Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1966 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarssonar, sími 33544. LAUGARDAGA TIL 6 Opið alla laugardaga ttl kl. 6 Kjötúrval, kjötgæði. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. KEFLAVÍK Trl söl'u mjög vel með farin 4ra herb. íbúð. Sérkwvgangur, miðstöð og þvottah'ús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, sírmi 1420. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU er vön verkstjórn og srviðn- ingu. Fyllsta regkisemi. Ti'lto. sendist Mbl. fyriir 1. ágtrst merkt: „3705". CHEVROLET '53 sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51058. TIMBURSKOR til sölu Hentugur fyrir smábil. Uppl. í síma 18447. JARÐÝTA ÓSKAST Katerpiiter d 6 eða sambaeri feg vél, aðeims góð vé1 kem ur tíl greina. Sími 36682. TIL SÖLU Kodak kistamatic super 8 kvrkmyndatökcivél með Hjósi. Sími 1764, KeflaVík eftir k». 6. TVEIR JARPtR HESTAR töpuðust í Rví'k hion 25. júK, arvoar með stjömu á enmi, en 'hiinm með múl og F-76 á vimstri síðu. Finma'n'di vim- sarnil. hrimg'i í síma 35906. MYNDAVÉL 35 mm er trt sölu. Símá 16993 TIL SÖLU Nýimmflutt Fordsom Mayer dráttarvél í mjög góðu stamdi Ný dekik og ný uppgerð. Tiil sýnte í Véhrerk hf., Bílds- höfða 8. Sími 82452. NOTUÐ GOLFSETT £8 till £50. Skirifið eftir uppl. og li'sta yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Siiverdate Co. 1142/1146 Argyte St. Glasgow, Scotl. MÁLARAR Ttliboð óskast í a, mála fjöl- býlishús að utam. Uppl. í síma 35469 eft'iir kl. 6. KAUPUM ÓNÝTAR afum'imií'um'kúl'U'r á 15 kr. stykkið. Nóatún 27, sími 35891 ELDHÚSINNRÉTTING Til sölu er notuð eldhúsinm- rét'ting með stómm stéh/as'k. Verð kr. 5 þús. Uppl. í s!ma 20553 ^ i» » ^ ^ ^ ^ Dagbókinni barst nýlega ljóð eftir höfund, sem kallar sig Ölver og biirtum við hér niðurlag þess. JJic^n ^Jóiandó oc^ töpranna heimnr Tign þína ísland og töfraheim tilbiðja börn þín við ránarstrendur. í ómælisfegurð opnar þú þeiin, endalaust blæríkt í litum og hreim, útsýni viða á allar hendur. Vist lifuim við öll í veröldum tveim. Vort brauðstrit stöðugt við' andann keppir, og sjaldan veit neinn hvor sigurimn hreppir. t>vi ígrundi hver, sem frá íslandi fer, áður en fleyið frá landi hann ber: Viltu fórna þvi öllu, sem augað sér fyrir ólkunnar fjarlægar lendur? Ölver. Boðun Fagnaðarerindisins Samkoma að Hörgshlíð 12 fellur niður í kvöld. Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tima- pantanir í síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Kristniboðssambandið Almenn samkoma miðvikudaginn 30. júli í Betaníu kl. 8.30. Prófessor Jóhann Hannesson talar. Allir vel- komnir. Sumardvól barna að Jaðri Börnin frá Jaðri verða við Templ- arahöllina, Eiríksgötu 5, kl. 3 á morgun, miðvikudag. Farfuglar— Ferðamenn Um Verzlunarmannahelgina verður farið í Þórsmörk og Eldgjá. 9. ág- úst hefst 10 daga sumarleyfisferð x Arnarfell. Nánari uppl. á skrifstof- unni, Laufásvegi 41 sími 24950. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan veið ur opin i Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Verð fjarv.erandi til 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir mig á meðan. Séra Bragi Friðriks- son. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- irkomulag fararinnar. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tima vegna s xmarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er op in áfram plla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Heyrnarhjálp iim. Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Fjallagrasa- og kynningarferð NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur efnir til þriggja daga ferðar að Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl. 10 frá matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góð an viðleguútbúnað, tjöld og mat. Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí. LÆKNAR FJARVERANDI Ámi Björnsson fjv. frá 10.7—10.8 Ámi Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21. júlí. Óákveðið. Stg. heimilislækn- is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti 13. Björgvin Finnsson fjv. frá 14. júli til 11. ágúst. Stg. Alfreð Gísla son. Bjöm Júlíusson fjv. til 1. sept. Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst Engilbert Guðmundsson fjv. vegna sximarleyfa til 19. ágúst. Eyjólfur Busk, tannlæknir fjv. frá 31. júlí til 6. ágúst. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 21.7 — 21.8 Stg. Valur Jxilíusson. Guðjón Klemenzson Njarðvíkum fjv. frá 23.7—4.8 Stg. Arnbjörn Ól- afsson og Kjartan Ólafsson. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Guðsteinn Þengilson íjarverandi júlímánuð. Stg. Björn önundarson, sími 21186. Hrafn G. Johnsen fjv. til 5. ágúst Hörður Þorleifsson fjv. til 5. ágúst. Halldór Arinbjamar fjv. frá 21.7 — 18.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Hinrik Linnet fjv. júlímánuð Stg. Vaiur Júlíusson Jón Hjabaiín Gunnlaugsson fjv. júlímánuð. Stg. Stefán Bogason Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Jón Sigtryggsson tannlæknir frá 18.7 til 18. ágúst. Kristján Hannesson fjv. frá 15.7.- 1.8. Stg. Valur Júlíusson, síðan fjv. frá 1.8.—318 og þá stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristján Jóhannesson, Hafnar- Scrhver maður sé yfirboðnum valdstéttum hlýðinn, þvi að ekki er nein valdstétt til nema frá Guöi. (Róm. 13. 11). t dag er miðvikudagur 30. júlí og er það 211. dagur ársins 1969. Eftir lifa 154 dagar. Árdegisháflæð kl. 7.11. Slysavarðstofan i Borgarspítaianum er opin aUan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i sima 21230 Kvöld- og helgidagavarzla I lyfjabúðnm í Reykjavik viknna 26. júli til i. ágúst er i Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Kcflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kviild- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi tU kl. 8 á mánudagsmorgni simi 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst tU heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skriistofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 a homi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h., si-ni 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. A5 öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarflrði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir i Keflavik: 29. 7. Ambjörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Arnbjörn Ólafsson, 4. 8. Gnðjón Klemenzson, Ráðleggingastöð Þjóökirkjunnar. (Mæðradelld) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222. Nætur- og he'gidagavarzla 18-230. Geðverndarféiag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ökeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Gcðverndarfélags íslands, pésthólf 1308. AA-samtökin i Rcykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum k). 9 e.h i safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 eii. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e h. alia virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-samtökin I Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund i’immiudaga kl. 8,30 e h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild ki. 9 föstndaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Orð lífsins svara i síma 10000. firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist- ján T. Ragnarsson Lárus Helgason fjav. til 2. ágústs. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv júlímánuð. Stg. Kristján T. Ragn- arsson Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7 til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjamar. Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8 Rafn Jónsson tannlæknir fj. til 11. ágúst. Snorri Jónsson fjarv. júlímánuð. Stg. Vaiur Júlíusson, Domus Med- ica sími 11684 Stefán P. Bjömsson fjv. frá 1,7— 1.9. Stg, Karl S Jónasson. Tómas Á. Jónasson fjv. frá 1.7. til 1.8 Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 17.7 5.8 Stg. Ólafur Jónsson. Þorgeir Jónsson fjv. júlímánuð. Stg Björn önundarson Þorleifur Matthíasson tannlæknir Ytri Njarðvík til 5. ágúst. Þórir Gislason tannlæknir fjv. til 10.8 Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst. Þórður Möiler fjv. frá 15.7—1.8 Sí.g. Guðmundur B. Guðmundsson Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8 S g. Alfreð Gíslason. Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson. Háteigsveg V'íkingur H. Arnórsson fjv. júlí- mánuð. Vic or Gcs!son fjv. frá 11.7-11.8 Viðar Pétursson tannlæknir fjv. 111 5. ágúst. Örn B. Pétursson, tannlæknir. Verð fjarverandi vegna sumar- vfa til 6. ágúst Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daganema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill- onshúsi. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laug ardaga, frá kl 1.30—4. Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Þjóðminjasafn Islands Opið alla daga frá kl. 1.30—4 daga og föstudaga frá 1 ágúst frá —5 * Cjencýi& -X Nr. 97 — 24. júlí 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,95 210,45 1 Kanadadollar 81,30 81,50 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar krónur 1.700,64 1.704,50 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097,63 100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.041,94 2.046,60 100 Gyllini 2.418,15 2.423 65 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.199,86 2.204,90 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88.10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 * Breyting frá síðustu gengis- skráningu. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múmínpabb nn: V:ö verðum að re sa Múmínpabbinn (sveittur og þreytt- Múmínpabbinn: Frá hernaðarlegu viggirðingu allt í kringum hús n. ur); Máski yrði auðveldara að verja sjónarmiði væri máski bezt að verj- minni viggirðingu. ast í einu húsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.