Morgunblaðið - 30.07.1969, Page 7

Morgunblaðið - 30.07.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1969 7 F.Í.B. gleður gamla fólkið Gamla fólkið i Selfosskirkju. Gamla fólkið drekkur kaffi í Selfossbíói með gestgjöfum sin- um. í lok júnímánaðar bauð FÍB, Félag islenzkra bifreiðaeigenda, öldruðu fólki i Reykjavik í skemmtiferð austur yfir fjall. Þetta var 28. júní, og var þetta i 36. sinn, sem félagið hefur boðið öldruðu fólki i ökuferð. Við hittum að máli Magnús Valdimarsson, framkvæmda- stjóra FÍB á dögunum og spurð um um, hvemig ferðin hefði gengið, og um tildrög þessara skemmtiferða. Magnús varð góðfúslega fyrir svörum og sagði: Eiginlega er þetta allt úr Morgunblaðinu. Víkverji Morg unblaðsins, sem þá var hann ívar Guðmundsson, stakk upp á þessu fyrstirr manna, og honum sé þökk.fyrir uppástunguna. Síð an þá hefur FÍB farið þessa ferð á hverju sumri. til gleði og gagns, jafnt fyrir bifreiðaeig- endur og gamla fólkið. í ferð- inni í sumar munu hafa tekið þátt á 3. hundrað manns. Ég hef nú í 18 ár séð um þessar ferðir. og efst í huga mér er 1 þakklæti til bifreiðaeigenda og J félaga minna, sem alltaf af fús- I um vilja hafa 'léð bifreiðar sín- í ar til þessa ferðalags. 7 í ár var ferðinni heitið aust- V ur að Selfossi. Þar var setzt að 4 kaffidrykkju í Selfossbíói, og / var þar margt á dagskrá. Ber i ég fram þakkir til Kristins 4 Hallssonar óperusöngvara, sem / skemmti gamla fólkinu með J söng. Auk þess voru margar 4 ræður fluttar, m.a. af Arinbirni / Kolbeinssyni, formanni FÍB, 7 Gísla Sigurbjömssyni. forstjóra * Elliheimilisins og mér. Var síðan l gengið til Selfosskirkju, en þar 7 tóku á móti hópnum séra Sigurð- I ur Pálsson vígslubiskup og 4 kona hans. Hafði gamla fólkið 7 sérstaka ánægju af kirkjuferð- 1 inni. Selfosskirkja er fögur og 4 stílhrein og þar inni var gott að 7 dveljast. l Það eru svo margir, sem eiga 4 þakkir skilið fyrir þessar ferð- í ir. Fyrst og fremst félagarnir í } FÍB, sem alltaf hafa verið reiðu > búnir og hinu má heldur ekki / gleyma, að Geir Hallgrímsson í borgarsjóri hefur alltaf léð okk ur bíla borgarinnar, þegar okk- ur hefur vantað farkosti. í þetta sinn voru milli 40—50 bílar 1 ferðinni, og var þetta fríður floti. Ég held, að þessi skemmtiferð með gamla fólkið sé alls ekki ómerkasti þáttur- inn í félagsstarfi FÍB, og á hug okkar allra. Vona ég, að þessum sið verði fram haldið til ánægju bæði bílaeigendum og gamla fólkinu. Og þar með hurfum við af braut, sannfærðir um það, að í þessu er FÍB að vinna eitt af þjóðþrifastörfum sínum. r — Fr. S. 4 Hér má sjá hluta af bifreið'unu m, sem fluttu gamla fólkið i skemmtiferð. Brúin sést i baksýn. Einnig sést lengst til hægri Tryggvaskáli. yfir Olfusá ELLIN Fer mér nú að förlast sýn, — flest úr skorðum gengur. Þegar andans orka dvín, óðar- brestur strengur. Eríkur Einarsson, Réttarholtl. FRÉTTiR VINNINGASKRÁ Byggingarhappdrættis Sjáifsbjargar 1969. 1. Húsgögn frá Húsgagnahöllinni. Nr. 22240. 2. Mallorcaferð með Sunnu f. tvo. Nr. 27700 3. Sjónvarp frá Heimilistæki s.f. Nr. 17372 4. Rafmagnsheimilistæki frá Heim- ilisiæki s.f. Nr. 16351 5. Mallorcaferð m. Sunnu í. einn Nr. 5634 6—20. Vöruúttekt frá Sportval eða Heimilistæki s.f. Nr. 4101. 12360, 13627, 14635, 16125, 16411, 1770, 9880. 20324, 24345, 25055, 28960, 34266, 37641, 39583. 21—30. Myndavélar Kodak Insta- matic 133 frá Hans Petersen. Nr. 06265, 15127, 16699, 21327, 21509, 27328, 27633, 33403, 35688, 35831, 31—40 Vöruúttekt hjá Sportval Nr. 01926, 16629, 21987, 27166, 31023, 31055, 32435, 34985, 35231, 39857. 41—50 Vöruúttekt frá Heimilistæki s.f. Nr. 01925, 03382, 07141, 12377, 21863, 32818, 35428, 35660, 36413, 36908. 51—60. Myndavélar: Kodak Insta matic 233 frá Hans Petersen. Nr. 01894, 04256, 05315, 11778, 18213, 22930, 24615. 27774, 36662, 39553. 61—75. Bækur frá Leiftri h.f. Nr. 6330, 7075, 7755, 15280, 22813, 23056, 23119, 23293, 25009, 26033, 29434, 31771, 33363, 38765, 39381. 76—90. Vöruúttekt frá Sporval. Nr. 10350, 11166, 16457, 24099, 25011, 25520, 27067, 27069, 27080, 31034, 34835, 37798, 38848, 39674, 39675, 39981. 91—100 Vöruúttekt frá Heimilis- tæki s.f. Nr. 3774, 6882, 7233, 15291. 20038, 22022, 26016, 27066, 31638, 36065. Samtals 100 vinningar að verð- mæti kr. 345.460.00 Vinningshafar vitjl vinnings á skrifstofu Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, Bræðraborgarstig 9, sími 16538. SJÁLFSBJÖRG landssamband fatlaðra. KEFLAVlK brotamalmur Forstofuho/t). óskast til teigu. Vinsamfegast hrtng+ð í sima 1353 mifli kt. 7 og 8 á kvöld- tn. Kaupi aften brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, simi 3-58-91. KEFLAVlK — SUÐURNES TRÉSMlÐAVÉLAR Allt í útileguna. Tjöld, vind- sængur, • gastæki, ferðasett, svefnpokar, ferðatöskur. STAPAFELL HF. Sími 1730. tH sölu. Fræsari, afréttari 6", þykktarhefill 12", hjólsög 10" handsög 16", hefi'Pbekkir. — Uppl. í sima 84909. REGLUSEMI KEFLAVlK — SUÐURNES Til leigu óskast sem fyrst 5 til 6 herb. íbúð á 1. haeð í nágrenmi Háskólans. — Sítth 83369. Myndavéter, filmur, sjónauk- ar, seguPbönd, ferðaviðtæki. ferðarakvélar. STAPAFELL HF. Sími 1730. ATVINNA — REYKJAVlK Úttendingur, sem tater ís- tenzku, óskar eftkr atvinnu, helzt í heildv. Talar og skrifar ensku. Hefut bíl. Tilb. tW Mbl. merkt: „3602". FAGVINNA Getum tekið að okkur að pússa upp útihurðir. Vönduð vincia. Sími 24663. KEFLAVlK — SUÐURNES BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu Nýkomið Cadis leirtauið, bús áhöld, gjafavörur, teikföng, mmjagrtpir. STAPAFELL HF. Simi 1730. Hafnfirðingar Ferðir t Húsafellsskóg um verzlunarmannahelgina á föstudag kl. 7.30 og laugardag kl. 2. Farið verður frá Nýju bílastöðinni. Nánari upplýsingar í síma 50503. Golfklúbbur Reykjuvíkur Félagar athugið að skráning t landsmótið lýkur 3 ágúst n.k. Listi liggur frammi í skálanum og greiðist þátttökugjald við skráningu. STJÓRNIN. Óskasf til leigu Hef verið beðinn um að útvega til leigu. a m.k. til eins árs 5—6 herb nýlega íbúð eða raðhús á góðum stað í bænum. JÓHANNES LARUSSON, HRL., Kirkjuhvoli. sími 13842. — Heima 81023. ATHUGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099 leysir vandann. Okkar eftirsóttu svefnbekkir, 5 gerðir. 2ja manna svefnsófar — 7 manns svefnsófar. Stækkanlegir sófar. — Sófasett og m. fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.