Morgunblaðið - 12.08.1969, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 196Ö
FIMMTIU AR FRA STOFNUN
weimarlýðveldisins
Það stóð höllum fœti stjórnmálalega,
en menningarlíf var blómlegt
og listamenn nutu mikils frelsis
EFTIR WILLIAM
CUTTMANN
FYRIR háliri öld, 11. ágúst
1919, igefck í gildi ný stjórnar-
akirá í Þýzkailandi, samin af
þjóðþinigimu í Weimiar, og
Weimarlýðveldið leit dagsina
ljós. Þaó hélt ekki velli nema
14 ár og hvarf úr sögunini með
vaildatöku Hitlers.
Weimarlý ðveld ið naut efcki
mikillar virðingar og það er
efcfci hrós, þegair núverandi
áiStandli í Bnetlamdi er líikt viið
áatandið í Þýzkalamdi á dögum
þess. Tilraunám til að boma á
lýðveldi í Þýzkalamdi mistókst,
og hún ruddi ógn.airstjórn naz-
iata brauit.
Hvers vegna féll Weiimarlýð-
veldið? Það stóð aldrei timist-
um fóbum. Stjórnemdum þess
tó/kst efcfci að vekja áíhiuiga
atuðiningsmamna sinma og safna
þeim samam í öfluga fylfcingu,
reiðubúma að færa hinu unga
lýðveildi fómir, ef með þyrfti.
Þess vegma stóðst það ekki sí-
vaxamdi gaignrýni, haitur og of-
beldi af háltfu andstæðingainna.
Stjóm, sem tekur við völd-
um eftir hemiaðar'l'egam ósigur
og þarf að glíma við efnahags-
örðugleika, sem honum fylgja,
er ekfci öfumdsverð. Meðal
þeirra, sem gerðu uppkastið að
stjórnanskránmi í Weimar, voru
miairgir, sem stjórmað höfðu
Þýzkalandá frá uppgjöfinni 1918.
Hluitskipti þeirra var sammar-
lega erfitt, en sú spuming vafcn
ar ósjálfráfct, hvens vegna þeim
fcókst ekki einis vel og ráðherr-
unum, sem tóku við foruisfcunmi
eftir síðari heimisstyrjöldina?
Stjóm Saimband slý ð veld isins
Þýzfcalamds í Bomin, tók við
lamdinu í miklu ömurlegra
ásfcamdi, en fynsta stjórmin efltir
fyrri heimisstyrjöldima. Þráfct
fyrir það, hefur henmii tefcizt að
afla sér sfcuðnimgis þjóðarinnar
og sfcuðla að framförum, sem
taldar em ganga kraftaverki
naest.
Svar við spumiingummi fæst,
mieð nánari samanburði á
ástaindinu í landinu 1918 og
1945. Eftir sáðari heimsstyrjöld
ina var ósigur ÞýzkaiLamds al-
ger. Hiitler, samstarfsmenn
hamis og hermenm voru ammað
hvort látnir, í famigabúðum eða
á flótta. Borgir lamdsimis voru
iffliestar í núsfcum, ráðSzt haffiSi
verið inm í það að austan og
vestam og það hersetið af bamda
mönnum. Það gat emguim dulizt
hve ástamdið var hörmulegt. —
1918 var allt öðruvísd um að
litast. í Þýzkailandi ríkti að vísu
fátækt og stríðSþreyta, en
lamdssvæði það, sem Þjóðverjar
réðú, var að mestu leyti ósfcert.
Þótt herinn hefði beðið ósigur
á vígstöðvumum, var skipulaig
hanis efcki úr skorðum gengið,
hann laut stjóm sörnu hershöfð
ingja og áður, og margar her-
sveitir 'héldu tiil herbúða sinna
undir dymjandi homablæstri.
Þegar hermenm firá vígstöðv-
unium sneru heim til Berlínar,
fcók forseti lýðveldisimis, sem var
sósíalisti, á móti þeim við
Rrandemborganhliðið með orð-
unum: „Ég fagna yfcfcur, sem
komið heim af vígvöllumum
ósigraðir".
Bkfci ileið á lömigu þar til fullr
yrðimigin um að Þýziki berimm
h'efði efcfci verið sigraður, hiafðá
fæitit atf sér aðra fuflllyrðimigu,
fuflllyrðiimiguina um, að uippgjiötfin
betfðti veirið rifciirugsisitumiga í bak
þýzkra hermiamma og öll söfcán
lætgi hjá þeim, siem sátu við
stjórmivöldmm hedmia í Beriín. —
Söfcudóllgairnir voru hinir svo
mietfndu „Nóvemíber glæpa-
m'enm“, em í hópi þeirra vomu
miargir gfcofmiemdíur og síðan
stjórnendiur Weimar-lýðveldis-
ins. Þjóðermis- ag aifturfhial'dsöfi
átfcu aiuðvelt með að kioma
þessum sfcoðuinuim á framtfæri
við fjöldiamm og æsa harnm tii
fjamdgfcapar við bið nýgtofnaða
lýðveldi. ödgam'enm til vimstri
vamitreygtu gfcjórmáinmi og töldu
bama of bægriiginmiaða. Megim
ágtæðain tifl þess bve gtjiórmim
stóð höllium fæti amidspæmis á-
róðiri amidstæð'inga ginina var sú,
að sfcaðinm, gem sityrjöldin hatfði
valdilð var tíiitöluilega lítill.
Keirmienmirnir og herniaðarsinm-
armir voru óbuigaðir og iðmaði,
viðsfciiptum og gamalgrónu sitór-
lairudieiigemiduinum (Jumtourum-
um>, 'bó/ksit ffljótilega að bomast
á réttan kjöl.
Við styrjialdanlafcin 1'9'45 voru
viðhiorfin ailt ömmur. Við hiimia
gífurlagu eyðileggimigu bættist,
að giæpir masigtastjóinnarimmiar
urðlu beyrinlkuminir. Þjóðverjar
fylíituisit haitri á benmii og selfcfcar-
tilfiinmiingu veigna þess að gllæp-
irmir höfðu verið ffiamdir í
nafnii þjóðarinmiar. Jafinivel
þjóðernissinnar og aifltturhiaflids-
mienm vi'ldu helzt .gfleyma þess-
um árum og sízit atf öflllu
smúia atftur till fyrra sfcjómnar-
fars. Þagnar Weimar-lýðveidia-
ins áfcfcu hiimis vegar endlumminn-
ingar um friðar- og farsældiar-
ár unddr keistairasrtjórm. Þeirri
fammst mieniniimir, sem leididiu
þjóðina últ í hina öriiaigairílkiu
styrjöld afllls eklki vera gfl'æpa-
tnemn. Margir úr þeirira hópi
hföfiðu jiarfimveil völd bafc við
tjöldin, og eíkfci voru l'iðin nema
múm fimm ár frá styrj aildarlcik-
um, þegar Hindenlbuirg miar-
Skálfciuir var kjöriinm florseifci íýð-
veldisins.
Afstaða sigurvagaramina í
heimsstyrjöldiimmi fynri átti
eimmiig sdrnrn þátit í því, að æsia
þjóðermiis- og aiftuirfhaldsötfl í
Þýzfcafliamdd. Það olli stjórm lýð-
veldisins t. d. miifldium erfiðfliedfc-
urn, þagar Bamidiarífcjiamiemm
drógu sáig í Hé 1'91'S, em hins
vegar áttu atfsfloiptí atf miáfllefmum
Þýzkalands etftir síðari ihieims-_
styrjiöflidimia miilkinn þáitlt í því
að taomia á jiafinivægii í sitjórm-
málum landsiims og efmialhags-
máfliumu Eftir Ii918 leididi atf-
staða Fralklka til óánægju meðal
þýzku þjóðiarimmiar og varð vatn
á miflflu öflgatfuflílma þjóðeimd®-
sinrnia. Fralkfk'ar sýndlu milkíla
Ihörku við inmheimttu sfcríðs-
dkaðabótammia, gem Þjóðverjium
var 'gert að gredðia saimlkvæmit
Versalasammimigiuinum og frarn-
korna þeima á ibersetnium svæð-
um, sórstalklaga í Rulhæ-hérað-
iniu, Meyptii illHu Hóði í Þjóð-
verja. Stjórn hins uiniga lýð-
veldis neyddlist nialdarum sinm-
'Um itii að tafca í taumama til
þess að taama 1 veg fyrir að
upp úr syðfl á herfcefcimi sivæð-
utmuim. Brefcar vdflidlu elkki sýna
Þjóðveirjuim eims mikla höríku
og Frakfcar. Þessi ágreiningur
hatfði Slæm áhriif á ástbamdlið í
inmiamæífcismálum Þýzfcafliainds.
Margir vonuðu, að hann myndd
leiða til vinisfliita þesisara aðila,
en þau hefðlu toamdð þýzfloum
þjóðemissinmium oig aftuirlhailds-
'miönmium í haig. Afstaða Fralkka
tffl Bonm-sttijóirinarimmar etftir
1945 var aflflit onmur og átti milk-
inm þátt í þvi, að Þjóðiverjar
fylfltfcust eklki hteflntdaiiihuig.
Segja má, að Weimarlýðveld-
ið hafi verið sjúkt frá fæðingu
og það logrTaðist út af án þess
að stjórn þess tækist að fram
kværma nokfcuð, sem haldið
gæti minningu þess á lofti. En
á öðrum sviðum en því stjórn-
málalega, t.d. á sviði menning-
Þýzkum hersveitum fagnað í Berlín eftir lok heimsstyrjaldarinn ar fyrri.
ar og atvinnulífs, hófst aðdáun-
arverð þróun á tímum Weimar
lýðveldisins. Frelsi og víðsýni
óx og andrúmsloftið í landinu
seiddi þangað menntamenn frá
mörgum löndum.
Þegar Weimarlýðveldið var
stofmað, voru félagsleg vanda-
mál og umbætur á því sviði of
arlega á baugi. Um 1920 tók
þýzka þingið til umræðu end-
urskoðum fóstureyðingarlag-
anna, kynvilla var mjög til um
ræðu meðal almennings, og lög
voru samþykkt um, að staða
óskilgetinna bama í þjóðfélag
inu yrði bætt. Lög voru einnig
sett um bætt skilyrði á vinnu
stöðum, ný heilbrigðislöggjötf
var samþykfct, þingið lét sér
annt um ýmsar aðgerðir til efl
ingar iðnaði og viðskiptum, og
unglingarnir gleymdust efcki.
Sett voru lög uirr. aðgerðir til
að koma vandrœðiaumigliinigium á
réttan kjöl, og unglingadómstól
um komið á fót. Mörg þessara
laga reyndust mjög gagnleg og
hafa önnur lönd tekið þau til
fyrirmyndar.
Listalíf hafði verið í fjötrum
á keisaratímanum, en nú
'bflómsfcraði það raeira en ndklkm
siíwri. Þau tjáningarform, sem
náðu hvað mestum þroska
voru kvikmyndagerð og leik-
ritun. Framúrskarandi leiikhús
störfuðu í mörgum þýzkum
borgum og leikhús Berlínar
voru talin þau beztu í heimi.
Nýir leikritahöfundar komu
fram hver á fætur öðrum, og
meðal þeirra var Bertold
Bredht. Leifcstjórarnir stóðu
þeim ekki að bafld. Má m.a.
nefna Max Reinhard, Jessner,
Bamowsky og Piscator.
Bevíuirinar áttu sína gfliæsi-
daiga í Weimarflýðiveaidilniu. —
Firlelisiið var ó'ta&miarkiað og
há'ðákir revflulhötfutnidiair l'eyfðu
sér að gagnrýna öflfl svið þjóð-
llífisiins. Maingir þeirna uiúðiu að
fflýja lawd, er Hitíler kom tffl
vaflida, og stumda list sírua er-
liendis.
Meðal frægusfcu bvilkmymda-
framileiðemda og tovikmynda-
l'eikstjóra Weiimariýðveldisiins
voru Erniegt Luíbitdh, Eridh
Pomimier, Joaetf von Stemlbarg,
Fritz Lanig og Alexianider
Korda,. Þedir hröklklulðluisit fcifl úfc-
lamdia eftir að lýðiveldið ieið
uinldiir lolk.
Hvað öðiruim liisfcgreiinium við-
toamiur, nægir að nafina mdkkur
nöfin, tffl þess að Ijóst verði
hvar gróakia rikfci á þessum
sviðlum. Af tónflisitiarmiöninum
bar Sdhoenibeing, Hindemifch, Al-
an Bemg og Kunt Weill hvað
bæsit; atf miáliurum enu Kofc-
osdba, Lyoniel F'einliinlger, Paul
Klee, George Gnosz og Kurt
Sdhwilfcberis flramsfcir í fflidkíki, og
alf aricilteíktum Ericfh Mendels-
solm og Wailfcar Gropiius.
Tilrauin sfcofnenidla Weimar-
lýðwefl/dflisins tdfl. þess að bomia á
lýðræðd nrnistólkát, en það freflsi
og gróslka í m'enningiairmiáfllum,
sam ríkti á lýðvefldisfcímainuim
'haflði álhniif lamgt úr fyrir larnda-
miæri ÞýZkaJainds og það er
dklkji sízt þess vegna, siem nrninm-
inigin um áriin millli fceisara-
sfcjórnariininar og niasiamiainð lif-
ir.
(OBSERVER — öll réfctSindi
áskilin).
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi í svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAIM 100 KRÓIMUR A MANUÐI.
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434