Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR
167. tbl. 56. árg.
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Nixon forseti í skyndi-
heimsókn í S-Vietnam
Mikil leynd hvílir yfir ferð forsetans
Búizt við oð hann komi aftur
til Bangkok í kvöld —
reninairi hane í því skymi a8
wokikru að verða ekki bendiaður
við siefniu Johnsonis í Viietnam-
styrjöldinirni. Vatr haft eiftiir áreið-
Framhald á bls. 10
Fyrstu litmyndir
frá tungli sýndar
MYNDIRNAR ÓTRÚLEGA GÓÐAR
Houiston, 29. júli. AP. NTB.
TUNGLFARARNIR þrír, þeir
Neil Armstrong, Edwin Aldrin
og Michael Collins fengu
snemma í nótt að sjá ótrúlegar
myndir af fyrstu skrefum manns
ins á tunglinu við frumsýningu á
litmyndum, sem teknar voru í
hinni sögulegu tunglf-erð þeirra.
Er það fyrsta kvikmyndin sem
sýnd er eftir að nauðsynlegri
sótthreinsun var lokið, og átti
að senda út suma hluta myndar-
innar seint í kvöld. Var þarna
um 16 mm. filmu að ræða og 70
mm. kyrrstæðar myndir.
John McLeaisíh, stanfamaður
bandarísku geiimiferðastofnunar-
innar, NASA, sem dvelst í sótt-
kví með tunglföirunum, skýrði
frá því, að þeir Ihefðu sýnt geysi
milkinn áhuga á myndunum, sem
hann lýsti sem ágætum.
Sagði McLeaieh að fyrsti hluti
kvikimyndarinnar sýndi m.a.
landslagið á tunglinu, þegar þeiir
Armistnong og Aldrin nálguðust
ytfirboirð þess í „Erninum" og
eins er þeiir ihófu sig á loft eftir
dvölina á tunglinu.
„Unnt er að sjá landslagið,
sem þeir flugu yfir' á meðán
þeir læikkuðu sig“, sagði Mc-
Leaish, ,,og rykið, sem þyrlaðist
upp. Þá sést Neil, þar sem hann
gengur niður stigann".
„Bandarísiki fáninn, sem þeir
komu fyrir, sést mjög vel og það
er líkast því, sem Ihann blakti í
vindi“, bætti Ihann við. „Fót-
sporin á tunglyfirborðinu sjást
og mjög greinilega". Þá sagði
McLeaisih, að litur kvikimyndar-
innar væri góður, enda þótt ein-
staka sinnum dkapaði hún það
ranga hugboð, að yfirborð tungls
ins hefði grænan litblæ.
Geimfaraænir voru á fótum
Framhald á hls. 10.
Loftárás
á Nigeríu
Lagos, 29. júlí. AP.
LÍTIL flugvél sprengdi í gær
með flugskeyti, sem skotið var
af mikilli nákvæmni, olíurennsl-
isstöð nálægt Ughelli í miðvest-
urhéruðum Nigeríu, en þar eru
mjög auðugar olíulindir. Sprakk
stöðin í loft upp og særðist eitt
barn, að því er haft var eftir
sjónarvotti í dag.
Arásin var gerð uim hábjart-
an dag og átti sér stað samtímis
því, sem álitið var, að Svíinn
Carl von Rosen greifi væri kom-
inn aftur til Biafra með tvær
flugvélar til viðbótar þeim flug-
vélum, sem hann hefur þegar
komið með þangað.
Skotbríð úr loftvarnabyssum i
Benin, höfuðborg miðvesturhér-
aðanna, var þrisvar sánnum beitt
í morgun til þess að hrekja burt
ókunnar flugvélar.
Olíurennslistöðin sprakk með
siíkum krafti, að samkvæmt
fyrstu fréttium var sagt, að loft-
bardagi hefði átt sér stað og flug
vél hefði verið skotin niður.
Stöð þessi var eáin iaf fflieiri
stöðvum Slhie£Ul-BP, aem motuið var
þeisis að safnia ollíiu og iáta
Ibaraa nenuia út í oflJuflieiðlsflluir og
'aðgreiina firá hieuni gais.
Bangkok, 29. júlí. AP.
NIXON Bandaríkjaforseti
hefur gert breytingu á ferða
áætlun þeirri, sem kunngerð
hafði verið varðandi Asíu-
ferðalag hans, og ákveðið
skyndiferð til Suður-Víet-
nam á morgun í því skyni að
eiga viðræður við leiðtoga
landsins og heimsækja banda
rískar herstöðvar. Mjög mik-
il leynd hvíldi yfir þessari
fyrirhuguðu ferð forsetans
og áður hafði verið neitað að
staðfesta þá fregn, að hann
myndi skreppa frá Thailandi,
þar sem hann er í opinberri
heimsókn, til Suður-Víet-
nams.
Haft var eftir öðrum heimild-
uim, að forisetinn hefði verið bú-
inn að uridirbúa ferð til þess að
heimsækja bandarísikar herstöðv
ar í S-Víetnam og ræða við
helztu aðstoðanmenn sina þar.
í júní sl. áttu þeir Nixon og
Thieu foirseti S-Vietnam með sér
fund, þar sem álkvörðun var tek
in uim að filytja á brott 25.000
bandarísika henmenn, eins og síð
ar var tilkynnt.
Ýmislegt þykir benda til þess
að Nixon muni fyrst og fremist
komia við í höfuðborginni, Sai-
gon, þar sem stjórn S-Vietnam
hefur aðs^tur sitt og öflugar
bandarískar henstöðvar eru í
grenrad, áður en hann heldur aft-
ur til Thailands á miðvikudags-
kvöld.
Skyndinig sú og leyrad, sem
hvílir yfir ferð f ocrse<tainis og stafa
atf öryggisástæðum, minina á
béðar þær stuftu ferðir, sem
Jbhnson fynrveraradi forseti fór
í til S-Vietnaimis er harara var á
ferðalögum um Asíu. Johrason
fór með fluigvél til Cam Ranh
Bay, -sem er stór tiftöfluliega
öruigg bandarisk herbæikistöð um
180 míllur norðauigtur atf Saágon.
Fór harara í öktóber 1966 og atftur
i nóvembar 1967.
Talið var, að Nixon murai
boma við amnans staðar en fyrir-
Getur Mars fóstraö líf?
Mariner 6 og 7 eiga eftir að veifa þýð-
ingarmikil svör í þessa átt nœstu daga
1=1 ER yfirborð Mars virkt nieð
sama hætti og jörðin? Getur
^ ^ Mars fóstrað líf? Þessum
spumingum vonast vísinda-
menn að fá svar við með upp-
Pasadenia, KaiMfomíu, 29. júlí
AP-NTB
Fyrsti tunglskjálftinn
heimssögulegur viðburður
ÞAÐ fór heldur betur fiðr-
ingur um vísindamenn í Ho-
uston sl. þriðjudag, er vísir-
inn á tunglskjálftamælinum
tók allt í einu að láta illa
og í fimm mínútur skrikaði
hann upp og niður og er hann
loks fór aftur í eðlilega stöðu
voru vísindamenn í litlum
vafa um að hér hefðu þeir
orðið vitni að fyrsta tungl-
skjálftanum.
Vísindamennirnir hafa að
visu ekki enn sannprófað að
hér hafi verið um rauraveru-
legan tunglskjálfta að ræða,
þar eð hugsaralegt er að hér
hafi verið um að ræða skjálfta
er orsakaðist af því að 50 lesta
loftsteinn hefði lent með ógn-
anhraða á tumiglinu, en þrýst-
inigurinn frá slífcum árekstri
myndi jafnast á við sprengju
kraft 20 þús. lesta af TNT-
sprengjuefni, sem er sami
styrkleiki og sprengjumnar er
varpað var á Hirosima í lok
heim'sstyrjaldarinnar siðari.
Hafi hér verið um raunveru
legan tunglskjálfta að ræða
myrndi það benda til að ein-
hvern tíma hafi tunglið
verið heitt og lífrænt eins og
jörðin, en ebki sú dauða auðn
sem það nú er. Hitinn hafi or-
Framhald á bls. 23
lýsingum, sem tóku að berast
til jarðar á mánudagskvöld
frá tveimur bandarískum
geimförum, sem fara fram
hjá þessari rauðleitu reiki-
stjörnu í skemmra en 3000
km fjarlægð.
Mairimieir 6 og Mairiinier 7, sem
skotilð var á iotft fná Kenmiedy-
höfða í febrúar og miairz sl. á
veguim geimtfenðastotfiniuiniar
Bandairíkjiainnia, NASA, murau
tafca myndir atf yfiirborðd Maras
mieð sijónivarpsiljósmynidiavélum,
siem serait geta mynidir til jarð-
•ar, þar seim uinrait verður að að-
greiina einkeramii ekiki stærri en
húisariaðir.
Marainier 6 byrjaði að taka
fyrstu myradir sínar á mémudiaigs-
kvöld og frá istjómistöðinini í
Pasadenia í Kailiformiíu var tád—
kynmt, að myndiaivél iþess virt-
ist stanfa með áigætum. Var geim
fari'ð þá í um 1.241.000.500 km.
tfjarlægð frá Mans og getrt ráð
fynir, að það myinidii fara framhjá
Matns á miðvikudag og þá hiatf a
senit 74 mynddr tiil jarðar.
Mynidiaivél Mariners 7 verður
sett í ganig á föatuidiag, er geim-
tfarið verður í um 1.83 millj. km
fjaælægð firá Mans og á það að
sienda um 114 myradir a*f reiki-
stjönniunini.