Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 18

Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 18
r 18 MORCrUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1969 Runólfur Jóhannsson skipaeftirlitsmaður, Vestmannaeyjum RUNÓLFUR Jóhanmsson, skipa- eftirlitamaSur, andaðist í sjúkra- húsirvu í Vest-maTDnfleyjuim að ■morgni 4. ágúst, og verðuir jarð- settur þar í dag. Runólfui' var fæddur 4. októ- ber 1898 að GaimJa-Hrauni, Eyr- airbakka, og ólst þar upp. Hann var lengi bátaformaður, em stiund aði fyrst skipasmíðar á milli ver- tíða. Síðar stundaði hann skipa- smíðar sjálfstætt í Vestmanna- eyjum, og muinu happasikip hafa komið frá hans hendi. Ekki gleymdi Runóllfur þó bátafor- mennsfcuinni, því ienigst af hefir . hann ótt ágætan triUubát og brugðið sér út í úteyjar eða til róðra, ávallt þegar timi leyfði. Runólfur var hagleifcssmiður. Smíðaði meðall annars skipsiíkön af mikiil listfenigi, einfcanLega eldri gerðir báta, enda miun sjó- mieninistoa fyrri tíma og bátasmíð- in hafa verið meða.l hans hug- sitæðustu áhiugaimála. En hann vair ekfci einigömgu temgdur lið- inni tíð. Þegar erlendu trefja- gler-hyilkin um gúmmibátana reyndust sum hver í fyrstu óhent ugiar geymslur fyrir gúmmíbjörg umarbátana í fisfciskipunum, gerði Runólfur frumlega tillögu að trékisitu, þar sem reirnar fest- ar efst í kistuna mynda hvílu fyr Eigintoona mín, Laufey Árnadóttir, andaðist í Ríkisspítaianium í KaupmannaJMÍfn fimmitudag- inn 7. ágúst. Fyrir hönd vandamanna, Jón M. Guðmundsson, Grund, Garðahreppi. Það tilkynnist hér með vin- um og vandamönnium að Jóhanna Jónsdóttir, Skógargerði 2, andaðjst að Hrafnistu 10. þ.m. Börn og tengdabörn. Elsfcuiega dóttir okkar og systk, Sigríður Loftsdóttir, lézt í Baimaspítala Hringsins 10. ágúst. Sigriður Daníelsdóttir, Loftur Hafliðason og systkin. Útför Guðnýjar Vilhjálmsdóttur fósturmóður og tengdamóður okkar sem andadist 5. þ.m. fer frarn frá Dómkkkjunni 13. þ.m. kl. 14,00. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Félag austfkzkra kvenna og Sálarrannsóknarfé lag Islands. Sigfriður Bjarnar, Halldór ó. Jónsson, Guðný Bjamar, Ami Björnsson, Vilhjálmur Bjarnar, Irma Bjamar, Ingi Árdal, Helga Árdal. ir gúmmíbátinn, verja hann hnjaski og þannig að loftar aillt í kring. Hann smíðaði l'ítið tré- lákan af þessari hugmynd sinni, og þenmian kjörgrip geymii ég á sfcrifsrtofu minni. Nokfcrk bátar í Vesibmannaeyj- um muinu er.n vera með þessa gerð trékistla utan um gúmmí- bátania, þótt endurbæitt gler- trefjaihylfci hafi síðair komið á marka'ðkm frá gúmmiíbátaverk- smiðjumium. Runóifur var skipaður sfcipa- eftklitsmaður fyrir Vestmamna- eyjar frá 1. jam/úar 1948 og starf- aði við skipastooðumiima til dánar- daigs. Elkiki kynrntist ég Ruinólfi fyrr en árið 1954 er ég tók við starfi skipaskoðuiniainstjóra, en frá rnániu samstaxfi æ síðan mun ég ávaJlt minnaist einfljæigni hanis og samvizkiuisiemi í startfi og alúð- legri framtoomiu. Startf skipaeft- irlitsmiannis er vandasamt og krefst stöðuigrar árvefcni við hverja skoðum. Ánægjuflegt er tii þess áð vita, að áhuigi og skiiiniimigur útgerðar- manna og sjómamma á skipaörygig ismálium, er orðimm aimennur hér á landi. Þó getur það kiomið fyr- k, að skipaeftklitsmaður þartf að gera kröfur, sem valdið geta tötf- um og kosfmiaði, og þá eru siam- Móðir oktoar, Hólmfríður Daníelsdóttir, Vesturgötu 16, verður jarðsumigin frá Foss- vogstkkkju mi'ðvitoudiagÍTin 13. ágúst ki. 3 e.h. Þeirn, sem viiöu minniast henmar, er bent á lítoniarstotfnamár. Bömin. Faðk mimm, Guðjón Runólfsson, bakarameistari, iézt að EMiheimilinu Grund 9. ágúst. Kári Guðjónsson. Eisbufliegiur somur oktoar og dóttursomiur, Pablo Guðmundur Hausmann, andaðist aö Landatootsspítala 8. þ.m. Útför hans fer fram frá Dóm- kkkju Krisfs, Landakoti, mið- vitoudaginn 13. ágúst kL 10 árdeigis. Helga og Pablo Hausmann, Gróa og Guðm. Guðmundsson. Móðk mín og systk okkar, Guðrún Ása Guðjónsdóttir, verður jarðsumigin frá Foss- vogskkkju miðvitoudaiginn 13. ágúst kl. 1.30. Þeim sem vildu minmiast hennar er bent á lítomarsitofnamik. Jónína Jónsdóttir, Ásbjörn Guðjónsson, Elín Guðjónsdóttir, Hannes Guðjónsson, Þorkell Guðjónsson. vizkusemá og Ijúfmennstoa mik- ilsrverðir eiiginileikar í fari skipa- eftklitsmianns, en þá mamntoosti átti Ruimóifúir Jáhannsson í ríto- um mæii, enda virtur í startfi og utan atf öiflium. iþeirn er honium kynnitust. Með þessum fáu orðum vifl ég því þakka Runióifi hans iifsstarf í þágu örygigiismála á sjó og ég er þess fullrviss, að undk þá þökk miunu margir sjótfaæendur taka. Bkki vil ég þó síður þafldka þeim hjónium Kristímu Stoaftadóttur og Ruinióllfi margar ánægjufleigar sanwierustumdir oig aflúðar mót- tötour á þeiroa gestrismia heimdH í Vestmammiaieyjum á liðnium ár- um og votta etokju hams og fjöfl- skyldu afldiri mdnia inmileguistu hiliuttekniinigu. Hjálmar R. Bárðarson. Úttför Jóns Björnssonar frá Hóli, sem amdaðist 6. ágúst. fer fram firá Fossvogskkkju föstu dagiinm 15. ágúst kl. 1.30. Fyrk hönd vamidamiamma, Kristinn Björnsson. Hjartams þakkir fænum við ölium þeim, er vottu’ðu ofldkur samúð við and'Lát og útför manmisins miíns, föður, temigda- föður og atfa, Sveins Guðmundssonar, bifreiðarstjóra, og heiðruðu minniimigu hams á miangvísfliegan hótt. Ásta Jónsdóttir, Aðalheiður Sveinsdóttir, Sigurjón Jónsson, Ingveldur Sveinsdóttir, Sigvaldi Sturlaugsson, Óskar Sveinsson, Jakobína Hafliðadóttir, og barnaböm. Sigríður Gissurar- dóttir — Minning Sigríður Gissurardóttk var fædd að Gljúfurholti í ölfusi hinn 21. september 1899. Hún var sú níunda í röðinni í hinum stóra barnahópi þeirra hjónanna Mar- grétar Jónínu Hinriksdóttur og Gissurar Guðmundssonar, bónda í Gljúfurholti. Á sjöunda aldursári var Sig- ríður tekin í fóstur til séra Ólafs Magnússonar, prests, í Amar- bæli. Þar drvafldisit hún þar tifl. hún fluttist til Hafnarfjarðar, tvítug að aldri. Sigríður vann á ýmsum stöðum í Hafnarfkði og síðar í Reykjavík, og lengst af í þvotta- húsinu Drífu, en þar vann hún í yfk tvo áratugi Sigríði var við- bnuig'ðið fyrk skyldiunætoni og ósérhlífni, og þótt hún ætti við sjúkleika að stríða hin síðari ár, þá var það ekki að sjá í daglegu fari hennar. Þótt Sigríður hafi aldrei eignazt nein böm, þá var henni móðurumhyggjan í blóð borin. Þáð vissum við bezt, böm in, sem bjiuggum í sarna húsi og hún. Hjá Sigríði áttum við alltaf athvarf, ef eitthvað bjátaði á, hjá henni fundum við alltaf skiln ing og þolinmæði. Nú er Sigríðuir horfin sjónum okkar, en minning hennar mun lifa með bernsku- minningum okkar. Hér við skiljumst og hittast munum á fegins degi fira. Drottinn minn gefið dánum ró hinum líkn er lifa. Frændsystkin. S. Helgason hf. LEGSTEINAR MAR6AR GERÐIR SiMI 36177 Súðarvogi 20 Útför eiginmanns míns og föður okkar, ÞÓRARINS OLGEIRSSONAR, skipstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. ágúst kl. 15. Nanna Olgeírsson og bömin. LOKAÐ Vegna útfarar Þórarins Olgeirssonar, ræðismanns. verður skrif- stofa vor lokuð í dag. þriðjudaginn 12. ágúst 1969. Félag isl. botnvörpuskipaeigenda. Kveðja frá systkinum. Fædd 21. september 1899. Dáin 4. ágúst 1969. Ertu horfin elsku systk okkur harmatreginn sker. Aldrei framar glöð þú gistir gamla vinahópinn hér. Okkur vildk gæðin gefa, gleðja fegra hverja stund. Létta undir, sorgk sefa, sækja fram á Drottins fund. Þakka viljum þér af hjarta, þú varst okkur systk kær. Minningarnar mætar skarta, meðan lífsins undin slær. Lýkur göngu lífs á vegi, leiðin nýja frelsis rís. Bjarrmar fyrk björtum degi, biintisit oipiin Paradis. Hljóð við kveðjum harmi slegin, hinzta legurúmið þitt. Ljóssins faðk lýsi veginn, leiði þig í ríki sitt. J. S. MYNDAMOT hf. 1 PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SlMI 171S2 Hj airhams þafckk táil baimia miirma, ættinigja og vina sem heiðruðu nAg á 80 ára afmæfli rníniu 8. ágúst sL með heim- sókiniuim, gjöfum og heiflflia- stoeytium. Guð bliessi yktour öll. Erlendsína Helgadóttir, Sjónarhól. Ég þaíkika atf aihuig öilium ætt- ingjtuim og viinium, sem glöddiu mflig með gjöfum, blómium og heiiiaiástoum á níræðisafmæ'U míniu þann 6. þ.m. Guð lanmá yktour og bfliessi ölL Ingibjörg Sigurlinadóttir, Lönguhlíð 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.