Morgunblaðið - 10.06.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.06.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 Lítil athugasemd við samþykkt Kennarafélags Hagaskóla Fyrir nokkru las ég í Morg- Im'blaðijn'U ályktum, sem Kenn- srafélag Hagaskóla ferði á fundi 27. 3. 1969. Mér fannst ég þurfa að segja um hana fáein orð, en vorannir hafa tafið fram- kvæmdina og kemur hún því mjðg síðbúin. Kennarafélag Hagaskóla bend ir réttilega á ýmis vandkvæði, sem verða á framkvæmd kernnsl unnar, m.a. skort á samræmi milli kennslu og prófa og er unglingaprófið einkum til nefnt. „Við, kennarar Hagaskóla, telj um að unglingapróf og kennsla á unglingastigi þurfi ræk.legrar endurskoðunar við . . . í sam- ræmdumn grein.uim (íslenzku, reikningi, dönsku og ensku) er unglingiaprófið stirðnað í gömlu og úreltu formi“. f ályktun þess- ari koma fram margar athyglis- verðar ábendingar, sem ég vil þakka. Sú málsgrein. sem er tilefni þessarar athugasemdar. hljóðar svo: ,,í gagnrýni sinni á lands- próf miðskóla hafa menn t.d. ekki komið auga á, að ýmis vand kvæði landsprófskennslu stafa af losaralegum tengslum unglinga- kennslunnar við framhaldsnám- ið.“Þetta er einnig mín skoðun að því er hin „losaralegu tengsl" varðar, en ég get ekki fallizt á, að engir þeirra, sem urr. lands- prófið hafa rætt hafi komið auga á þetta. Ég minni fyrst á það, að Stein dór Steindórsson skó'.ameistari gerði tillögu um að fe'a gagn- fræðaskólunum óskorðaða fram- kvaamd undirbúningsnáms og inn göngupróf að menntaákóla. Félli þá landspróf niður, námið stæði samfeKf 3 ár frá barnaprófi eins og áður var. 3. bekkur hefði þá enga sérstöðu eins og lands- prófsdeildin hefir nú og ætti þá Erlingur Bertelsson héraðsdóms'ögmaður Kirkjutorg 6. Símar <5546 og 14965. að vera vel séð fyrir tengshm- um við unglingastigið. — Þessi stuitta grein Steindórs gkólameist ara varð kveikjan að nýjum deilum um landsprófið. Sjálfur hefi ég tekið ofurlít- inn þátt í umræðum um lands- próf, fyrst og rækilegast í þeim köflum bókar minnar, Mannleg greind, sem fjalla um samsvör um milli greindar og einkunna í íslenzkum skólum, en síðar með útvarpserindi, Landsprófið og vandi þess, sem einnig birtist í Lesbók Morgunblaðsáns (5. 5. ’68). f hlutaðeigamidi köfluim í Mannlegri greind er fylgzt með nemendum gegn um fjögur aðal- próf: barnapróf, unglingapróf, landspróf og stúdentspróí. en í lesbókargreininni hvílir megin- áherzlan á tengslunum milli ungl inganámsins og þess hlutverks. sem landperófinu er ætlað að rækja. Þar er bent sárstaklega á, að leysa mætti ýmsan vanda, sem landsprófinu fylgir, ef nám umdir það yrði betur tengt ungl- inganáminu. Um það komzt ég svo að orði: „Ef l'andsprót á að gegna til fulls því megir.hlut- verki sínu að votta hæfni ungl- inga til æðra náms, hvar sem þeir búa á landinu, barf það að breytast frá rótum. Breyts þarf í fyrsta lagi gerð og inntaki prófs ins, í öðnu lagi þar súvimmz- un, sem því er ætlað að annast, að gerast í niáinni samvinma við kennara unglinganna og loks þarf í þriðja lagi náms- og reynsilutíminn u.nidir la-nds-próf að hefjast fyrr en r.ú er og standa tvö ár hið skemmsta." Nán ar var þeitta skýrt þannig, að skólinn ætti að annast próf í fjórum þeirra greina, sem venju lega eru kallaðar ’andsprófs- greinar, án afskipta landsprófs- nefindar, em nefndim hefði áfrarn uimisjóin með fjón'um greiinuim oig Skyidi mat beggja aðilja hafa sama gildi. Með þessari tilhögun fengi kenn arinn meira svigrúm til að leggja mismunandi áherzlu á atriði og þætti námsefnisins, eftir því sem honum þætti rétt, og pannig ætti Sendiferðabíll Til sölu eða I skiptum er sendiferðabíll Commer árgerð 1966. HÓTEL HOLT. sími 21011. Svissnesku blússurnar eru komnar CLUGCINN, Laugavegi 49 að vera girt fyrir misræmi milli kennshi og prófkröfu. Urr sínar greinar þarf landsprófsnefnd að rækja nána „samvinnu við kenn ara unglinganna", bæði til að leiðbeina um námsefni qg náms- kröfur og jafnframt til að iaga kröfur sínar sem bezt að kennslu og námi. Loks er lagt til að náms og reynzlutíminn undir lands- próf hefjist fyrr en nú er og falli þannig að nokkru leyti inn í unglingadeildina. Ég á bágt með að trúa þvi, að kennarar Hagaskóla skilji ekki, að breytingar í þessa átt myndu auka gildi unglinganáms ins og tengja það fastar áfram- haldandi námi, ekki aðfcins i menntaskóla. í grein minni segir, að með þessum tengslum fengju kennarar „aukið svigrúm til að uppgötva ungli.nga, sem hafa á- gætar gáfur án þess að vita um það sjálfir". en einmitt þetta tel ég þýðingarmikinn bátt í starfi kennara og aðalhlutverk skóla- prófa. I lesbókargreininni reyndi ég jafnframt að benda á, hvað þyrfti að breytast í náminu sjálfu, til þess að fullt samræmi geti orðið milli kennslu á einu stigi og kröfu á því næsta. Það kann að virðast ofraasn að end- urtaka það hér, en sanit er þetta meginatriði í allri náms- og kennsluskipan. Kennarinn verð ur að leggja áherzlu á rökrænt samhengi námsefnisins. Sundur- laus atriði, sem kunna að virð- ast hentug i prófspurningar, sem sva.ra má með emu orði eða stuttri setningu, eru tilviljunar- kennd og engin trygging fyrir því að slík þekking búi nemend- ur undir kröfur næsta skóla- stigs. I réttu námi aiga þau að þoka fyrir meginatriðum og dýpri skilningi á námsgreininni í heild. „Inngönguprófi að menntaskólanámi er framar öllu ætlað að kanna skilning nem- enda á grundvallaratriðum, hug arskerpu þeirra til að álykta út frá þeim“ og leikni þeirra í að beita þeim. Þetta er í samræmi við þann aðaltilgang náms „að glæða skilning nemandans og hæfni til athugunar, íhugunar og sjálfstæðra ályktana." Ef þessara sjónarmiða er gætt, er lítil hætta á því að misræmi verði í kröfum frá einu skóla- stigi til aninairs. Hvert skólastig hefði þá sitt fulla gildi sem á- fangi á námsbraut barns eða ungmennis, og unglingastigið tengdist landsprófsármu. rétt eins og var í gagnfræðanámi fram undir 1946, en einnig þá þurfti hærri einkunn ti' inn- göngu í menntaskóla en til að standast prófið. Að lokum: Ástæðan til athuga semdar minnar er þessi. Ef ein- stakur kennari ber fram viðlíka fuiir.yrðingu og ég vitnaði í í upp hafi máls míns, þá lít ég svo á, að honum sé ókunnugt um það, sem við Steindór skólameistari höfum 1-a.gt till málainina, uim það bæri ekki að sakast. En heilt kennarafélag þyrfti að vita bet- ur, því að samþykkt slíks hóps er tekin alvarlegar en skoðun einstakiingB. Samkvæmt fyrr- greindum tillögum mínum ætti að veita öllum nemendum unglinga- stigsins leiðsögn og ráðgjöf um það framhaldsnám, 3em hverjum hentaði bezt. Það ætti að vera skólanum metnaðarmál að skilja aldrei við ráðþrota ungling á lokaðri leið. „Einstaklingurinn á óskoraðam rétt til að öðlast þá menntun, sem bezt hæfir gáfum hans, og þjóðfélagið sjálft á vel ferð sína að míklu lieyti uindir því, þeim rétti sé fulllnæigt". (Tilviit.namiir allar úr 1-esbókar- grein minni). Matthias Jónasson. SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Nýja Bíó Allt á einu spili (Big Deal At Dodge City) Amerísk kvikmynd Framleiðandi og leikstjóri: Fi-elder Cook í viðtali við forráðamann eins kvikmyndahúsanna hér á dögun um lét han.n uppi það álit við mig, að fjölmargar kvikmyndir væru einum of langar, lopinn væri teygður svo, að áhorfend- ur yrðu beinlínis leiðir á kvik- myndinni til lengdar. — Sjálf- sagt átti hann við kvikmyndir, sem tilheyra ekki fyrsta gæða- flokki. Listrænar og vel gerðar kvikmyndir standa að sjálfsögðu undir meiri lengd en þær, sem óvandaðri eru, á sama hátt og til dæmis skáldsaga e3a kvæða- bálkur. „Eiðurinu" eftir Þorstein Er- lingsson er býsna langur kvæða bálkur, en engan hefi ég heyrt kvarta undan lengd hans. „ís- landsklukkan" og „Fjallkirkjan" eru ekki ýkja stuttar skáldsög- ur, en enginn fælist lengd þeirra sem á annað borð kann að njóta góðrar listar, og þannig mætti lengi telja. Mér duttu hins vegar í hug orð kvikmyndamann.úns, þegar ég leit ofangreinda kvikmynd sjónvun. Ætli hún sé ckk: alltaf svona tíu mínútum of löng. Og það er vissulega ekki óalgengt fyrirbæri í gamankv'kmyndum. Lengi fram eftir kunna þær að halda uppi góðum húmor, vera reglulega hnyttnar og skemmti- legar, en svo er eins og höfund- ur óttist, þegar líða tekur að lokum, að kannski vaði nú á- horfendur i þeirri villu, þrátt fyrir allt, að þetta eigi allt saman að vera „alvara“. Og fremur en liggja undir því slyðruorði að kunna ekki að tjá sig um gamanmál, þá tekur hann þann kost að láta allt enda í einni allsherjarhringavitleysu. „Heyrðu manni, ailt í gamni. Ég er ekki svo vitlaus að segja bara þetta, eða þetta, ekki er ég þó svo skyni skroppinn að meina það í alvöru." Og jafnvel íslendingar, sem sumir telja minnstu húmorista í heimi, verða fyrir vmnbrigðum yfir að hafa misst dágóða skemmtimynd niður í svaðið, svo hin mildu og heilsusamlegu áhrif góðs húmors eru særð ólíf issári, áður heim er haldið Ekkj er þó í rauninni sann- gjarnt að nota þessa kvikmynd sem tilefni til þeirrar gagnrýni, sem hér hefur verið beitt ai- mennt gegn ýmsum gamanmynd- um, með því að hún ber af fjöl- mörgum þeirra. Leikur er yfir- leitt góður í henni, litir og tón- ar smekklegir, og tæknilega er hún vel gerð. Og „temað" póker spilið er ágætt og hlýtur að fram kalla hóflega kátínu meðal áhorf enda, ekki sízt meðal þeirra, sem eitthvað hafa stundað það spil, og er slíkt þó engin nauðsyn til að njóta myndarinnar. — Gam anið er svolítið grátt á köflum og efnisþráðurinn auðvitað ekki ýkja sennileguir, en það þurfa ekki að vera veigamiklir ágall- ar á gamanmynd og oftast bæri- legri en þeir, sem minnst var á fyrr, þar sem ærslin taka út yf- ir allan þjófabálk. En slíkt ger ist einmitt undir lok þessarar myndar, eins og áður var vikið að, og spillir henni talsvert. Því miður. - UMGENGNI Framhald af bls. 5. kröfur til asnnarra foreldra eða jafnvel skólamma. Em það er etoki hlutverk skólainina að koma í okkair stað, sem börnin eiguim. Við höfuim Skyldur við börniin okkar í fleiru en því, að giefa þeim fæði og klæði. Sú bæn, sem okfcur ber að biðja mieð bömumium okkar, verður ekki falin Skólum eða fjölimiðl- umartækjuim. Hver og eimn, sem nýtur þeirrar hamingju að ala upp þjóðfélagsborgara, verður að vera ábyrgur fyrir því, að það haiminigjuihiliutskipti megi takast .dysalitið. Þessa vardaga búum við okkur undir, að faigna aldar- fjórðunigsafmæii lýðveldisins og þúsundir æskufólks bíða þess, að fá eitthvað nýtilegt HÆTTA Á NÆSTA LEITI —effir John Saunders og Alden McWilliams — Þú lítur út eins og þú hafir tapað í götuóeirðum. — Ég man ekki glætu frá því ég kyssti Bebe góða nótt. — Eitt er víst, vinur sæll, að kinnhest- ur frá stúlkunni hefur ekki leikið þig svona. Þeir hafa vitað, hvað þeir voru að gera, þeir sem fóru um þig höndum. — Farðu varlega Danny .. . mig verkjar í allan skrokkinn. — Ég get skilið vínið með svefnlyfinu, Ernst... en þessi barsmíð var óþörf. — Kæra Bebe mín. Þú gleymir leikregl- unum. Það er ég sem ákvcð hvað nauð- synlegt er að gera. stairf að vin.na. All'ir eru aam- mála um, að nauðsynie®t aé, að skapa þessum miklla fjölda ungna stúlkna og drenigja sum- arvijonu, og fliestir sjá, að aruð- vett er aið finina veirkefnd. Það eitt skortiir, að nægilegt fjárma.gn sé fyrir hendi, til að greið'a kosbnað, sem óhjá- kvæmilega yrði slífcri unigl- inigavinniu samifaa'a. Við kaupum skemmiistaða fyrir þetta æsku- fóllk, svo það geti baft aifþrey- inigiu í tómstundiHn. Kostum íþrótta.ir*amnivirki, svo það geti eflt líkamshreyati. Byggjum ár- lega margia nýja skóla til þess, að það geti notið menratuinar. Komum upp leikvölHum, svo uimferð götuinnar verða þeim ekki að fjörtjóni. Allf er gert, sem talið er n.auðsyniegt, tál þess að bömum okkar megi vegna vel í okkar ágæta þjóð- íélagi, en þegar firsna þarf þeiim nýtilag störf að vinnia á bjarræðistima íslenzks atvinnu- lífs, þá eru fjárhirzlur tómar, meðal amrairs vegna þess hve mikiu fé úr himuim almeininu sjóðum okkar, er vairið til þess einis, að bæta þanin skaða, sem þessd böm okkax hafa valdið þjóðfélagi sínu. Er ekfci ástæða til að staldrá" við og enduinskoða aifsitöðu okkar í uppeldi barnanna. Benda þeim. á þá staðreynd, að valdi þau tjóni, geti það kostað sumarvininu, þunigbæra skatt- greiðslu, veirsnandi efniaha.g þjóðarirtnar, færri tómstunda- heimili og tvísýna möguleika um framhaldsmenntuai. Væri ekki ástæða tíl, að huig- leiða uppeldisaðferðir þær, sem afar okkar og ömmur beittu, og duigðu til þess að gera þanin draium að veruleika, að lýðveldi var stofnað á ís- laindi fyrir 25 árum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.