Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNI 1060 LAUGARVATN — arftaki hinna iornu sunn- lenzku menntnsetrn — Gróska í byggingarmólum skólnnnu — Eftir Sigrúnu Stefánsdóttur LAUGARVATN í Laugardal er að færast í sumarbúning. Þegar sól skín í hciði stynja eldrauðir sóldýrkendur af vel líðan og tauta: „En sú bless- uð blíða“, um leið og þeir velta sér yfir á grúfu, en verð andi stúdent andvarpar sáran yfir því að kunna ekki regn- dans. Þarna rekast á sjónar- mið tveggja aðila, sem stað- inn sækja. Annars vegar eru ferðamennirnir, en hins veg- ar nemendur skólanna, sem verða margir hverjir enn að sitja inni við próflestur. Menntásetrið Laugarvatn er fallegur staður. Þar virðist nátt úran hafa skenkt mönnum eitt- hvað af öllu, sem hún hefur fram að bjóða. Til norðurs og austurs blasir við kjarri vaxin hlíð, svört sem stendur, en grænk ar vonandi brátt. í suðri eru vötnin Laugarvatn og Apavatn. f suðiausturátt sjásit Mosfell og Hestfjall og yfir þeim gnæfir Hekla, Tindafjallajökull og Eyja fjallajökull. Við bakka Laugar- vatnsins eru rjúkandi hveriir og laugar. Ein lauganna er þeirra langfrægust, því saga hennar er talin ná þúsund ár aftur í tím- ann. Enn stendur hún óbreytt frá því er hún var notuð til þess að skíra allan þingheim ár- ið 1000. Lauigin er atf þeim ástæð um kölluð Vígðalaug, en af henni bera svo staðurinn og vatnið nöfn sín. VÍGÐALAUG OG LÍKASTEINAR Skammt frá Vígðulaug eru sex steinar. Þeir eiga einnig sína sögu. Sagt er, að þegar Norð- lendingar sóttu lík Jóns Arason ar og sona hans í Skálholti ár ið 1551 hafi þeir farið til Laug- arvatns og þvegið líkin í Vígðu- laug áður en þeir héldu norð- ur. Voru líkbörurnar lagðar á steinana sex og drógu þeir nafn sitt af því og kölluðust Líka- steinar. — Já — Laugarvatn á sér langa fortíð, en saga staðar ins sem menntaseturs hófst árið 1928 með tilkomu Héraðsskólans á Laugarvatni. Má með sanni segja, að hér séum við að ræða arftaka hinna sunnlenzku mennta setra Odda, Haukadals og Skál holts, þar sem kempurnar Sæ- mundur fróði, Teitur ísleifsson og ísleifur Gissurarson réðu ríkj um forðum. Á Laugarvatni er nú risið upp heilt skólahverfi, þar sem aldursforsetinn — Bursta bygging héraðsskólans — sterid ur í miðri þyrpingu. Vestan henn ar er menntaskólinn og standa þar yfir byggingar á nýjum heimavistum. Niðri á vatns- bakkanum er ný heimavist fþróttakennaraskóla íslands en austan hennar sýnir Húsmæðra- skóli Suðurlands tvö andlit. Ann að þeirra er i líki lítils og rauð- málaðs húss, sem er komið á graf arbakkann sem skóli, e n hið unga andlit er enn á fósturskeiði ekki skriðið út úr vinnupöllun- um. Nýbyggingin verður þó brátt tekin í notkun. Einnig er nýr barnaskóli á staðnum og má því segja með sanni, að gróska sé í byggingarmálum skólanna á Laug arvatni. LEIKKONA IIEIMSÓTT En það eru fleiri en náms- fólk og ferðamenn, sem til Laug arvatns sækja. Þar á meðal er Kristín Anna Þórarinsdóttir leik kona, sem býr þar með manni sínum Kristjáni Árnasýni mennta skólakennara og börnum þeirra. Hvernig skyldi henni líka að búa þarna? „Jú, ég hef ekkert nema gott um það að segja, sér- staklega yfir sumartímann. Ég segi ekki að það séu ekki við- brigði fyrir konu, sem aldrei hef ur farið út fyrir Reykjavík að gerast allt í einu sveitakona, en það venst,“ segir Kristín Anna hlæjandi, þar sem hún situr inni í skemmtilega búinni stofu sinni menntaskólans. „Ertu búin að búa hér lengi?“ „Ég kom hingað í fyrravor í ausaindi rigniingu og leizit nú ekki meira en svo á blikuna. En ég gekk dag eftir dag út í kaup- ir. En það hafa verið haldnar eimhvers konatr — ja — ég veit ekki hvað á að kalla það. Það hefur verið nefnt Ólafsvökur eft ir Ólafi Briem kennara" „Er hann formaður þessa fyrir tækis?“ „Nei — hann er einn af stofn endum en má ekki heyra á það minnst, að þetta sé kennt við hann. Ólafur hefur borið þessa starfsemi mjög fyrir brjósti. A vökunum er kappkostað að hafa eitthvert gott efni, sem tengir saman bæði fólkið hér á þess um stað og eins úti í sveitinni. Þar eru upplestrar, leikþættir, félag til að verzla og horfði upp fræðslueirindi og ýmislegt fleira i svarta hlíðina á leiðinni. Þá var það allt í einu einn morg- uninn, að það byrjaði að grænka Eftir það fór að verða garnan". „Dvölin hér hefur ef til vill gert þig að náttúrudýrkanda?“ „Ég var óttaleg borgarrotta og hefði hlegið dátt að því fyrir tveimur árum, ef mér hefði ver- ið sagt, að ég ætti eftir að fara í fjallgöngur, en staðurinn býð ur upp á nýja möguleika. Að fara á göngu bara til þess að njóta umhveirfisins er veröld, sem aldrei hafði snert mig. Ef maður vill og leitar, þá hafa allir stað ir grundvöll til þess að vera skemmtilegir og þá ekki sízt þessi staður sökum náttúrufegurðar." Nú stendur Kristín Anna upp úr sófanum og aðstoðar lítinn, ljóshærðan son sinn, sem ferst óhönduglega við að borða appel sínu. Síðan gengur hún út að til skemmtunar og fróðleiks. iir Þorbjörg og bendir á langar raðir af plöntum, sem vefja sig eins og ormar upp eftir þráðum, festum í rjáfrið. — Með því að nota ímyndunaraflið örlítið, sér maður plönturnar þaktar tómöt- um. Þessi hugarsýn gæti átt eft- ir að hafa lokkandi áhrif, þegar líður á sumarið, því hvað smakk ast betur en grænmeti beint úr gróðurhúsi? Þorbjörg reynist vera dóttir Þorkels Bjarnastoniair hrossa- ræktunarráðunautar, sem rekur fjár- og hrossabú á Laugarvatni. Þorkell, sem etr sonur Bjarna Bjarnasonar, fyrrverandi skóla- stjóra héraðsskólans, hefur haft hesitialeigu á staðnum síðiarn árið Burstabycging héraðsskólans. 1960. Við ákveðum að sækja hann heim og forvitnast um þessa starfsemi. Þegar Þorkell er inntur eftir hestaleigunni, seg ir hann, að hún haif verið ákaf- lega vinsæli umdianiíarin ár. „Við rekum starfsemina á tvenns konar hátt. í fyrsta lagi höfum við hesta, sem við lánum til skemmri tíma í einu, en í- öðru lagi göngumst við fyrir vikuferðalagi á hestum einu sinni á sumri. Er þá farið t.d. út Þing vallahraun og austur að Gull- fossi og Geysi, svo aðalleiðir- nar séu nefndar. Þessar ferðir hafa gengið afar vel og verið vinsælar, einkum af útlending- um.“ „Er ekki grundvöllur fyrir því að fjölga þessum lengri ferðum Líkasteinarnir i> fremst á mynd-inni. Sjást heldur ógreinilega. yfir sumartmíann?" „Nei, það hefur ekki Vígðalaugin glugga, sem skreyttur er með óróa, gerðum úr litlum niðursög uðum trjágreinum, og segir: „Sjáðu útsýnið héðan. Þarna er vatnið, Hefkla og þessi fal'leigi fjallaihr'ingur. Er hægt að fara fram á mieira?“ Nei, svo sannarlega ekki. — ÓLAFSVÖKUR Við förum ekki lengra út í þá sáima, en sipyrjuim Kristínu Önnu um félags og menningar- lífið á staðnum. „Á dögunum komu nokkrir krakkar úr skólanum, sem langar til að starfrækja leikklúbb. þeir byrjuðú svolítið í vetur, en ég hugsa gott til glóðarinnar að starfa með ungu og áhugasömu _________IB_______ fólki. En félagslífið hérna er Þorbjörg Þorkelsdóttir, sem virðist kunna vel við sig í gróð- annars ekki ýkja mikið — ekki urhúsinu ef miðað er við ýmsar aðrar sveit Þetta hefur gefist vel og ég held að grundvöllur sé fyrir tölu- verðu félagslífi hér“. „Starfrækið þið konurnar á Laugarvatni efeki erkióvin flestra eiginmanna — þessa svo kölluðu saumaklúbba?" „Jú — jú, við höfum verið með saumaklúbba þeir eru ágætir út af fyrir sig“. „Er ekki ónæðissamt að búa hérna allt að því í sambýli við skólanemendur? “ „Stundum er það nú — annars er þetta flest ágætis fólk. En það hlýtur að vera, að einstaka sinnum verði maður fyrir smá ónæði. Það er helzt eftir lokun á kvöldin, að þeir taka sprett- inn, en það fellur alltaf fljótt í dúnalogn. Þetta eru krakkar á þeim aldri, að ekki er hægt að búast við að aldrei heyrist í þeim.“ „Segðu mér eitt — hvað búa margir á staðnum?“ „Fyrir utan skólanemendur er ekki margt hér. Aðallega eru það kennarar og smiðir. En það er gott fólk, sem ánægjulegt er að vera nálægt“, segir þessi glæsilega, nýbakaða „sveita- koan“ með áherzlu. Eftir að hafa gefið staðarbú- um þessar einkunnir, kveðjum við og röltum í sólskininu und an hallanum niður að vatninu. Þar er þyrping gróðurhúsa, sem Ásgrímur Jónsson garðyrkjumeist ari sér um. — Þegar við göng- um fram hjá húsunum, er ung gtúlka, sem mdkar áburði upp í hjólbörur, eina mannveran sjá- anleg. Stúlkan, sem hetiir Þor- björg Þorkelsdóttir, sýnir okk- ur fúslega gróðurhúsin. „Hér ræktum við tómata“, seg verið hingað til. Aðsóknin hefur ver- ið svipuð ár frá ári. Auðvitað mætti fjölga ferðunum, ef þátt- taka væri nógu mikil. Við höf- um verið með um 20 hesta í þessu og það hafa oft verið 10— 20 manns í ferð. Við viljum helzt ekki hafa fleiri í hópnum, því þá fer að verða erfiðara að ná sam- einingu í hópinn. Þetta verður eins og smásamfélag, þegar fólk- ið ferðast svona saman dag eftir dag.“ „Stjórnarðu þessum ferðum einn?“ „Nei, ég hef alltaf haft mjög góða fylgdarmenn mér til að- stoðar. Flosi Ólafsson, sem er vin sæll maður hefur verið með mér í mörg sumur og einnig Erling- ur Gíslason leikari og Ha'raldur Teitsson. Þetta eru allt góðir miála- og hestaimienn. Mikið velt- ur á því, að í sitarfið velj ist góðir menn, því oft eru viðvan- ingar í hópnum og þeir þurfa að fá traust á aðstoðarmönnunum til þess að þeir missi ekki kjark- inn, þegar í móti blæs, því oft detta menn af baki svona fyrsta kastiðt Hér brosir Þorkell og minnist vafalaust einhvers við- kvæms atviks í því sambandi. „Þær eru mjög ódýrar. Ég gæti trúað að það hafi verið um 500 hundruð krónur á dag með fæði hestum, fylgd og öllu saman. Við reynum að leggja kapp á að hafa þetta ódýrt. Ferðaskrif- stofa Ríkisins hefur unnið með mér, auglýst ferðirnar um allan heim og skipulagt þetta. VAXANDI FERÐAMANNASTRAUMUR „En hvemig hagarðu leigunni í stuttan tíma? Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.