Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 15
M MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1-960 ís Á slóðum Hrafna-Flóka Á síðaata áratuig hafa verið lagðir vegir til landdhlu'ta, sem öldiuim saman hafa búið við mikla einanigrun vegna erfiðra saimigangnia á landi. Á þesisuim svæðum hafa landsmemn þvl ó- bunna stigu að kamna, og margt fagurt og sérkennilegt að sjá og sfeoða. í þessu spjalli aetla ég að gera nofefera grein fyrir einu slífeu svæði, en það er Vestur- B arðastrand asýsla, suðurkjálki Vestfjarða, vestan Vatnisfjarðar og sunnam Axnarfjarðar. Fyrst mun ég þó víkja nokfeuð að sýsl- umni í heild og austursveitum hennar. Barðastrandasýslan er öll á langvaginn, eins og raunar fleiri sýslur á ofekar hálenda landi, en það sem verra er, það vant- ar næstum í hana miðpartinn. Þar gamga mdklir fj allaskagar suður úr Vestfjarðahálendinu, víðast brattir niður að þröng- um fjörðum og umdirlendi haria lítið. Byggð hefur því ætíð ver- ið þar afar strjál, en mú er svo bomið að Múlafhreppur er nær allur í eyði. Tveir austuistu breppar sýsl- unnar, Geirdalshreppur og Reyfehólasveit, eru blómlegar sveitir og víða er þar fagusrt, t.d. á Reykjamesinu. Þær hafa einnig verið all lengi í vegar- sambandi og eiga tilvalda mið- stöð til sunarferðalaga, hið vin- sæla sumahhótel Bjarkarlund. Tveir sæmilegir fjallvegir, Steinadalsheiði upp af Gilsfjarð- arbotni til Kollafjarðar og Tröllatungulheiði norður úr Geiradal til Stein gr ímsf j arðar. algjörlega afræktur eftir að far ið var að leggja hinn nýja veg meðfram ströndinni. Sá vegur lengir leiðina um 15—20 km en er ætlað að leysa vandamál snjó þyngslanna á vetrum. En kunn- ugir telja, að hann muni síður en svo gera það, jafnvel aufea þau, flestir virðast á þeirri skoð un, að þessi vegarlagnimg sé eitt meiriháittar glappaiSkot, jafnvel þeir, sem vinna að henni. Gg þá er komið að aðalefninu, Vest- ursýslunni. Vestur-Barðastrandasýsla er ekfci víðlend og gróðursæl get- ur hún naumast talizt, mestur hlutd hennar fjallendi og undir- lendi Sfeorið við nögl. Þó er þar laið firania surniar alf feigursitlu igrbð- urvinjum landsins og eina stór- kostlegustu náttúnusmíð þesss. Fagur þótti Hrafna-Flóka Vatns fjörðurinn fyrir nær 11 öldum og hann er það ennþá, skóigi vaxinn milli fjalls og fjöru og veiðisæld hefur haldizt í vatn- inu í dalnum. Vestan fjaxðarins hefst Barðaströndin, fríð sveit og búsældarleg og all fjölsetin. Siglunes- og Skorarhlíðar, að- skildar af hæstu sjávarhömrum landsins, Stálfjalli (650 m,) ganga hrikabrattar í sjó fram vestan sveitarinnar, en svo telk- ur við ein fegusta perla ís lenzkra sveita, Rauðasandurinn, iðjagrænn grððurreituir í Skjóli hamrafjalla, bryddaður ljósum söndum. Samt jaðrar þar við landauðn, sjálft höfuðbólið Saur bær í eyði og kirkjan fokin. Vestan við Brekkna'hlíð er eyðibýlið Keflavík í þröngu dal Flókalundur. skapa möguleika til skemmtileigr ar hrinigferðar um miðhluta Strandasýslu, og um leið til könniunarferðar um Norður- Strandir, um Bjarnarfjörð og Reykjafjörð til Norðurfjarðar (naumast fært mjög lágum bíl- um). Vegurinn norður Þorskafjarð arheiði býður einnig upp á skemmtilegar ferðir um innan- vert ísafjarðardjúp til tveggja átta, sunnan þess um Mjóafjörð til Ögurs eða norður um Langa- dalsströnd til Melgraseyrar og Kaldalónis, þar sem Drangajök- ull teygir Skriðjökulstuingu nið- ur undir sjó. Með því að sæta ferðum Djúpbátsis frá Melgras eyri eða Ögri til ísafjarðar er hægt að gera úr þessu hrinig- ferð um Vestfirði. En leiðin frá Kinnarstöðum í Þónskafirði til Vatnsfjarðar er löng og þreytandi, og auk þess illfær á feöflum. Sá vegur ber eitt leiðasta einkenni íslenzkrar vegagerðar, afar lélega fram ræslu sums staðar er hann þver- Skorinn af lækjuim en á öðrum stöðum verður hann að laakjar- farvegi í úrkomutíð. Illræmd- asti kafliinn er þó þinigmanna- heiðin, enda hefur hann verið verpi og svo tekur við einn mesti hamravegigur veraldar, fyrst Keflavíkurbjarg og vestur af því Látrabjiang, uim 14 km á lengd og hæsti tindurinn 440 m yfir hafflötinn. Fagrir gróður- rindar sflcreyta bergstallana og þarna er enigin landauðn því að íbúarnir, bjargfu'glinn, skipta milljómum. Norður við þennan fjallaskaga er Patreksfjarðarflóinn yzt og inn úr honuim 2 firðir, Patreks- fjörður og Tálknafjörður, að- Skildir af hrikalegum hamra- sfeaga, Táibna. Inn i sbagann utanverðan ganga 3 litlar víkur, Látravík, Breiðavík og Kollsvik (Útvíkur). Bjargtangar balda vörð um þær að sunnan en Blakiksnesi að norðan. Þetta er vestasta byggðarlag íslands. Nokkrir smádalir ganiga til suðurs frá Patreksfirði. Þeirra m-estur er Örlygshöfn (Miklidal- ur), vestast, en innar er Sauð- lauksdalur, fallega gróinn og hlýlegur hið innra. Þar sat klerkurinn Björn Halldórsson, sá er einna fyrstur ræktaðd kart öflur á voru landi og lét hlaða garðinn Ranglát til vamar sand foki frá eyrinni Sandodda, þar sem nú er flugvöllur. Patrebsfjarðarkaupstaður, fjöl mennasta byggðarlag sýslunnar og höfuðstaði.ir hennar, tyllir sér utan í grýttri fjallshlíð norð- an fjarðarins, gott dærni um ó- heppilegt staðarval fyrir slíkt þéttbýli, enda er yfirleitt harla lítið um undirlendi við þennan fjörð. Tálknafjörður ber aftur á móti annan og betri svip, því að í kring um hann er nær sam- felldur gróðurkragi og töluvert undirlendi norðan hans. Þar er kauptúnið Sveinseyri í skjóli við víðlenda, gróna eyri, sem skapar staðnum ákjósanleg hafn arSkylyrðL Þar er einniig tölu- verður jarðhiti og að öllu sam- anlögðu ákjósanlegur staður fyr ir þéttbýli. Norðan við hrikalegan fjalla- Skaga (Kópanes) er einn svip- mesti fjörður landsins, Amar- fjörður, girtur þverhnýptuim hamtrafjöllum á alla vegu en undirlendi á hann lítið. Sú var tíðin að sjávarútvegur stóð und ir blómlegu mannlífi í kring um þennan fjörð, en nú er sú byggð að mestu í auðn. Bíldudalskaup- tún stendur á snotru nesi sunn- an fjarðar, framan við kjarri vaxinn dal, og má sá staður muna sinn fífil fegri. Utar sker- ast djúpir og aðkrepptir, tveir þeir vestustu, Fífustaðadalur og Selárdalur, einna víðlendast- ir. I þeim síðamefnda er kirkju- staður með langa og merka sögu að baki. Innar er Arnarfjörðurinn klof inn af hálendum skaga. Um hann liggja sýslutmörk og því verður suðurálman Suðurfirð- ir, aðeins tekin með í þessa lýs- ingu. Hún greinist innst í 4 litla firði, Fossfjörð, Reykjar fjörð, Trostansfjörð og Geir- þjófsfjörð. Hinum síðast nefnda er við brugðið fyrir fegurð en ekká er akfært þangað. Þar lauk barmsögu útlagans Gísla Súrs- sonar við Einhamar. Vonandi verður þessi unaðsreitur alfrið- aður, líka fyrir Skógræktinni. Á hálendinu ofan við þessa firði eru Hornatær, rismifelir tindar er setja svip á umhverfið. Þá hefur verið lýst í stórum dráttum helztu byggðarlögum þessa afskekkta landshluta, sem um aldir bjó við mikið torieiði á landi enda voru fjallvegirnir þá mældir í roðskóm, hversu mörg pör af slí’kum fótabúnaði færu í að ganga þá. En nú er öldin önnur, það er orðið akfært til allra byggðarlaga og þeir veg ir eru yfirleitt góðir, a.m.k. er enginn verri en veguinrn þang- að að austan, Þann veg er líka hægt að losna við að aka nema aðra leiðina með því að fara sjó- leiðina frá Stykkishólmi til Brjánslækjar með flóabátnum Baldri. Flutningageta hans er eins og stendur mjög takmörfouð og eftirspurnin mikil en í ráði er að lengja hann næsta vetur til að auka flutningagetuna og einnig má telja líklegt að ferð- um hans verði fjölgað. Þetta hérað hefur einnig eign- ast tilvalda ferðamiðstöð en það er Flófealundur gisti- og veit- ingastaður Barðstrendingafé- lagsins í Vatnisfirði, veit ég fáa slíka staði á landinu eins vel í sveit setta eða í jafn aðlaðandi umihverfi. Vil ég nú að lokum leggja nokkur drög að ferðaá- ætlun um þessi byggðarlög, og miða þá fyrst við þá, er hafa miðferðis tjöld og viðlegubúnað. Við erum þá stödd í Flóka- lundi, þar sem Vestfjaxðaleið sveigir inn Pennudal, norður um Hellusfcarð og Dynjandis- heiði til Axnarfjarðar, en Pat- refesfjarðaxvegur liggur áfram vestur ströndina. Morgunfaguxt er á þessuim slóðum og því til valið að eyða árdegisstundun- um í að skoða umhverfið en halda síðan í átt til Brjánslækj- ar, heimsækja Flókatóptir og Brandagil (steingervingar). Margt ber fagurt fyrir auigu á leiðinni vestur Barðaströndina, Gísli Guimundsson' hægt er að heimisækja sundlauig- ina hjá félagsheimilinu Birkimel og akfært er allia leið vestur að bænum Siglunesi. Hjá bænum Haukabergi er haldið norður yf- ir Kleifaheiði og komið niðuæ að botni Ósafjarðar, en svo nefn- ist innsti hluti Patreksfjarð- ar, og síðan út með honium sunn- an. Aðeins innan við bæirnn Hval sbex tökum við Rauðasandsveg til vinstri, suður yfir Skersfjall, um Mjósund og niður Bjarngötu dal til Rauðasands. Leiðin niður þessa þröngu og bröttu dal- skoru er vandasöm og naúmiast fæir mjöig iláiglum íbíllum. Þarma borgar sig að hafa náttstað á þess um fagra stað og eyða því sem eft ir lifir dagis til að skoða sig um. Forvitnilegt er t.d. að heim- sækja Skor, hvaðan Eggert Ól- afsson lagði upp í sína hinztu reisu, en það er vel stundar gangur frá vegarenda hjá bæn- um Melanesi. Næsta dag er farið norður yfir fjiallið aftur og síðan út með firðinum með flugvöllinn á hægri hönd en mynni Sauðlauiks dals til vinstri. Framundan geng ur Hafnarmúli þverbrattur fram í fjörðinn og hefur vegurinn verið ristur þar í skriðumar all hátt yfir sjó en er alveg hættu- laius. Þaðan er mikið útsýni og utan við múlann opnast dalur- inn, sem ber nafnið Örlygshöfn, ljósir sandar við sjóinn en fag- urt graslendi innar og myndar- leg býli. Hjá bænum Hnjóti sveigir vegurinn vestur yfir dal- inn og þar í hlíðarfæti eru kross götur, þar greinast vegir í Út- víkur. Hægri ■áknan liggur út til Gjögra (þar er verzlun), þaðan um Hænuvíkurakriður til Hænu- vífeur og yfir Hænuvíburháls til Kollsvíkur. Vinstri álman ská- Sker hlíðina upp á Hafnarfjiall og síðan suður það. Þá sést nið- ur í Breiðuvík og er hliðarvegur þangað. No’kkru sunnar er ann ar hliðarvegur suður á Brunna- hæð á Látrabjargi (þar er Gvendiarbrunnur) og mun nú fær flestum bílum. Niður af fjallinu liggur vegurinn um Látradal að Hvallátrum í Látravík. Þaðan er akfært suður víkina, fyrir Brunnanúp að vitanium á Bjarg- töngum, vesturenda Látrabjargs og vestuxodda fslands. Mik- ilfenglegt er þar um að litast og imairga fýsir sjálfsagt að ganga eitthvað austur bjarg- brúnina, sem er algróin. En við- sjárverf er graslendið á brún- inni, því að þar hefur lundinn sína neðönjarðarbyggð. Frá þessum stórfenglega stað er ekin sama leið til baka að vegamótunum við Ósafjarðar- botn og svo út með firðinum að norðan til Patreksfjarðarfcaup- staðar. Nálægt suðurjaðri byggð arinnar er vegur til hægri inn Mikladul og yfir fjallið til Tálknafjarðar. í nágrenni Sveinis eyrar er nóg af góðum tjald- stæðum og þá ekki síður utar með firðinum. Sundla/ug er í kauptúninu og önnur, nokfeuð frumstæðari en afar vinsæl, er nálægt kirkjustaðnum Stóra- Laugardal, utar með. firðinum. Þriðja dagimn liggur leiðin svo norður yfir fjallveginn Hálfdán til Bíldudals við Arnarfjörð. Er þá bezt að byrja á því að aka út í Ketildali til Selárdals og síðan sömu leið til baka. Vegur- inn er frekar stirður og sein- farinn en fær öllum bílum og vissulega er ferðin þess virði að fara hana í góðu veðri. Svo er haldið frá Bíldudal inn Suður- firði, um Fossifjöirt? og Reykijiax- fjörð til Trostansfjarðar. Þar er gróðursnautt en hrikafagurt um hverfi, Hornatær á aðra hönd en Lónfell á hima og firnavítt útsýni. Og ekfci er það minna er bailia tefeur suður af, mður um Þwerdiail og Peningisdiail til Plóika- lundar. Sést þá vítt um Breiða- fjörð til Klofnings og Snæ- fellsnesfjalla. Þeir, sem ekki hafa viðlegu- búnað en gista í Flókalundi geta skipt þessari ferð í tvær dag- leiðir, farið annan daginn til Rauðasands og Bjargtanga en hinn um firðina. Myndi ég þá telja heppilegra að snúa þeirri ferð við, fara fyrst norður um Helluskarð til Arnarfjarðar og þaðan suður um Tálknafjörð og Patreksfjörð, því að það myndi auka tilbreytnina. Einnig yrði það fólk að nesta sig í ferðirnar, því að veitingasala er hvergi nema í Flókalundi. Tel ég miig nú hafa gert þessu landssvæðí all góð skil og óska öllum, sem þangað leggja leið sína, góðrar ferðar. Indáánar i vígahug Brasilía, 28. júlí. NTB. GAVlOS-indíánar í Brasilíu eru í vígahug og drepa alla hvíta menn sem verða á vegi þeirra, þar sem nýlega sóttu hvítir gull grafarar inn á yfirráðasvæði þeirra og misþyrmdu höfðingja þeirra. Þrír hvítir menn voru myrtir fyrir þremur vifcum í fylkinu Para og fréttir í dag herma að indíánar hafi ráðizt á þorp nokk- urt í aðeins nokkurra kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Brasi líu. Tveir hvítir menn vonu j drepnir í árásinni, en öðrum þorpsbúum tókst að flýja til ná- lægra herbúða. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.