — sá að að- eins einn hafi 11 rétta, sýnir hvaða vinningsmöguleikar ern í getraunum og þess vegna hljóta allir, hvort sem þeir hafa vit á knattspyrnu eða ekki, að spreyta sig. Það eru einmitt ólíklegustu seðlarnir, sem hafa mesta möguleika til óskiptra vinninga. efna til sérstakra keppna fyrir þessa starfsfhópa, og hatfa sér- stakar keppnir iæikna og „Diplio- mata“ verið ákvednair í 'bynj.un júnd og eru báðar opn,ar. Golf- klúíbbuirinn gerði á símim tíona samining við Flugiféiag íslands uim meistarakeppni, sem haldin yrði á hverju hausti og til henn- ar boðið mieisturium utan af landi, sem floigið er til og frá keppnisistað, þeim að kostnaðar- lausu. Keppní þessi befir öðlazt miklar vinsældir og dregur jaifn- an fjölda álhiorfenda. Á ihiverju surnri befir klúbib- 'Urinn ráðið til sín enska at- vinnuigolfkennara sem laigt 'hafa drjúgan gkertf til ílþróttarinnar, sem imargir íslenzkir kylfingar miurnu búa að í framtíðinini. Á þessu vori kemur bandarískur golfkennarí ’urn stuttan tíma og ken,nir byrjendium undirstöðu- atriðin í igolifi. Auk þess hefir veriið gengrð frá samninigi uim að Golfklúfbur Ness flái hingað til lanids iheimsfrægan band’ai- rískan atvinn'ugolfleikara, seim mun sýna íslendinigu.m listir sín- ar uipp úr n-æstu mánaðamótuim. Mun hann dvelja bér í einn til tvo daga, og mmun þess getið nánar síða r. Á síðasta ári 'hóf klúbfburimin göngu veigleigs goliBblaðs sem flutti aljnennair fréttir og uipp- lýsiingar úr golfbeimdnium til kyltfinga uim allt lanid, oig er það von félaigsiinis að 'blaðið geti kom ið út einu sinni á ári. Þess má geta að goMfclúfbbur Ness getur ennlþá tekið á mótd nýjum félöguim á þessiu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.