Morgunblaðið - 10.06.1969, Side 19

Morgunblaðið - 10.06.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1969 19 „Dánumaður hálffyliir öld“ Raignaa- 6 ára og Auði þriggja, en hún lét ekki bugast og næstu áirm vanm hún a'ð ýimsmm störf- uon, lengst a£ ráðskona við báta, bæði á Dalvík og Siigiufirði. 192S giifitist Halldóra öðru sinmi eftiirlifandi mamni sínium, Sölva Siguirðssyni frá Undhóli í ÓsilanidShlíð í Skagafirði og fóru þau að búa þar saimia ár. Með Haildóru flytjast börn hemnar af fyrra hjónabandi og ólust þar upp. Þau eru nú bæði búsett á Siiglufirði. Á Undhóli bjuggu þau Hall- dóra og Sölvi í 30 ár en þá fkutt- Uist þau til Reykjiavíkur, því Sölrvi var að tapa sjóninni og miissti hana alveg nokkru síðar. Stuttu efitir komiuna til Reykjavíkur fiestu þaiu kaup á íbúð a'ð Holts- götu 31 og bjuiggu þar æ síðan. Með síðari manni sínuan eign- aðist Halldóra einin son, Jóhann- es Gísiia, nú fuiltrúa hjá Loft- leiðum h.f. Ég bef hér að framan lýst í sitórum dráttum ævileið Hall- dóru en kjaminn liggur í starfi hennar og sarmskiptuim við ann- að fólk. Alls staðar þar siem HaE- dóra var og fór var hún virt fyr- ir dugnað, prúðmerunsku og hjálpfýsi. Halidóra var greind kona og var gaman að ræða við hana, enda fylgdist hún vel með því sem var að gerast í þjóð- lífinu og myndaði sér ákveðnar skoðanir á hverju máli Meðan þau Halldóra og Sölvi bjuggu á Undhóli var oft mikið af börnum hjá þeim, sérstaklega á surnrin. Öllum þessum börnum neyndisit Halldóra sem bezta móðir og þeirn bezt sem mest þurfti fyrir að hafa. Bróðurson- ur Sölva ólst þar upp að nokkru leyti, Ólafiur Gíslason, nú inn- kaupastjóri á Keflavíkurflug- velli. Öll þessi böm minnast þess- arar góðu konu með ást og virð- inigu. Halldóna var með afbrigð- um gestrisin, enda komu marg- ir á heimili þeirra hjóna, og það eagði Halldóra eitt sinn við mig: Þá Mður mér bezt er ég hef sem flesta af vinium mínum í kring- um miig. Ég vil svo að endingu þakka þér, kæna mágkona, allar gleði- og ánægjustundimar á heimilj þínu. Ég mun ætíð minnast þess hve veil þú tókst á móti mér er ég kom í sveitima og reyndir að láta mér Mða eims vel og hægt var, þcnátt fyrir að nógu öðru væri að simma. Megi sá sem öHu ræður og stjómar bjó'ða þig velfcomma heirn og leiða þig inn í sitt dýrðarríki. Öllum viinum og vand-amönm um sendi ég mínar innilegus'tu samúðarfcveðjur og bið þeim alirar blessunaæ á komandi ár- um. Farðu í firiði. friður Guðs þig blesisi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Jóhannes S. Sigurðsson. Sýrland viður- kennir A-Þýzknlnnd Damaskus, Bonn, 5. júní, NTB, AP. SÝLENZKA stjómin ákvað í dag að viðurkenna Austur- Þýzkaland og hafa þá fjögur ríki viðurkennt landið á síðustu vik- um. Hin eru írak, Kambódía og Súdan. Bonn-stjórnin sendi frá sér orðsendingu, eftir að á- kvörðun Sýrlendinga hafði verið birt, og gagnrýnir þar stjórnina í Damaskus fyrir „þessa óvin- samlegu ráðstöfun“ gegn Vestur- Þýzkalandi. í tilkymminiguinni segir, að V- Þjóðverjar miumi „gera viðeig- andi ráðstatfanir, en ekki voru þær sikýrðar nánar. Þegar Kam- bódía viðurkenmdi Austur- Þýzkalamd fyrir nofckrum dög- uim ákvað Bonm-stjórnin að 'hætta stjórnimálasamstarfi við lamdið, en því hefur ekki verið tformlega slitið, enda hatfa farið tfram umræður um endurskoðun á Hallsteinis-fceminingummi, eims og frá befur verið skýrt í Mbl. Á MÁNUDAG eð var hafði Torfi Ólafsson loks uppjetið helming lífsterfcu sinnar. Sfðbúin afmælisgrein jaðrar við eftirmæli. Jeg er þó ekki að rita hjer um lík, heldur sprækan miðaldra dreng, sem daglega tel- ur fjármuni borgarbúa hraðar en eygt verður og ver þá skakka- föllum (gengisfellingaæ ræður hann þó ekki við, enda eru þær náttúruafl). Afmæli það sem vjer tíundum hjer bar upp á mánudaginn var. En því skríður greinin um það svo seirut samam, að höfundur var sjálfur í veizlunmi. AUt frá því hetfur lygilegur urmull trjeiðn- aðartfólfcs starfað aí kappi ’ höfði hans. Þa'ð er loks nú, að upp- sagnarfresfcur þesis renmiur út. Til skemtamair og fróðleiks bin- um átján þúsumd ætt- og sfcað- fræðingum islamids drepum vjer hjer nefi blaða á milh í fimmt- ánda bindinu og sjáuim, að: Torfi fæddist á banmárumium (he-fur þó fráleitt látið þá ógæfu hi-idra sig fremur en aðrar). Það er hálf- gert aðalsmerki hjer að vera fæddur á merkisári, en merkis- ár eru þau ár, sem hatfa sjeð stjörnuhrap, byltingu, tímamót í sfeáldságnagerð, eða heimsendi. Hjer á landi eru þó látin duga eldgos, jökulhlaup eða þjóðarem- ing. En þetta voru eymdartimar. Torfi rjett missti af frostavetr- irnum mikla, vopnahljeinu, sjáltf- staéðinu, halastjömunni og loft- steininium. Hanm fjekk ekki eirnu sirani Kötlugosið. Á þeim árum var ekki verið að hlaða undjr hvem ótíndan torfa. Torfi er Barðstrendingur og Rauðsenidlingur að ætt. í æsku skildi hann verða jafnvígur tii sjós og bús. Bn Torfa hugnaði aldnei almennilega íslenzku Hús dýrin (kimdin, hesturinn og kýr- in, svínið og hænsmið ekki talin með, þótt ólíkt meiri veraldar- bragur sje á þeim skepmum). Hanis dýr hafa ævinlega veiið einlhyrningurhm, geirfuglinn og nykurinn. Þó muna elztu þorsk- ar þar vestra góðvild Torfa í sinn garð og gamall sau’ðpeningur viknar gjarnan, er hans er minmzt. Góðvildarbrot hetfur Torfi og sbenkt íslenzkium Land- búnaði með því að halda til streitu ásfcritft sinni að Búnaðar- ritinu og á jafnvel til alð skera upp úr því. Þannig liðu íram æisfcuárin, að Torfi staikk niður ortfi um siumur og egndi fyrir sæ- pening, en svalg í sig Eimreið- ina og bita úr Arfleifðinmii um vetur jatfnt því, sem hamn hreytti kýr og ljet óspart heyra hversu mjög þær stæðu fornkúm að baki í öllum greimium. En skjótt skipast véður í lofti og jafnvel á baðstofulotfti. Hið eina, sem íslendingum hefur aldrei tekizt að einangra sig gegn eru bækuæ. í þamrn nvund, sem kýrin og þorskurinn, bless- uð sjeu þau, stóðu loks á gati gegn ósvifnum spumingum Torfa um alheiminm hnituðu nokkrar ljótar fluguir að sunman hringi yfir bænum og settust loks á burstina. Þær ljetu dólgs- lega, kváðust hafa keypt heim- inn fyrir nokkru og vera nú bommar að líta á hann. Fyrsta snöggt viðbraigð öldunga var að kramja þær til bana með Kvennafræðaramum eða árgangi af ísafold. En fleiri fylgdu eftir, og öldungum þótti brátt sýnt, a'ð þe:r færu halloka fyrir helvíton- um yrði ekkert þjóðráð til bjarg- ar. Spennan jókstf. Flugurnar hvísluðu fólsku og lævísi að börmuim og æskufólki. Öldungar hjeldu furnd. Fliugurnar mögnuð- ust.. Öldungar stofnuðu nefnd. Flugumiar læddiu sjer í bófcalíki. En eitrinu var sáð. Börn og óvit- ar höfðu þegar lætt nokkrum undan og þar, sem bragðvísi ung- menma á sjer lítil mörk áttu þau brátt rauðlit kver undir steini hjer og þar um sveitina. Vand- fundinn varð sá rúmbáikur æskumanns, sem ekki geymdi eitt. Hötfundar þessara bóka tóku skærustu Imdjámum langt fram í rauðurn lit. Þeir hjetu asnalegum nöfnium og litu asna- lega út. Þeir voru líka fúlmenmi og vildu skera ístruna af Kaup- manninum Okkar. Þeir voru komnir úr hinu dularfulla heims- homi austri og víðar að segja frá gerzka ævintýrinu. Þeir bættu einum við Hið Islenzka Vindasafn. Áður áððum við út- synnimigirm, liandnyrðinginn og skætinginn að jeg ekki taH um logmrmolluna, en nú bættist við hugsjónagarrinn. Það er alkunna, að sumnam og austanvindar ræna fólk hvurri ögn af glóm, sögðu öldungar og vógu flugumar straumsveittir miMi gigtarfloga. Og áður en öidumgar fengju sagt gigt átti annarhver unglingur sjer hugsjón. Þegar haustaði að setti ungur ma'ður hausdnn í veðrið og hljóp vestur á Núps- stað. Torfi hafði bitið það í sig að læra. Sú árátta var mokkuð kunn á Islandi í eima tíð, það var áð- ur en námsleiðinn var fundinn upp. Torfi situr nú í Núpssfeóla að nema galdur. Einn dag að teknu prófi ver'ður homum gengið upp á þar til gerðan hól og spyr vjefrjett, sem þar er, hvað hamn eigi að gera. — Snautaðu suðuir, helvítið þitt —, anzar vjefrjettin nokkuð faöst, — og reyndu að verða eifcthvað. — Sígildur Is- lendingur ömglar hann saman nokkru snæri, bimdur upp Skreppu sína, stígur fæti hart á fold og srtefnin suður. I opið geð óveðra og vindfauta hreytir hiann henópum rauðliða enda kemsf hann! Næsfcu misseri þrauikar Torfi Verzlunarskólann undir Vilhjálmi Þonn og kveður hann með láð uppá heila vasann. Það stemmdi þá að ævin var í hverfi- púnkti. Á veggjum Totrfa hafa aldrei hangið iranrammaðir pen- ingaseðlar eins og hjá Joakim von And og öðruim góðum kapí- talistum. Hann lamgar að nema meiri galdur, en býðst starfi sem fjegæzlumaður hjá Landsbank- anum. Sæmileg störf eru ekki á hverju horni. — Torfi ræðst til barakans. Og geröi rjett. Mig óar við þeiirri hugsun hefði hann brotizt til hásfeóla og horfið þar t.d. í Helj argreip Islenzkra Fræða. Sú grein á vinninginn yf- ir móðuharðindin í svæfimgu ís- lenzks anda. Það var um líkt leyti, að Torfi rjeðst í fjármenraskuna og frið- ardúfan flaug með trylltu fjaðra- skaki víða um heim, virtist., virt- ist hafa femgið siæmt í augað og stefndi ýmist út eðá suður, stjörnuirugluð og hitti marga dritur henmar. Eilitið taugasikoilf- inn húsamálari var að stofna heimsveldi útí Prúaslandi og var með læti. Þjóðlöndum var hvoltft með einu ha.radtaki á rjettum stað. Hvorki fjelaga Jósef nje oss hinum var um sel. Engum var yfirleitt um sel. Um það bil voru síðustu dagar hugsjónar í heiminum og voru margir um bitamn. Enn gátu ungmenni sjeð hitt og annað í hillingum. Enn gat meran dreymt um nýtt og betra. Tortfi slóst í hópinn. Hvergi hræddur hjörs í þrá og hefur efcki oi'ðið síðan. Það var rjettmæM, sem gamla ekkjufrú Mattilda av Elvinni sagði um hann: — kommi var ann góður—. Ekki verður feigum forðað, hefur margur sagt ög fengið sjer þvínæst leyfisbrjef. Torfi gekk hinn troðna veg í því efni. Og áður langt leið átti hann fyrir þrem litOium skrímslum að sjá. Ævibók á þefcta ekki að verða. Stiklum því aðeins á björgum. Eitt afrek hetfur Tortfi framið, sem jeg fávitinn skil alltaf raokk- um veg jafniilla og oft er reynt að skýra mjer það. Þessi gamli drengur er einm fárra los band- ittos communistos, sem marið hefur það að vera í seran sósíal- isti og kaþólikki. Kaþólsfea kirkj- an á ísilandi og Torfi eiga hvort öðru ýmislegt upp að inna. Ótal- in em þau trúrit og fræðslu- kögglar, sem Tortfi bjargaði hjer fyrr meir á eytunguna. Röskum svo ekki svefntfriði kirkjunnar meir, nemia bendingu vil jeg smeeygja að Vatíkanimu: vanti það alminlegan páfa, þá heitir haran Torfi. Islendingar vom aldrei stýri- látir nemendiur. Þeiæ lær'ðu flest af sjáitfum sjer, sem einihvers virði var. Þótt Torfi hætti próf- skírteiraasöfraum eftir Verzlunar- skólann kvaddi hann þar aðeins skólana, en ekki þekkingarleit- ina. Hann hefur þann sjeríslenzk- an hátt á að mega helzt ekki sjá áhugaverða bók nema kaupa og lesa. Hann er frískleikamaður á erlendar tungur og hetfur enda bjargað bókum og hugsmíðum af flestum ahninlegum málum. Urm ull er það fræknustu skáldmenna og hugsuða frá örófi til gærdags, sem Torfi er þrælþvældur í og samigróinn verkum þeiirna. Ekk- ert hefur maninsandinn kveikt, sem Torfa er óviðkomandi. Ekki einu sinni Esperantó. Um víðreisn Torfa: Hann fór um miðjan sjötta tug til USA að friðmælast við ótætis impeæial- isfcana, sem auðvitað tóku engum sönsum. Torfi rararasakaði banka- kerfi þeirra nokkuð í boði hjer- og erlendra bankafrömuða. Hef- ur það kerfi sjaldan blómstrað skærar en etftir. Síðar fannst hon- um vairt kurteisi að lotfa dönsku frændunum ekki að njóta nœr- veru sinniar, svo hann reisti þangað með konu og yrmlinga. Hatft var etftir honum við land- töku, að danmörk væri Mtil að sjá. Var þetta sálbragð Tortfa, gátu danir illa neitað (þótt þeir eymdarlega kveddu hana stóra mi'ðað við Andorra, Bútan og Sifckim) en Torfi horfði fast í augu þeim. Hrundu þeir loks saman og báru hann á höndum sér etftir. (No guarantee). Frá Þýzkalandi gekk hann á örstundu og hefur ekki verið netfndur minna en doktor þar síð- an. Nýjasta landkyraning Torfa var sú, er hann dró til Sovét í hitt eð fyrra að litaist um, styrkja sig í rússraeskurani og stúdera hina slavnesku sál. Vjer muraum nú bráðtega bremsa. Barnaláni má Torfi fagna. Hann á þrjú lítil ófjeti, Önnnu, Helga og Ólatf. Þau eru hvert öðru ósvífnara en eilítið greind- arleg til augnanna og skæð lista- börn. Þau eru öil á síraum stað í Hinu íslenzka Skólakerfi og Torfi eignast stúdent með vorinu. Að auki á haran lærðan stjúpson í Nocnegi. Um nokkurt árabil hefur Torfi þróað gamlan hæfileika sinn af kappi, en þa'ð er eldamennskan. Get jeg sjálfur bezt um það dæmt, að haran er fæddur kokk- ur og ætti að vera á Hilton en ekki Melhaganum. FuMyrt skal hjer óttalaustf, að enginn hetfur týnt lífi sínu af mat Tortfa. f þessari línu er Torfi kominn þrjá daga á sextugsaldur. Mun- um vjer því fara að munda punktfingurinn, svo stórafmæla- greinarnar ná: ekki saman. Því sagði jeg Torfa nú hatfa jetið helming lífstertu sinnar, að jeg ætla honum að verða hundrað ána. Tek jeg ekki anraað í mál og hlusta á engair vííilengjur í því efni. Er það meðtfram af einberu sjálfsvíli, því hvert, sem maður karan að álpast um heiminn þarf maður alltaf að eiga slíkan öðl- ing vísan einhvers staðar. Úti er greira. Ásgeir Asgeirsson. (Aths.: Stafsetning er höfundar) íbúð til leigu 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut, teppi, gluggatjöld og vélai í þvottahúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Góð um- gengni 106". VÖRUFLUTNINGAR Reybjnvík — Anstfirðir Vörumóttaka alla virka daga hjá Vöruleiðum Suðurlands- biaut 30 Sími 83700. Bifreiðastöðin STEFNIR. Hafnarijörður Til sölu eldra steinhús í Suðurbænum. Á efri hæð eru tvö herb. og eldhús, á jarðhæð eru tvö herb. bað og geymsla. Húsið er ailt nýstandsett, málað, dúklagt og teppi á gólfum. Ræktuð lóð með trjágróðri. Verð kr. 1 milljón, útb. um 500 þús. Laust til íbúðar nú þegar GUÐJÓINI STEINGRlMSSON, HRL„ Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.