Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 23

Morgunblaðið - 12.08.1969, Side 23
MOR/GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1Z ÁGÚST H969 23 JÆMRBÍP Simi 50184. ÞAÐ BRENNUR ELSKAN MÍN (Árshátíð hjá slökkvihðirvu). Tékknesk gamanmynd í sér- ftokkii — talin ein bezta evr- ópska gamanmyndin, sem sýnd hefuir verið á kvikmyndahátíð- inoi í Cannes. Lei'kstjóri Milos Formsn. Sýnd k'l. 9. Ég er konn II Óvenju djörf og spennandi dönsk litmynd gerð eftir sögu Siv Holms. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar. hrl. Hafnarstræti 11, - Sími 19406. Úrvalsmynd í Irtum'með ÍSLENZKUM TEXTA Sophia Loren Paul Newman Davit Niven Sýnd kl. 9. OPIc11 KVÖLD Haukar Helga Sigþórs og Vilhjálmur Vilhj. RACHARJÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. RÖ-BULL HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR SÖNGKONA SIGRÚN HARÐARDÓTTIR WTNSLAS | FYLGUl | HVERJUM VASKI STAÐLAÐIR fcsÉjRSMÍÐI1 HURÐASTAL STALVORUR SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR i 0RAS * Á ndunarI TÆKI \ % ' Wa SMIÐJUBtlÐIN 21222. VIÐ HATEIGSVEG Opið til kl. 11.30. Sími 15327. - SIGTÚN - BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Borðpantanir i síma 12339 frá kl. 6. 2ja herb. íbúð við Gnoðavog ibúðin er á jarðhæð um 70 ferm með sérhitaveitu og sérinn gangi, nýmáluð, í ágætu ástandi. FASTEIGNASALAN, D el Tílonte á TUNGLINU Þegar APOLLO 11 var skotið til tunglsins frá Kenne- dy-höfða, höfðu geimfararnir í nestið sérstaklega valdar matvælategundir. Þar á meðal voru nokkrar tegundir af þurrkuðum ávöxtum frá DEL MONTE. DEL MONTE ávextirnir voru einnig hafðir með í tunglferjunni þegar Neil Armstrong og Edwin Aldrin lentu á yfirborði tunglsins. Það má því með sanni segja að DEL MONTE ávextir hafi verið á tunglinu. Eftir að geimfararnir komu til jarðar, var DEL MONTE félaginu falið að sjá þeim fyrir mat, meðan á einangruninni stendur. Þetta er enn ein sönnun fyrir því áliti sem hinar heimsþekktu framleiðsluvörur DEL MONTE njóta um allan heim. í fyrsta -skipti sem menn fara til annarra hnatta, þykir sjálfsagt að taka DEL MONTE með í nestið. DEL MONTE félagið er stærsti framleiðandi þurrk- aðra og niðursoðinna ávaxta í heiminum. Umboðsmenn: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Hús og eignir. Bankastræti 6, sími 16637, kvöldsími 40863. íbúðir til sölu Hef til sölu 2ja herb. íbúð við Hringbraut í Reykjavík í mjög góðu ásigkomulagi. Hef einnig til sölu 2ja herb. íbúð í nýbyggðu húsi í Kópavogi, austurbæ. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar, Digranesvegi 18, sími 42390. I dag þriðjudag 20°Jo afsláttur af kápum, kjólum, drögtum. T izkuverzlunin uorun Rauðarárstíg 1, sími 15077.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.