Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 23
MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1060 23 Annríki hjá sérleyfis- og hópferðabifreiðum ALDRAB FOLK I SUMARBUÐUM VIÐ VESTMANNSVATN og uindi gaimilia fólkið haig aín- uim hið bezta. Br fyrirbuigað að hafa aðna slíkia drvöl í ágústiok ef niaeg þáitttaikia faesit. Á Vesrtmianinsvatim eru tvegigja marania hjerbergi og aðbúinaðiur í alla srtaði hinm bezti. Dvöl á Vesrtmianinsvatni vætri tilvaiin gjöf barma til foreMna, sem hiafa ná'ð háium aldri þegiar 'þeir eiga meríkisaifimæili. — Fréttaritairi. Athugosemd VEGNA frétrtair í MonguinblaS- inu í gær um fiuind fiormamna og finamkrvæmdiasitjóra Rauða krosis félaga, slkiail þesis gertið, að ís- lenzkir fuffltrúiar, sem fumdiinin siitja, eru þessir: Dr. med. Jón Sigurðsson, bongainlæikinir, séra Jón Auðuns, dómpróf astur, Davíð Sohieviinig Thorsteinsson,, forstjóri, og Eggert Áageiirsson, fnamtov.stj. ÞRÁTT fyrir votviðrasama tíð, hefur sjaldan verið m-eira að gera hjá sérleyfis- og hópferða- bílum, en nú undanfamar vik- ur. Kemur þar margt til. Er- lendir ferðamenn og skemmti- ferðaskip eru fleiri ®n áður, og nú er sá tími, er mörg félög og starfshópar fara í skemmtiferð- ir, en almenningur í sumar- leyfi. Þá virðist sem þesis sé notolkuð farið að gæta, að fargjöld með áætlunarbílum Ihafa etotoi hæfck- að í sama (hlutfalli og benzím- verð, og suimir, sem eiga einka- bíla skreppi gjarnan heldur með áætlunarbílum, til að spara benz ínið. Heifur því farþeguim á flest- um áætlunarleiðum, gagnistætt reynslu undanfarinna ára, ‘heldur fjölgað nú í ár og sums staðar all-verulega. Næsta helgi mun, etf að vanda lætur, verða mesta ferðahelgi ársins. Til dæmis um það, sem þá verður um að vera hjá B.S.Í. í Umferðamiðstöðinni má nefna eftinfarandi: Eins og aðra daga verða um tíu ferðir á dag til Suðurnesja, og ferðir í Galtalælkj arsíkóg og e.t.v. í Húsafell. Áætlunarferðir verða að sjálfsögðu í hverja sveii á öllu Suðurlandi. Til Borg arfjarðar, Snætfellsness, Dala, Vestfjarða, Stranda og allt til Aikureyrar verða venjulegar áætlunairferðir, og má á fitestum leiðanna búast við fjölda far- þega. Á laugardagsmorgun fara 10-15 stórir bílar til Gulltfoss og Geysis með 5-600 farþega af erlendu stoipi. Síðar um daginn verða ferðir í Galtalæfcjardkóg, Þórsmörto og til margra annarra staða. Þá er búizt við, að mjög margt manna tfari til Húsafells er á dag inn líður, og kæmi engum á óvart, þótt héðan færu 1000 manns þangað, auto þess sem bílar á veguim sérleyfishatfa munu flytja þangað fjölda manns af Vesturlandi, Vestfjörð- um og Norðurlandi. Ýmsu þarf svo að sinna á sunnudag, en á mánudag verður nóg að snúast við heimflutning fólksins, og f « rsJL yjí Svona leit tunglskjálftamælir inn út við fyrstu mælinguna. | Hinar fáu sólskinsstundir sumarins hafa verið vel nýtt- ar af Reykvíkingum. Myndin er tekin fyrir nokkru — enda langt síðan sól hefur skinið. I Aftnr í ein- hennisbúningi FLUGMBNN Loftleiða Ikilæðast nú aftur eintoennisbúningum sínum, en flugmenn Flugfélags íslands flugu enn óeintoennis- klæddir í gær. Mbl. leitaði frétta af því, hvað toomið hetfði tflug- mönnum- Loftleiða til að klæð- ast einkennisbúningi á ný, en fék'k elklki greið svör. Blaðaifull- trúi félagsins vísaði til flug- stjóiranna, en flugstjórarnir, sem blaðið náði tali atf, vísuðu tiil starfsimannastjórans, Jóns Júlíussonar, sem svaraði spurn- ingu blaðaimanns þannig: — Þeir fóru sjálfir úr búning- unum og það er bezt að þeir svari því sjálfir, hvers vegna þeir fóru í þá aftur. Formaður og varaformaður Félags íslenzkra atvinnuílug- manna voru ökfci í borginni í gær. Fjdreigendui fúi nthnfnasvæði utnn þéttbýlisins FJÁREIGENDAFÉLAG Reykja- víkur hiélt aðalfund sinn fnmmtu- daginn 17. júlí sl. Auk aðalfund- aristarfa fóru fraim umræður uim að Reykjavífcurborg láti félagið •fiá afihafnasvæði fyrir starfsemd sína utanvert við þéttbýli borg- arinnar. í þeasu sambandi var borin fram eftirfiarandi tillaga sem var samþykkt einróma: Aðalfundur Fjáreigendafélags Reykjavíikiur var haldin.n í Lind- arbæ fimmtudaginn 17. júlí 1969. Samþyiktoti fundurinn að stoora á borgarstjórn Reytojavíkiur, að hún endurskoði afstöðu sína gagn vart fjáreigendafélaginiu og láti félagið fá landsvæði utan þétt- býlisins fyrir starfsemi sína. Þessi fundur var mjög fjölsótt- Uir. Eftirtalin skipa nú aðalstjórn félagsins: Ágúsrt Kristjáirusson, Ingimund- ur Gestsson, Meyvant Sigurðs- aon, Hulda Böðvarsdóttir, Guð- mundur Magnússon. (Frá stjórn Fjáreigendafélags Reykjavíkur). Húisaivílk, 29. júlí — VIKUNA 18. tU 25. júlí var aldr- að fólk í sumarbúðunum við Vestmannsvatn, 26 manns alls. Fjórtán voru frá Elliheimilinu Grund í Reykjavík, en hinir voru víðs vegar að af landinu. Fólkið var á aldrinum frá 67 ára tU 89 ára. Þama var fióBoið sér til hvfilid- ar og hressingar. Á hrverju krvöildi voiru krvölidvökiuir og vonu þá fiengniiir ýrosir rnenin 'héðan úr héralðiniu til að skemmifia gamfia fóltoinu; þingeyskir hagyrðingar hljómilisitarmeinin o.fil. Eiran diag var fairið með gam.lia fólkið í Mývatnissveit. Var sú för í boðd Bliliiheimiiilisinis Grunidiair. Tótost þessi drvöl með ágætum Ronnsnkai þörungnlíf UM þeasar mundiiir er srtödd hér á iandd júgóslaivmiesk kona, dir. Ivka Muinida, er um noklkiurt áira- bid hefur notið styitois úir Vfadinida sjóði til raninisófcna á lífi þor- uiniga við ísland. Að iþeissiu sinmd mun dr. Munda viinirna að ramm- sóknium í Borgairtfirði, Faxaflóa og við Reykjainies, en hún roun einmig halda til Snætfellsmess, að því er hún tjóði biaðamiainmii Mbl. í gær. Að þessu slimmd dvelsit dr. Mumida við nannsóknir sinair um þrigigja till fjöguinra mámaða skieið. Styrkur til iðn- skólakennarn EVRÓPURÁÐIÐ býður fram styrki til framhaldsnáms iðn- sfcólakennara á árinu 1970. Styrk irnir eru fólgnir í greiðslu far- gjalda milli landa og dvalar- kostnaði (húsnæði og fæði) á stynktímanuim, sem getur orðið frá tveimur mánuðuim til sex mánaða. Umssékjendur skulu vera á aldrinum 20—40 ára og hafa stundað kennslu við iðndkóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki í a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknaxeyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverffagötu 6, Reykjavík. Um- sóknir stoulu 'hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. september 1969. Menntamálaráðuneytið, - TUNGLSKJALFTI Framhald af bls. 1 sakað að tunglefni hafi bráðn að og skipzt í lög eins og á jörðinni sem nú raskist og hreyfist. Sé þetta rétt mun hér vera um að ræða mjög mikilvægt framlag til tilrauna vísindamanna til að rekja sögu sólkerfisiins. Vísindamenn telja að loft- steinar af áðurnefndri stærð lendi á tunglinu aðeins tvisv- ar til þrisvar á ári og að held ur sé ólíklegt að slíkt hafi ein mitt átt sér stað 2 dögum eft- ir að fyrsta tunglskjálftamæl inuim var komið fyrir, þó að slífct sé alls etoki útilotoað. Margir vísindamenn eru fiull- vissir um að hér hafi verið um að ræða raunverulegan tunglskjálfta, en margir hóp- ar sérfræðinga vinna nú að frefcari rannsóknum á mæling unni. Einn vísindaimanmanna lét svo um mælt að ef hamm sýndi einhverjum starfsbróð- ur sínum kortið og sagði hon- um að hér væri um að ræða jarðskjálfta sem mælzt hefði í Kaliforníu, yrði ógerlegt fyr ir hann að sjá nokkuð óeðli- legt við mælinguna. gengur það vafalaust fram á nóttina. Þá eru og nokikrir bílar i lang- ferðum um landið, bæði urn fjöll og byggðir, með erlenda og inm- lenda hópa, og talka sumar þeirra ferða allt að 10 dögum. Um næstu helgi eins og jatfn- an áður mun þó veðurfarið ráða mi'klu, bæði um farþegafjölda til hinna ýmsu staða, og einnig um hitt, hvort helgin verður ánægjuleg og slysalítil. Stnðn viðskiptn- fræðingo rædd v t HELGINA 27.-28. september n.k. gangast Félag viðskipta- fræðinema og Viðskiptadeild Háskóla íslands fyrir ráðstefnu um efnið: „Staða viðskiptafræð- ingsins í þjóðfélaginu“. Á ráð- stefnunni munu verða flutt er- indi um efni, sem þessu málefni eru tengd. Eins og málefnið getfuir tiletfni til, verður reynt m.a. að gera samanburð á stöðu íslenzkra og erlendra viðslkiptafræðinga í viðkomandi þjóðfélagi. Hefur all mikils fjölda gagna verið aflað frá Norðurlöndum um þessi efni. Til samanbuirðar þartf sams konar upplýsingar varðandi ís- lenztoa viðslkiptafræðinga. f því martomiði að öðlast slíkar upp- lýsingar, er gemgizt fyrir könn- un meðal viðSkiptafræðinga, og munu viðskiptafræðinemar á næstunni koma að máli við við- skiptatfræðiniga með spurninga- eyðublöð. Vonast þeir, sem fyrir ráðstefnunni standa, til þess, að má'laleitan viðstoiptanemanna verði tekið með skilningi. - RÚSSNESKUR Framhald af hls. 24 og lögðum í grennd við það. Þá kom togarinn aftur og sleit a^lt frá oktour og misstum við alls 9 bjóð. Hann fór líka í lóðina hjá rússneska skipinu, þótt við teljum að það hafi ekki orðið fyrir eins miklum skatokaföllum og við. Við misstum allar lóð- irnar. Á svo djúpu vatni er ekki neinn möguleiki á að ná þassu aftur. Þess má geta að Birgir tjáði Mbl. að í vor urðu þeir á Ás- birni fyrir verulegum skaða, er íslenztour togari skemmdi fyrir þeirn lóðir. — Landskeppnin Framhald af bls. 22 2. Brown 1:09.0 3. Guðmundia Guðmumdsd. 1:11.2 4. Vilbomg Júlíuisdóttiir 1:12.8 110 yarda skriðsund karla: 1. Guðmuindiuir Gíslaison 59.0 2. A. McGregor 59.0 3. Fimniuir Gadðarsison 59.0 4. Shore 59.4 440 yarda fjórsund kvenna: 1. Sigrún Siggeirsdóttiir 5:56.4 2. McFhensian 6:08.4 3. Ingibjörg Haraldisdóttir 6:13.7 4. Winciheil 6:13.7 4x400 m fjórsund karla: 1. Artflhuir Bruoe 5:20.1 2. Guðmiuinidur Gíslason 5:21.5 3. Guniniar Kriistjáinisison 5:29.4 4. GaBety 5:30.5 4x100 yarda fjórsund kvenna: 1. Skotiamd 5:02.1 2. íslEund 5:10.0 MET 4x100 m fjórsund karla: 1. Skiotland 4:26.8 2. íslaind 4:28.4 MET — A. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.