Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1069
19
ífÆJApiP
Simi 50184.
Orrustan um Algier
Víðfrseg og smftdarvel gerð og
ieikio ítölsk stórmynd. Tvöföld
verðlaunamynd.
Leikstjóri GiHo Pontecorvo.
Bönnuð bömum yrvgri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
ISLENZKUR TEXTI
Einvigið i Djöflagjá
Viðfræg og sniHdarvel gerð
amerisk stórmynd í litum.
Sidney Poitier
James Gamer
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 50249.
,,Rússarnir koma"
,,Rússarnir koma"
Bráðskemmtiieg amerísk gaman-
mynd í iitum með ísienzkum
texta.
Carl Reimer
Eva Marie Saint
Sýnd kl. 9.
LANGAVATN
Veiðileyfi í Langavatni fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík.
f Sportval sem einnig seiur bátaleyfi. — í skálanum í Hval-
fjarðarbotni. — I Ferstiklu. — I Hvitárvallaskála og á Stóra-
fjalli. Vegur orðinn fær öllm bílum.
Njótið helgarinnar í fögru umhverfi við Langavatn,
Veiðiklúbburirm STRENGUR.
NÝTT NÝTT
INSÚLF5 5-CAFÉ
IIiUULI i Dansleikur i 1 uni l kvöld kl. 9
ÞÓRSMENN sjá um fjörið
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Skrifstofuhúsnœði
Skrifstofuhúsnæði í steinhúsi í Miðbænum, alls 4 herbergi
(um 83 fermetrar) til leigu nú þegar.
Upplýsingar gefur:
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Óðinsgötu 4. — Sími: 11043.
L
O
N
D
O
N
D
Ö
M
U
D
E
I
L
D
Fyrir
verzlunarmannahelgina
Siðbuxur og úlpur í miklu úrvali og vinsælu síðu blússurnar.
Peysur, skyrttiblússur og skyrtukjólar, sportsokkar, háleistar o. m. fl.
L
O
N
D
O
N
D
ö
M
U
D
E
L
D
Hafnfirðingar
Hafnfirzkar konur hafa ákveðið að halda
frú SlGRtÐI SÆLAND Ijósmóður S A M S Æ T I i Skiphól
i tilefni af áttræðisafmæli hennar þann 12. ágúst n.k. kl. 8.30 e.h.
Áskriftarlistar liggja frammi í Bókabúð Olivers Steins og
Bókabúð Böðvars.
Undirbúningsnefnd.
ÞÓRSMERKURFERÐIR
um verzlunarmannahelgina
Föstudaginn 1. ágúst kl. 20. — Laugardaginn 2. ágúst kl. 14.
Sæti þarf að panta eigi síðar en tveim stundum fyrir brottför.
Bifreiðastöð íslands, sími 22300.
r /
ENNÞA BJOÐUM VIÐ YÐUR
Peysur i miklu úrvali. Flauelsskór fyrir karlmenn
Ódýrar gallabuxur frá og konur allar stærðir frá
kr. 149.— útsniðnar kr. 308 —
stretch- og flauel. Ferða- og vinnuskór, striga
Vinnubuxur fyrir herra og gúmmístígvél allar stærðir.
frá kr. 365 —
Verzlanirnar á Framnesveg 2
Næg bílastæði.
BiMnHMMDKwaaMn irj
opnar í kvöld klukkan 9
NÁTTÚRA leikur
og topplögin kynnt af Rabba
CUDO
Sumarleyfi
Verksmíðja vor verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1.—15. ágúst
n.k. Tilbúnar pantanir þurfa því að sækjast fyrir föstudaginn
1. ágúst, þar sem engin afgreiðsla getur farið fram á ofan-
greindu tímabili.
CUDOGLER H/F.
Skúlagötu 26
Símar 12056—20456—24556.
Atvinnurekendur
Hinn 1. júlí s.l. var síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu skatta
starfsfólks til ríkissjóðs fyrir árið 1969. Er hér með skorað á
alla þá atvinnurekendur, sem hafa starfsfólk búsett í Kópa-
vogi í þjónustu sinni, og hafa enn eigi gert full skil á fyrir-
framgreiðslu skatta þess, að gera það nú þegar. Skrifstofa
mín, á Digranesvegi 10, er opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10—15.
Athygli skal vakin á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um
allar breytingar á starfsmannahaldi. Vanræksla í því efni getur
bakað atvinnurekanda ábyrgð á greiðslu skatta starfsfólks —
starfandi hjá viðkomandi eða farið úr þjónustu — eins og
um eigin skuld væri að ræða
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Bezt ú auglýsa í Hlorgunblaðinu