Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 14
r MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 106» 14 Jón Þorvarðarson Halldóra Guðmundsd. í DAG miðvikudaginn 30. júlí verður gerð frá Fosevogskapellu útför Jóns Þorvarðarsonar 'kaupmanns. Hann lézt á Landakotsspítala eftir stutta legu þar hinn 23. júlí, en var þá búinn að vera heima um nokkurt dkeið, þá að mestu þrotinn að heilsu og kröft- um. Jón Þorvarðarson var fæddur í Reykjavík 7. marz 1890 og þar hefur hann alið allan sinn aldur. Foreldrar Jóns voru hjónin Ragnheiður Einarsdóttir og Þor- varður Daníelsson vegaverk- stjóri og sjómaður. Uppvaxtarár Jóns voru eins og flestra drengja í Reykjavík á þeim tíma, barnaskólalærdómur og basl á eyrinni, en minna um leiki, enda fékk Jón snemma áð kenna á alvöru lífsins, því árið 1907 drukknaði faðir hans á þil- skipinu Georg, og stóð þá Ragn- heiður ein uppi með 4 börn og var Jón þeirra elztur, og varð hann þá aðalfyrirvinna og hús- bóndinn. Því var viðbrugðið af mörgum sem til þekktu hve vel hann brást við þeim vanda. Til marks um dugnað Jóns er það að hann var gerður að verk- t Frú Anna Brammer (f. Flygenring), lézt í Ernglancli þamm 28. þ.m. Systkin hinnar látnn. t Eiiginmaður minm, faðir, somiur og temgdafaðir, Bjarni Ámason, Austurgötu 7, Hafnarfirði, verðuir jarðsu.niginn £rá Hafn- aTfjar<ðarkirkju fimmtuidagiinm 31. júii kl 2 e.h. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Arni Helgason, Agla Bjamadóttir, Örn Agnarsson. t Þökkuim hjartamlega auð- sýnida sasrnúð við amdflát og jarðarför móður okkar, tenigdamóður og örniimu, Katrínar Guðmundsdóttur, Lönguhlið 25. Böm, tengdaböm og barnaböm. t Þökikuim immilega samúð og hluittekmingu við frófaH og jarðarför Áma Árnasonar, kaupmanns. Sér.staiklega þökkium við stjórn og félögum Slysavama- félags íslands. Olga Benediktsdóttir, Ragnheiður Árnadóttir, Einar Sigurðsson og dótturbörn. stjóra hjá fyrirtaekinu Timbur & Kol hér í Reykjavík, þá aðeins 18 ára gamall. Þar var hann um 10 ára Skeið. Kringum 1919 gerð- ist Jón verzlunarmaður í veiða- arfæraverzlun Th. Thorsteinsson og starfaði þar til ársins 1927 að hann stofnsetti ásamt Step- han Stephensen þeirra eigið fyr- irtaeki, Veiðarværaverzlunina Verðandi, sem þeir hafa rekið í félagi síðan og vann Jón þar alla tíð meðan heilsa og kraftar entust. Jón var einn af stotfnendum Verkstjórafélags Reykjavíkur og í því félagi var hann til ævilöka, á tímabili formaður þess og síð- an gerður að heiðurstfélaga. Þá kem ég að því sikrefinu er varð Jóni happadrýgst, þegar hann 4. október 1919 gitftist sinni ágætis konu, Halldóru Guð- mundsdóttur. Hún var Aikur- nesingur að uppruna, hennar foreldrar voru Guðrún Jónsdótt- ir og Guðmundur Þorsteinsson. Bjuggu þau síðast að Sigurvöll- uim á AkranesL Ég sem þessi fátæklegu kveðju orð sfcrifa, hafði nægan tíma í 43 ár sem við bjuggum hlið við hlið, að kynnast því hvaða ágætis manneskjur þau • voru bæði tvo og hve samhent þau voru á alla lund. Jóni og Halldóru varð 6 barna auðið, en urðu fyrir þeirri sáru sorg árið 1949, að missa næst elzta son sinn, Þorvarð af slys- förum. Þau sem etftir lifa eru: Guðmundur óperusöngvari, kvæntur Þóru Haraldsdóttur, húsett í Reyfcjavík; Steinunn, var gift Inga Þ. Bjarnason efnaverkfræðingi, sem nú er látinm fyrir nokkrum áirum, bú- sett í Reykjavífc.; Jón Halldór frarmkvæmdastjóri, giftur Sotffíu Karlsdóttur, búsett í Kerflavík; Ragnlheiður, gift . Ólafi Pálssyni húsasmíðameistara, búsett í Hafnarfirði; Gunnar, verzlunar- maður, kvæntur Lisu Wium, búsett í Keflavík. 10. október 1964 missti Jón svo konu sína erftir 45 ára farsælt hjónaband og nú að leiðarlokum þökkuan við hjónin þeim langa samfylgdina og órorfa tryggð og vináttu til hins síðasta og ósfc- um þeim góðra endurtfundá. Að lökum sendi ég og fjöl- sfcylda mín ölkun ástvinum þeirra okkar innilegustu sam- úðarkveðjur. Guð blessi ykkur öll. Nikulás Kr. Jónsson. JÓN Þorvarðarson, kaupmaður, Öldugötu 2, lézt 23., þ.m. eftir langa og þungbæra vanheilsu, 79 ára að aldri. Jón var fæddur í Vesturbænum 7. marz 1890, og var öll sín æviár Reykvíkingur í þess orðs fyllstu menkingu. Kynni okkar hófust 1924. Við vorum samstarfamenn í 45 ár. Starf hans einkenndist atf ákyldu rækni við samborgarana, stund- vísi og reglusemi. Árið 1908 gerðist Jón Þorvarð- airson verfcstjóri hjá Timbur- og Kolaverzlun Reykjavíkur, þá 18 ára að aldri. Þótti Jón afbragð ungra manna, og fórst honum verkstjórnin vel úr hendi, þrátt fyrir erfið vinnuskilyrði þess tíma. Árið 1918 réðstf Jón til Th. Thorsteinssons, útgerðarmanns, við veiðarfæraverzlunina Liver- pool. Var hann þar fram til árs- in<s 1927. Þá gerðist hann hlut- hafi við stofnun Verðandi h.f., og stanfaði þar til æviloka. Jón var kvsentur Halldóru Guð- imundsdóttur, indælli og ljóm- andi fallegri konu, ættaðri frá Akranesi. Hún lézt 1964. Þau eignuðust 6 börn, 4 syni og tvær dætur. Börn þeirra eru öll á lífi, að undanstkildum Þor- varði, sem lézt af slysförum fyr- ir allmörgum árum. Fráfall hans var mikill hanmur foreldrum hans og systlkinum. Að leiðarldkum þakfca ég Jóni Þorvarðarsyni langt og farsælt samstarf. Við, startfafóllk hjá Verðandi h.f., vottum börnum hans og fjölskyldum þeirra dýpstu samúð. Stephan Stephensen. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaöið Innilegiar þakfcitr sendi ég öMiuim vinium miínium, börnnjm, ten/gdabörmum og bamafoöm- um fyrir miairigvísiliegia vinátitu og gjatfir, er gierðu mér 70 ána afmælisdaginn, 20. júií sl., ógleymiainilegian. Björn Jakobsson, Höfðagötu 4, Stykkishólmi. Ininiiflega þafctoa ég öllrum vin- um og vandamönmum er sendu mér heiifliaÓ6kiir og gjaf- ir á sjötíu og fimm ára arfmælj mímu 3. þessa mániaðar. Hallgrímur Sigtryggsson. Egill Steinar Egilsson Fæddur 21. maí 1955 — Dáinn 18. júlí 1969 Kveðja frá frændsystkinunum: Ingu, Lóu, Sóldísi og Óla. Við sendusm kveðju, kæri frændi, nú klöklkur er hugur, hanmur býr í sinni. f bernskuleik var enginn eins og þú, ástúð og glaðværð lýstu öll þín kynni. Um sumarlkvöld á sólskinsbjartri stund, sviplega þú hvarfst af okikar vegi, því þú varst kvaddur frelsarans á fund í faðmi hans að heilsa nýjum degi. Guð faðir einn hér lítfið okkur ljær, enn lítt við skiljum Drottins huldu dóma. Þú féllst eins og blóm, sem brosti blítt í gær en var bli'knað í dag í æsfcu sinnar ljóma. Við biðjiuim Guð þinn góðleik launa þér, hans gæzku sól þér megi um eilífð sfcína, en meðan ævin endist okkur hér, við ætíð munum ble.ssa minning þína. S.K. SUMARHÁTÍÐIN í Húsaíellsskógi 1969 FÖSrUDACUR 7. ágúst TRÚBROT leikur í Hátíðalundi. LAUGARDAGUR 2. ágúsf Samfelld dagskrá frá kl. 14 til 02.30. iþróttakeppni — Hljómsveitasamkeppni um titilinn „Táninga-hljómsveitin 1969". Dans á 3 pöllum: Björn R. Einarsson og hljómsveit, Ingimar Eydal og hljómsveit og Trúbrot. Miðnæturvaka: Þórir Baldursson og María Baldursdóttir, fegurðardrottning islands leika og syngja. Gunnar og Bessi. Ómar Ragnarsson og Alli Rúts skemmta ásamt hollenzka hljómlistatrúðinum Carlo Olds. Bjöm R. Einarsson, Ingimar Eydal o. fl. aðstoða. Varðeldur og almennur söngur. SUNNUDAGUR 3. ágúst Samfelld dagskrá frá ki. 10 árd. til kl. 2 eftir miðnætti. iþróttir. Fjölbreytt hátíða- og skemmtidagskrá. Dans á 3 pöllum. Flugeldasýning — Mótsslit. ALGERT ÁFENGISBANN Dagskrá mótsins fæst i söluturnum í Reykjavik og víðar. UMSB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.