Morgunblaðið - 10.06.1969, Síða 3
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 1969
3
Norrænt Póst-
mannaráð
— á fundum í Reykjavík
AÐALFUNDUR Norræna Póst-
ma'ninar'áðisáinis he&t í Reykj aivík
í diaig og stend'ur till 12. júní.
Fundairsitað'uir er Nonræn'a húsið.
Fuinidimn sæikj a formiemn norrænu
póstm anin'aif éiaigam.n'a, þeir Oso
Laalkso frá Fimnlliaindi, Per-Olof
Samd'rén frá Svíþjóð, Jerns Christ
emsen Ærlá Danimiör*kiu, Leif Paui-
sein frá Nonegi og Ásgeir Hösk-
ull'dsson, S'iigurður Imgason og
Gu'ðríðuor Jónaisdióttár frá Póst-
miannafélaigi ídlanids. Bninfremuir
see'kir fundiinn ritairi Norræna
Póstmainnariáðsims, Lars-Gunnar
Olisson. ísiland gerð’iist aðiii að
Norræraa Póstmaninaráðinu 19.
marz 1)968.
Saimsta-rf norrænina póstmianna
miá rdkja alldt til ársinis 11903, en
þá boðuðu sænslkir póstonieinn til
þiinlgs í beinu framlhaílldi af
sænsika póstmanimaþiniginu og
buðu þar ti‘1 fullltrúuim iflrá Dan-
mörku og Noregi. M’eð þes®u
þingihaiMi h-ófst norrænt saimstarf
póstmainna og hefur sitaðið ósilit-
ið síðan. Norræniu póstmiaminia-
þingin eru haldin til úkiptiis í
aði'Idadliöndunum á fjögurra ára
- í HVALFIRÐl
Framhald af bls. 28
ing við breytinigar á 2 vekjara-
klufckum í tímarofa fyrir spremgj
ur hefur 15 ára piltur játað að
hafa framkvæmt.
Upphafsrannisókn máls þessa,
þ.e. á vettvangi eftir fund
spremgi- og íkveikjutækjanna,
var í höndum varmarliðsimis og
lögreglustjóramis á Keflavítouir-
flugvelli, en gögn öll aflhent saka
dómi Kópavogs eftir að lögregl-
an í Kópavogi hóf rammsóton sina.
Noktouir hluti ranmisákmariminar
hefur verið í höndum lögreglu-
stjórans á Keflavítourflugvelli.
Raninisókn málsins er nú lokið
og eru endurrit dómsranosóknar
ásamt fylgigögnum í dag send
saksókmara ríikisins til fyrirsagn-
ar. Þ-að sem upplýsit ihefurverið
frá því er gæzlufömguim var sleppt
úr gæzluvarðhaldi er það 1) að
2 æfinigar voru haldnar með raf-
hlöður og hvellhettur í malar-
gryfjum nálægt Reykjavík, 2
að opimber starfsmaður tók þátt
í síðari æfiniguinni og 3) að raf-
hlöður þær, sem þá voru notað-
ar og ein.nig við sprenigi- og
ikveikjutilraunina í Hvalfirði að-
faramótt 6. f.m. voru af birgðuim
ríkisstofniunar þeirrar, sem himn
opimberi starfsmaður viranur við.
Þá er upplýst uim 2 meran aðra
sem fóru í æfimgaferðirnar, en
tóku ekki þátt í sjálfri förimni
í Hvalfjörð."
fresti og hefutr sá hátitur verið
hafður á frá upphafi, raema þeg
ar styrj allidir hafla truiflað reglu-
llegt þiinighaiM. Næsta þirag verð-
ur háð í Oalló 1971 og er það hið
14. í röðirarai. Aðallfundurimm hér
á ísCandi nú er fruimiraun Póst-
maninaifélags ísldnds í norrænu
samigtanfi póstmaninia.
- KVENNAÞiNG
Framhald af bls. 28
dóttir, forstöðukona Elliheimilis
iras Hlévarags í Keflavík.
Á eftir fróðlegum og stónmerk
um framiSÖguerinduim voru frjáls
ar um.ræður sem þinigfulltrúar
tóku þátt í af miklum eldmóði
og áhuga.
Þá var geogið til stjónraairkjörs
og var frú Raignlheiður Guð-
mun'dsdóttir, liækmir, ‘kjörinn
formiaður Landssamlbandsins, en
RaignihiDdur Heógadóttir hafði
eindregið beðizt undan endur-
kosninigu. Aðrar koraur í stjónn
voru kjöirinar: Auðuir Auðuns,
Geiirþrúður B'ernhöift, Ölöf Beirae-
dikteid'óttiir og SLguhliauig Bjarna-
dótitir úr Reykjaivík, El'íin Jóseifs-
dóttir og Jalkobíina Maithiesem úr
Hafmarifirði, Gerður Tóimia'sdótt-
ir, Veistimianinaeyjuim, Guðrún
Lúðvík'sdöttir frlá Sj'átfsitæðis-
kven'naféliagi Árraessýsflu, Krist-
jan'a Ágústsdóttir, Búðardafl.
María Haraildsdó'ftir, Bolumigar-
vík, SesBielija Magnúsdótltir, Kefilia
víik, Sigríður Gíéiladóttir, Kópa-
vogi og Svava Fimsan, Atonaraeis'
Enidurskoðeraduir voru kjörnir
Sonja Bachima'nn og Kristín
Maignúsid'óttir. — Fundarsitjórar
þings'iinis voru þær Ragnlheiður
Guðmuindsdóttir, Auður Auðums
og Sigríður Sigurijónisdóttir.
Gerðu þiinigfuflllltrúar mjög góð-
an róm a>ð máli hinnia snáölliu
ræðulkveimnia og tóku fjöllmargar
tii miáflls. Verður náraair getið uim
þingið síðar í blaðimu.
Lúðrablástur
Akureyringa
á Sauðárkróki
Saiuðértorólki, 9. júní.
HINGAÐ komu góðir gastir sl.
laugardiag, en það vair Lúðir.agveiit
Atouireyrar. Hélt hiún Ihlj ómileilka
hér í saimkomiulhúsi sitaiðarins. —
Hiij'ómtMEitiairimiöninium otg stjórn-
andamuim, Jan Kiisia, var ve.l ifaign
að afl áheyrendutrm.
Fréttaritari.
Hraðar en hljóðið
Mostovu, 9. júraí. AP.
SL. FIMMTUDAG vair himni
hljóðífráu þotu Sovétimamma, TU-
144, fliogið hraðar en hl'jóðið í
fyrsta sinm, ®ð því er fréttastofan
Tasis greinidi fdá á laugardag.
Fréttaistofain haifði eftir áhöifn
þotuiranar að flllugið heifði geragið
„eðl,ilega“ fyrir sig, en ektoert var
sagt um hve mikilll hávaði hafi
orðið er þotain rauf hljóðlmúrkim.
Rúsisar haifa iháldið því fram, að
þeir hafi Heyist vamdamállliið varð-
andi hávaðanin, sem verður er
fliuigvéllair rjúfla hlijóðmúriinm, en
þeir hafa ai/dinei skýrt frá í
hverju sú lautsn er fóligim.
- FEGRUNARVIKA
Framhald af bls. 28
rraun íulil'trúi Gairðyr'kjufélags ís-
larads svara fyriirspuimum og
veita leiiðbeiniiragar urn garðrækt
í síma 18000.
Aðriir kaupstaðir hafa fy'lgt
fordæmi Reykjavíkuir um fegr-
un og stenduir fegruinairvika yfix
á Akureyri sömiu daga og enm-
fremur hefuir þjóðhátíðair'raeifind
Kópavogs Skoriað á Kópavogsibúa
alð taka tiil höradum á lóðum sín-
um.
Guranair Helgasom, borgairfúll-
trúi, skýrði bllaðamiöraraum í gær
flrá því helzta, sem flegrumar-
raetfdi'n hetfu.r gert til undirbún-
inigis fegiruraarvikurani í Reykja-
vík:
Nefradin efradi til teilknisam-
kepprai í barn.asikólum bongair-
iraraair í samráði við fræðsilustjóra,
skólasitjóra og teikmikenmana skól
araraa. Myradimar áttu að sýna á
tákraræiraain há'tt góða urrageragni
og snyrtim.enirasku. Mikiill fjöldi
ágætra teikrairaga bairst, sem
sýndi mifcla huigmyradauðgi og
álhuga barraarana á þessum mál-
um. Sérstöíkum verðiiaunium vair
útlhiutað fýr'ir beztu myradirmar
og margar þeinra voru aikraenn-
iragi tiil sýnis um bví'tasiunnuma
ÞINGMENN Sjálfstæffisflokks-
ins í Vestfjarffakjördæmi, þeir
Sigurffur Bjarnason og Matthías
Bjarnason, og ungir Sjálfstæffis-
menn efna nú daglega til þjóff-
málafunda á Vestfjörffum.
í kvöld kl. 20.30 verður fumd-
ur á Biliduidal, annað tovölldi, mið-
vitoudaigBfkivöflid á Paitnökisifirði og
hefst bann kll. 20.30, í Króks-
í sýniragargluigga Mongurablaðsms
og í Skúlatúrai 2.
Þetta er eiran 'þátturinn í því
hjá raetfh'diinni, að reyraá að vekja
athygli umga fóllksiras á þessum
máium m.a. með það í huga,
„A'ð það sem uragur raerrauir —•
gaimiall temúr“.
Netfradin lét gera sénsflakit táfcn-
rænt merki fyrir netfradiraa, sem
Gsíli B. Björrasson, teiknari,
gerði og haran hatfði einmig um-
sjón með gerð sérstakis aug.lýs-
iragaspjalds, sem dreitft heflur ver
ið um bonginu til að miraraa á
vilfcuraa. Hafa verzianir og aðrair
stofraaniir í bonginni sýnit mikirm
skilnirag á rpálirau og.’hatfa kaup-
manmasamtaki'n, sam'tök iðrarek-
enda og fleiri aðiiar veitit raetfnd-
inirn stuðnirag siran,.
Nefndiin heflur rætt sér'stak-
lega við hreimsunuirdei'id borgar-
innar og mun hún meðam á fegr-
uniarvilkunini stendur veita fólki
alla þá aðstoð, siem hún getur,
til að fjarlægja rusl flriá húsum
miararaa, sé þess óskaið.
Leiitað hetfur verið til tuga
féiaga og félagasamitaka um að-
stoð og þests farið á leit við þau,
að iþau hvert á sínu sviði veiti
máliinu brautargemigi. Haifla möng
þeimra bruigðið Skjótt við og tafca
virtoan þáflt í flegrun,arstairtf inu.
Netfndin hetfur skritfað ýmsum
opiinlbenum stofnuinum og bemt á
atriði, sem hún telur að kippa
iþurfi í lag á athafraasvæiði þeirra.
Þá hetfur nefndin opnað Skrií-
stotfu í Skúiatúni 2 meðan fegr-
uraarvilkan steradur. Á skiritfstotf-
urani verða getfnar upþlýsiiragar
og ieiðlbemiragar um ýmiss aitr-
iði varðandi þessi mál. Meðal
anraaris verða á Skritfsitioflurani gefln
ar viisisar leiðbeiningar atf fróð-
uim möranium um garðrækt og
málniiragu húsa, sem auglýst verð
uir sérstáklega.
Nefndin mun síðar í surraar
benda á sérstakar götur og at-
hatfraasvæði, sem hún telur til fyr
irmyradar og eiras hefuir neflndin
átovelðið að vei'ta viðunbenninigu
þeim verzluinuim, sem hún teiur
bera atf í giuggastoreytiragu og
anraarri snyrtimianrasku.
fjarðanraasi, fimmtudagskvöld kl.
20.30, í Rieykjanesi, föstudags-
kvö'ld 'kl. 20.00 og í Súðavík laug
airdaig n.k. kll. 16.00.
Puradir þessir eru öiium opnir,
uinigum sam gömfflum, hvar í
flloikiki, sem þeir standa ag eru
íbúar á vi'ðlkomaradi stöðúm
hvattir till þátttöku í furadunum.
Daglegir þjóðmála-
fundir á Vestfjörðum
— í þessari viku
— á vegum þingmanna Sjálfstœðis-
flokksins og ungra Sjálfstœðismanna
TVEIR ÚRVALS
borðstofustólar
Þcssa fallegu, sterku stóla getið þér fengið
hjá oss úr tekki og eik.
* FULLKOMIN ÁBYRGÐ ER TEKIN
Á GÆÐUM ÞESSARA STÓLA.
r>t> l
® 22900 LAUGAVEG 26
STAKSTEIMAR
Athugasemd
unglinganna
Sl. föstudagsmorgun komu
tveir unglingar á ritstjórnarskrif
stofur Mbl. og gerffu athugasemd
viff frásögn blaffsins þann dag
af borgarstjórnarfundi daginn áð-
ur. Unglingarnir óskuðu raunar
ekki eftir birtingu á athugasemd
um sínum en sjálfsagt þótti að
gefa þeim kost á aff koma þeim á
framfæri. Ástæffa er til aff taka
þessa athugasemd til meffferffar
enda eru stóryrffin ekki spöruð.
Sagt er, að á borðanum hafi stað
iff „tírbætur strax — engar
nefndir.“Mbl. skýrffi frá því aff
borffarnir hefðu veriff tveir. A
annan var letraff: „Sumarvinnu
fyrir skólafólk" og á hinn það
sem aff ofan greinir en úr sætum
flestra borgarfulltrúa a.m.k. sást
ekki nema fyrri setningin. Borð
anum var ekki haldið uppi af
meiri reisn en svo. Sagt er, að
miði sá, sem Mbl. barst í hend-
ur hafi aldrei veriff sendur um
hópinn. Því hefur ekki verið
haldiff fram í Mbl. og er sú at-
hugasemd óþörf. Jafnframt
segir, að miði þessi hafi ekki
veriff skrifaffur af fólki á pöll-
unum. Þaff geta þeir bezt dæmt
um, sem hafa hann undir hönd-
um, enda gefur efni hans nokkra
hugmynd um þaff. Þriffja at-
hugasemdin stafffestir þaff, sem
Mbl. sagffi, að kommúnistafull-
trúinn var á sífelldum þönum
upp á pallana.
Sagt er, aff kommúnistafulltrú
anum hafi veriff ókunnugt um
heimsóknina. Þaff fór svo sem
ekkert á milli mála í hópi borg-
arfulltrúa á fundinum hversu
„ókunnugt“ Svavari var um heim
sóknina. Sagt er, aff engin smöl-
un hafi fariff fram á fundinn.
Allir sem þekkja til fundar-
sóknar vita, aff menn koma yfir-
leitt ekki á fundi nema þeir séu
hvattir til þess. Þaff heitir smöl-
un. Auk þess var fundurinn boff-
affur klukkan fimm fyrir borg-
arstjórnarfund. Var þaff tilvilj-
un? Sagt er að fundurinn hafi
ekki bara veriff auglýstur í Þjóð
viljanum heldur einnig Tíman-
um. Því hefur aldrei verið hald-
iff fram í Mbl., aff fundurinn hafi
einvörffungu veriff auglýstur í
Þjóðviljanum. Sagt er, aff lengd
ræffu Svavars hafi veriff getiff,
svo að fólk missti ekki kjarkinn
en ekki hafi veriff vitaff um lengd
annarra ræffna. Ja, hvers vegna
skyldi einungis hafa veriff vitaff
um ræffu Svavars? Þaff skyldi
þó aldrei vera, aff samband hafi
veriff haft viff hann fyrir fund-
inn? Sagt er, aff ræffa borgar-
stjóra hafi ekki veriff málefna-
leg. Frásögn af henni birtist i
Mbl. sl. föstudag. Hver og einn
getur dæmt um þessa úillyrffingu
unglinganna. Um affra liffi í at-
hugasemd unglinganna er þaff að
segja, aff þar er einungis um al-
mennar yfirlýsingar aff ræffa,
sem ekki snerta frásögn Mbl. af
þessum atburffi.
Spádómur,
sem rættist
Framangreint sýnir, aff sú full
yrffing unglinganna fær ekki
staffizt, aff frásögn Mbl. hafi ver
iff „uppspuni aff mestu eða öllu
leyti“ og því síffur, að hún hafi
veriff „samin í þeim tilgangi ein
um aff hæðast aff atvinnuleysi
skólafólks". Þaff er raunar ekki
frásagnarvert eða til aff hæla sér
af, aff Mbl. birti rétta frásögn
af liffnum atburffi. Hins vegar
ættu menn aff veita því eftirtekt,
að i frásögn Mbl. var því spáð,
aff kommúnistafulltrúinn mundi
reyna aff hefna harma meff því
að birta ræffu sína í heild í Þjóð
viljanum. Hún birtist þar degi
síffar, sl. laugardag. Daginn eft-
ir birtist svo — aldrei þessu
vant — mynd af yfirboðara hans
á forsíðu Þjóffviljans.