Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBIÍAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 10. JÚNÍ 1960 9 Ibúðir oc hús Höfum fil sölu m.a, 2ja herb. á 2. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. á 1. hæð i nýju húsi við Kleppsveg. 3ja herb. á 2. hæð við Sólheima. 3ja herb. á 3. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. á 4. hæð við Klepps- veg. Lyfta. 3ja herb. 1. hæð við Marargötu. 3ja herb. á 1. hæð við Bræðra- borgarstíg. Nýleg íbúð. 3ja herb. á 3. hæð við Öldugötu 3ja herb. á 4. hæð við Hring- braut. 3ja herb. á 3. hæð við Laugaveg, nýstandsett. 3ja herb. á 3. hæð við Slétta- hraun i Hafnarf., ný. 3ja herb. á 1. hæð við Hlíðar- veg, sérinngangur. 4ra herb. á 3. hæð við Klepps- veg, stór ný ibúð. 4ra herb. á 3. hæð við Álfheima. 4ra herb. á 2. hæð við Máva- hlíð. 4ra herb. á 3. hæð við Hotts- götu, 3ja ára gömul. 4ra herb. á 4. hæð við Dunhaga. 4ra herb. á 4. hæð við Stóra- gerði. 4ra herb. á 1. hæð við Háteigs- veg, bílskúr fylgir. 4ra herb. sérhæð við Stórholt. 4ra herb. á 1. hæð við Eyja- bakka, máluð og tilbúin undir tréverk. 4ra herb. á 3. hæð við Eskihlíð. Falleg íbúð. 4ra herb. á 4. hæð við Bræðra- borgarstig í nýlegu húsi. 5 herb. á 3. hæð við Stigahh'ð, 1 stofa, 4 herbergi. 5 herb. hæð við Sörlaskjól, sér- inngang-ir. 5 herb. giæsilegu sérhæð (efri hæð við Melabraut). 5 herb. á 2. hæð við Hvassa- leiti, bílskúr. 5 herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Laugamesveg. 5 herb. á 2. hæð við Miðbraut, sérþvottahús. 5 herb. neðri hæð við Vallar- braut, alveg sér, 3ja ára göm- ul. 5 herb. á 3. hæð við Dunhaga, sérhiti. 6 herb. á 2. hæð við Meistara- velfi. 6 herb. á' 2. hæð við Álfheima, um 136 ferm. 6 herb. á 3. hæð við Sundlauga- veg, sér+.iti og sérþvottahús. 6 herb. á 2. hæð við Goðheima. sérþvottahús, nýtízku innrétt- ingar. Heift hús með 3 íbúðum við Sóleyja rgötu, Timburhús á eignarlóð. Einbýlishús við Barðavog, hæð ris og kjal'ari. Á hæðinni og í risi er 6 herb. íbúð, en í kjall- ara 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylg ir. Góð lóð. Einbýlishús við Smáraflöt, um 130 ferm, einlyft hús. Einbýlishús við Garðaflöt, um 120 ferm, einlyft hús. Raðhús við Unnarbraut með 7 herb. ibúð i góðu standi. Einbýlishús við Faxatún, um 140 ferm, 8 ára gamalt timburhús. Lítið einbýlishús með 3ja herb. íbúð við Bragagötu, uppgert með nýjum innréttingum. — Steinhús, hlaðið. Einbýlishús við Hábæ, einlyft, um 137 ferm. Ekki fullgert, en rúmlega tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Hjallabrekku i Kópavogi. Vandað, fullgert hús með fallegum garði og bílskúr, 6 ára gamalt. Nýjar íbúðir bætast á söiuskrá daglega. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Fasteignir til sölu 6 herb. ný íbúð í Hvassaleiti. Raðhús í Laugarneshverfi, eigna- skipti möguleg. 5 herb. íbúð við Bogahlið. 4ra herb. íbúð við Dunhaga og Holtsgötu. 3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi á 1. hæð með sérinngangi, útb. 150 þús. og margt fleira. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Hiíseignir til sölu 3ja herb. sérhæð í tvíbýlishúsi í Vesturborginni með bílskúrs- réttindum. 4ra herb. íbúð við Stlgahlíð. 4ra herb. íbúð við Lauganesveg. 4ra herb. íbúð við Hraunteig. 2ja herb. íbúð, útb. 200 þús. 4ra herb. séríbúð í Sundunum. 6 herb. ibúð í Vesturborginni. 4ra herb. ibúð i Hlíðunum. Einbýlishús 4ra herb., útb. 150 þúsund. 3ja herb. íbúð í Miðborginni. Höfum fjársterka kaupendur. SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 10. Nýtízku 3/o herbergja íbúð um 90 ferm á 3. hæð við Efstaland. Otb. 600 þús. Við IVjörvasund 3ja herb. kjall- araíbúð, með sérinngangi og sérhitaveitu, tvöfalt gler í gluggum, ný teppi fylgja. — Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð, helzt í sama hverfi eða þar í grennd. Við Bragagötu nýleg 4ra herb. íbúð um 112 ferm á 3. hæð með sérhitaveitu, harðviðar- innréttingar. 4ra herb. ibúðir við Holtsgötu, StóragerCi, Kleppsveg, Há- teigsveg, Stórholt, Hagamel, Kaplaskjólsveg, Dunhaga, Nökkvavog, Lindargötu, Grett isgötu, Lokastig og víðar. Nýtízku 6 herb. íbúð um 145 ferm á 1. hæð með sérinn- gangi, sérhitaveitu og bílskúr í Austurborginni. 5, 6, 7 og 8 herb. Sbúðir viða í borginni, og húseignir af ýmsum stærðum og margt fb Komið og skoðið Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrL málaf lu tn ingsskrif stofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Sjón er sögu ríkari \yj*i [(i.slcipasalan Laugaveg 2 S.mi 24300 Utan skrifstofutima 18546. Fasteignir til sölu Til sölu HLPSiÍLIj 79977 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Öldugötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Klapparstíg. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Laugamesveg. 3ja herb. björt kjallaraibúð við Skipasund. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. 3ja herb. ibúð á 3. hæð við Álfaskeið i Hafnarfirði. 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álftamýri. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Laufásveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónstig 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kteppsveg. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Áffhreima. 4ra herb. íbúð á 2: hæð í ný- legu hús4 við Kleppsveg. 4ra herb. kjallaraíbúð við Bræðra borgarstig. 4ra herb. ný, glæsileg ibúð á 3. hæð i fjölbýlíshúsi í Foss- vogshverfi. 5 herb. endaíbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut, bílskúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Hús með tveimur íbúðum við Klapparstig, eignarlóð. Góð 2ja herb. íbúð á hæð við Klapparstíg, mjög hagstæð. laus atrax. 2ja og 4ra herb. ibúðir við Loka- stíg. Einbýlishús og raðhús í smíðum. 5 herbergja íbúðir. Borgarnes Hef kaupanda að ibúð og smá- verzlunarplássi í Borgarnesi. Austurstræti 20 . Sírni 19545 íbúðir til sölu Ný fullgerð einstaklingsherbergi á jarðhæð við Hraunbæ ásamt eignarhluta í sameiginiegri snyrtingu. 3ja herb. jarðhæð við Kvisthaga. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. stór og vönduð íbúð í sambýlishúsi við Hvassaleiti. Laus strax. Frágengin bilsk. Stórt sérþvottahús í kjallara. 3ja herb. íbúð á hæð í sambýl- ishúsi við Laugarnesveg. — Stórt íbúðarherbergi í kjallara fy'gir. Suðursvalir. Öll þægindi í nógrenninu. Hagstætt verð. Laus fljótlega. 5 herb. vönduð íbúð á hæð i sambýlishúsi við Álfheima. Stærð um 140 ferm. Skipti á 3ja til 4rj herb. 'búð koma til greina. Nýlegur sumarbústaður í Hamra hlíð í Mosfellssveit. Stœrð um 60 ferm, 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eld- hús, salerni og geymsla. Stendur á erfðafestulandi. — Hagstæðir skilmálar. Málflutningur fasteignasala. Suðu. götu 4. Simi 14314. Kvöldsimi 34231. 2ja herb. ný og vönduð íbúð við Höröuland í Fossvogi, sérlóð. 2ja herb. góð ibúð i háhýsi við Austurbrún, laus nú þegar. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Bræðraborgarstíg (12 ára). Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. 3ja herb. 3. hæð við Ásbraut (4ra ára). 3ja herb. góð risíbúð við Hjalla- veg, innréttingar eru nýjar eða nýlegar, allt nýtt á baði, sérh. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- gerði, allt sér, góö íbúð, útb. má greiðast á tveimur árum. 3ja herb. rishæð við Bergstaða- stræti (íbúðin er um 10 ára). 4ra herb. góð íbúð við Dunhaga. 4ra herb. 118 ferm 1. hæð við Langholtsveg, stór bílskúr fylgir. Þríbýlishús. 5 herb. 2. hæð við Ból- staðahlíð (130 fernt.) Allt nýtt í cldhúsi og á baði. Sérhiti, bílskúr. Fjórbýlis- hús. 5 herb. 2. hæð (130 ferm.) með sérþvottahúsi á hæð- inni við Holtagerði. Bíl- skúrsréttur. Sérhiti, til greina kcmur að taka 2ja —3ja herb. íbúð uppi. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. ________________________10_ Sumarbústaðir til sölu 3ja—4ra herb. í góðu standi við Lögberg. Verð um 160 þ. [inar Sigurósson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. Hvassaleiti. bílskúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi við Kleppsveg. 103 ferm hæð í þríbýlishúsi við Nökkvavog. 140 ferm hæð í fjórbýlishúsi við Mávahlíð, sérinng., sérhiti. 126 femn efri hæð i þríbýlishúsi við Bugðulæk. Raðhús við Laugalæk, alls 200 ferm. Einbýlishús við Heiðargerði. FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTl 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 19085 Sðkjmaou- KRISTINN RAGNARSSON Slmt t99T7 utan skiifstofcrtima 31074 Heímasímar 31074 og 35123. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsiá Síinar 21870-20938 Á Alftanesi 6 herb. 140 ferm einbýlishús ásamt einum hektara eignar- lands. 6 herb. ný og falleg sérhæð við Hlíðarveg. 6 herb. ríkmannleg ibúð 140 ferm endúbúð við Fellsmúla. 5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr. 4ra herb. 113 ferm íbúð á 1. hæð við Háaheitisbraut. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg og víðar. 4ra herb. 96 ferm vistleg ibúð við Álftamýri. 3ja herb. sérhæð við Holtsgötu. 3ja herb. jarðhæð 90 ferm við Batganes. Ililmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsími 24903. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Ódýrar 2ja herb. kjallaraibúðir í Miðborginni, útb. kr. 200 þús. Lítil 2ja herb. íbúð í nýiegu fjöl- býlishúsi við Kleppsveg. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga, sórinng., sérh. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Há- teigsveg, ásamt einu herb. í kjailara, hagstætt verð. Rúmgóð 3ja herb. íbúð í fjöl- býfishúsi við Haga. tel. Nýjar 3ja herb. ibúðir við Hraun- bæ, til'b. til afhei.dingar nú þegar. Góð 3ja herb. rishæð við Tóm- asarhaga, svalír. Vönduð, nýleg 3ja herb. jarðhæð i Vesturborginni. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð í Fos"vogrhv., vandaðar harð- viðar- og harðplastinnrétting- ar, suðursvalir, glæsilegt út- sýni, hagstæð lán fylgja. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Tómasarhaga (ein góð stofa, 3 herb) sérinng. Vönduð íbúð. 120 ferm 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stórholt, sérinng., sérhiti, væg útb. Nýleg 115 ferm 4ra—5 herb. ibúð við Laugamesveg, sér- hitaveita, teppi fylgja á íbúð og stigagangi. Nýstandsett 4ra herb. íbúð við Dunhóga. ásamt einu herb. i kjailara. ibúð við Karlagötu, 2 stofur og eldhús á 1. hæð, 3 herbergi og bað i risi. 130 ferm 5 herb. ibúðarhæð við Kvisthaga, sérmng., sérhiti, sérþvottahús á hæðinni, bíl- skúr fylgir. í smíðum 3ja og 4ra herb. ibúðir á einum bezta útsýnisstað í Breið- holtshverfi, seljast tilb. undir tréverk, öH sameign frágengin, sérþvottahús og geymsla á hæðinni fyrir hverja íbúð, auk sérgeymslu í kjallara. Beðið eftir öllu láni Húsnæðismála- stjórnar. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggð- um veðskuldabréfum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 17886. Hús óskast Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsí í Smáíbúðahverfi eða á góðum stað i bænum, 5—6 herb. Höfum kaupanda að 2ja herb. hæðum og góðum eignum af öl.'um stærðum. Höfum raðhús i smíðum í Foss- vogi. í skiptum fyrir 4ra og 5 herb. hæðir i bænum. 3ja herb. hæðir til sölu í Vest- urbæ, Álftamýri, Kleppsveg og víðar. Glæsilegt raðhús við Urmarbraut og Breiðholtshverfi, ný, 6 og 7 herb. 4ra herb. ris við Bólstaðahlíð. 4ra og 5 herb. hæð i mjög góðu standi við Kfeppsveg, laus strax, útb. 500 þús. 5 og 6 herb. parbús við Auð- brekku ásamt bílskúr, verð 1600 þús. Steinhús við Hverfisgötu. Einar Sigurðsson, hdl. IngólfsTtræti 4, stmi 16767. kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.