Morgunblaðið - 12.08.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1969
ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
BÆJARBÍÓ
Það brennur, elskan mín
Kvikrruyriíd þessi er gerð af hin-
um kU'nina tékkneska leikstjóna
Milos Formiain, sem hér er kunin-
uir fyrir mynidina „Ástiir ljós-
haerðrar stúlkiu“. Segir mynidin
frá því, þegar dlöklkviliðið í smá-
bae niokkruim beldur sína árlegu
hátíð.
Mikið stenduir tiL Á að
kjósa feiguirðardrottnimgu kvölds-
ims, hafa happdrætti með fjöld-a
vimnimga og a'flbendia fyiTverandi
slökkvilið’sstjóna heiðursgjöf, af
því að grunuir leilkuir á að haran
sé með krabbaimieiin. Þetta fer
þaimnig að engin fegurðardrottin-
ing finnst, enida fátt um faigrar
stúlkuir. öllum vinndnguinuim í
bappdrættiniu er stolið og beið-
ursgjöfinni lika.
Flestir leifcaratr í myndiinmi eru
,amatöirar‘, seim aldrei hafa leikið
áður og flestir slökkviliðsmann-
anma eru þa® í raun og veru.
Þegar myndin var fruimisýnd í
Tékkó'Silóvakíu mótmœltu slökkvi
liðsmenm þar í larndi haæðlega og
töldiu sig illa leikna í myndinini.
Bkki er því að neita að þeir eru
gerðir broslegir og því rnedra
sem þeir reyna að ná stjórn á
samlkomunmi, því verra verður
ástamdið.
Mairgir telja að Farmam bafi
þarna verið að- gera póli'tíska
mynd og tákni slök'kviliðið gaimla
flokksapparatið í Tékkóslóvalkíu
fyrir daga Duibceks, þair sem allt
geikk á afturfótuinum. Forman
beldur því fraim að svo sé ekki,
beldiuir hafi hanm þanm tilganig
einan að skemmita áhorfendum.
Móttökurmair sem myndin fékk
í Tékkós’lóvakiu voru frábærar
og eir ekkf ósemnilegt að Tékkar
sjái í henmi hæðná, sem ekki er
augljós Okflaur, sem efkfki þefckj-
uim þjóðlífið og ástandið. Hvað
sem því líður er þetta Skemmiti-
leg mymd af mönmum, sem ör-
lögin verða ofviða.
SPEGLAR
tækiiærisgjafir
LUD\ STOI rIG 1 rrJ
fe a
Hafið þér valið
tækif ærisgjöf ina ?
Komið og lítið á hið
fjölbreytta úrval.
Verð og gerðir við
allra hæfi.
SPEGLABÚÐIN, Sími 1-96-35.
Bendum ó
í dag
> Toyota Crown '67
Cortina '66 og '64
Vol’kswagen '68, '67, '63,
'61
Bronco '66
Opel Reckord '64
Fiat 850 '67
1 Willys '67 og '66
Rambler Classic '66
Landrower '66 og '62
úrval vörubíla.
Söluskróin
er komin út
I söluskránni fáið þér á auðveld-
an hátt helztu upplýsingar um
þær fasteignir, sem við höfum
upp á að bjóða. — Litið inn
og fáið eintak eða hringið og
við sendum yður skrána endur-
gjaldslaust.
MltÉBORG
FASTEIGNASALA — SKIPASALA
TÚNGATA 5, SlMI 19977.
----- HEIMASÍMAR----
KRISTINN RAGNARSSON 31074
SIGURÐUR Á. JENSSON 35123
Tii sölu
3ja herb. íbúð á jarðhæð í Kópa-
vogi, nýstandsett, laus strax.
3ja herb. íbúðarhæð í Austur-
bænum. Réttur til að byggja
ofan á fylgir.
5 herb. ibúð við Hraunbae.
5 herb. raðhús í Kópavogi í
skiptum fyrir 3ja herbi íbúð
í Reykjavík.
5—6 herb. ný glæsileg hæð
full'frágengin við Rauðagerði,
bílskúr fylgfr.
Hsölustjóri
JÓN R. RAGNARSSON
SlMI 11928
HEIMASlMI 30990
MlflLUP
Vonarstræti 12.
EiniBÝLISHÚS ÍISK'VST TIL KAUPS
I húsinu þurfa að vera fjögur svefnherbergi..
Skipti á íbúð eða íbúðum við Ægissíðu koma til greina.
Upplýsingar í síma 1-7486.
BILASALA
MATTHÍASAR
HÖFDATÚNI2
S? 2 4540-1
Söngkennsla
Hef kenrislu að nýju 15. ágúst.
GUÐMUNDA ELÍASDÓTTIR,
Grjótagötu 5. Sími 14732.
AÐEINS KRONUR 1500
Hringborð, teg. 58/370,
með þykkum massívum
kanti allt í kring. —
Breidd 120 cm, hæð 74
cm og lengd fullstækk-
að 210 cm.
á ntánuði og 1500 úf og þér eigið glœsilegt
borðstofuborð með 6—8 stólum.
AÐEINS 2000 KRÓNUR á mánuði og 2000
út, og þér eigið sett með borðstofuskáp,
3/o eða 4ra dyra.
KAUPK) STRAX
ÞAÐ BORGAR SIG
Stóll, teg 24A, er norsk-
ur, einstaklega sterkur
og fallegur. Hann er
einnig mjög þægilegur.
Borðstofuborð, tegund 58/350
og 58/360 hafa fræstan undir-
kant í stíl við skúffugripin á
skápnum, og framsökkul á
stól, teg. 30. Full lengd þessara
borða með stækkun er 224 cm
stærra borðið og 204 cm minna
borðið.
Stóll, teg. 30, er norsk-
ur. Takið eftir fræsing-
unni að framan, sem er
í stíl við skápana og
borðin.
TW
\r>c*
UIU
lE I
I 1—
i i JD
Simi-22900 Laugaveg 26