Morgunblaðið - 22.05.1969, Qupperneq 28
AUGLYSIHGAR
SÍIVÍI SS*4*80
FIMMTUDAGUK 22. MAÍ 1969
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
sími io«ioa
Maöur drukknar af Maí
— Öðrum bjargað á síðustu stundu
ÞEGAR togarinn Maí frá Hafnar
firði var á leið á miðin í fyrra-
kvöld og var staddur út af Garð
skaga, vildi það slys til að tveir
menn af áhöfn togarans féllu
fyrir borð. Annar þeirra Ægir
Jónsson, Hellisgötu 12B í Hafn-
arfirði, drukknaði, en hinn bjarg
aðist naumlega.
Nofkferir atf álhöfn togarana sáu,
er mennirnir -bveir fé'Miu í sjóinn.
Var þlá strax reynt aS kasta björg
unarhringjuim tifl. þeinra, en þeim
tiókst elkki að ná þeim. Annar
stýrimaður á Maí kastaði sér þá
í sjióinn eftir þeiim með línu
bundna utan um sig. TOkst stýri
manniniuim að ná til annars mann
sins og honum bjangað um borð
á síðustu stundiu, en Æigiir fannst
hinis vegair ökki, iþrtátt fyrir ítar-
leiga leiit.
Rússar senda svartolíu hið fyrsta
Ekki útlit fyrir olíuskort
AI.LT hendir nú til þess, að eng-
inn skortur verði á olíu og benz-
íni hérlendis. Olíufélögin fengu í
gærmorgun jskeyti frá seljendun-
um í Rússlandi, þar sem segir,
að olíuskipið Kursk, sem hingað
átti að koma, en landaði í stað
þess í Dublin, sé nú á leið til
heimahafnar við Eystrasalt.
Skipið á þar að lesta atrax 11
þúisuind tonin af svartalíu, og
mun teggja^aif stað til íslands
með það magn hinin 25. maí. Er
gert ráð fyrir að skipið verði
kornið hinigað til lands í krinig-
um mámaðamótin neeatu, að sögn
Hallgríms Fr. HallgTÍmseonar,
forstjóra SkeljunigB.
Aðeins aðkomubátar
landa á Hofsósi
— Hofsósbúar eru nú að láta smíða
nýjan bát hjá Stálvík
Bæ, Höfðaströnd, 21. maí
MIKILL afli hefur borizt til
frystihússins á Hofsósi að undan
fömu, og mlkil vinna skapazt
við það í landi. Aflinn, sem bor-
izt hefur er allur úr aðkomubát-
um. Engir hátar hafa stundað
þorskveifar frá Hofsósi, og hef-
nr frystihúsið verið tekið á leigu
frá Sauðárkróki. og ero það tog
bátar þaðan, sem hér landa.
Bátarnir. sem gerðir eru út
frá Hofsósi, hafa stumdað grá-
sleppuvexðar fram til þessa, en
einn þeirra mun þó vera að
hætta þeim veiðum og á að búa
hanm út á togveiðar.
Nýtt útgerðarfyrirtæki hefur
verið 3tcfnað á Hofsósi, og nefn-
ist það Nöf h.f. Er það einmitt
um þessar mundir að láta byggja
111 lesta skip í skipasmíðastöð-
irmi Stálvík, og verður það vænt
anlega afhent áður en langt um
líður Er það von manna hér um
elóðir, stS koma bátsins til Hofs
óssmuni hafa mjög atvkmuauk-
andi áhrif. — B.J.
Hallligrímur sagði, að Rússuim
hefði með þessu tielkizt að ná
þeim tímatalkmörikunum é af-
greiðsliu olíummar, sem kaupend-
ur hér settu þeim. Taflidi hann,
að ekki mumdi koma tiil svart-
olíuskorts, þar sem tryglgð hefðu
verið 5 þúsurnd tonn af svart-
öMubirgðum varnarliðsins, sem
æbtu að duiga þar til Kurslk
kæmi. f»á staðlfestu Rúsisar enn-
fremuir, að söign Halfligrímis, að
tvö oií'U'skip væru á leið himgað
rraeð ol’íubirgðiir og mundu semmi-
lega verða komdn fyrir miánaða-
mót.
AðspuTður kvað Haflílgrimur
það rétt vera, að öliuifélögin hér
þynftu að greiða biðtíma olíu-
skipanna tveggja, sem hér lágu
í verkfallinu, og sagði að þar
væri eflauist um veruflega upp-
hæð að ræða, en hún lægi enn
ekiki fyrir. Bn Hallgirímur taldi
Mlklegt að íslenzíku oMufélögin
munidu gera einlhverjar mót-
kröfur vegna seinfcunar Kursk
tifl landsims, en það væri enin í
a'tihuigun.
Sáttafundur með flugvirkjum og
flugmönnum í gær
Millilandaflugið lamast í 5 daga ef
vinnustöðvanirnar koma til framkvœmda
UNNID hefur verið af kappi
að undanförnu við að slá upp
fyrir stöplum nýju Elliðaár-
brýnna. Vegagcrð ríkisins sér
um verkið, og tjáði yfirverk-
fræðingur hennar, Snæbjöro
Jónasson Morgunblaðinu, að
vegagerðir hefði fengið leyfi
til að steypa stöplana strax
en því verki þyrfti að vera
lokið fyrir laxagöngu í ára-
ar. Allt væri óákveðið með
framhald verksins. (Ljósm.
Mbl. Sv. Þorm.)
SATTASEMJARI hélt í gær fund
með aðilunum í kjaradeilu flug
félaganna annarsvegar og félög-
um flugvirkja og flugmanna hins
vegar. Hófst fundurinn kl. 4 og
stóð hann enn yfir, þegar Mbl.
hafði síðast fréttir af í gær-
kvöldi.
Fliuigvirfcjar 'hafa boðað etftii-
vinnulbann í tvo sóliarlhriniga frá
miðnætti aðfaTamótt mámudag.
Þegar eftirvinniubanninu lýfcur
tekiur við 36 stunda vehkfailll fluig
manna, og strax að því lofcnu tek
ut 36 stunda viinnositöðivun flug-
vélstjóra gildi.
Tafkiát eklki samningar áður en
tifl þessara vinnuistöðvana kem-
ur, munu þær hafa í för með
sér að milli'landafLuig flamast með
ölfliu, að því er forstjórar stóru
fluigifélaganna tveggja tögðu Mbl.
í gœr.
Aillfreð EMasson, fbrstjóri Loft-
leiða, sagði, að hann byggiist við
að flug Loiftleiða lamaðist að
mestu leyti, ef af vinmustJöðvun-
um þessum yrði. Sagði hann, að
sennilega yrði reynt að flá leigu-
vélar til Atlanfchafsflliuigsins, sem
yrði þó afldrei nema tafcmarfcað.
Annars væri fé'lagið ekfci enn far
ið að gera neinar ráðstafanÍT,
Framhald á bls. 27
Skipið á myndimú er 111
rúml. stálskip, sem nú er ver
I ið að ljúka smíði á í skipa-
smiðastöðinni Stálvík. Kaup-
I endur eru hlutafélagið Nöf á
Hofsósi. Gert er ráð fyrir að^
| skipið verði tilbúið til afhend
I ingar eftir u.þ.b. mánuð. —
(Ljósm. Mbl. Ó1 K. M.)
Fulltrúaráðsfundur
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis-
féiaganna^ í Reykjavilk hefldur
fund í Sigtúni við Aiustur-
völfl kl. 20.30 í kvöflld. Fyrir
fundinn verða lögð til atf-
Landhelgisflugbáturinn
tekur brezkan togara
ALBATROS-flugbátur Land-
helgisgæzlunnar tók í gær brezka
togarann Northem Isle Gy-149
að meintum ólöglegum veiðum,
um 3—4 sjómílur innan land-
helgislínunnar út af Langanesi.
Fluiglbáturinn fcam að togar-
anum um 5 leytið í gær, og ihafði
skipherrann, Sigurður Árnason,
þá Strax samband viið varð.lkipið
Ægi, og bað það aið komia á vett
vanig. Þar sem Ægir var þá drjúg
an spöl frá togaranum, og Ijóst að
fluglbáfcurinn myndí ekki hatfa
nægilegt flu'gþol til að siveima
yfir toigaranum nægilega lengi,
var starfsmaður Landlhefligisgæzl
unnar serndur með fliuigvél
Framhald á bls. 27
greiðslu drög nýrrar reglu-
'gerðar fyrir FuiBfcrúaráðið en
sfcjóm ráðlsinis hiefur ása«nit
sérstafcri netfnd uindantfama
mán.uði unniið að endurskoð-
un regkugerðarinnar. Að liolk-
inni afgreiðsllu reglluigerðar
mtun dr. Bjami Bemediktsson,
forsætisréðlheinra, ræða u*n
stjórnmálaáis'tandið.
FulTtirúar eru minntir á að
sýna þarif skirfceini við jnn-
ganginn.
Endurbótú
Hafnurfjorðor-
vegi í sumnr
SAMKVÆMT upplýsinigum frá
Sigurði Jóhannisisiyni, vegamála
stjóra mun fyrirhiuigað að gera
einhverjar endurbætur á iHiaínar-
fjarðarvegi í sumar, en hverjar
þær verða eða hvenœr hafizt
verður handa hefur enn ekki
verið álkveðið.